Dagur - 30.12.1989, Page 14

Dagur - 30.12.1989, Page 14
14 - DAGUR - Laugardagur 30. desember 1989 Dagskrá útvarps og sjónvarps 30. desember-3. janúar Sjónvarpið Laugardagur 30. desember 14.00 íþróttaþátturinn. 14.10 Ryder-keppnin í golfi 1989. Valdir kaflar. 14.55 Aston Villa og Arsenal. Bein útsending frá Villa Park í Birmingham. 17.00 B-keppnin í handknattleik 1989. 18.00 Sögur frá Narníu. 2. þáttur af sex í fyrstu myndaröð af þrem um Narníu. 18.25 Bangsi bestaskinn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslódir. (Danger Bay.) 19.30 Fróttir. 20.00 Úr frændgarði. Friðrik Páll Jónsson ræðir við Högna Hansson forstöðumann mengunarvarna í Landskrona í Svíþjóð. 20.30 Lottó. 20.35 Anna. Lokaþáttur. 21.30 Fólkið í landinu. Þeir kölluðu mig „KruUa" meðan ég hafði hárið. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Jón S. Guðmundsson, íslenskukennara við Menntaskólann í Reykjavík. 21.50 Skartgripasalinn. (The JeweUer’s Shop) Ný kanadísk/ítölsk sjónvarpsmynd, gerð eftir æskuverki Karols Wojtyla (Jóhannes- ar Páls páfa annars). Sagan fjaUar um örlög ungs fólks á ófriðartimum, og gerist í Kraká í PóUandi og Torontó í Kanada. AðaUilutverk: Burt Lancaster, Ben Cross, Olivia Hussey, Daniel OUDrychski og Jo Champa. 23.20 Ginger og Fred. (Ginger and Fred) Hin fræga, ítalska bíómynd FeUinis frá árinu 1986. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 31. desember gamlársdagur 13.00 Fréttir og veður. 13.15 Töfraglugginn. 14.05 Bangsaveislan. (The Teddy Bear’s Picnic) 14.30 Járnbrautardrekinn. (The RaUway Dragon) 14.50 Þrastarskeggur konungur. (König DrosseUDart) Ný ævintýrakvikmynd eftir hinni gamal- kunnu sögu úr Grimms ævintýrum, um hrokafuUu prinsessuna og tafsama ferð hennar um þá stigu, er leiða tU hinnar sönnu ástar. 16.20 íþróttaannáll. Umsjón Bjami Felixson og Jón Óskar Sólnes. 17.40 Hlé. 20.00 Ávarp forsætisráðherra. 20.20 Innlendur fréttaannáll 1989. Umsjón: Helgi H. Jónsson. 21.10 Erlendur fréttaannáll 1989. Umsjón: Ámi Snævarr. 21.50 Úr fjölleikahúsi. 22.25 Áramótaskaup. Ýmsir höfundar. LeUtstjóri: Stefán Baldursson. Þátttakendur: Aðalsteinn Bergdal, Edda Björgvinsdóttir, Edda Heiðrún Backman, EgUl Ólafsson, Gísli Rúnar Jónsson, Guð- mundur Ólafsson og Ólafía Hrönn Jóns- dóttir. 23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu. Umsjón: Markús Örn Antonsson útvarps- stjóri. 00.10 Gullkorn úr gamanmyndum. (Golden Age of Comedy) Meðal annarra koma fram Laurel og Hardy, Ben Turpin, WUl Rogers og Harry Langdon. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 1. janúar nýársdagur 11.00 Nýárstónleikar frá Vínarborg. Hefðbundnir tónleikar þar sem FUharm- óníuhljómsveit Vínarborgar flytur verk eftir Johann Strauss í beinni útsendingu. Hljómsveitarstjóri Zubin Mehta. 13.00 Ávarp forseta íslands. Ávarpið verður túlkað á táknmáli strax að því loknu. 13.30 Árið 1989 Innlendur og erlendur fréttaannáll frá árinu 1989. Endurtekið frá gamlárskvöldi. 15.00 Cosi fan tutte. Ópera í tveimur þáttum eftir Wolfgang Amadeus Mozart í flutningi Scala óper- unnar í MUanó. Hljómsveitarstjóri Ricc- ardo Muti. 16.35 Ólafur Kárason og Heimsljós. Dr. Jakob BenedUttsson ræðir við Halldór Laxness um sagnabálkinn Heimsljós. 17.25 Nýárstónar. Systumar Miriam og Judith KetUsdætur leUra á seUó og fiðlu og móðir þeirra Úrsúla Ingólfsdóttir leUcur á píanó. 18.00 Mjallhvít. Sýning Leikbrúðulands á ævintýraleUcn- um um Mjallhvíti. 18.45 Marinó mörgæs. (LUle P) Danskt ævintýri um litla mörgæs. 19.00 Söngvarar konungs Söngflokkurinn King’s Singers flytja lög frá ýmsum öldum og þjóðum. 20.00 Fréttir og veður. 20.15 Klukkur landsins. Nokkrar af klukkum landsins heUsa nýju ári. Umsjón: Séra Bernharður Guðmunds- son. 20.25 Steinbarn. Ný íslensk sjónvarpsmynd, gerð eftir handriti VUborgar Einarsdóttur og Krist- jáns Friðrikssonar. Handritið var fraralag íslendinga í samkeppni evrópskra sjón- varpsstöðva 1988. Aðalhlutverk: Lilja Þórisdóttir, Rúrik Har- aldsson og Margrét Ólafsdóttir. Myndin fjaUar um unga konu sem kemur heim til íslands úr námi í kvikmyndagerð. Hennar fyrsta verkefni er að skrifa hand- rit um breskan vísindamann sem bjargað- ist úr sjávarháska við strendur íslands. Hún leigir sér gamalt hús á eyðUegum strandstaðnum til þess að komast í snert- ingu við atburðinn. Þar kynnist hún göml- um vitaverði og fer að forvitnast um fortíð hans og sögu staðarins. Heimsókn dóttur hennar hrindir af stað atburðarás sem fléttar saman örlög þeirra. 21.55 Thor Vilhjálmsson. Thor skáld Vilhjálmsson tekinn tali og fjallað um líf hans og störf. 22.35 Diva. Frönsk bíómynd frá árinu 1982. Myndin fjallar um tónelskan bréfbera, sem glatar hljóðsnældu með upptökum af söng heimsfrægrar óperusöngkonu. Þeg- ar hann telur sig hafa fundið upptökuna aftur kemur í ljós að hún inniheldur sönnunargagn á hendur glæpaklíku og hefst nú mikill eltingaleikur um þvera og endilanga París. 00.40 Dagskrárlok. Sjónvarpið Þriðjudagur 2. janúar 17.50 Sebastian og amma. Dönsk teiknimynd. 18.05 Marinó mörgæs. (Lille P) 18.20 Upp og niður tónstigann. Tónlistarþáttur fyrir börn og unglinga hefur göngu sína. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (47). 19.20 Barði Hamar. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Neytandinn. Hér hefur göngu sína nýr hálfsmánaðar- legur þáttur um neytendamál. Þátturinn mun leiðbeina og fræða um rétt neyt- enda. Reynt verður að upplýsa hvað telj- ast réttmætir viðskiptahættir. 21.00 Sagan af Hollywood. (The Story of Hollywood) Ástarfar í Hollywood. 21.50 Skuggsjá. Nýr þáttur í umsjón Ágústar Guðmunds- sonar hefur hér göngu sína. í þessum þáttum verður fjallað um myndir í kvik- myndahúsum og hvað er að gerast í íslenskri og erlendri kvikmyndagerð. í þessum þætti hyggst Ágúst gera jóla- myndum kvikmyndahúsanna skil. 22.05 Að leikslokum. (Game, Set and Match) Fyrsti þáttur. Nýr breskur framhaldsmyndaflokkur, byggður á þremur njósnasögum eftir Len Deighton. Sagan gerist að mestu leyti í Berlín, Mexíkó og Bretlandi og lýsir bar- áttu Bernard Samsons við að koma upp um austur-þýskan njósnahring. Aðalhlutverk: Ian Holm, Mel Martin og Michelle Degen. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Sjónvarpið Miðvikudagur 3. janúar 17.50 Töfraglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. 19.20 Hver á að ráða? (Who’s the Boss?) 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Jarðfræði Reykjavikur. Skyggnst um í Reykjavík og nágrenni og hugað að náttúrufyrirbærum. Umsjón: Halldór Kjartansson og Ari Trausti Guðmundsson. 21.20 Svik. (Betrayal) Bresk bíómynd frá árinu 1983, sem byggir á samnefndu leikriti eftir Harold Pinter um hið sígilda þríhymingsþema. Aðalhlutverk: Jeremy Irons, Ben Kings- ley og Patricia Hodge. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 30. desember 09.00 Með afa. 10.30 Jólagæsin. 10.40 Luciu-hátíð. Sýnt frá Luciu-hátíð sem fram fór í Akur- eyrarkirkju um jólin í fyrra. Endurtekinn þáttur. 11.10 Höfrungavík. Sjötti hluti. 12.00 Sokkabönd í stíl. 12.25 Fréttaágrip vikunnar. 12.45 Fótafimi. (Footloose.) Eldfjörug mynd fyrir alla aldurshópa. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Lori Singer, John Lithgow og Dianne Wiest, Christ- opher Penn. 14.25 Stjörnur á leirdúfnaskytterí. (Rolex Jackie Stewart Celebrity Chall- enge.) Skotkeppni meðal bresks fyrirfólks. Skot- mörkin eru leirfuglar en meðal keppenda eru meðlimir úr bresku konungsfjölskyld- unni og óperusöngkonan fræga Kiri Te Kanawa. 15.15 Mahabharata. Þriðji þáttur. 16.10 Falcon Crest. 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.00 Bernskubrek. Frábær jólaþáttur. 20.25 í skólann á ný.# (Back to School) Aðalhlutverk: Sally Kellerman, Burt Young, Keith Gordon, Robert Downey Jr. og Ned Beatty. 22.00 Magnum P.I. 23.50 Kramer gegn Kramer.# Fimmföld Óskarsverðlaunamynd sem greinir frá konu sem yfirgefur eiginmann sinn og son til að hefja iiýtt líf. Mikíl rösk- un veðrur á högum feðganna en þegar fram í sækir komast þeir upp á lagið með heimilishaldið og verða mjög hændir hvor að öðrum. Þegar móðirin hefur uppgötvað að einveran er ekki það sem hún kýs ósk- ar hún eftir yfirráðarétti á syni þeirra. Aðalhlutverk: Dustin Hoffmann og Meryl Streep. 00.30 Hinir vammlausu. (The Untouchables.) Meiriháttar spennumynd. Stranglega bönnuð börnum. 02.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 31. desember gamlársdagur 09.00 Svaðilfarir Kalla Kanínu. 10.20 Ævintýraleikhúsið. Nýju fötin keisarans.# 11.15 Höfrungavík. Sjöundi hluti. 12.15 Stóra loftfarið.# (Let The Balloon Go.) Áströlsk mynd sem byggð er á sam- nefndri bók ástralska rithöfundarins, Ivan Southall. Myndin gerist árið 1917 í litl- um áströlskum bæ og lýsir lífi fatlaðs drengs, sem reynir að afla sér virðingar og sigrast á vanmætti sínum. Aðalhlutverk: Robert Bettles, Jan Kings- bury og Ben Gabriel. 13.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 13.45 íþróttaannáll ársins. 14.45 Eins konar ást. (Some Kind of Wonderful) Ósvikin unglingamynd sem fjallar um Keith, sem er fátækur piltur á síðasta ári í menntaskóla. Hann dreymir um að leggja stund á myndlist í framtíðinni en foreldr- ar hans eru á annarri skoðun og vilja að hann læri viðskiptafræði.1 Aðalhlutverk: Eric Stoltz, Mary Stuart Masterson, Graig Sheffer og Lea Tompson. 16.15 Sirkus. Mjög skemmtilegt fjölleikahús með öUu tUheyrandi. 17.05 Hlé. 20.00 Ávarp forsætisráðherra. 20.10 Landsleikur. Bæirnir bítast. Þetta er sérstakur nýársþáttur með tU- heyrandi glensi og gríni. 21.10 Tónlist Lennons og McCartneys. 22.00 Heimsreisa U2. 22.25 Konungleg hátíð. Hinir árlegu tónleUrar sem meðlimir bresku konungsfjölskyldunnar efna til í góðgerðarskyni. 00:00 Áramótakveðja. Jón Óttar Ragnarsson sjonvarpsstjóri Stöðvar 2 flytur áramótakveðju. 00.20 Undir eftirliti. Marteinn Mosdal horfir um öxl og skyggnist fram á við ásamt fleirum. 01.10 Arthur.# Gamanmynd um flottrónann Arthur sem veit ekki aura sinna tal og drekkur ótæpi- lega. Eins og ríkum mönnum sæmir hefur Arthur einkaþjón og eru þeir einstaklega samrýmdir. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Liza Minn- elli, John Gielgud, Geraldine Fitzgerald, JiU Eikenberry og Stephen EUiott. 02.45 Hótelið.# (Plaza Suite) Eitt af aUra fyndnustu leikritum rithöf- undarins NeU Simons er hér fært upp sem sjónvarpsleikrit. Leikritið er samansett úr þrem aðskUdum sögum sem greina frá fólki sem býr í ákveðnu herbergi í frægu hóteU í New York. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Maureen Stapleton, Barbara Harris, Lee Grant og Louise Sorel. 04.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 1. janúar nýársdagur 10.00 Sögustund með Janusi. 10.30 Jólatréð. 11.00 Stjömumúsin. 11.20 Jólaboð. Endursýnt. 12.00 Ævintýraleikhúsið. Prinsessan á bauninni.# 13.00 Ávarp forseta íslands. 13.30 Alvöru ævintýri. (Án American Tale.) Hugljúft ævintýri sem segir frá músafjöl- skyldu í Rússlandi sem er að undirbúa flutninga tU Bandaríkjanna. Þegar skipið, sem fjölskyldan ferðast með, nálgast fyrirheitna landið fellur yngsti fjölskyldu- meðhmurinn, Fífill, fyrir borð og er talið að hann hafi drukknað. Fífill bjargast aft- ur á móti í land og þá byrjar ævintýraferð hans í leit að fjölskyldu sinni. Hann kynn- ist bæði góðum og Ulum verum og eins og í öUum ævintýrum fer allt vel að lokum. 14.50 Pappírstunglið.# (Paper Moon.) SígUd fjölskyldumynd sem greinir frá hin- um slinga sölumanni, Moses Pray, sem ferðast um landið og selur biblíur. Við- skiptavinina er hann með á Usta sem hann hefur gert yfir konur sem eru ný orðnar ekkjur. Áður en hann ber að dyrum, smeUir hann upp í sig guUtönn- inni, brosir sínu breiðasta og telur ekkjunum trú um mátt guðsorðsins. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal, Tatum O'Neal, Madeleine Kahn og John HUler- man. 16.30 Undir eftirliti. 17.20 Mahabharata. Fjórði þáttur af sex. 18.15 Metsölubók. (The Making of a Best SeUer: Lennon Goldman.) Einstök heimUdarmynd sem gerð var um Albert Goldman og fjaUar um tUraunir hans við að safna ósviknum heimUdum í bók um John Lennon. 19.19 Hátiðarfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 19.45 Áfangar. Þrjár kirkjur. Kirkjan á Húsavík var byggð á árunum 1906-7 og þykir sérlega stílhrein og svip- mikil. Höfundur hennar, Rögnvaldur Ólafsson, húsameistari teiknaði kirkjuna auk tveggja annarra og hafa þær aUar sér- stætt útlit. Sú fyrsta var reist að Hjarðar- holti í Dölum árið 1904 og var hún próf- verkefni hans. 20.00 Borð fyrir tvo. 20.30 Umhverfis jörðina á 80 dögum.# Ný, mjög vönduð framhaldsmynd í þrem- ur hlutum. Fyrsti hluti. Myndin er byggð á hinni ævintýralegu sögu meistarans Jule Verne, Umhverfis jörðina á áttatíu dögum. Aðalhlutverk: Pierce Bronsnan, Eric Idle, Peter Ustinov og JuUa Nickson. 22.00 Kvennabósinn.# (The Man Who Loved Women.) David Fowler er haldinn ástríðu á högg- myndagerð og konum. Það sem meira er, honum hefur vegnað sérlega vel í báðum hugðarefnum sínum. Það er að segja þar til nú. David verður var við að óseðjandi löngun hans tU kvenna gerir hann í félagslegum, listrænum og sér í lagi kyn- ferðislegum skilningi, gjörsamlega getu- lausan. Hann leitar aðstoðar mjög aðlað- andi kvensérfræðings og ljóstrar þar upp sínum duldustu hvötum aUt frá barn- æsku. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, JuUe Andrews, Kim Basinger, Marilu Henner og Cynthie Sikes. 23.45 Indiana Jones og musteri óttans. (Indiana Jones & the Temple of Doom.) Ævintýra- og spennumynd í sérflokki þar sem fomleifafræðingurinn Indiana Jones leitar hins fræga Ankara steins. Aðalhlutverk: Hairison Ford, Kate Capshaw, Amrish Puri, Roshan Seth og PhUip Stone. Ekki við hæfi barna. 01.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 2. janúar 15.25 Stormasamt líf. (Romantic Comedy) BráðskemmtUeg gamanmynd þar sem Dudley Moore leUtur rithöfund nokkurn sem nýlega er genginn í það heilaga. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Mary Steenburgen, Frances Sternhagen og Janet Eiber. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Jógi. (Yogi’s Treasure Hunt) 18.10 Dýralíf í Afríku. (Animals of Africa.) 18.35 Bylmingur. 19.19 19:19. 20.30 Visa-sport. 21.25 Eins konar líf. (A Kind of Living) 21.55 Hunter. 22.45 Afganistan - Herforinginn frá Kay- an. (Warlord of Kayan) 23.35 Adam. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um örvæntingarfuUa leit foreldra að syni sínum. Honum var rænt er móðir hans var að versla í stór- markaði en hún skUdi drenginn eftir í leik- fangadeUdinni á meðan. Aðalhlutverk: Daniel J. Travanti, JoBeth WiUiams, Martha Scott, Richard Masur, Paul Regina og Mason Adams. 01.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 3. janúar 15.30 Litla stúlkan með eldspýturnar. (Little Match Girl) Nútímaútfærsla á samnefndu ævintýri H.C. Andersens. Það er kvöld og fyrsti dagur jóla. Aðalhlutverk: Keshia Knight Pullman, Rue McClanahan og William Daniels. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Fimm félagar. (Famous Five) Nýir framhaldsþættir um hinar geysivin- sælu sögupersónur Enid Blyton úr bóka- flokknum um hin fimm fræknu. Fimm- menningarnir rata oft í tvísýn ævintýri og tefla oft á tæpasta vað til að komast að niðurstöðum í dularfullum málum sem knýja dyra hjá þeim. Hin fimm fræknu ber víða niður svo sem á dularfullri eyju, í kastala, í turnum og gömlu húsi sem eng- inn býr lengur í. Þau finna leynigöng, falda kofa í skógarjaðrinum og ýmislegt annað sem vafasamar persónur vilja ekki að einhver óviðkomandi sé að snusa í. Þættimir em hlaðnir spennu og ævintýra- mennsku og tUvaldir fyrir fólk á öUum aldri. 18.15 Klementina. (Clementine) 18.40 í sviðsljósinu. (After Hours) 19.19 19:19. 20.30 Af bæ i borg. (Perfect Strangers) 21.00 Fílahellirinn Kitum. (Kitum the Elephant Cave) Við eldfjallið Mount Elgon, sem Uggur á mörkum Kenya og Uganda, fundust dul- arfulhr heUar fyrir um það bU öld. Aragrúi af leðurblökum hefst við í hellunum á daginn en á kvöldin fyUa fflar vistarver- urnar. Leiðangursmenn könnuðu lifnað- arhætti heUisbúanna og skyggndust inn í hin stórmerku náttúmundur. 21.55 Ógnir um óttubil. 22.45 í ljósaskiptunum. (TwUight Zone) 23.10 Hinn stórbrotni. (Le Magnifique) Rithöfundurinn Fracois Merlin er afkasta- mikUl og skilar útgefanda sínum spennu- sögu einu sinni í mánuði. Aðalsöguhetja bóka hans er Bob Saint-Clair og stúlkan hans, Tatiana. Einstaka sinnum tekur hann sér hvfld frá ritstörfum, horfir út um gluggann og fylgist með nágrannastúUr- unni fögm sem hann dreymir um að tala við. En þegar hann kemst að því að hún les sögur hans og er hrifin af aðalpersón- unni fyUist hann afbrýðisemi og afræður að breyta þessari ímynd, jafnvel þurrka hana út. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Jacqueline Bisset, Vittorio Caprioli og Monique Tarbes. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 Dagskrárlok.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.