Dagur - 17.02.1990, Blaðsíða 14

Dagur - 17.02.1990, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 17. febrúar 1990 Óska eftir að kaupa cylender og stimpil í Polaris TX 440. Uppl. í síma 25331. Til sölu: Nýr ísskápur og ný þvottavél. Hringlótt hvítt eldhúsborð og sex stólar. Nýlegt. Einnig líkamsræktunarbekkur (Ket- ler sport). Uppl. i síma 25554. Til sölu 7 vetra þægilegur hestur. Einnig íslenskur hnakkur með öllu, vel með farinn. Uppl. í síma 27353. Parketþjónusta. Slípun, lökkun, nýlagnirog viðgerð- ir. Nýjar vélar, ekkert ryk. Gömlu gólfin verða sem ný. Söluumboð: Parket, gegnheilt og heillímt eða fljótandi, venjulegt. Lím, lökk o.fl. Geri föst verðtilboð. Uppl. í síma 96-41617. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, simar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Gengið Gengisskráning nr. 16. febrúar 1990 33 Kaup Sala Tollg. Dollari 60,470 60,630 60,270 Sterl.p. 101,925 102,195 101,073 Kan. dollari 50,327 50,460 50,636 Dönsk kr. 9,2497 9,2742 9,3045 Norskkr. 9,2717 9,2962 9,2961 Sænsk kr. 9,7848 9,8107 9,8440 Fi. mark 15,2030 15,2432 15,2486 Fr.franki 10,4946 10,5224 10,5885 Belg. franki 1,7069 1,7114 1,7202 Sv.franki 40,1261 40,2323 40,5722 Holl. gyllini 31,6473 31,7310 31,9438 V.-þ. mark 35,6660 35,7594 35,9821 ít. lira 0,04604 0,04817 0,04837 Aust. sch. 5,0645 5,0779 5,1120 Port.escudo 0,4062 0,4073 0,4063 Spá. peseti 0,5530 0,5545 0,5551 Jap.yen 0,41774 0,41885 0,42113 Irsktpund 94,651 94,901 95,212 SDR16.2. 79,8863 80,0977 80,0970 ECU,evr.m. 72,8664 73,0592 73,2913 Belg.fr. tin 1,7067 1,7113 1,7200 Leikfélaé Akureyrar HEILL SÉÞÉR Þ0RSKUR SAGA OG LJÓÐ UM SJÓMENN OG FÓLKIÐ ÞEIRRA í leikgerð Guðrúnar Ásmundsdóttur. 4. sýning laugard. 17. feb. kl. 20.30. LEIKSÝNING Á LÉTTUM NÓTUM MEÐ FJÖLDA SÖNGVA. } og annað fól k eftir löunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur. Sunnud. 18. feb. kl. 15.00 Síðasta sýning Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn, Sími 96-24073 Samkort leiKFÉLAG AKURGYRAR sími 96-24073 Tökum að okkur snjómokstur. Erum með fjórhjóladrifsvél með snjótönn. Sandblástur og málmhúðun, sími 22122 og bílasími 985-25370. Tek að mér mokstur á plönum og heimkeyrslum. Allan sólahringinn. Uppl. í símum 985-24126 og 96- 26512. Snjómokstur. Önnumst allan almennan snjó- mokstur. Fljót og góð þjónusta. Seifur hf. Uppl. í síma 985-21447, Stefán Þengilsson, síma 985-31547, Kristján, sími 96-24913, Seifur h.f.- verkstæði, sími 27910 (Stefán Þengilsson). Skilaboð eftir kl. 16.00 í Videover sími 26866. Fyrirtæki, einstaklingar og hús- félög athugið! Tökum að okkur snjómokstur á stór- um sem smáum plönum, einnig fjar- lægjum við snjóinn ef óskað er. Vanir menn. Einnig steinsögun, kjarnaborun og múrbrot. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hafið samband í síma 22992, 27445, 27492 eða í bílasíma 985- 27893. Húsmunamiðlunin auglýsir: Kæliskápar. Antik borðstofustólar. Stakir borðstofustólar. Borðstofuborð. Borðstofusett með 4 og 6 stólum, eldhússtólar og egg- laga eldhúsborðplata (þykk). Stórt tölvuskrifborð, einnig skrifborð, margar gerðir og skrifborðsstólar. Hljómborðsskemmtari, kommóður og svefnsófar. Eins manns rúm með náttborði og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. - Mikil eftirsþurn. Húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Bronco eigendur! Til sölu 302 vél, gírkassi og milli- kassi, 4 tommu upphækkunarsett, Ronco fjaðrir, hásingar, soðinn framan, no spinn aftan, 18 cm. brettakantar, drifsköft og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 26774 eftir kl. 20.00. Raðhús, einbýlishús eða sérhæð óskast til leigu frá og með 1. júní. Uppl. í síma 26426. Ung hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð á leigu á Akureyri frá miðjum apríl. Uppl. í síma 91-77138 eftir kl. 17.00. Til leigu 2ja herb. íbúð í Glerár- hverfi. Laus strax. Uppl. í síma 26341. Einbýlishús til sölu! Við Fjólugötu á Akureyri 114 fm. á tveimur hæðum. Mikið endurnýjað. Laust strax. Uppl. í síma 23429 milli kl. 13.00 og 16.00 ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari sími 23837. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni á Volvo 360 GL. Útvega kennslubækur og prófgögn. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla - Bifhjolakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Til sölu 18 feta Shetland bátur, án mótors. Meðfylgjandi er áttaviti, dýptarmæl- ir, gaseldavél og VHF talstöð. Skipti koma til greina á litlum bíl. Uppl. í síma 96-41043 eftir kl. 17. Öskudagsbúningar. Hárkollur, andlitslitir. Legokubbar 25% afsláttur. 20 gerðir, Legoland, Tækni- og Fabuland. Bómullarpeysur nýtt. Sendum myndalista. Angóranærföt. Barnasokkar úr angóraull. Póstsendum, sími 27744. Leikfangamarkaðurinn París, Hafnarstræti 96, Akureyri. Lítið fyrirtæki i matvælaiðnaði óskar eftir starfskrafti allan daginn. Uppl. í síma 25044 milli kl. 17.00 og 18.00 alla virka daga. Ábyggileg kona óskast til að gæta tveggja drengja (7 mánaða og 6 ára) fyrir hádegi 4-5 daga I viku. Æskilegt að hún geti komið heim. Erum á Brekkunni (Bjarmastíg). Uppl. í síma 27119. Persónuleikakort: Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og i þeim er leitast við aö túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum eru: Fæðingadagur og ár, fæðinga- staður og stund. Verð á korti er kr. 1200. Tilvalin gjöf við öll tækifæri. Pantanir í síma 91-38488. Oliver. Til sölu Lancer station 4x4. Ekinn 57 þús. km. árg. ’87. Uppl. í síma 21990 til kl. 13.00. Til sölu er Volvo station 245 GL árg. 1982. Ekinn 150 þús. km., sjálfskiptur með krómaða toppgrind, álfelgur, vetrar- og sumardekk. Góður þfll. Uþpl. í sima 96-52161. Til söiu GMC Jimmy S 15, rauður og svartur, árg. ’88. Ekinn 19 þús. km. Skipti athugandi. Einn með öllu. Uppi. f síma 95-35767. Óskum eftir vel með törnum hlutum á skrá. Mikil eftirspurn eftir mynd- bandstækjum, frystikistum, sjón- vörpum og alls kyns húsgögnum og raftækjum. Tökum ( umboðssölu, bækur, hljómplötur, kassettur, hljóðfæri, hljómtæki, myndavélar og alls kyns vel með farna húsmuni ýmist á skrá eða á staðinn. Sækjum heim. Mark sf. Hólabraut 11, sími 26171. Opið frá 10-18.30. Laugardaga 11-15. ATH! Mig vantar gömul húsgögn í gamla húsið mitt. Sófasett, borð, skáp o.fl. o.fl. Uppl. gefur Anna, vinnusími 26029 og eftir kl. 19.00 í síma 21994. Hundaeigendur! Tökum hunda í gæslu til lengri eða skemmri tíma. Góð aðstaða. Hundahótelið á Nolli, sími 96-33168. íspan hf. Einangrunargler, símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. símar 22333 og 22688. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Hjúkrunarfræðingar H.F.Í. Aðalfundur Norðurlandsdeildar eystri innan H.F.I. verður á Hótel KEA fimmtud. 22. febrúar kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kjaramál. Önnur mál. Munið að láta vita ef þið ætlið að taka þátt í kvöldverðinum eftir fundinn. Mætið vel á aðalfund. Stjórnin. Skagfirðingar - Skagfirðingar. Nú kemur það sem þið hafið beðið eftir. Árshátíð Skagfirðingafélagsins verður i Alþýðuhúsinu laugardaginn 24. feb. kl. 20.00, stundvíslega. Miðaverð aðeins 2500.- Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Miðapantanir í síma 22337 Þor- steinn, 21456 Björk, 24665 Steina, fyrir miðvikudagskvöld 21. febrúar. Skagfirðingafélagið. HREINSIÐ UÚSKERIN REGLULEGA. DRÚGUM ÚR HRAÐA! ||UMFEROAR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.