Dagur - 17.02.1990, Blaðsíða 15

Dagur - 17.02.1990, Blaðsíða 15
Laugardagur 17. febrúar 1990 - DAGUR - 15 □ HULD 59901927 IVA 2. Frl. Nr. 3. Grenivíkurkirkja. Guðsþjónusta n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Möðruvallaprestakall. Bægisárkirkja. Fjölskylduguðsþjón- usta verður í Bægisárkirkju sunnu- daginn 18. febrúar kl. 14.00. Sóknarprestur. Glerárkirkja. Barnasamkoma sunnudag kt. 11. Öll börn hvött til að vera með. Hátíðarguðsþjónustá kl. 14.00. Haldið upp á þriggja ára vígslu- afmæli kirkjunnar. Biblíudagurinn Björgvin Jörgcnsson prcdikar. Tekið við gjöfum til Gideonsfélags- ins. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til að sækja kirkju. Kaffi kvenfélagsins eftirnnessu. Æskulýðsfundur kl. 19.00. Pétur Þórarinsson. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður n.k. sunnudag kl. 11. Allir, eldri sem yngri velkomnir. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Biblíudagurinn. Sálmar: 42-300- 294-295-532 B.S. Messað verður á Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri n.k. sunnudag kl. 10. f.h. Þ.H. Æskulýðsfundur í safnaðarheimil- inu kl. 5 c.h. Minningarkort Glerárkirkju fást á cftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16 a, Guðrúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), Judith Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð, versluninni Bókval, í Glerárkirkju hjá húsverði og Blómahúsinu Gler- árgötu. KFUM og KFUK, iSunnuhlíð. Sunnudaginn 18. feb., almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Bjarni Guðleifsson. Tekið á móti gjöfum til kristniboðs- ins. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Sunnudaginn kl. 11.00, helgunar- samkoma. Kl. 13.30, sunnudagaskóli. Kl. 19.30, bæn. Kl. 20.00, almenn samkoma. Mánudaginn kl. 16.00, heimilissam- band. Þriðjudaginn kl. 17.30, yngriíiðs- mannafundur. Allir eru hjartanlega velkomnir. rB 0E0J^j,,i SJÓNArh/eð ty' HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 17. feb.: Laugardagsfundur á Sjónarhæð kl. 13.30. Allir krakkar velkomnir. Unglingafundur kl. 19.30. Ath. breyttan tíma í þetta skipti. Sunnudagur 18. feb.: Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Biblíusöngur, söngur og leik- ir. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Bjarni Guðleifsson kynnir starfsemi Gídconfélagsins. Tekið við frjálsum framlögum í Biblíusjóð félagsins. Allir hjartanlega vel- kontnir. HVÍTASUtltlUHIfíKJAtl .smmshuð Sunnud. 18. feb. kl. 11.00, sunnu- dagaskóli. Öll börn vclkomin. Sama dag kl. 16.00, almenn sam- koma. Ræðumaður Jóhann Pálsson. Fjölbreyttur söngur. Samskot tekin til Innanlandstrúboðsins. Allir eru hjartanlega velkomnir. Þriðjud. 20. feb. kl. 20.00, æskulýðsfundur fyrir 10-14 ára. Allt æskufólk velkomið. Hestamenn! Látum ekki aka á okkur í skammdeginu - notum ENDURSKINSMERKI HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR ____________• Stolnað S nóv. 1928 P.O Box 348 • 602 Akurtyn 4 dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 17. febrúar 14.00 íþróttaþátturinn. 14.00 Meistaragolf. 15.00 Enska bikarkeppnin í knattspyrnu: Oldham og Everton. Bein útsending. 17.00 Grundarkjörsmót í borðtennis. 18.00 Endurminningar asnans (2). 18.15 Anna tuskubrúða (2). 18.25 Dáðadrengurinn (3). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. 19.30 Hringsjá. 20.30 Lottó. 20.35 ’90 á stöðinni. 20.55 Allt í hers höndum. 21.20 Fólkið í landinu. Með hnitspaða um heiminn. Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Þórdísi Edwald badmintonmeistara. 21.40 Skautadrottningin. (Skate.) Kanadísk sjónvarpsmynd frá árinu 1987. Aðalhlutverk: Christianne Hirt, Colm Feore, Patricia Hamilton og Rosmary Dunsmore. Ung stúlka ætlar sér að ná langt í heimi skautaíþróttarinnar. Leiðin á tindinn er grýtt og oft er hún að því komin að gefast upp. 23.20 Bastarður. (Bastard.) Annar hluti. 00.50 Dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 18. febrúar 13.30 Fangaskipið. (The Dunera Boys.) Seinni hluti. Endursýnt vegna rafmagnstruflana víða um land þann 31. janúar. 15.05 Bakkynjur. (Las Bacantes.) I verkinu er sögusvið hinna díónýsísku goðsagna flutt frá Grikklandi til Andalús- íu og túlkað í hefðbundnum söng og dansi flamengó-listamanna. 16.40 Kontrapunktur. Þriðji þáttur af ellefu. Að þessu sinni keppa lið Noregs og Sví- þjóðar. 17.40 Sunnudagshugvekja. 17.50 Stundin okkar. 18.20 Ævintýraeyjan. Tiundi þáttur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri-Blakkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Englakroppar. Sjónvarpsleikrit eftir Hrafn Gunnlaugs- son. Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson, Pétur Einarsson, Egill Ólafsson og Harald G. Haraldsson. Bæjarstjóra í smábæ úti á landi berst til eyrna óljós orðrómur um að myrkraverk hafi verið framin í þorpinu. Hann fer því á stúfana að leita sér upplýsinga. 21.15 Barátta. (Campaign.) Þriðji þáttur af sex. 22.10 Bastarður. (Bastard.) Þriðji og síðasti hluti. 23.40 Myndverk úr Listasafni íslands. Myndin sem tekin verður til umfjöilunar í þessum þætti er Hekla eftir Ásgrím Jóns- son frá árinu 1909. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 19. febrúar 17.50 Töfraglugginn (17). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (67). 19.20 Leðurblökumaðurinn. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Roseanne. 21.00 Litróf. Að þessu sinni er m.a. leitað fanga hjá listafólki á Akureyri. 21.40 íþróttahornið. Fjallað verður um íþróttaviðburði helgar- innar. 22.05 Að stríði loknu. (After the War.) Enskt og franskt. 3. þáttur af 10. 23.00 Ellefufréttir. Stöö 2 endursýnir á laugardaginn ki. 18.20 þáttinn Land og fólk þar sem Ómar Ragnarsson ræöir viö Pál Arason, einbúa á bænum Bugi i Hörgárdal. Viötal þetta vakti griöarlega athygli á sínum tíma, enda Pall afar umdeildur maöur sem fer ekki i launkofa meö skoðanir sínar. 23.10 Þingsjá. Umsjón Ámi Þórður Jónsson. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 17. febrúar 09.00 Með afa. 10.30 Denni dæmalausi. 10.50 Jói hermaður. 11.15 Perla. 11.35 Benji. 12.00 Sokkabönd í stíl. 12.35 Ólsen-félagarnir á Jótlandi. (Olsen-Banden i Jylland.) Ekta danskur „grinfarsi". Aðalhlutverk: Ove Sprogoe, Morten Grunwald og Poul Bundgaard. 14.15 Frakkland nútímans. (Aujourd'hui en France.) 14.45 Fjalakötturinn. Sumarið kalda '53.# (Cold Summer of 1953.) Hópur manna, sem hafa fengið sakarupp- gjöf, ráðast á gullflutningalest og felur sig því næst i skógi nokkrum. í leit sinni að mat og farartækjum koma þeir í lítið síberískt þorp þar sem þeir reyna að kom- ast yfir bát og ráðast til aðlögu gegn bæjarbúum þegar þeir fá ekki sínu framgengt. 16.25 Hundar og húsbændur. (Hunde und ihre Herrchen.) 17.00 íþróttir. 17.30 Falcon Crest. 18.20 Land og fólk. 19.19 19.19. 20.00 Sérsveitin. (Mission: Impossible.) 20.50 Hale og Pace. 21.20 Á ferð og flugi.# (Planes, Trains And AutomobUes.) Page, sem leikinn er af Steve Martin, vinnur á auglýsingastofu en hefur nú afráðið að taka sér ferð á hendur til Chicago tU þess að dvelja með fjölskyldu sinni á þakkargjörðardeginum. Til að hafa vaðið fyrir neðan sig leggur Page af stað þremur dögum fyrir hátíðisdaginn en allt kemur fyrir ekki. Hvert óhappið rekur annað og tíminn flýgur frá honum. 22.50 Sveitamaður í stórborg.# (Coogan's Bluff.) Myndin gerist í New York á okkar timum og segir frá lögreglumanni frá Arizona sem fylgir framseldum fanga tU Manhatt- an, en fanginn sleppur úr greipum hans. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Lee J. Cobb, Susan Clark og Don Siegal. Stranglega bönnud börnum. 00.40 Geymt en ekki gleymt.# (Good and Bad at Games.) Mynding gerist í byrjun áttunda ára- tugarins í drengjaskóla í London og svo tíu árum síðar þegar leiðir þriggja nemenda liggja aftur saman eftir heldur misjafna skólagöngu. Seinni hluti Fangaskipsins (The Dunera Boys) veröur endursýndur í Sjónvarpinu á sunnudaginn kl. 13.30, en margir misstu af þessum þætti vegna rafmagnstruflana viöa um land 31. janúar. Aðalhlutverk: Martyn Standbridge, Anton Lesser, Laura Davenport og Dominic Jephcott. Bönnuö börnum. 02.20 Serpico. Sannsöguleg og mögnuð mynd um bandariskan lögregluþjón sem afhjúpar spillingu á meðal starfsbræðra sinna og er þess vegna settur út i kuldan. Aðalhlutverk: A1 Pacino, John Randolph, Jack Kehoe og Biff McGuire. Stranglega bönnuð börnum. 04.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 18. febrúar 09.00 Paw, Paws. 09.20 Litli folinn og félagar. 09.45 í Skeljavik. 09.55 Selurinn Snorri. 10.10 Köngullóarmaðurinn. 10.30 Mimisbrunnur. 11.00 Skipbrotsbörn. (Castaway.) 11.30 Sparta sport. 12.00 Eins konar ást. (Some Kind of Wonderful.) Alveg þrælgóð unglingamynd. Keith er kannski ekki alveg með það á hreinu hvað hann vill læra i háskólanum en hann er bálskotinn i sætustu og ríkustu stelpunni í skólanum. Aðalhlutverk: Eric Stoltz, Mary Stuart Masterson, Graig Sheffer og Lea Tompson. 13.30 íþróttir. 16.30 Fréttaágrip vikunnar. 16.55 Heimshornarokk. 17.50 Listir og menning. Saga ljósmyndunar. (A History Of World Photography.) Lokaþáttur. 18.40 Vidskipti í Evrópu. (European Business Weekly.) 19.19 19.19. 20.00 Landsleikur. Bæirnir bitast. 21.00 Lögmál Murphys. (Murphy’s Law.) 21.55 Ekkert mál. (Piece of Cake.) 22.50 Listamannaskálinn. (The South Bank Show.) 23.45 Morð i þremur þáttum. (Murder in Three Acts.) Sakamálamynd gerð eftir samnefndri bók Agöthu Christie. Aðalhlutverk: Peter Ustinov, Tony Curtis, Emma Samms og Jonathan Cecil. 01.20 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 19. febrúar 15.15 Santini hinn mikli. (The Great Santini.) Bull Mitchum er fyrrverandi flugmaður i bandaríska hernum. Þegar hann hættir þar störfum ætlar hann að beita heraga á heimili sinu sem og annars staðar en þá rekur hann sig á og þá sérstaklega í sam- skiptum við son sinn. Aðalhlutverk: Robert DuvaU, , Blyth Danner, Stan Shaw og Michael O'Keefe. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. 18.15 Kjallarinn. 18.40 Frá degi til dags. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.25 Nánar auglýst síðar. 22.15 Mordgáta. (Murder, She Wrote.) 23.00 Óvænt endalok. (Tales of the Unexpected.) 23.25 Sonja rauða. (Red Sonja.) VöðvatrölUð Schwarzenegger og kyn- bombann Birgitte Nilsen fara með aðal- hlutverkin i þessari ævintýra- og hetju- mynd i anda Conans. Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Birgitte Nilsen og Sandahl Bergman. Bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.