Dagur - 17.02.1990, Blaðsíða 19

Dagur - 17.02.1990, Blaðsíða 19
helgarkrossgáton Laugardagur 17. febrúar 1990 - DAGUR - 19 l AKUREYRARB/€R Frá Hitaveitu Akureyrar vegna rafhitaðs húsnæðis Hitaveitan vill minna á afslátt sem veittur er á orkugjöldum þeirra er breyta úr rafhitun í hita- veituhitun. Sérstaklega vill hitaveitan benda á að því fyrr sem tengst er hitaveitunni, þeim mun meiri verður heildarafslátturinn. Einnig er bent á að húsnæðisstofnun veitir hagstæð lán til fram- kvæmda þegar breytt er úr rafhitun í hitaveituhit- un. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu Hitaveitu Akureyrar, Hafnarstræti 88b. Sími 22105. liíl framsóknarmenn ||il AKUREYRI Bæjarmálafundur verður í Hafnarstræti 90, Akureyri, mánudaginn 19. febrúar kl. 20.30. Rætt um dagskrá næsta bæjarstjórnarfundar og fjárhags- áætlun fyrir 1990, sem nú er til umræðu í bæjarráði. Þeir sem sitja í nefndum hjá Akureyrarbæ á vegum Fram- sóknarflokksins eru hvattir til að mæta og einnig varamenn. Stjórn Framsóknarfélags Akureyrar. Kennarar Vegna forfalla vantar kennara í fullt starf við Þelamerkurskóla. Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 21772 og 26555 eða formanni skólanefndar í síma 21923. Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 114.“ Jón Guðmundsson, Steinsstaðaskóla, 560 Varmahlíð, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 111. Lausnarorðið var Hlýralaus. Verðlaunin, skáldsagan „Gulleyjan“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin um Marco Polo, eftir Richard Humble, úr ritröðinni „Frömuðir sögunnar“. För Marcos Polo til Kína og margra annarra landa varð að vonum fræg. Richard Humble hefur gert úr garði mjög athyglisverða sögu um svaðilfarir Marcos Polo og ótrúleg ævintýri hans. Par segir frá ástæðunum til leiðangursins mikla í austurveg, skelfilegum vonbrigðum og mistökum leiðangursmanna og stöðugum mannraunum og lífshættum, sem eltu þá á röndum alla leiðina. Bókin um Marco Polo er ríkulega myndskreytt. Útgefandi er Örn og Örlygur. O o — “V‘‘ T<< K.nri •'i* Talo k:h, O O i U L fl s Kon- L ’fl (l r N N T.I lé'lu F t L T ít.ml N X (H Ati »0 0 M U N IS *J Htiler W 2 'o fl e 1* 0 > 6 6 V'' , Heiur F«j Sjö 7r~ a L It • Hsiur 6- 0 O A Dfiod- < 'A s k fl & R 1 1 X L u M Klalt J M 0 L 'a & R U k e tó. * \ 'fl I k o e u u M leU Ht~.l X *1*ié J £ b Jl 4 T.le X N Srtmm- t s fm - - U irk X L u U 6 I T < - X K e u u fl u V A >-*' | lt k. x 'fl (r £ ’fl fl R ReUr _ ÚH £ £ t> K » u Tela fV R. fl o > fl ->í r L M X ? S 'u FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Ein staða sérfræðings í lyflækningum við Lyflækningadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akur- eyri er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júlí 1990 til allt að eins árs. Nánari upplýsingar veitir Þorkell Guðbrandsson yfir- læknir í síma 96-22100. Ein staða sérfræðings í bæklunarlækning- um við Bæklunardeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar. Staðan er laus frá 1. maí 1990 til allt að eins árs. Nánari upplýsingar veitir Halldór Baldursson yfir- læknir í síma 96-22100. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins, Halldóri Jónssyni, fyrir 7. apríl 1990. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Marco Polo Rkhnrd Himible Helgarkrossgátan nr. 114 Lausnarorðið er ................ Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför, JÓHANNS G. SIGURÐSSONAR, Dalvík. Sérstakar þakkir til starfsfólksins á Dvarlarheimilinu Dalbæ fyrir góða umönnun. Fyrir hönd vandamanna. Árný Sigurðardóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.