Dagur - 17.02.1990, Blaðsíða 16

Dagur - 17.02.1990, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 17. febrúar 1990 ' dagskrárkynning Sjónvarpið, mónudagur kl. 21.05: Litróf Þrátt fyrir hríð og fannfergi lét Arthúr Björgvin Bollason sig hafa það að skunda norður heiðar til þings við skáld og listamenn á Akur- eyri. Hann fylgdist með æfingu hjá Leikfélagi Akur- eyrar á leikverki Guðrúnar Ásmundsdóttur, Heill sé þér þorskur. Einnig heimsótti hann myndlistarmanninn Guðmund Ármann sem er einmitt að opna sýningu á verkum sýnum um þessa helgi í Listaskálanum við Kaup- vangsstræti (bak við Myndlistarskólann). Margt fleira er á dagskrá í Litrófi og má nefna að Ingibjörg Haraldsdóttir kvik- myndaleikstjóri sýnir á sér nýja hlið. Rós 1, sunnudagur kl. 14.00: Þá hló marbendill „Allt fram á þessa öld úði og grúði af allskonar verum á meðan fólk nennti að taka eftir þeim. Þessar verur byggðu þær lendur sem liggja mitt á milli mannshugans og hlutveruleikans." í þættinum verður leitað fanga í íslenskum og erlendum þjóðsög- um og bókum sem fjalla sérstaklega um þessi efni. Umsjónar- maður er Haraldur Ingi Haraldsson. Rós 1, sunnudagur kl. 18.00: Flökkusagnir í fjölmiðlum Þetta er annar þáttur Einars Karls Haraldssonar um flökkusagn- ir í fjölmiðlum. Þættirnir eru sérstaklega ætlaðir þeim sem eru að eðlisfari bæði hrekklausir og trúgjarnir. í þættinum segir Ein- ar Karl okkur m.a. frá manni nokkrum í Solna sem var skotinn í draumi og upplifði það svo sterkt að hann trúði því að hann væri nær dauða en lífi. Einnig segir hann okkur frá falsfréttum af dauða Ernest Hemingway, tengdamæðrastuldum og síðast en ekki síst ógnum þeim sem stafa af hinum ógurlegu pipar og salt klíðum. Stöð 2, laugardagur kl. 21.20: Á ferð og flugi Myndin Á ferð og flugi (Planes, Trains and Auto- mobiles) er bráðskemmtileg gamanmynd með háðfugl- unum Steve Martin og John Candy í aðalhlutverkum. Page (Martin) vinnur á aug- lýsingastofu en hefur nú afráðið að taka sér ferð á hendur til Chicago til þess að dvelja með fjölskyldu sinni á þakkargjörðardegin- um. Hvert óhappið rekur annað á ferðalaginu og tíminn flýgur frá honum. Auk þess situr hann uppi með óþolandi og málglaðan ferðafélaga sem ekki reynist auðvelt að losna við. Sjónvarpið, sunnudaginn kl. 17.50: Stundin okkar f . f': Grímur nýtur sprengidagsins. dagskrá fjölmiðla Útvarpshúsið Efstaleiti 1. Rás 1 Laugardagur 17. febrúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur.“ Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi. Umsjón: Vernharður Linnet. 9.20 Holberg-svíta op. 40 eftir Edward Grieg. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Leslampinn. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Ópera mánaðarins. 18.10 Bókahornið. Þáttur fyrir unga hlustendur. 18.35 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Finnbogi Hermannsson tekur á móti gestum á ísafirði. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi." Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Sunnudagur 18. febrúar 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „í kompaníi við almættið." Þorsteinn J. Vilhjálmsson í mosku mús- lima í Istanbúl. 11.00 Messa i Áskirkju á Biblíudaginn. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist. 13.00 Hádegisstund i Útvarpshúsinu. 14.00 Þá hlé marbendill. 14.50 Með sunnudagskaffinu. 15.10 í góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Milljénasnáðinn" eftir Walter Christmas. Lokaþáttur. 17.00 Tónlist á sunnudagssíðdegi - Caris- simi, Albinoni og Pacheibel. 18.00 Flökkusagnir i fjölmiölum. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. 20.00 Eitthvað fyrir þig - Þáttur fyrir unga hlustendur. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Húsin i fjörunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 21.30 Útvarpssagan: „Unglingsvetur" eft- ir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur les (4). 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frjálsar hendur. Ulugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.07 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Mánudagur 19. febrúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Baldur Már Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Aðalsteinn Davíðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Ævintýri Trítils“ eftir Dick Laan. Vilborg Halldórsdóttir les (13). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 íslenskt mál. 9.40 Búnaðarþátturinn. - Ráðunautafundurinn 1990. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Sigurfregnir" smásaga eftir Grétu Sigfúsdóttur. Þórdís Arnljótsdóttir les. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Heimahlynning. 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður- inn“ eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les (24). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað - „Virðingar- fyllst H.C. Andersen og Jónas Hallgríms- son." Þegar skáldin skrifuðu í gegnum Guð- mund skólapilt Jónsson, síðar Kamban. 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Nielsen og Pro- kofijev. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barrokktónlist. 21.00 Atvinnulíf á Vestfjörðum. Umsjón: Kristján Jóhann Guðmundsson. (Frá ísafirði.) 21.30 Útvarpssagan: „Unglingsvetur" eft- ir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur les (5). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma hefst. Ingólfur Möller les 7. sálm. 22.30 Samantekt um konur og áfengi. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 17. febrúar 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri.) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist • Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. 14.00 íþróttafréttir. 14.03 Klukkan tvö á tvö. Umsjón: Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 íþróttafróttir. 17.03 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið blíða. 20.30 Úr smiðjunni. 21.30 Áfram ísland. 22.07 Biti aftan hægra. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 ístoppurinn. 3.00 Rokksmiðjan. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Af gömlum listum. 7.00 Tengja. 8.05 Söngur villiandarinnar. Rás 2 Sunnudagur 18. febrúar 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist • Auglýsingar. 13.00 Bítlarnir. 14.00 Með hækkandi sól. 16.05 Donovan. Magnús Þór Jónsson segir frá söngvaran- um og rekur sögu hans. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blítt og lótt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Áfram ísland. 22.07 Klippt og skorið. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19,22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. 3.00 „Blítt og létt...“ 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Harmonikuþáttur. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Suður um höfin. Rás 2 Mánudagur 19. febrúar 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra spurningin kl. 9.30, hvunndagshetj- an kl. 9.50, neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dóm- ari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. 3.00 Blítt og lótt..." 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Lísa var það, heillin. 6.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Á gallabuxum og gúmmískóm. Rikisútvarpið Akureyri Mánudagur 19. febrúar 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Mánudagur 19. febrúar 17.00-19.00 Óskaiög og afmæliskveðjur. Síminn er 27711. Stjórnandi: Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.