Dagur - 07.04.1990, Blaðsíða 14

Dagur - 07.04.1990, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 7. apríl 1990 Húsmunamiðlunin auglýsir: Stór skrifborð 80x160 og 80x180. Kæliskápar. Hillusamstæður, 3 einingar og 2 einingar. Hansahillur uppistöður og skápar. Ný barnaleikgrind úr tré, gott að ferðast með, mætti nota sem rúm. Borðstofuborð með 4 og 6 stólum. Egglaga eldhúsborðplata, þykk. Stórt tölvuskrifborð, einnig skrifborð, venjuleg. Hljómborðsskemmtari og svefnsóf- ar, eins manns rúm með náttborði. Ótal margt fleira. Hef kaupanda af leðursófasetti 3-2- 1 eða hornsófa leðurklæddum. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. - Mikil eftirspurn. Húsmunamiðiunin. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Portið. Opið laugardaginn 7. apríl. Meðal annars á boðstólum: Matvara, fatnaður, drykkjarvara, broddur. Eiginlega allt milli himins og jarðar. Uppákomur og fleira og fleira. Allir í Portið, sími 22381. Takið eftir! Hjá okkur færð þú úrval af nýjum og söltuðum fiski t.d. ýsa heil, I flökum, þorskur heill og í flökum, sjósiginn fiskur, lax, ýsuhakk, gellur, saltaðar gellur, saltaðar kinnar, saltíiskur, nætursöltuð ýsa, reykt ýsa, reyktur lax og silungur. Margt fleira. Fiskbúðin Strandgötu 11 b. Opið frá 9-18 alla virka daga og á laugard. frá 9-12. Heimsendingarþjónusta til öryrkja og ellilífeyrisþega. Portið. Opið laugardaginn 7. apríl. Lokað laugardaginn 14. apríl. Opnað aftur laugardaginn 21. apríl. Básapöntun I síma 22381 daglega milli kl. 13.00 og 15.00. Mini-golf. RC-cola mót í mini-golfi um pásk- ana í Víkurröst, Dalvík. Æfingar hefjast föstud. 6. apríl. Víkurgolf. Atvinna Dagfarsprúður, fertugur félags- málamaður, dálitið hagmæltur og með háskólapróf, getur hugsað sér að skipta um vinnu. Ýmis störf koma til greina. Atvinnutilboð sendist Degi, merkt „Önnur mál.“ Gengiö Gengisskráning nr. 68 6. apríl 1990 Kaup Sala Tollg. Oollari 60,980 61,140 61,680 Sterl.p. 100,251 100,514 100,023 Kan. dollari 52,211 52,348 52,393 Dönsk kr. 9,4105 9,4352 9,4493 Norskkr. 9,2943 9,3187 9,3229 Sænsk kr. 9,9429 9,9690 9,9919 Fi, mark 15,2431 15,2831 15,2730 Fr. franki 10,7020 10,7301 10,6912 Belg. franki 1,7386 1,7431 1,7394 Sv.franki 40,6940 40,8008 40,5443 Holl. gyllini 31,9602 32,0440 31,9296 V.-þ. mark 35,9828 36,0772 35,9388 ít. lira 0,04889 0,04902 0,04893 Aust.sch. 5,1158 5,1292 5,1060 Port.escudo 0,4071 0,4081 0,4079 Spá. peseti 0,5657 0,5672 0,5627 Jap.yen 0,38770 0,38872 0,38877 írsktpund 96,412 96,665 95,150 SDR6.4. 79,3435 79,5517 79,6406 ECU.evr.m. 73,6181 73,8113 73,5627 Belg.fr. fin 1,7386 1,7431 1,7394 Prentum á fermingarservéttur. Meðal annars með myndum af Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög- mannshlíðarkirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivíkurkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvammstangakirkju, Ólafsfjarðar- kirkju, Dalvíkurkirkju, Sauðárkróks- kirkju, Grímseyjarkirkju, Grunar- kirkju, Svalbarðskirkju, Reykjahlíð- arkirkju, Möðruvallakirkju, Siglu- fjarðarkirkju, Urðakirkju, Skaga- strandarkirkju, Borgarneskirkju og fleiri. Servéttur fyrirliggjandi, nokkrar teg- undir. Tökum einnig sálmabækur í gyll- ingu. Sendum í póstkröfu. Alprent, Glerárgötu 24, sími 22844. Básuna og trompet. Ný takkabásuna og trompet til sölu. Mjög góð og falleg hljóðfæri. Greiðsla, samkomulag. Uppl. i síma 96-44154. Viðar. Rafgítarar, gítarmagnarar, bassar, bassamagnarar, kassagítarar. gítarar. Mikið úrval. Gítartöskur, pokar, strengir, ólar o.fl. Tónabúðin, sími 96-22111. Hraðsögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Einnig önnumst við allan almennan snjómokstur. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf. sími 22992, Vignir og Þorsteinn, sími 27445 Jón 27492 og bíla- sími 985-27893. Ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf. Einangrunargler, símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. tspan hf. símar 22333 og 22688. Snjómokstur. Önnumst allan almennan snjó- mokstur. Fljót og góð þjónusta. Seifur hf. Uppl. I síma 985-21447, Stefán Þengilsson, síma 985-31547, Kristján, sími 96-24913, Seifur h.f.- verkstæði, sími 27910 (Stefán Þengilsson). Skilaboð eftir kl. 16.00 I Videover simi 26866. Óskum eftir að taka 2ja tii 3ja herb. íbúð á leigu frá 1. júlí. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 22368 eftir kl. 19.00. Þroskaþjálfi og fiskeldisfræðing- ur óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð, helst á Brekkunni frá og með miðj- um maí. Uppl. í síma 23025. íbúðir óskast! Tveggja herb. íbúðir óskast frá 1. maí eða 2. júní til 30. september með húsgögnum. Uppl. gefur Gestur Jónsson í síma 22039 og 27600, Ólafur í sfma 22057 og 11007. Herbergi - Eldhús. Herbergi óskast sem fyrst til leigu fyrir starfsmann okkar. Aðgangur að eldhúsi skilyrði. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Hafið samband við Kristján. K. Jónsson & Co. hf. Niðursuðuverksmiðja. Sími 21466. Háskólakennarar (hjón) óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð til leigu frá 1. júní. Uppl. í síma 27998. Vantar bílskúr til leigu. Æskileg stærð 35-40 fm. Uppl. í síma 26408 eftir kl. 19.00 og allan daginn um helgar. Óska eftir að taka á leigu 2ja eða 3ja herb. íbúð á ca. eitt ár, helst í nágrenni við Síðuskóla. Góð fyrirframgreiðsla ef óskað er, (6-8 mán). Uppl. í síma 27545 eftir kl. 19.00. íbúð til leigu! Til leigu 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 27949 eftir kl. 19 í kvöld og morgun laugardag. Til sölu er neðri hæð í tvíbýli á Dalvík. Góð kjör. Uppl. í síma 96-61857 á kvöldin. Mjög góð þriggja herb. blokkar- íbúð við Smárahlíð til leigu strax. Leigutilboð merkt „íbúð Smára- hlíð“, sendist afgreiðslu Dags fyrir 20.04 '90. Sýningar að Melum Hörgárdal. Næsfa sýning Laugardagur 7. apríl, kl. 21.00 Miðapantanir í símá 26786 eftir kl. 16.00. Leikstjori Guðrun Þ. Stephensen Höfundur Ragnar Arnalds. Leikdeild U.M.F. Skriðuhrepps. Til sölu Bronco árg. ’74 V8. 36“ radialdekk. Einnig varahlutir í Lödu Samara, Chevrolet Nova og Subaru árg. ’82. Uppl. I síma 96-62526 á kvöldin og um helgar en 96-62194 á daginn. Til sölu Lada Sport árg. ’88. Ekinn 10 þús. km. Uppl. I síma 25624 milli kl. 19.00 og 21.00. Til sölu: MMC Galant GTi 16v. með abs bremsum, rafmagni í rúðum og topplúgu, hita í speglum og central læsingu. Ekinn 14.000 km. Uppl. í sima 97-71745 á kvöldin. Júlía. Honda MTX árg. '83 til sölu. Hvít, upphækkuð. Uppl. í síma 23091. Til sölu Indi 650 árg. ’90. Ekinn 600 mílur vel með farinn. Indi 500 árg. ’89. Ekinn 2300 mílur vel með farinn. Uppl. í síma 22840. Polarisumboðið. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Kvígur til sölu. Eru komnar að burði. Uppl. i síma 96-33183. Til sölu: Kýr, kvígur, kálfar og geldneyti á öll- um aldri. Einnig baggavagn með gripdum fyr- ir ca 250 bagga. Uppl. í síma 96-43509. Hryssur til sölu! Til sölu tvær hryssur. Rauð 4ra vetra undan Byl 892 frá Kolkuósi. Glæsilegt tryppi. Grá 6 vetra lítið tamin undan Smára frá Hofstöðum f.f. Sómi 670. Þæg. Uppl. gefur Stefán í síma 33179 á kvöldin. Höfum til sölu allar gerðir úrvals- útsæðis s.s. Gullauga, Helge, Rauðar ísl., Bentjé og Premier. Ennfremur til sölu gæða matar- kartöflur allar tegundir, gulrófur, gul- rætur og hvítkál. Mjög gott verð! Heimkeyrsla. Uppl. í símum 96-31339 og 31329 alla daga. Öngull hf. Staðarhóli, Eyjafirði. Til sölu er Commador PC 128 k, með nýju lítt notuðu diskadrifi. Kassettutæki, stýripinnum og fjölda- mörgum leikjum. Uppl. í síma 96-24992. L&J porr Bi ttj |W¥¥I (T'raLT: 5L iá LTÍ5ULÍ Lr*" Fli Leikfelag Akureyrar Miðasölusími 96-24073 FÁTÆKT FÓLK Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af endurminningabókum Tryggva Emils- sonar: Fátækt fólk og Baráttan um brauðið Leikstjórn Þráinn Karlsson, leikmynd og búningar Sigurjón Jóhannsson Frumsýning miðvikud. 11. apríl kl. 20.30 2. sýn. skírdag kl. 17.00 3. sýn. laugard. 14. apr. kl. 20.30 4. sýn. annan í páskum kl. 20.30 5. sýn. föstud. 20 apr. kl. 20.30 6. sýn. laugard. 21. apr. kl. 20.30 7. sýn. föstud. 27. apr. kl. 20.30 8. sýn sunnud. 29. apr. kl. 17.00 Munið hópafsláttinn! Miðasölusími 96-24073 lEIKRÉLAG AKUREYRAR sími 96-24073 Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa, Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla- leiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geisiagötu 1, Akureyri, sími 25322. Borðdúkar! Leigum út borðdúka. Fatahreinsunin Slétt og fellt, Sunnuhlíð, sími 27224. Til sölu sumarhús (í smíðum) 47 fm. Uppl. í símum 21559 og 21828.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.