Dagur - 07.04.1990, Blaðsíða 16

Dagur - 07.04.1990, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 7. apríl 1990 dagskrárkynning Sjónvarpið, sunnudagur kl. 14.35: Óveðrið (The Tempest) Snemma á sunnudaginn býður Sjónvarpið upp á uppfærslu breska sjónvarpsins BBC á hinu þekkta leikriti The Tempest eft- ir sjálfan Shakespear. Meðal leikenda eru Michael Hordern (Prospero), Derek Godfrey (Antonio), David Waller (Alonso), Warren Clarke (Caliban), Nigel Hawthorne (Stephano) og David Dixon (Ariel). SS Sjónvarpið, laugardagur kl. 23.25: Lúlli lúði Franska bíómyndin Loulou, sem hefur hlotiö hið furðulega nafn Lúlli lúði í íslenskri þýðingu, skartar tveimur af þekktustu kvik- myndaleikurum Frakka síðasta áratuginn, þeim Gérard Depar- dieu og Isabelle Huppert. Söguþráðurinn er á þessa leið: Ung stúlka, er lifað hefurfremur hversdagslegu lífi, kemst í kynni við misheppnaðan smábófa og hrífst af honum. Ástarævintýrið stendur þó höllum fæti frá upphafi og samvistir þeirra verða eigi langar. Myndin hefur hlotið lof gagnrýnenda. Leikstjóri er Maur- ice Pialat. Rós 1, mónudagur kl. 10.30: Páskahvellurinn 1963 ( dymbilviku áriö 1963 skall skyndilega á norðaustan fárviðri á Vestfjörðum og Norðurlandi og fljótlega um mest allt land. Fjöldi báta var á sjó og fórust 16 sjómenn í þessu fárviðri og fjöldi sjómanna lenti í miklum hrakningum. í þættinum er meðal ann- ars einstætt viðtal sem Júlíus Kristjánsson átti við Gylfa Björns- son á Dalvík 1983 þegar 20 ár voru liðin frá þessum atburði, en Gylfi var á sjó við annan mann á lítilli trillu þennan dag og var bjargað um borð í Ármann frá Ólafsfirði rétt áður en trillan sökk. Stöð 2, laugardagur kl. 21.00: Fullnœgja Kvikmynd vikunnar að þessu sinni er Fullnægja (Fulfillment) með Cheryl Ladd, Ted Levine og Lewis Smith í aðalhlutverk- um. Þó að hjónaband Jona- thans og Mary sé gott þá skortir þar bæði ást, og það sem meira er, börn. Eftir sjö ára hjónaband er Jonathan sannfærður um að hann geti ekki eignast börn. Hann leitar til bróður síns, Arons, og biður hann um að geta barn með Mary. Aron og Mary bregðast reið við ósk Jonathans en fyllast jafnframt sektarkennd þar sem þau fella hugi saman. Þegar Jonathan bregður sér frá í nokkra daga nær ástríðan tökum á þeim og Mary stendur frammi fyrir því að þurfa að taka afdrifaríka ákvörðun. dagskrá fjölmiðla i Sjónvarpið Laugardagur 7. apríl 14.00 íþróttaþátturinn. 14.00 Meistaragolf. 15.00 Úrslitakeppni í körfuknattleik KR- ÍBK. Bein útsending. Svipmyndir frá leikjum Ensku knatt- spyrnunnar sl. laugardag. 16.30 íslenski handboltinn. Bein útsend- ing. 18.00 Skytturnar þrjár (1). Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. 18.25 Narnía (1). Framhald ensku barnaþáttanna sem byggðir eru á ævintýrum C. S. Lewis um furðuveröldina Narníu. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fólkið mitt og fleiri dýr (5). 19.30 Hringsjá. 20.30 Lottó. 20.40 '90 á stöðinni. 21.00 Allt í hers höndum. 21.25 Fólkið í landinu. „Auðveldara að eiga við andstæðinginn þegar samviskan er hrein" segir þjóðrétt- arfræðingurinn söngelski. Sigrún Stefánsdóttir spjallar við Guð- mund Eiríksson, þjóðréttarfræðing. 21.50 Níundi B. (9B.) Kanadísk sjónvarpsmynd frá árinu 1986. Aðalhlutverk: Robert Wisden, Sheila McCarthy, Joanne Mclntyre og Ron White. Ungur Englendingur er ráðinn kennari að Fort Hamilton í Kanada. Nemendur hans í 9. B eru ákaflega uppreisnargjamir og ýmislegt gengur á en smám saman skap- ast traust á milli kennara og nemenda. 23.25 Lúlli lúði. (Loulou.) Frönsk bíómynd frá árinu 1980. Aðalhlutverk: Isabelle Huppert og Gér- ard Dépardieu. Stúlka af góðum ættum verður ástfangin af utangarðsmanni og reynir að laga sig að háttum undirheima stórborgarinnar. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 8. apríl 14.35 Óveðrið. (The Tempest.) Leikrit Shakespeares í uppfærslu breska sjónvarpsins BBC. 16.40 Kontrapunktur. Tíundi þáttur af ellefu. Að þessu sinni keppa lið Dana og íslend- inga öðru sinni. 17.40 Sunnudagshugvekja. 17.50 Stundin okkar (24). 18.20 Litlu Prúðuleikararnir (5). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri-Blakkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Frumbýlingar (4). (The Alien Years.) 21.30 Frá Þingeyjarsýslum. Veisla fyrir augað. Þessar sýslur í norðri státa af stórbrotinni náttúrufegurð sem hér er kynnt í máli og myndum. 21.55 Óðurinn um Dreyer. (Balladen om Dreyer.) Leikin heimildamynd um danska kvik- myndaleikstjórann Carl Th. Dreyer, en sl. ár voru 100 ár iiðin frá fæðingu hans. Aðalhlutverk: Erik Mörk. Eitt þekktasta verk Dreyers, Dauði Jóhönnu af Örk, verður á dagskrá á páskadag. 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 9. apríl 17.50 Töfraglugginn (23). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (85). 19.20 Leðurblökumaðurinn. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Roseanne. 21.00 Svona sögur. Dægurmáladeild Rásar 2 er komin á kreik. Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 21.45 íþróttahornið. Fjallað verður um íþróttaviðburði helgar- innar. 22.05 Að stríði loknu. (After the War.) Lokaþáttur. Engar frekari kröfur. 23.00 EUefufréttir. 23.10 Þingsjá. Umsjón Árni Þórður Jónsson. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 7. apríl 09.00 Með afa. 10.30 Túni og Tella. 10.40 Glóálfarnir. 10.50 Júlli og töfraljósið. 11.00 Perla. 11.20 Svarta stjarnan. 11.45 Klemens og Klementína. 12.00 Popp og kók. 12.30 Fréttaágrip vikunnar. 12.50 Bláa lónið. (Blue Lagoon.) Yndislega ljúf ástarsaga tveggja ung- menna, sem gerist við hinar fögru strend- ur Kyrrahafsins. Aðalhlutverk: Brooke Shields og Christo- pher Atkins. 14.30 Frakkland nútímans. (Aujourd'hui en France.) 15.00 Fjalakötturinn. Kaktus. (Cactus.) Á dagskrá Sjónvarps á sunnu- dagskvöld kl. 21.30 er heimilda- myndin Veisla fyrir augað. Fjallar hún um landshætti, þjóðlíf og atvinnulíf í Þingeyjarsýslum. M.a. er brugðið upp svipmyndum af mörgum náttúruperlum. Frönsk stúlka, Colo, slasast í umferðar- óhappi. Á sjúkrahúsinu uppgötvar hún að sjónin á öðru auganu er horfin og að hitt hefur einnig skaddast. Það er aðeins tímaspursmál hvenær hún verður alger- lega blind. í þessum erfiðleikum kynnist hún blindum manni sem kennir við þjálf- unarskóla fylgdarhunda. Sameiginlegt vandamál laðar þau hvort að öðru og skil- ur þau að vegna ólíkra viðhorfa. Aðalhlutverk: Isabele Huppert, Robert Menzies og Norman Kaye. 16.35 Eðaltónar. 17.00 Handbolti. 17.45 Falcon Crest. 18.35 Heil og sæl. Fjólubláir draumar. Hvíld og svefn eru án efa vanræktustu þættirnir í lífsmynstri okkar þrátt fyrir að allir viti hversu mikilvægt er að vera úthvíldur við störf og leik. Efni þáttarins spannar allt frá hagnýtum rannsóknum á svefnvenjum til nýjustu kenninga um drauma og dáleiðslu. 19.19 19.19. 20.00 Skíðastjörnur. Er það ekki alveg deginum ljósara að það útskrifast margar skíðastjörnur í kvöld? Handrit og kennsla: Þorgeir Daníel Hjaltason. 20.10 Sérsveitin. (Mission: Impossible.) 21.00 Kvikmynd vikunnar. Fullnægja.# (Fulfillment.) Þó að hjónaband Jonathans og Mary sé gott þá skortir þar bæði ást, og það sem verra er, börn. Eftir sjö ára hjónaband er Jonathan sannfærður um að hann geti ekki eignast börn. Hann leitar til bróður síns, Arons, og biður hann um að geta barn með Mary. Mary og Aron bregðast reið við ósk Jonathans en fyllast jafn- fram sektarkennd þar sem þau fella hugi saman. Þegar Jonathan bregður sér frá í nokkra daga nær ástríðan tökum á þeim og Mary stendur frammi fyrir því að þurfa að taka afdrifaríka ákvörðun. Aðalhlutverk: Cheryl Ladd, Ted Levine og Lewis Smith. 22.30 Elskumst.# (Let's Make Love.) Myndin fjallar um auðkýfing sem verður ástfanginn af leikkonu. Auðkýfingurinn heyrir á skotspónum að verið sé að æfa leikrit þar sem hann sé gerður að aðhlát- ursefni. Hann ætlar sér að stöðva frekari æfingar á verkinu en hverfur frá því þegar hann hittir aðalleikkonuna. Hann læst þess í stað vera leikari sem eigi erfitt upp- dráttar og til þess að líta út sem slíkur • sækir hann söngtíma hjá Bing Crosby, kennslutíma í gamanleik hjá Milton Berle og danstíma hjá Gene Kelly. Aðalhlutverk: Marlyn Monroe, Yves Montand og Tony Randall. 00.25 Bófahasar.# (Johnny Dangerously.) Mynd sem lætur hláturtaugarnar ekki ósnortnar. Hún gerist í Bandaríkjunum árið 1930 þegar þjóðfélagið er í algjörri upplausn. Verðbréfamarkaðurinn er hruninn, glæpastarfsemi er eina iðjan, sem ber einhvern ávöxt, og glæpagengi götunnar slást um völdin. Þá kemur fram á sjónarsviðið maður fólksins, Johnny, sem er í senn harðsvíraður og viðkvæmur náungi. Hann er litlum efnuin búinn en heiðarlegur og gengur í lið mafíunnar til að kosta aðgerð sem móðir hans þarf að gangast undir. Áður en langt um líður er Johnny orðinn aðalforsprakki mafíunnar og berst gegn öðrum slíkum um yfirráðin. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Joe Pis- copo, Danny DeVito og Dom DeLuise. 01.55 Flug nr. 90 - stórslys. (Flight 90: Disaster on the Potomac.) Stórslysamynd sem byggð er á hörmu- legu flugslysi er varð í Washington D.C. árið 1982. Aðalhlutverk: Richard Masur, Stephen Macht og Dinah Manoff. Bönnuð börnum. 03.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 8. apríl 09.00 Paw, Paws. 09.20 Selurinn Snorri. 09.35 Poppararnir. 09.45 Tao Tao. 10.10 Þrumukettir. 10.30 Töfraferð. 10.55 Skipbrotsbörn. (Castaway.) 11.25 Steini og Olli. 11.45 Kofi Tómasar frænda. (Uncle Tom's Cabin.) Þessi frábæra fjölskyldumynd byggir á sögunni heimsfrægu eftir Harriet Beecher Síowe um öðlinginn Tómas frænda. Með hugrekki sínu og einlægni stendur hann af sér margan þrælahaldarann og leggur líf sitt að veði til að koma systkinum sín- um til bjargar. Aðalhlutverk: Avery Brooks, Phylicia Rashad, Bruce Dern og Edward Woodward. 13.35 íþróttir. 17.05 Kjallarinn. 17.40 Listir og menning. Einu sinni voru nýlendur. (Etait une fois les Colonies.) Ný frönsk þáttaröð í fimm hlutum sem fjallar um sögu nýlendnanna fyrr á tímum. 18.40 Viðskipti í Evrópu. (Financial Times Business Weekly.) 19.19 19.19. 20.00 Landsleikur. Bæirnir bítast. 20.50 Fegurð. Þriðja árið í röð stendur Stöð 2 að fram- kvæmd úrslitakvöldsins á Hótel íslandi, þegar fegurðardrottning íslands 1990 verður valin. í þessum þætti verða stúlk- urnar kynntar og fylgst með undirbúningi þeirra fyrir úrslitakvöldið sem verður 16. apríl nk. 21.20 Mennirnir mínir þrír.# (Strange Interlude.) Framhaldsmynd í tveimur hlutum. Myndin gerist í New England árið 1919 og segir frá stúlkunni Nínu sem hefur orð- ið fyrir andlegu áfalli vegna missis unn- usta síns. Hún verður þunglynd og fer að hata föður sinn. Að lokum fer svo að hún flytur að heiman og að löngum tíma liðn- um giftist hún manni sem hún elskar ekki. Eftir nokkurra mánaða sambúð verður Nína barnshafandi og tekur gleði sína á ný. Þá fær hún þær hörmulegu fregnir frá tengdamóður sinni að ráðlegt sé að hún losi sig við fóstrið þar sem geð- veiki sé ættgeng í fölskyldunni. Aftur verður Nína fyrir miklu áfalli og áður en langt um líður er heimili hennar orðið víg- völlur andlegra átaka. Þá koma til skjal- anna gamlir fjölskylduvinir Nínu sem hafa sterk áhrif á framvindu mála og líf hennar. Aðalhlutverk: Edward Petherbridge, Jose Ferrer, Glenda Jackson og David Dukes. Síðari hluti er á dagskrá 11. apríl. 22.55 Listamannaskálinn. (The South Bank Show.) Istvan Szabo. 23.55 Barnsránid. (Rockabye.) Ung, fráskilin kona er á leið til föður síns í Nýja Englandi ásamt tveggja ára syni sínum þegar drengnum er rænt í stórri verslanamiðstöð í New York. Hún leitar til lögreglunnar sem lítið getur aðhafst. Loks verður á vegi ungu konunnar, blaða- kona sem sýnir málinu mikinn áhuga. Aðalhlutverk: Valerie Bertinelli, Jason Alexander og Ray Baker. Bönnuð börnum. 01.25 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 9. apríl 15.30 Náttúrubarnið. (My Side of the Mountain.) Þrettán ára strákur strýkur að heiman til þess að komast í snertingu við náttúruna. Á þessu ferðalagi sínu lendir strákur í ýmsum ævintýrum og kemst í kynni við mörg skemmtileg skógardýr. Aðalhlutverk: Ted Eccles, Theodore Bikel, Tudi Wiggins, Frank Perri og Peggi Loder. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. 18.15 Kjallarinn. 18.40 Frá degi til dags. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.25 Tölvuævintýri.# (Heart of the Forrest.) Neysa er gáfnaljósið í bekknum og þegar h'ður að prófum er hún umkringd bekkjar- félögum sem vilja njóta góðs af henni. Málið horfir öðruvísi við þegar bekkjarfé- lagar hennar eru að leika sér saman, því þá er hún höfð útundan. Neysa útilokar harðneskju bekkjarfélaganna með því að einbeita sér að hörkuspennandi tölvu- leikjum og brátt kemur að því að hún kynnist dreng sem hefur svipað áhuga- mál. 21.55 Mordgáta. (Merder, she wrote.) 22.40 Óvænt endalok. (Tales of the Unexpected.) 23.10 Kleópatra Jóns leysir vandann. (Cleopatra Jones and the Casino of Gold.) Hörku glæpa- og slagsmálamynd þar sem kvenífcið Kleópatra á í höggi við óþjóðalýð og eiturlyfjaprangara. Aðalhlutverk: Tamara Dobbson, Stella Stevens, Tanny og Norman Fell. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 Dagskrálok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.