Dagur - 07.04.1990, Blaðsíða 15

Dagur - 07.04.1990, Blaðsíða 15
Laugardagur 7. apríl 1990 - DAGUR - 15 Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun meö nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Volvo 360 GL. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Leikfélag Öngulsstaðahrepps Ungmennafélagið Árroðinn Dagbókin hans Dadda Höfundur: 5ue Townsend Þýðandi: Ragnar Þorsteinsson Leikstjóri: Jón Stefán Kristjánsson llæstu sýningar Laugard. 7. apríl kl. 21.00 Sunnud. 8. apríl kl. 21.00 Síðustu sýningar Miðapantanir í síma 24936. O.A. saintökin. Fundir í Safnaðarheimili Akureyr- arkirkju. Ath. Breyttan fundarstað. Miðvikudag kl. 20.30. Allir velkomnir. I.O.O.F. 15 = 17141071/4 = Spilakv. □ RÚN 5990497 = 1. Stúkan Brynja nr. 99. Næsti fundur mánudag- inn 9. apríl kl. 20.30 í Stúkusalnum, Borgar- bíói. Kosning til þingá stórstúku, þingstúku og umdæmisstúku. Æt. % KFUM og KFUK, 5 Sunnuhlíð. Sunnudaginn 8. apríl almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Guðmundur Ómar Guðmundsson. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn, g?wcf| Hvannavöllum 10. Föstudaginn kl. 17.30, opið hús. Kl. 23.00, æskulýður. Sunnudaginn kl. 11.00, helgunar- sanikoma. Kl. 13.30, sunnudagaskóli. Kl. 19.30, bæn. Kl. 20.00, almenn samkoma. Majorarnir Hans Johnny Nielsen og frú Anne tala. Mánudaginn kl. 16.00, heimilissam- bandið. Þriðjudaginn kl. 17.30, yngriliðs- mannafundur. Allir eru hjartanlega velkomnir. B.S'B B1-f---PW111 SJÓNARHÆÐ Jp ' HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 7. apríl: Laugardags- fundur fyrir 6-12 ára krakka kl. 13.30 á Sjónarhæð. Unglingafundur sama dag kl. 20.00. Sýnt verður myndband, seinni hluti. Sunnudagur 8. apríl: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Alrnenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Allir hjartanlega velkomnir. HVÍTA5Ut1t1UKIfíKJAt1 wsmkdsmlíd Föstud. 6. apríl kl. 20.00, barna- fundur fyrir 7-10 ára. Kl. 22.00, baráttubæn. Laugard. 7. apríl kl. 20.30, ung- lingafundur. Allt ungt fólk frá 14 ára aldri velkomið. Pálmasunnudag 8. apríl kl. 11.00, sunnudagaskóli. Öll börn velkomin. Sama dag kl. 16.00, almenn sam- konra mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. — - ■ Glerárkirkja. Fermingarguðsþjónusta sunnudag kl. 10.30. Pétur Þórarinsson. Pálma- Akureyrarprcstakall. Fermingarguðsþjónustur verða í Akureyrarkirkju nk. sunnudag Pálmasunnudag kl. 10.30 f.h. og 13.30. (Athugið tímann). Sálmar: 504, 258, „Leið oss ljúfi faðir“, „Blessun yfir barnahjörð". Sóknarprestarnir. Möðru vallaprestakall. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta verður í Möðruvallaklausturskirkju n.k. sunnudag, Pálmasunnudag kl. 14.00. Börn úr Þelamerkurskóla flytja söng- og látbragðsleik Rósa Kristín kemur með gítarinn. Sóknarprestur. Sunnudagaskólabörn mætið næst sunnud. 22. apríl kl. 10.30 vegna ferðalags. Nánar auglýst síðar. Sóknarprestarnir. 7 dogskrá fjölmiðla Rás 1 Laugardagur 7. apríl 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 „Gódan dag, gódir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi. 9.20 Morguntónar. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Bjömsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Leslampinn. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Um Vilhjálm frá Skálholti. 17.30 Tónlist á laugardagssiðdegi. 18.10 Bókahornið - Bent Haller og bók hans „Bannað fyrir börn“. Umsjón: Vemharður Linnet. 18.35 Tónlist ■ Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Dansað með harmonikuunnendum. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi." Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fróttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Sunnudagur 8. apríl 8.00 Fróttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Annar þáttur óratoríunnar „Mess- ías“ eftir Georg Friedrich Hándel. 10.00 Fróttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skáldskaparmál. Fombókmenntimar í nýju ljósi. 11.00 Messa í Grensáskirkju. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. 14.00 Hernám Danmerkur og Noregs 9. apríl 1940. 14.50 Með sunnudagskaffinu. 15.10 í góðu tómi. 16.00 Fróttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 35 mínútur með Sigurbirni Sveins- syni. 17.00 „Fjallið helga", ópera eftir Christian Sinding. 18.00 Flökkusagnir í fjölmiðlum. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. 20.00 Eitthvað fyrir þig. - Þáttur fyrir unga hlustendur. Umsjón: Heiðdis Norðfjörð. (Frá Akur- eyri.) 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Úr menningarlífinu. 21.30 Útvarpssagan: „Ljósið góða" eftir Karl Bjarnhof. Arnhildur Jónsdóttir les (12). 22.00 Fróttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fróttir. 00.07 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Mánudagur 9. april 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið. - Baldur Már Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Dvergurinn Dormí-Iúr-í-dúr“ eftir Þóri S. Guðbergs- son. Hlynur Örn Þórisson byrjar lesturinn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 íslenskt mál. 9.40 Búnaðarþátturinn. - Frá Æðarræktarfélagi íslands. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Á mánudag kl. 22.30 er á dagskrá Rásar 1 þáttur er nefnist Saman- tekt um heilbrigðisþjónustu í dreif- býli. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 10.30 Páskahvalurinn 1963. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fróttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Kvenfélagasam- bandið. 13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning" eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (7). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldskaparmál. 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfróttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist Claude Debussy. 18.00 Fróttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barrokktónlist. 21.00 Og þannig gerðist það. Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 Útvarpssagan: „Ljósið góða" eftir Karl Bjarnhof. Arnhildur Jónsdóttir les (13). 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 47. sálm. 22.30 Samantekt um heilbrigðisþjónustu i dreifbýli. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 7. apríl 8.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist frá þriðja og fjórða áratugnum. 10.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Árni Magnússon og Skúli Helga- son. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 íþróttafréttir. 17.03 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða. 20.30 Gullskífan. Að þessu sinni „For Everyman14 með Jackson Brown. 21.00 Úr smiðjunni. - í uppáhaldi. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Bitið aftan hægra. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Kaldur og klár. 3.00 Rokksmiðjan. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af vedri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Tengja. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Af gömlum listum. 7.00 Áfram ísland. 8.05 Söngur villiandarinnar. Rás 2 Sunnudagur 8. apríl 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vilmnnar og uppgjör við atburði líð- andi stundar. Umsjón: Árni Magnússon og Skúli Helga- son. 12.20 Hndegisfréttir. Helgarútcáfan heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. 16.05 Raymond Douglas Davies og hljóm- sveit hans. Fjórði þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar um tónlistarmanninn og sögu hans. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullskífan. Að þessu sinni „Brothers and sisters" með The Alman Brothers Band. 21.00 Ekki bjúgu! 22.07 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Rósu Ingólfsdóttur í kvöldspjali 00.10 í háttinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 8,9,10,12.20,16,19,22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. 3.00 „Blítt og létt..." 4.00 Fróttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Harmonikuþáttur. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Suður um höfin. Rás 2 Mánudagur 9. apríl 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfróttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlífsskot i bland við góða tónlist. Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir. - Gagn og gaman heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Katrin Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, simi 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 GuIIskifan. Að þessu sinni „Back on the block44 með Quincy Jones. 21.00 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 22.07 „Blítt og lótt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn til Bryndisar Schram í kvöldspjall. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. 3.00 Blítt og létt...“ 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Sveitasæla. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Á gallabuxum og gúmmískóm. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 9. april 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Mánudagur 9. apríl 17.00-19.00 Óskaiög og afmæliskveðjur. Siminn er 27711. Stjómandi: Pálmi Guðmundsson Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.