Dagur - 14.12.1990, Síða 4

Dagur - 14.12.1990, Síða 4
 4 - DAGUR - Föstudagur 14. desember 1990 I koma í heimsókn kl. 14 í dag HAGKAUP Akureyri Jólatilboð Kvikmyndahátíð á Akureyri 1990 í Borgarbíói 10.-15. des. Ringulreið um tvítugt Hnglureið um tvítugt«(ring- lureið plús hér er röð og regla) 1966 Leikstjórn: Jacques Baratier Myndataka: Étienne Becker Þátttakendur í myndinni: Simone de Beauvoir (rithöfundur, frum- kvöðull í kvennabaráttu, höfund- ar bóka m.a. Hitt kynið og Allir menn eru ódauðlegir svo eitthvað sé nefnt). Jean Paul Sartre (heimspekingur, framámaður í hreyfingu existentíaiista). Albert Camus (rithöfundur, Nóbels- verðlaun 1957), Juliette Greco (leik- og söngkona). Claude Nougaro (söngvari). Jacques Prévert (ljóðskáld kvikmynda- handritahöfundur). Pierre Pré- vert (kvikmyndagerðamaður). Roger Vadim (kvimyndaleik- stjóri var m.a. giftur Brigitte Bar- dot og Jane Fonda). Marcel Duhamel (kvikmyndagerðamað- ur sbr. myndina París hin fagra) Duke Ellington (jasshljómlistar- maður). César (franskur skúlptúr- isti). Boris Vian (verkfræðingur rithöfundur, leikritaskáld og jass- trompetisti) og margir aðrir. Undirtitill þessarar myndar gæti verið: „Annáll um venjur í „germano" hverfinu eða „Þegar að Saint-Germain - des-Prés lítur til baka til fortíðar sinnar“. En þetta er fyrst og fremst myndin, hin sanna mynd hverfisins á þess- um tíma sem sýnir það í sínum óendanlega fjölbreytileika og sem eitthvað fallegt, fallegra en þjóðsagan um Boris Vian sem er alls ráðandi í þessari kvikmynd. Mynd þessi er óvenjulegur vitnis- burður um þá öflugu og skynsam- legu „óreiðu“ sem baðaði ástina, skáldskapinn og jassihn á sjötta áratugnum. „Ég vildi fyrst og fremst fjalla um fyrirbærið taumlausa æsku“. Jacques Baratier. liamborgari m/frönsKum ......... Kr. 375 Píta m/grænmeti og frönsKum..... kr. 325 FisKur, fransKar og salat...... Kr. 475 FJÖL5KYLDUPAKKAR 3ja manna kr. 1650 • 4ra manna kr. 2200 • 5 manna kr. 2750 Skammtur: 2 kjúklingabitar, franskar, sósa og salat. Kottuð við oq gerið ykkur darjamun Þórs- peysur í öilum stæröum til sölu á eftirtöldum stööum: Hallarportinu (á laugardögum kl. 11 -16), Allir sem 1, íþróttavöruverslun, Strandgötu 6 og hjá öllum deildum Þórs. Þórspeysa er góð og falleg gjöf. Á valdí ástríðunnar Á valdi ástríðunnar (L’empire de la passion) (Ai no borei) 1978. Pað er mjög eðlilegt að kvik- myndastjóri baði sig oftar en einu sinni ísömu uppsprettunni... Hér er um að ræða eins og í „Á valdi tilfinninganna“ (kvikmynd sem Listahátíð ætlaði að sýna fyrir nokkrum árum, en var bönnuð af kvikmyndaeftirliti), konu og mann sem hika ekki við að blanda saman hinni raunverulegu tilveru sinni og hinum dýpstu eðlislægu kynlífshvötum sínum. „í dag hef ég ekki jafn mikinn áhuga á neinu öðru en því að sýna þau mismunandi form sem ástin tekur hjá þeim verum sem ekki er hægt að bjarga með ást- inni“. Nagisa Oshinta, maí 1978 Leikstjórn, handrit og samtöl: Nagima Oshima eftir frásögti Itoko Nakamura. Kvikmynda- taka: Yoshio Miyajima. Helstu hlutverk: Kazuko Yoshiyuki, Tatsuya Fuji, Takahiri Tamúra, Takuro Kawatani og fl. Sýningar- tími 108 mínútur í Eastmancolor lit. Hátíðir og verðlaun: Verðlaun fyrir leikstjórn á kvikmynda- hátíðinni í Cannes. Sýnd kl. 19.00 í Borgarbíói. Jólatré og greinar Sölustaðir í göngugötu og Kjarnaskógi Opið á sunnudaginn frá kl. 13-18 í Kjarna. Styrkið skógræktarstarfíð. Skogræktarfélag Eyfirðinga.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.