Dagur - 14.12.1990, Page 12
p- fr* C5! !£> A C\ ... C\OíTflr Þ, i“ *> »nr>^>
12 - DAGUR - Föstudagur 14. desember 1990
11 myndasögur dogs 1
ÁRLANP
ANPRES
SKUGGt
'SM mm
0 Báturinn
Eftirfarandi saga er sögð
sönn, en hvort svo er skal þó
ekki ábyrgst. Maður nokkur
hafði um áratugaskeið átt
trillubáta, og gerði hann þá
lengi vel út sér til skemmtun-
ar með annarri vinnu. Þetta
gat gefið ágætar tekjur þegar
svo bar við að vel veiddist,
og síðari árin var þessi
útgerð raunar eina atvinna
mannsins. En aldurinn færð-
ist yfir og heilsan var ekki
upp á það besta, og vildi
hann þá hætta útgerðinni.
Brá hann á það ráð að aug-
lýsa bátinn til sölu í einu
Reykjavíkurblaðanna. Eftir
að hafa rætt við ýmsa um
hvað væri sanngjarnt verð
fyrir þennan bát, sem var
kominn til ára sinna, kom eig-
andinn sér niður á það verð
sem hann ætlaði að setja
upp. Að þvf búnu lét hann
birta auglýsinguna.
• Tilboðin
voru mörg
Ekki leið langur tfmi þar til til-
boð fóru að streyma inn. Þau
komu frá ýmsum mönnum í
ólíkum störfum, sumir voru
sjómenn en aðrir höfðu
greinilega ekki á sjó komið
áður, en vildu samt kaupa
bátinn. Þegar tíu höfðu haft
samband brá eigandinn á
það ráð að selja bátinn hæst-
bjóðanda fyrir verð sem var
talsvert hærra en hann hafði
átt von á að fá. Gengið er frá
samningum og báturinn
afhentur. Skömmu seinna var
bátseigandinn fyrrverandi á
rölti í miðbænum, og hitti þá
að máli kunningja sinn, sem
sagði sínar farir ekki sléttar.
Sá hafði nefnilega lika selt
bátinn sinn fyrir ákveðna
upphæð, en gætti ekki að þvi
að kvótinn fylgdi óvart með í
kaupunum. Þá fór söguhetja
okkar að klóra sér í kollinum.
Kvótinn? Hann hafði nú
reyndar aldrei hugsað neitt út
í það mál, en vissi þó að ein-
hvers staðar var miði með
þessum kvóta, sendur frá
ráðuneytinu í Reykjavík. Þeg-
ar þetta mál var kannað betur
kom í Ijós að mennirnir höfðu
báðir stórtapað á að selja
bátana, því þeir höfðu aldrei
gáð að vermæti þeirra, en
kaupendurnir högnuðust vel,
að sögn.
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Föstudagur 14. desember
17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins (14).
Hetjudáð í Háafjalli.
17.50 Litli víkingurinn (8).
(Vic the Viking.)
18.15 Lína langsokkur (4).
(Pippi Lángstrump.)
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 Gömlu brýnin (1).
(In Sickness and in Health.)
19.20 Shelley (4).
19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins.
Fjórtándi þáttur endursýndur.
20.00 Fréttir og vedur.
20.40 Upptaktur.
Þriðji og síðasti þáttur.
21.15 Derrick (4).
22.20 í sæluvímu.
(Bliss.)
Áströisk mynd frá 1985.
Myndin segir frá léttgeggjuðum auglýs-
ingamanni sem lendir í margvíslegum
raunum. Hann er kokkálaður, fílar setjast
á bílinn hans, hann deyf en lifnar við aftur
og er lagður inn á vitlausraspítala en
heldur samt ótrauður áfram að leita sann-
leikans.
Aðalhlutverk: Barry Otto, Lynette Curran
og Helen Jones.
00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 14. desember
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Saga jólasveinsins.
17.50 Túni og Tella.
18.00 Skófólkið.
18.05 ítalski boltinn.
Mörk vikunnar.
18.30 Bylmingur.
19.19 19.19
20.15 Kæri Jón.
(Dear John.)
20.55 Fyndnir skúrkar.
(Perfect Scoundrels.)
21.55 Siðlaus þráhyggja.#
(Indecent Obsession.)
Áströlsk mynd sem gerist í sjúkrabúðum
i lok seinni heimsstyrjaldarinnar.
Aðalhlutverk: Wendy Hughes, Gary
Sweet og Richard Moir.
23.40 Samsæri.#
(The Town Bully.)
Friðurinn er úti ^jaænum þegar Reymond
West, ejnn mesti'yfirgangsseggur bæjar-
ins, er óvænt látirin laus úr fangelsi.
Aðalhlutverk: Bruce Boxleitiner og David
Graf.
Bönnuð börnum.
01.20 Stríð.
(The Young Lions.)
Raunsönn lýsing á síðari heimsstyrjöld-
inni og er athyglinni beint að afdrifum
þriggja manna ög konunum í lífi þeirra.
Aðalhlutverk: MÍarlon Brando, Dean
Martin og Barbara Rush.
Bönnuð börnum.
04.10 Dagskrárlok.
Rás 1
Föstudagur 14. desember
MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir - Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líð-
andi stundar.
- Soffía Karlsdóttir og Una Margrét Jóns-
dóttir.
7.45 Listróf.
8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10.
8.15 Veðurfregnir.
8.32 Segðu mér sögu.
„Mummi og jóiin" eftir Ingebrikt Davik.
Emil Gunnar Guðmundsson les (5).
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur
lítur inn.
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf.
Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eftir
fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10,
eldhúskrókurinn og viðskipta og atvinnu-
mál.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir ■ Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan.
„Undir fönn", minningar Ragnhildar
Jónsdóttur, Jónas Árnason skráði.
Skrásetjari og Sigríður Hagalín lesa (14).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Meðal annarra orða.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
Dánarfregnir.
Auglýsingar.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi.
16.40 Hvundagsrispa.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Tónlist á síðdegi.
FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar •
18.45 Veðurfregnir
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal.
21.30 Söngvaþing.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku.
23.00 Kvöldgestir.
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp
morguns.
á báðum rásum til
Rás 2
Föstudagur 14. desember
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson fær til liðs við sig þekkt-
an einstakling úr þjóðlífinu til að hefja
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Níu fjögur.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur.
Dagskrá Rásar 2 heldur áfram.
14.10 Gettu betur!
Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum
verðlaunum.
Umsjónarmenn: Guðrún Guhnarsdóttir,
Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Nýjasta nýtt.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
20.30 Gullskífan frá 8. áratugnum.
21.00 Á djasstónleikum á norrænum djass-
dögum.
22.07 Nætursól.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Nóttin er ung.
2.00 Fréttir.
- Nóttin er ung.
3.00 Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 A djasstónleikum.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Föstudagur 14. desember.
8.10-8.30 Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Norðurlands.
Bylgjan
Föstudagur 14. desember
07.00 Eiríkur Jónsson.
09.00 Páll Þorsteinsson.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu.
14.00 Snorrí Sturluson.
17.00 ísland í dag.
17.17 Síðdegisfréttir sagðar frá frétta-
stofu.
18.30 Kvöldstemmning í Reykjavík.
22.00 Á næturvaktinni.
03.00 Heimir Jónasson.
Frostrásin
Föstudagur 14. desember
13.00 Um loftin blá.
Haukur Grettisson.
16.00 Bráðum kemur blessuð helgin.
Pétur Guðjónsson.
19.00 Á svellinu.
Valdimar Pálsson.
21.00 Ertu með leyfi.
Jóhann Gísli og Margrét Jónsdóttir.
24.00 Næturfjör.
Haukur Grettisson og Sigurður Marinós-
son.
04.00 Næturtónar.
Hlaðgerður Gunnarsdóttir.
Hljóðbylgjan
Föstudagur 14. desember
17.00-19.00 Axel Axelsson.