Dagur - 22.12.1990, Blaðsíða 11

Dagur - 22.12.1990, Blaðsíða 11
Laugardagur 22. desember 1990 - DAGUR - 11 Jólamyndir Borgarbíós: Ævintýri Pappírs Pésa lifnar við. í myndinni segir frá nýjum ævintýrum og uppátækj- um krakkanna og Pésa. Meðal annars óvæntri flugferð Pésa, hörkuspennandi kassabílarallíi, prakkarastrikum í stórmarkaði, útistöðum við geðstirðan náunga og geimfari sem lendir í garðin- um hjá honum. Kvikmyndin var tekin upp í Hafnarfirði sumrin 1989 og 1990. Flestir leikenda eru börn en Magnús Ólafsson er í hlutverki geðstirða nágrannans. Leikstjóri og handritshöfundur er Ari Krist- insson og tónlist er eftir Valgeir Guðjónsson. SS Brauð handa hungruðum heimi Á morgun, Þorláksmessu, verður söfnun á vegum Hjálparstofnun- ar kirkjunnar á Akureyri, „Brauð handa hungruðum heimi." Söfnunarbifreið verður í göngu- götunni frá hádegi til kl. 23.00, en einnig verður tekið á móti framlögum í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju frá kl. 15.00 til Ein af jólamyndum Borgarbíós í ár er Ævintýri Pappírs Pésa, sem er ný íslensk barna- og fjölskyldumynd. Myndin var framleidd af Hrif hf. og frum- sýnt í Reykjavík 1. september sl. Nú hafa um 25 þúsund áhorfendur séð Ævintýri Pappírs Pésa. Pappírs Pési er teikning sem l Afengisvarnanefnd Akureyrar óskar Akureyringum og öðrum Norðlendingum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. ☆ Aíi áfengis verða jótín hátíð gleði og friðar. Akureyringar og nærsveitamenn: Hræringur með súru slátri - ný bók eftir Stefán Þór Sæmundsson. ★ Ástir og óskapnaður. ★ Átök og gamanmál. Bókin fæst í Bókabúð Jónasar OPtÐ til M. 23.00 í kvöld 22. de^mber. ★ Viðskiptavinir athugið! Lokað verður 27. desember 28. desember, opið frá kl. 09-19 29. desember, opið frá kl. 09-16 31. desember, opið frá kl. 09-12. HAGKAUP Akureyri sáAn. óskar öllum velunnurum og stuðningsfólki gleðilegra jóla, árs og friðar á komandi ári. Þökkum samskiptin á liðnu ári. I... í Fluguhnýtinga- menn Stórkostlegt úrval af fluguhnýtingar- efni var að koma: Tól, tæki, fjaðrir, skott, hamir og önglar í miklu úrvali. Fluguhnýtingar: m " AL r m m 18.00. Flugeldomarkoður íþrólta- félaganna er bœði glœsilegur ag ekki nóg með það, heldur ódýr. Flugeldamarkaður Þórs og KA verður ó eftirtöldum stöðum: ☆ Að Hamri, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð ☆ Við KA-heimilið við Dalsbraut. Afgreiðslutími: Fimmtudaginn 27. desember frá kl. 15.00-20.00. Föstudaginn 28. desember frá kl. 10.00-22.00. Laugardaginn 29. desember frá kl. 10.00-22.00. Sunnudaginn 30. desember frá kl. 13.00-22.00. Mánudaginn 31. desember frá kl. 09.-16.00. Þið styðjið starfsemi íþrótta- félaganna og unglingastarfið, með því að versla við okkur. Sendum öllum félögum og velunnurum bestu nýársóskir, með þökk fyrir árið sem er að líða.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.