Dagur - 20.04.1991, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 20. apríl 1991
dagskrá fjölmiðla
Rás 1
Laugardagur 20. apríl
HELGARÚTVARP
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Á laugardagsmorgni.
Morguntónlist.
8.15 Lesin dagskrá og veður-
fregnir sagðar.
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni.
Listasmiðja barnanna.
Umsjón: Guðný Ragnars-
dóttir og Helga Rún Guð-
mundsdóttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Píanókonsert númer 1 í
C-dúr ópus 15 eftir Ludvig
van Beethoven.
11.00 Vikulok.
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
13.00 Rimsírams.
13.30 Sinna.
14.30 Átyllan.
15.00 Tónmenntir.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barn-
anna, framhaldsleikritið:
Tordýfillinn flýgur í rökkr-
inu eftir Mariu Gripe og
Kay Pollak.
17.00 Leslampinn.
Umsjón: Friðrik Rafnsson.
17.50 Stélfjaðrir.
18.35 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur.
20.10 Meðal annarra orða.
21.00 Þingkosningar í apríl.
Kosningavaka.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir • Dagskrá
morgundagsins.
Kosningavaka heldur
áfram.
24.00 Fréttir.
00.10 Kosningavaka á báðum
rásum til morguns.
Rás 1
Sunnudagur 21. apríl
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Morgunandakt.
Séra Þorleifur Kristmunds-
son, prófastur á Kolfreyju-
stað, flytur ritningarorð og
bæn.
8.30 Kosningafréttir og
tónlist.
9.00 Fróttir.
9.15 Kosningafréttir og
tónlist.
11.00 Messa í Laugar-
neskirkju.
12.10 Útvarpsdagbókin og
dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar • Tónlist.
13.00 Úrslit kosninganna.
15.00 Með kosningakaffinu.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Reykjavík 21. apríl '91.
17.00 Myndir í músík.
18.30 Tónlist • Auglýsingar •
Dánafregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Spuni.
Listasmiðja barnanna.
20.30 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
21.10 Kíkt út um kýraugað.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá
morgundagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhús-
tónlist.
23.00 Frjálsar hendur
Illuga Jökulssonar.
24.00 Fróttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og
moll.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarpið á báðum
rásum til morguns.
Rás 1
Mánudagur 22. apríl
MORGUNÚTVARP
KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Fjölþætt tónlistarútvarp og
málefni líðandi stundar.
7.45 Listróf.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.32 Segðu mér sögu.
„Prakkari" eftir Sterling
North.
Hrafnhildur Valgarðsdóttir
les (30).
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
Létt tónlist með morgun-
kaffinu og gestur lítur inn.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir
09.45 Laufskálasagan.
Viktoría eftir Knut Hamsun.
Kristbjörg Kjeld les (9).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Af hverju hringir þú
ekki?
Jónas Jónasson ræðir við
hlustendur í síma 91-38500.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
13.05 í dagsins önn -
Söðlað um á besta aldri.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Vefar-
inn mikli frá Kasmír eftir
Halldór Laxness.
Valdimar Flygenring les
(35).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Ljós og skuggar í ljóðum
Past-Helge Haugens.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Tónlist á síðdegi.
FRÉTTAÚTVARP
KL. 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar • Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Um daginn og veginn.
19.50 íslenskt mál.
TÓNLISTARÚTVARP
KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal.
21.00 Myndir í músík.
KVÖLDÚTVARP
KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Af örlögum mannanna.
23.10 Á krossgötum.
24.00 Fróttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Laugardagur 20. apríl
8.05 ístoppurinn.
Umsjón: Óskar Páll Sveins-
son.
9.03 „Þetta líf, þetta líf"
Vangaveltur Þorsteins J. Vil-
hjálmssonar í vikulokin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan.
Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son.
16.05 Söngur villiandarinnar.
Þórður Árnason leikur
íslensk dægurlög frá fyrri tíð.
17.00 Með grátt í vöngum.
Gestur Einar Jónasson sér
um þáttinn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum með The
Cure.
20.30 Safnskífan.
22.07 Upp úr kössunum.
Umsjón: Margrét Blöndal.
00.10 Kosningavaka á báðum
rásum til morguns.
Næturútvarpið
0.10 Kosningavaka á báðum
rásum til morguns.
2.00 Fréttir.
Kosningavakan heldur
áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
Kosningavakan heldur
áfram.
6.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.45 Veðurfregnir.
Kosningavakan heldur
áfram.
Rás 2
Sunnudagur 21. apríl
8.07 Hljómfall guðanna.
9.03 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
11.00 Kosningarnar í gær.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan.
15.00 ístoppurinn.
Umsjón: Óskar Páll Sveins-
son.
16.05 Þættir úr rokksögu
íslands.
Umsjón: Gestur Guðmunds-
son.
17.00 Tengja.
Kristján Sigurjónsson tengir
saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Úr íslenska plötusafn-
inu.
21.00 Djass.
Umsjón: Vernharður Linnet.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttirkl. 8, 9,10,12.20,16,19,
22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Nætursól.
2.00 Fréttir.
- Nætursól heldur áfram.
4.03 í dagsins önn.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
Rás 2
Mánudagur 22. apríl
7.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
Fjármálapistill Péturs
Blöndals.
9.03 9-fjögur.
Úrvals dægurtónlist í allan
dag.
Umsjón: Eva Ásrún Alberts-
dóttir, Magnús R. Einarsson,
Margrét Hrafnsdóttir.
Textagetraun Rásar 2,
klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
Úrvals dægurtónlist, í vinnu,
heima og á ferð. Lóa spá-
kona spáir í bolla eftir kl.
14.00.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fróttir.
18.03 Þjóðarsálin,
þjóðfundur í beinni útsend-
ingu, sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan frá þessu ári.
20.00 Rokkþáttur Andreu
Jónsdóttur.
22.07 Landið og miðin.
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30,8,8.30,9,
10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16,
17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests. (Endur-
tekinn þáttur).
2.00 Fréttir.
- Þáttur Svavars heldur
áfram.
3.00 í dagsins önn.
3.30 Glefsur.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri og flug-
samgöngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Mánudagur 22. apríl
8.10-8.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Laugardagur 20. apríl
08.00 Kristófer Helgason og
laugardagsmorgunn að
hætti hússins.
Tónlist eins og hún gerist
best og tekið við afmælis-
kveðjum og óskalögum í
síma 611111.
Kl. 11.30 mæta tipparar vik-
unnar og spá í leiki dagsins í
ensku knattspyrnunni.
12.00 Hádegisfréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
12.10 Brot af því besta.
13.00 Snorri Sturluson,
Sigurður Hlöðversson með
laugardaginn í hendi sér.
15.30-16.00 Valtýr Björn
Valtýsson segir frá helstu
íþróttaviðburðum dagsins.
17.17 Síðdegisfréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
18.00 Hafþór Freyr Sig-
mundsson.
Besta tónlistin og allt á
hreinu.
22.00 Haraldur Gíslason er
einstakur í sinni röð. Kosn-
ingakvöld alveg einstakt í
sinni röð. Fréttastofa Bylgj-
unnar og Stöðvar 2 á fullu,
flytja Bylgjuhlustendum
nýjustu tölur og fréttir um
leið og þær berast í hús.
Umsjón frétta: Þórir Guð-
mundsson.
03.00 Heimir Jónasson, einn
mesti næturhaukur
landsins. Heimir spilar
Bylgjutónlist og spjallar við
vel vakandi fólk.
Bylgjan
Sunnudagur 21. apríl
09.00 í bítið... róleg og afslapp-
andi tónlist í tilefni dagsins.
Hafþór Freyr Sigmundsson
kemur ykkur framúr með
bros á vör. Fréttir af kosn-
ingum á klukkutímafresti frá
klukkan 09. Umsjón frétta
Þórir Guðmundsson.
12.00 Hádegisfréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
12.10 Vikuskammtur.
Drepið á því helsta úr frétt-
um vikunnar. Ingvi Hrafn
Jónsson. Sigursteinn Más-
son og Karl Garðarsson
stýra til skiptis skemmtileg-
um áhugaverðum spjall-
þætti þar sem víða er komið
við. Áhugaverðir gestir kíkja
í hljóðstofu.
13.00 Kristófer Helgason í
sunnudagsskapi. Fylgst er
með því sem er að gerast á
skíðasvæðunum og hlust-
endur teknir tali. Kristófer er
laginn við helgartónlistina
og síminn er opinn, 611111.
17.00 Eyjólfur Kristjánsson
spilar faðmlögin og vekur
upp gamlar minningar.
Oskalögin þín leikin.
19.00 Sigurður Helgi
Hlöðversson í helgarlokin
með skemmtilegar uppá-
komur og sprell í tilefni
dagsins.
22.00 Heimir Karlsson og hin
hliðin.
Heimir spilar faðmlögin og
vekur upp galmar minning-
ar. Óskalögin þín leikin.
02.00 Björn Sigurðsson
(Bússi) á næturvakt Bylgj-
unnar.
Bylgjan er með þér allan sól-
arhringinn og Björn með allt
á hreinu.
Bylgjan
Mánudagur 22. apríl
07.00 Eiríkur Jónsson og
morgunvakt Bylgjunnar.
Flett í gegnum blöðin og
fréttirnar á sínum stað á
hálftíma fresti.
09.00 Valdís Gunnarsdóttir í
morgunham! Alltaf í beinu
sambandi við hlustendur
sem velja starfsmann
dagsins. Fréttir frá frétta-
stofu kl. 09.00. íþróttafréttir
kl. 11.00. Umsjón: Valtýr
Björn.
11.00 Þorsteinn Ásgeirsson
og besta tónlistin í bænum.
Síminn 611111.
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Snorri Sturluson, hinn
hugljúfi. Óskalagasíminn er
alltaf opinn, 611111.
17.00 ísland í dag. Jón Ársæll
Þórðarson og Bjarni Dagur
Jónsson taka púlsinn á
íslandi í dag.
17.17 Fréttir frá fréttastofu.
18.30 Sigurður Hlöðversson
með allt á hreinu!
Óskalagasíminn er opinn
611111.
22.00 Haraldur Gíslason á
kvöldvaktinni.
23.00 Kvöldsögur á Bylgjunni.
Skemmtilegur símatími sér-
staklega ætlaður hlustend-
um. Stjórnandi í kvöld er
Haukur Hólm.
24.00 Haraldur Gíslason
áfram á vaktinni.
02.00 Björn Sigurðsson, alltaf
hress á nóttu sem degi!.
Hljóðbylgjan
Mánudagur 22. apríl
16.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son fylgir ykkur með góðri
tónlist sem á vel við á degi
sem þessum. Tekið á móti
óskalögum og afmæliskveðj-
um í síma 27711. Þátturinn
ísland í dag frá Bylgjunni kl.
17.00-18.30. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/Stöð
2 kl. 17.17.
AKUREYRARB/CR
Akureyrarbær auglýsir
tillögu að breytingu á aðalskipu-
lagi Akureyrar 1990 - 2010.
Með tilvísun til 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19
frá maí 1964 auglýsist hér með tillaga að breyt-
ingu á staðfestu aðalskipulagi Akureyrar 1990 -
2010. Tillagan felur í sér breytta landnotkun á
opnu svæði austan Hörgárbrautar og sunnan
Undirhl íðar þannig að í stað þess að svæðið
verði allt óbyggt svæði/útivistarsvæði verði hluti
þess skilgreindur sem svæði fyrir verslun og
þjónustu. Útivistarsvæði verður skv. tillögunni
austan og sunnan nýrrar byggingarlóðar, milli
hennar og lóða við Stórholt. Jafnframt er lagt til
að landnýtingu á svæðinu norðan Undirhlíðar
milli Langholts og Krossanesbrautar allt að
íbúðarbyggð við Miðholt verði breytt þannig að
allt það svæði verði óbyggt svæði/útivistarsvæði.
Uppdráttur er sýnir breytingartillöguna, greinar-
gerð, deiliskipulagstillaga og tillaga að byggingar-
og skipulagsskilmálum liggja frammi almenningi
til sýnis á Skipulagsdeild Akureyrar, Hafnarstræti
88 b, (húsi Hitaveitu Akureyrar, 2. hæð) næstu 6
vikur frá birtingu þessarar auglýsingar. Athuga-
semdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist Skipu-
lagsdeild Akureyrar innan 8 vikna frá birtingu
þessarar auglýsingar eða fyrir kl. 16.00 þann 14.
júní 1991. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkir breytingunni.
Skipulagsstjóri Akureyrar.
Samhyggja - sérhyggja
- hugleiðingar í tilefni dagsins
Væri ég að því spurður hvers
vegna ég aðhyllist Framsóknar-
flokkinn öðrum flokkum fremur
myndi ég svara því svo að ég kysi
fremur samhyggju en sérhyggju.
Það þýðir að ég hafna fyrst og
fremst Sjálfstæðisflokknum, þar
sem sérhyggja situr í fyrirrúmi en
hallast að þeirri stefnu, sem svo-
nefndir félagshyggjuflokkar
fylgja, þ.e. að fólkið taki hönd-
um saman í baráttu sinni fyrir
framförum í okkar góða og
gjöfula landi.
Félagshyggja er í munni sér-
hyggjumanna skammaryrði, og
sýnir það best hvern hug þeir
bera til þess fólks sem koma vill
málum sínum fram með samein-
uðu átaki.
Árangursríkt
stjórnarsamstarf
Flokkar þeir, sem standa að
núverandi ríkisstjórn, eru í mín-
um huga fylgjendur samhyggju
þótt þar kunni að bera á milli um
það á hvern hátt hugmyndir verði
best framkvæmdar. Ég aðhylltist
ungur samvinnustefnuna og traust
mitt á henni hefur ekki bilað,
þótt hún hafi orðið fyrir áföllum
oft á tíðum. Hún hefur líka ávallt
verið hundelt og útnídd af sér-
hyggjumönnum, sem sjá í henni
sinn höfuðandstæðing. Fram-
sóknarflokkurinn hefur ætíð ver-
ið traustasta vörn samvinnustefn-
Gfsli Konráðsson.
unnar og því styð ég hann öðrum
samhyggjuflokkum fremur.
Ríkisstjórn Steingríms Her-
mannssonar hefur staðið sig vel
að mínum dómi og vil ég þakka
samstarfsflokkunum fyrir stjórn-
arsamstarfið. Mín ósk er því sú
að takast megi að stofna ríkis-
stjórn sömu flokka að kosningum
loknum og að sú leið sé sú lang-
heppilegasta til þess að tryggja
framhald á réttri og farsælli
stjórn þjóðarinnar.
Ráð- og reynsluleysi
Ég tel það hreina fjarstæðu að
leiða í forsætisráðherrastól
mann, sem hefur enga reynslu í
þjóðmálum, þótt hann hafi sjálf-
sagt ýmsa góða hæfileika; mann,
sem er vanur því úr fyrra starfi að
öll hans ráð séu afgreidd með
hallelúja-samþykktum. Enda er
hann oddviti þess flokks, sem að
flestra dómi hefur nú í þessum
kosningum enga stefnu aðra en
þá að komast í ráðherrastóla.
Þetta stefnuleysi er því undar-
legra fyrir það, að flokkurinn
hefur nú verið í stjórnarandstöðu
um nokkurt skeið og ætti því að
benda á aðrar leiðir en stjórnin
hefur farið, ef hann hefði einhver
önnur og betri ráð. En svo virðist
alls ekki vera.
Felum Steingrími
Hermannssyni
forystuhlutverkið
Góðir kjósendur.
Styðjið að því að sömu flokkar
geti staðið að nýrri stjórn eftir
kosningar og að þeirri stjórn
megi takast að halda áfram því
farsæla starfi, sem núverandi
ríkisstjórn hefur unnið með
traustri stefnu sinni. Fjölmennið
á kjörstað, setjið X við B og
tryggið þar með Steingrími
Hermannssyni forystu í nýrri
ríkisstjórn samhyggjuflokkanna
á íslandi.
Gísli Konráðsson.
Höfundur er fyrrverandi forstjóri
Útgerðarfélags Akureyringa og skipar
heiðurssætið á B-lista Framsóknarflokks-
ins í Norðurlandskjördæmi eystra.