Dagur - 02.11.1991, Blaðsíða 9

Dagur - 02.11.1991, Blaðsíða 9
Laugardagur 2. nóvember 1991 - DAGUR - 9 Unglingasíðan Iris Guðmundsdóttir Eru unglingor bjortsýnir o framtíðina? Marknniðið með þessari síðu er oð fjallo um við- fangsefni og viðhorf unglingo til lífsins og tilverunnor. Viðfongsefni þeirro eru margvísleg og mörg mjög othyglisverð og þoð sem er einno Qthyglisverðost við unglingo er oft lífsviðhorf þeirro. í vetur verður unglingosíðon tvisvor í mðnuði í helgorbloðinu. Tokmorkið er oð hofo ollo umfjöllun sem fjölbreytilegosto og vonost er eftir góðu somstorfi með ungo fólkinu. Ef einhver hefur tillögur um efni sem erindi o o síðuno þo er sð hinn somi vinsomlegosf beðinn oð sendo þær bréfleiðis fil Dogs merkt: „Unglingosíðon''. Guðmundur og verkstjóri hans, Smári, að gróðursetja víði og viðju bæði í fegrunarskyni og til skjóls fjrir golfspilarana. Guðmundur Arni Stefánsson G7árQ) Guðmundur hefur starfað síðustu 4 sumur á golfvellinum að Jaðri við flest það sem til fellur. Hann hefur hug á að starfa þama eitthvað áfram en er að öðru leyti óákveðinn með veturinn. Margir mundu nú halda að Guðmundur spilaði golf vegna þess hve nærri hann er íþróttinni en svo er nú ekki og hann segist ekki hafa neinn áhuga. Starf Guðmundar fer að mestu fram utandyra og hann segir að sér líki vinnan vel og finnist ágætt að vinna svona úti þótt hann viti ekki hvernig það verði í vetur. I frístundum sínum segist hann rúnta um bæinn og að það sé eitt helsta áhugamál sitt. Hann á sér uppáhaldsmat sem er nautakjötið sem mamma hans eldar en sjálfur tekur hann aldrei þátt í eldamennskunni. Verkstjóri Guðmundar, Smári Garðarsson, segir að golfið sé vaxandi áhugamál hjá fólki og þá jafnt hjá þeim ungu sem þeim fullorðnu enda heilsusamleg og skemmtileg íjrróttagrein. Hann segir að alltaf sé að bætast í hópinn en stúlkumar séu í áberandi minnihluta. Golf er hægt að leika sér til skemmtunar eða fara út í alvarlegri hluti og keppa. I vetur verður boðið upp á kennslu í byrjunaratriðum í golfi. Kennt verður innanhúss af erlendum golfkennara. Vonast er eftir góðri þátttöku og ungt fólk er sérstaklega hvatt til að mæta. GG í Dim° Órr)Qrsdóttir 'ma"'■> os7ls°? Huldo ósku B irrlnLte(? e, is°rðQrdÓttjr "tó"rí"ða"éser""^,fecsti gBBSBÞ ^SB^vWdv^' 'ws,'osdów' prWlð oa svo{ór^lireVrarbæjat. ,st báðuttt «tg&a\ét i bættum, í ■ fytrrþaa ttvemtg'e|&aTanotíöjve'etícertspes‘ KaSÍtttétstt^ek tmats Arnari og Eiríki finnst þetta einna merkilegasta dekkið í Dekkjahöllinni. Arnar Árnason og Eiríkur Jónsson Arnar og Eiríkur eru 17 ára fósturbræður frá Arnarfelli í Eyjatjarðar- sveit. Þeir vinna báðir á Dekkjahöllinni og ætla sér að vera þar í vetur enda líkar þeim mjög vel. Þrátt fyrir að þeir séu nýkomnir með bílpróf eiga þeir báðir bíla. Eiríkur á Chevrolet Camaro '84 sem hann er búinn að borga og segir það hafa gengið furðulega vel. Arnar á Toyotu Corollu '90 sem hann er enn að borga og segir það ganga vel. Hann á líka gamlan Willys jeppa og í sameiningu eiga þeir Lödu. - Eigið þið einhver áhugamál? Eiríkur: „Já, bíla, hvað annað!“ - Eitthvað annað fyrir utan það? Arnar: „Já, já, dekk.“ - Hvað gerið þið þá í frístundum? Báðir: „Við förum á bílasölur og á rúntinn.“ Strákunum líkar best að búa í sveitinni en þá langaði til að breyta til og búa í bænum en þeir segjast skreppa heim stundum á kvöldin og yfirleitt um helgar. - Eruð þið bjartsýnir á veturinn? Amar: „Já, mjög svo.“ Eiríkur: „Nei, ekki svo, þá þarf ég að leggja bílnum mínum því ég get ekki keyrt hann í snjó.“ - Hvers vegna ekki? Eiríkur: „Vegna þess að þetta er sportbíll og það er svo lágt undir hann.“ Á döfinni Þessi kossi kemur ril með að vera ó hverri unglingasíðu í verur. í hon- um verður reynr að veira upplýsingar um sem flesr af því sem verður ó döfinni fyrir unglinga. Sem dæmi mð nefna upplýsingar um rón- leika, nómskeið bæði ó vegum íþrótta- og rómsrundaróðs og annarra félaga, leikrir, klúbbsrorfsemi og aðrar uppókomur. Þeir klúbbar og þau félög sem sækjasr efrir því að veira upplýsingar ó unglingasíðunni verða að senda upplýsingar bréfleiðis ó Dag, með góðum fyrirvara, merkr: „Unglingasíðan - Á döfinni".

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.