Dagur - 02.11.1991, Page 17
Laugardagur 2. nóvember 1991 - DAGUR - 17
Dagskrá FJÖLMIÐLA
í kvöld, laugardag, kl. 21.50, er á dagskrá Sjónvarpsins bíómyndin Vogun vinnur. Þetta er úrvals fjölskyldumynd, bæöi glettin
og hugljúf. Hún gerist í kreppunni og fjallar um stráklinga sem þurfa ýmislegt á sig aö leggja til aö halda sér á floti í lífsins
ólgusjó.
Þáttur þar sem reynt er að
gefa rétta mynd af Díönu
prinsessu en hún er án efa
ein af þekktustu persónun-
um í heiminum í dag.
12.30 ítalski boltinn.
Mörk vikunnar.
Við hitum upp fyrir beinu
útsendinguna með því að
endursýna glæsilegustu
mörk síðustu umferðar.
13.25 ítalski boltinn.
Bein útsending.
Vátryggingafélag íslands og
Stöð 2 bjóða knattspymu-
áhugamönnum til sannkall-
aðar knattspyrnuveislu.
15.20 NBA-körfuboltinn.
Fylgst með leikjum í banda-
rísku úrvalsdeildinni í körfu-
bolta.
16.30 Þrælastríðið.
(The Civil War - Universe of
Battle)
Þótt ég fari um dimman dal
þá óttast ég ekkert illt. Þessi
orð Davíðs konungs eiga vel
við þennan þátt Þrælastríðs-
ins. Á 30 dögum í Virginíu-
fylki, árið 1864, féllu fleiri
menn en þau þrjú ár stríðs-
ins sem að baki vom. í skot-
gröfunum í kringum Peters-
burg barðist maður við
mann og segja má að þarna
hafi tónninn verið gefinn fyr-
ir stórorrustur fyrri heims-
styrjaldarinnar.
18.00 60 minútur.
(60 Minutes Australian).
18.50 Skjaldbökurnar.
19.19 19:19.
20.00 Elvis rokkari.
20.25 Hercule Poirot.
21.20 Stevie.
Hjartnæm og frábærlega vel
leikin mynd um rithöfundinn
Stevie Smith sem býr með
aldraðri frænku sinni.
Aðalhlutverk: Glenda
Jackson, Trewor Howard og
Mona Washbourne.
23.00 Flóttinn úr fangabúðun-
um.
(Cowra Breakout)
Spennandi myndaflokkur
byggður á sönnum atburð-
um.
23.55 Afsakið, skakkt númer.
(Sorry, Wrong Number).
Loni Anderson er hér í hlut-
verki konu sem kemst að því
að myrða eigi einhvern. Síð-
ar kemst hún að því að það
er hún sjálf sem er fórnar-
lambið. Þetta er endurgerð
samnefndrar myndar frá
árinu 1948.
Aðalhlutverk: Loni Ander-
son, Carl Weintraub og Hal
Holbrook.
01.20 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 4. nóvember
16.45 Nágrannar.
17.30 Litli folinn og félagar.
17.40 í frændgarði.
(The Boy in the Bush.)
18.30 Kjallarinn.
19.19 19:19.
20.10 Systurnar.
(Sisters.)
Fjórar uppkomnar systur
þurfa að aðstoða móður sína
á erfiðleikatímabili í kjölfar
dauða föður þeirra. Þótt
systrunum þyki vissulega
vænt hverri um aðra þá er
oft grunnt á því góða í sam-
skiptum þeirra.
Þessi mannlegi framhalds-
þáttur verður vikulega á
dagskrá.
21.00 í hundana.
(Gone to the Dogs.)
Nýr breskur gamanmynda-
flokkur í sex þáttum.
Maður nokkur, sem er
nýsloppinn úr fangelsi, reyn-
ir að koma undir sig fótunum
með því að veðja öllu á þrí-
fættan veðhlaupahund.
21.55 Booker.
Bandarískur spennumynda-
flokkur.
22.45 ítalski boltinn.
Mörk vikunnar.
23.05 Lifi Mexíkó.
(Que Viva Mexico.)
Stórvirki Sergei Eisensteins
um menningu mexíkana og
byltingaranda þeirra.
00.30 Dagskrárlok.
Rás 1
Laugardagur 2. nóvember
06.45 Veöurfregnir • Bæn,
séra Sighvatur Karlsson
flytur.
07.00 Fróttir.
07.03 Músík að morgni dags.
Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
08.00 Fróttir.
08.15 Veðurfregnir.
08.20 Söngvaþing.
09.00 Fréttir.
09.03 Frost og funi.
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál.
10.40 Fágæti.
Þriðji þáttur úr „Linz“
sinfóníunni eftir Wolfgang
Amadeus Mozart.
11.00 í vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
13.00 Yfir Esjuna.
Menningarsveipur á laugar-
degi.
Umsjón: Jón Karl Helgason
og Jórunn Sigurðardóttir.
15.00 Tónmenntir - Mozart,
sögur og sannleikur.
Seinni þáttur um goðsögn-
ina og manninn.
Umsjón: Tryggvi M.
Baldvinsson.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál.
Umsjón: Guðrún Kvaran.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barn-
anna: „Þegar fellibylurinn
skall á“, framhaldsleikrit
eftir Ivan Southall.
Fjórði þáttur af ellefu.
17.00 Leslampinn.
Umsjón: Friðrik Rafnsson.
18.00 Stélfjaðrir.
18.35 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur.
Umsjón: Jón Múli Árnason.
20.10 Laufskálinn.
Afþreying í tali og tónum.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
21.00 Saumastofugleði.
Umsjón og dansstjórn:
Hermann Ragnar Stefáns-
son.
22.00 Fróttir • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundags-
ins.
22.30 „Svarti kötturinn",
smásaga eftir Edgar Allan
Poe.
Viðar Eggertsson les þýð-
ingu Þórbergs Þórðarsonar.
23.00 Laugardagsflétta.
Svanhildur Jakobsdóttir fær
gest í létt spjall með ljúfum
tónum, að þessu sinni Ingi-
björgu Marteinsdóttur,
söngkonu.
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur.
Létt lög í dagskrárlok.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 1
Sunnudagur 3. nóvember.
HELGARÚTVARP
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt.
Séra Birgir Snæbjörnsson
prófastur á Akureyri flytur
ritningarorð og bæn.
08.15 Veðurfregnir.
08.20 Kirkjutónlist.
09.00 Fréttir.
09.03 Morgunspjall á sunnu-
degi.
Umsjón: Sr. Kristinn Ágúst
Friðfinnsson í Hraungerði.
09.30 Konsert í D-dúr fyrir
selló og hljómsveit eftir
Joseph Haydn.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Uglan hennar Mínervu.
Umsjón: Arthúr Björgvin
Bollason.
11.00 Messa í Glerárkirkju.
Prestur séra Gunnlaugur
• Garðarsson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar • Tónlist.
13.00 Góðvinafundur í Gerðu-
bergi.
Gestgjafar: Elísabet Þóris-
dóttir, Jónas Ingimundarson
og Jónas Jónasson, sem er
jafnframt umsjónarmaður.
14.00 „Mín liljan fríð.“
Um Ragnheiði Jónsdóttur og
skáldsögur hennar.
Umsjón: Dagný Kristjáns-
dóttir.
15.00 Á ferð með Cole Porter í
100 ár.
Seinni þáttur.
Umsjón: Randver Þorláks-
son.
16.00 Fróttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Rússland í sviðsljósinu.
Leikritið „Maðurinn Anton
Tsjekhov, kaflar úr einka-
bréfum."
L. Maljúgin tók saman og
bjó til flutnings.
18.00 Síðdegistónleikar.
18.30 Tónlist • Auglýsingar •
Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfróttir.
19.32 Frost og funi.
Vetrarþáttur barna.
20.30 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
21.10 Langt í burtu og þá.
Mannlífsmyndir og hug-
sjónaátök fyrr á árum.
Umsjón: Friðrika Benónýs-
dóttir.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgun-
dagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhús-
tónlist.
23.00 Frjálsar hendur
Illuga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og
moll.
Umsjón: Knútur R. Magnús-
son.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarpið á báðum
rásum til morguns.
Rás 1
Mánudagur 4. nóvember
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
Gluggað í blöðin.
7.45 Krítík.
08.00 Fréttir.
08.10 Að utan.
(Einnig útvarpað kl. 12.01).
08.15 Veðurfregnir.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 Út í náttúruna.
Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir.
09.45 Segðu mér sögu.
„Emil og Skundi" eftir
Guðmund Ólafsson.
Höfundur les (3).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Fólkið í Þingholtunum.
Höfundar handrits: Ingi-
björg Hjartardóttir og Sigrún
Óskarsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
(Áður útvarpað í Morgun-
þætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir ■ Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn - Um
íslensku foreldrasamtökin.
13.30 Létt tónlist.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan:
„Myllan á Barði" eftir Kaz-
ys Boruta.
Þráinn Karlsson byrjar lestur
þýðingar Jörundar Hilmars-
sonar.
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikur að morðum.
Þriðji þáttur af fjórum í
tilefni 150 ára afmælis leyni-
lögreglusögunnar.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Byggðalínan.
Landsútvarp svæðisstöðva.
18.00 Fréttir.
18.03 Stef.
18.30 Auglýsingar • Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KV ÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Um daginn og veginn.
Árni Helgason talar.
19.50 íslenskt mál.
Umsjón: Guðrún Kvaran.
20.00 Hljóðritasafnið.
21.00 Kvöldvaka.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Stjórnarskrá íslenska
lýðveldisins.
Meðal annars verður rætt
við Guðmund Einarsson
fyrrum alþingismann um
hugmyndir hans og félaga
hans úr röðum Bandalags
jafnaðarmanna um breyting-
ar á stjórnarskránni.
Umsjón: Ágúst Þór Árnason.
23.10 Stundarkorn í dúr og
moll.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Laugardagur 2. nóvember
08.05 Söngur villiandarinnar.
Þórður Árnason leikur dæg-
urlög frá fyrri tíð.
09.03 Vinsæídarlisti götunn-
ar.
Maðurinn af götunni kynnir
uppáhaldslagið sitt.
10.00 Helgarútgáfan.
Umsjón: Lísa Páls og
Kristján Þorvaldsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan
- heldur áfram.
16.05 Rokktíðindi.
Skúli Helgason segir nýjustu
fréttir af erlendum rokkur-
um.
17.00 Með grátt í vöngum.
Gestur Einar Jónasson sér
um þáttinn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Mauraþúfan.
Lísa Páls segir íslenskar
rokkfréttir.
20.30 Lög úr ýmsum áttum.
21.00 Tónlist úr kvikmyndun-
um: „Rocky Horror" og
„Blue Hawaii".
- Kvöldtónar.
22.07 Stungið af.
02.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 7, 8, 9,10,12.20,16,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
02.00 Fréttir.
02.05 Vinsældarlisti Rásar 2 -
Nýjasta nýtt.
03.35 Næturtónar.
05.00 Fróttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45.)
- Næturtónar halda áfram.
Rás 2
Sunnudagur 3. nóvember.
08.07 Hljómfall guðanna.
Dægurtónlist þriðja heims-
ins og Vesturlönd.
Umsjón: Ásmudnur
Jónsson.
09.03 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
Sígild dægurlög, fróðleiks-
molar, spurningaleikur og
leitað fanga í segulbanda-
safni Útvarpsins.
11.00 Helgarútgáfan.
Umsjón: Lísa Páls og
Kristján Þorvaldsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan
- heldur áfram.
13.00 Hringborðið.
Fólkið í fróttunum ræðir
fréttir vikunnar.
15.00 Mauraþúfan.
Lísa Páls segir íslenskar
rokkfréttir.
16.05 Söngur villiandarinnar.
Þórður Ámason leikur dæg-
urlög frá fyrri tíð.
17.00 Evrópukeppni meist-
araliða í handknattleik:
Valur-Hapoel frá ísrael.
Bein lýsing.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Djass.
20.30 Plötusýnið: „Tin
machine II", með Tin
machine frá 1991.
21.00 Rokktíðindi.
Skúli Helgason segir nýjustu
fréttir af erlendum rokkur-
um.
22.07 Landið og miðin.
Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til
sjávar og sveita.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19,
22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
02.00 Fróttir.
- Næturtónar hljóma áfram.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Rás 2
Mánudagur 4. nóvember
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
Blugi Jökulsson í starfi og
leik.
09.03 9-fjögur.
Úrvals dægurtónlist i allan
dag.
Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son, Magnús R. Einarsson
og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins, Anna Kristine
Magnúsdóttir, Bergljót
Baldursdóttir, Katrin
Baldursdóttir, Þorsteinn J.
Vilhjálmsson og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stói
og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin,
þjóðfundur í beinni útsend-
ingu.
Sigurður G. Tómasson og
Stefán Jón Hafstein sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Rokkþáttur Andreu
Jónsdóttur.
21.00 Gullskífan: „My
generation" frá 1965 með
The Who.
- Kvöldtónar.
22.07 Landið og miðin.
Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til
sjávar og sveita.
00.10 í háttinn.
Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir leikur ljúfa
kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30,8,8.30, 9,
10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16,
17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
(Endurtekinn þáttur).
02.00 Fréttir.
- Þáttur Svavars heldur
áfram.
03.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Mánudagur 4. nóvember
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Laugardagur 2. nóvember
09.00 Brot af þvi besta...
Eiríkur Jónsson hefur tekið
saman það besta úr dagskrá
síðastliðinnar viku og bland-
ar þvi saman við tónlist.
10.00 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson leikur
blandaða tónlist úr ýmsum
áttum ásamt því sem hlust-
endur fræðast um hvað
framundan er um helgina.
12.00 Hádegisfréttir.
13.13 Lalli segir, Lalli segir.
Framandi staðir, óvenjuleg-
ar uppskriftir, tónverk vik-
unnar og fréttir eins og þú
átt alls ekki að venjast
ásamt fullt af öðru efni út í
hött og úr fasa.
16.00 Listasafn Byigjunnar.
Hverjir komast i Listasafn
Bylgjunnar ræðst af stöðu
mála á vinsældalistum ura
allan heim. Við kynnumst
ekki bara einum lista frá
einni þjóð heldur flökkum
vítt og breitt um viðan völl í
efnistökum.
Umsjónarmenn verða Ólöf
Marín, Snorri Sturluson,
tónlistarstjóri Bylgjunnar og
Bjami Dagur.
17.17 Síðdegisfréttir.
17.30 Listasafn Ðylgjunnar.
19.30 Fréttir.
21.00 Pétur Steinn Guð-
mundsson.
Laugardagskvöldið tekið
með trompi. Hvort sem þú
ert heima hjá þér, í sam-
kvæmi eða bara á leiðinni út
á lífið ættir þú að finna
eitthvað við þitt hæfi.
01.00 Heimir Jónasson.
04.00 Arnar Albertsson.
Bylgjan
Sunnudagur 3. nóvember
09.00 Morguntónar.
AUt í rólegheitunum á
sunnudagsmorgni með Haf-
þóri Frey og morgunkaffinu.
11.00 Fréttavikan með Hall-
grími Thorsteinssyni.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason.
Bara svona þægilegur
sunnudagur með huggulegri
tónlist og léttu rabbi.
15.00 í laginu.
Sigmundur Ernir Rúnarsson
fær tU sín gest og spjaUar um
uppáhaldslögin hans.
16.00 Hin hliðin.
Sigga Beinteins tekur völdin
og leikur íslenska tónhst í
þægUegri blöndu við tónlist
frá hinum Norðurlöndunum.
18.00 Heimir Jónasson.
19.30 Fréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Heimir Jónasson.
22.00 Gagn og gaman.
Gunnlaugur Guðmundsson
stjörnuspekingur fær tU sín
góða gesti og ræðir við þá á
nótum vináttunnar og
mannlegra samskipta.
00.00 Eftir miðnætti.
Bjöm Þórir Sigurðsson fylgir
hlustendum inn í nóttina.
04.00 Næturvaktin.
Bylgjan
Mánudagur 4. nóvember
07.00 Morgunþáttur.
Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra. Fréttir á heUa og hálfa
tímanum.
09.00 Bjarni Dagur Jónsson.
Veðurfregnir kl. 10. íþrótta-
fréttir kl. 11.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason.
íþróttafréttir kl. 14 og fréttir
kl. 15.
14.00 Snorri Sturluson.
Veðurfréttir kl. 16.
17.00 Reykjavík síðdegis.
Hallgrímur Thorsteinsson
og Einar Öm Benediktsson
fjaUa um dægurmál af ýms-
um toga. 17.17 Fréttir.
17.30 Reykjavík síðdegis.
19.30 Fréttir.
20.00 Örbylgjan.
23.00 Hjónabandið.
Pétur Steinn Guðmundsson
fjaUar um hjónabandið á
mannlegan hátt.
24.00 Eftir miðnætti.
04.00 Næturvaktin.
Stjarnan
Laugardagur 2. nóvember
09.00 Jóhannes Ágúst.
12.00 Arnar B./Ásgeir Páll.
16.00 Vinsældarlistinn.
18.00 Popp og Kók.
18.30 Kiddi Bigfoot.
22.00 Kormákur + Úlfar.
Stjarnan
Sunnudagur 3. nóvember
09.00 Jóhannes Ágúst.
14.00 Grétar Miller.
17.00 Hvíta Tjaldið/
Ómar Friðleifsson.
19.00 Arnar Albertsson.
22.00 Ásgeir Páll.
01.00 Halldór Ásgrímsson.
Stjarnan
Mánudagur 4. nóvember
07.30 Morgunland 7:27.
10.30 Sigurður Helgi.
14.00 Arnar Bjarnason.
17.00 Felix Bergsson.
19.00 Grétar Miller.
22.00 Ásgeir Páll.
01.00 Dagskrárlok.
Hljóðbylgjan
Mánudagur 4. nóvember
16.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son fylgir ykkur með góðri
tónlist sem á vel við á degi
sem þessum. Tekið á móti
óskalögum og afmæliskveðj-
um í síma 27711. Þátturinn
Reykjavík síðdegis frá Bylgj-
unni kl. 17.00-18.30. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 17.17. Tónlist
miUikl. 18.30 og 19.00.