Dagur - 02.11.1991, Side 14
14 - DAGUR - Laugardagur 2. nóvember 1991
Umboðssalan
Lundargötu 1 a, sími 23912.
Vantar í umboðssölu alls konar vel
með farna húsmuni t.d.: Frystikistur,
ísskápa, kæliskápa, örbylgjuofna,
videó, afruglara, sjónvörp, sófasett
3-2-1 og gömul útvörp.
Einnig skrifborð og skrifborðsstóla.
Mikil eftirspurn.
Til sölu á staðnum og á skrá:
ftölsk innskotsborð með innlögðum
rósum. fsskápar. Strauvél á borði,
fótstýrð. Snyrtikommóða með
vængjaspeglum (antík), sem ný.
Eldhúsborð á stálfæti, kringlótt.
Sjónvarpsfætur. Ljós og Ijósakrón-
ur. Svefnsófar, tveggja manna og
eins manns í ca. 70 og 80 breiddum
með skúffum. Húsbóndastóll með
skammeli. Tveggja sæta sófar.
Stakir borðstofustólar (samstæðir).
Ódýr skatthol, stór og lítil, (mishá).
Skrifborð og skrifborðsstólar. Stök
hornborð. Bókahillur, ýmsar gerðir,
nýjar og nýlegar. Alls konar
smáborð. Hansahillur og fríhang-
andi hillur.
Umboðssalan Lundargötu 1 a,
sími 23912.
BORGARBÍÓ
Salur A
Laugardagur
Kl. 9.05 Mömmudrengur
Kl. 11.05 Þar til þú komst
Sunnudagur
Kl. 3 Never ended story
Kl. 9 Lífið er óþverri
Kl. 11 Perfect Weapon
Mánudagur
Kl. 9 Lífið er óþverri
Þriðjudagur
Kl. 9 Lífið er óþverri
MÖMMUDRENGUR
mm nmmh alum m&Mm
Salur B
Laugardagur
Kl. 9 Lífið er óþverri
Kl. 11 Perfect Weapon
Sunnudagur
Kl. 3 Jestons fjölskyldan
Kl. 9.05 Mömmudrengur
Kl. 11.05 Þar til þú komst
Mánudagur
Kl. 9.05 Mömmudrengur
Þriðjudagur
Kl. 9.05 Mömmudrengur
Jestons fjölskyldan ókeypis
Never ended story kr. 300,-
BORGARBÍÓ
® 23500
Bíiasala!
Tilboð vikunnar.
Toyota Corolla Sedan, árg. ’87. Ek.
65 þús., verð 420 þús. stgr.
Toyota Tercel 4x4, árg. ’88. Ek. 49
þús., verð 740 stgr.
Lada Sport, árg. ’90. Verð 450 þús.
stgr.
Lada Lux, árg. ’87. Verð 100 þús.
stgr.
Lancer GL, árg. ’86. Verð 420 þús.
stgr.
Mazda 929, árg. '82. Verð 200 þús.
stgr.
Mazda 626, árg. '80. Verð 55 þús.
stgr.
Lancer, árg. 82. Verð 120 þús. stgr.
Lada Samara, árg. '87. Ek. 48 þús.,
verð 160 þús. stgr.
Bílasala Norðurlands,
Hjalteyrargötu 1 • Sími 21213.
Til sölu Honda Civic, árg. '88.
Ek. 35 þús. km, sjálfskiptur.
Skipti á ódýrari.
Upplýsingar á Bílasölu Norður-
lands, sími 21213.
Til sölu BMW 520i, árg. ’85.
Ekinn 87 þús. km.
Verð 870 þús.
Skipti á vélsleða kemur til greina.
Upplýsingar í síma 96-22911 (
hádeginu og á kvöldin.
Mazda 626, árg. ’80 til sölu.
Tilbúin f krúsirnar eða í varahluti,
ódýr.
Uppl. í síma 24122.
Eftirtaldir bilar til sölu á góðum
kjörum eða staðgreiðsluafslætti:
Subaru st. AT, árg. ’87.
Subaru st. B, árg. ’88.
Toyota Thercel st. 4WD, árg. '87.
MMC Pajero Long, árg. ’89.
Volvo 343, árg. ’84.
Lancia Y10, árg. '88.
Volvo 244, árg. ’79.
Daihatsu Carmand, árg. '83.
Honda Civic, árg. '88.
Lada st., árg. ’83.
Toyota Cresida st., árg. ’81.
Lada sport, árg. ’80.
Toyota Corolla 1,3, árg. ’87.
Toyota Corolla 3. dr., árg. '87.
Uppl. í síma 22520, eftir kl. 19 í
síma 21765.
Lada Sport, árg. ’87, ekin 55.000
km til sölu.
Vetrardekk á felgum, grjótgrindur,
topplúga o.fl.
Upplýsingar á kvöldin í síma 26078.
Til sölu framhjóladrifinn Space
Wagon, árg. '88.
Frábær 7 manna bíll með lúxusbún-
aði, svo sem: Samlæsingum, raf-
magni í rúðum, rafmagni í sætum
og álfelgum.
Uppl. í síma 25009 á kvöldin.
Til sölu Toyota Corolla XL 4x4,
árg. ’89.
Upplýsingar í símum 24443 og
24646.____________________________
Til sölu Volkswagen Golf, sendill,
árg. 1981 og fólksbílakerra með
stórri skúffu, 1.30x2.50.
Uppl. í síma 23873 eftir kl. 17.00.
Gott eintak!
Til sölu M.M.C. Pajero stuttur, árg.
’86, bensín.
Ekinn 80 þús. km.
Vel með farinn bíll.
Uppl. í síma 95-38814.
Kaup.
Vil kaupa 60 ærgilda fullvirðisrétt
í sauðfé.
Uppl. f sfma 96-43923.
Til sölu ódýrir þilofnar fyrir vetur-
inn.
Margar stærðir.
Einnig gólfteppi 40 m’á kr. 10.000.
Uppl. í síma 96-23092 milli kl. 19.00
og 20.00.
Fiskilína.
Höfum til sölu uppsettafiskiiínu, ísl.
og norska á lágu verði, einnig allt til
uppsetningar og línuveiða. Hag-
stætt verð, við greiðum flutninginn
hvert á land sem er.
Hringið í síma 96-26120 og fax 96-
26989.
Sandfell hf. Akureyri.
VlG
Geri allar gerðir gúmmístimpla.
Hef fyrirliggjandi sjálíblekandi
box, stell m/og án dagsetningu
og gömlu góðu sköptin.
Margar gerðir fyrirliggjandi.
STELL - stimplagerð
Vanabyggð 15 - 600 Akureyri
H.S. 96-24251 - Fax 96-11073
Óskum eftir að kaupa kartöflu-
flokkunarvél, smíðaða af Finnlaugi
Snorrasyni.
Upplýsingar í síma 24947 eftir kl.
20.00.
c - r
15
EilBIBI 5! !»i n]um\
L- >" h! a 7 "i Itn ^FiI
Leikfélae Akureyrar
Stálblóm
eftir Robert Harling
í leikstjórn
Þórunnar Magneu
Magnúsdóttur.
Þýðing: Signý Þálsdóttir.
Leikmynd og búningar:
Karl Aspelund.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
f aðalhlutverkum:
Bryndís Pétursdóttir,
Hanna María Karlsdóttir,
Vilborg Halldórsdóttir,
Þórdfs Arnljótsdóttir,
Þórey Aðalsteinsdóttir,
Sunna Borg.
Enn er hægt að fá áskriftarkort:
Stálblóm + Tjútt & Tregi +
Islandsklukkan.
Þú færð þrjár sýningar en
greiðir tvær!
Miðasala og sala áskriftarkorta er
í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57.
Opið alla virka daga nema
mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga
fram að sýningu.
Sími i miðasölu: (96) 24073.
Sýningar:
í kvöld kl. 20.30.
Föstudag 8. nóv. kl. 20.30.
Laugardag 9. nóv. kl. 20.30.
Næstsíðasta sýningarhelgi.
iGKFéiAG
AKUR6YRAR
sími 96-24073
Til sölu 2 folar á tamningaaldri,
undan heiðursverðlaunahestunum
Hervari 963 og Þætti 722.
Uppl. í síma 61860 fyrir kl. 19.00.
Til sölu 5 básar í hesthúsi +
hlaða.
Upplýsingar í síma 96-21131 eftir
kl. 19.00.
Veiðimenn athugið!
Ef ykkur ber að Fossselsskógi, gjör-
ið svo vel að leggja niður vopnin.
Skógurinn er friðland, jafnt fuglum
sem gróðri.
Vinsamlegast virðið það.
Skóræktarfélag Suður-Þingeyinga.
Geislaspilari með útvarpi!
Til sölu Sony geislaspilari með
útvarpi, f bíl, sem nýtt.
Upplýsingar í síma 21988 og 22015
(Davíð).
Til sölu 3ja mánaða Pioneer
geislaspilari í bíl.
Selst ódýrt.
Uppl. f síma 23405.
Svört taska tapaðist f Hlfðarbæ,
laugardaginn 26. okt. sl.
Hennar er sárt saknað.
Finnandi vinsamlegast skili henni
inn á afgreiðslu Dags.
21 árs maður óskar eftir vinnu í
sveit.
Er vanur sveitastörfum.
Upplýsingar f síma 96-22329.
Bókhald/T ölvuvinnsla.
Bókhald fyrir fyrirtæki og einstakl-
inga, svo sem fjárhagsbókhald,
launabókhald, VSK-uppgjör og fjár-
hagsáætlun.
Aðstoða einnig tímabundið við bók-
hald og tölvuvinnslu.
Tek líka að mér hönnun tölvuforrita,
hvort sem er til notkunar hjá fyrir-
tækjum, við félagsstarfsemi eða til
einkanota.
Rolf Hannén, sími 27721.
Full búð af vörum svo sem:
Sófasett frá kr. 20.000.
Hornsófar frá kr. 38.000.
Hillusamstæður 3 ein. frá kr. 25.000.
Hillusamstæður 2 ein. frá kr. 15.000.
Alls konar sófaborð frá kr. 3.000.
Stakir sófar frá kr. 7.000.
Sjónvarpsskápar, margar gerðir frá
kr. 5.000.
Sjónvörp frá kr. 13.000.
Stakir stólar frá kr. 5.000.
Svefnsófar fyrir tvo frá kr. 12.000.
Unglingarúm frá kr. 4.000.
Hjónarúm frá kr. 10.000.
Þvottavélar frá kr. 16.000.
Örbylgjuofnar frá kr. 10.000.
Eldavélar frá kr. 10.000.
Málverk frá kr. 10.000 og margt
fleira.
Vantar - Vantar - Vantar.
ísskápa, þvottavélar, afruglara,
video, sjónvörp og fleira.
Sækjum og sendum.
NOTAÐ INNBÚ, sími 23250.
Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
13.00-18.00, laugardaga frá kl.
10.00-12.00.
Óska eftir 2ja herbergja íbúð til
leigu.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið.
Húshjálp kemur til greina.
Uppl. í síma 21347 eftir kl. 14.
Lilja.
íbúð eða herbergi óskast til leigu
nú þegar á Akureyri eða næsta
nágrenni.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt: „Herbergi”.
Til leigu tvö herbergi með
aðgangi að baði og eldhúsi.
Uppl. i síma 25661 milli kl. 18-19.
Til leigu 2 herb. íbúð í Reykjavík
frá og með 15. nóv.
Uppl. í síma 27346 á kvöldin.
Iðnaðarhúsnæði.
Til leigu eða sölu er 140 m2 iðnaðar-
húsnæði v/Hvannavelli.
Upplýsingar í símum 22411 og
25409.
Bingó.
Náttúrulækningafélagið á Akur-
eyri heldur bingó í Lóni við Hrísa-
lund sunnudaginn 3. nóv. 1991
kl. 3 síðdegis til ágóða fyrir bygg-
ingu heilsuhælisins Kjarnalundar.
Aðalvinningar:
Matur fyrir tvö á Stjörnukvöldi í
Sjallanum. Úttekt í Hagkaupum fyrir
5 þúsund kr. Leikhúsmiðar fyrir tvo.
Stór kjötrúlla og margir aðrir mjög
góðir vinningar.
Komið og styrkið gott málefni.
F.h. Náttúrulækningafélagsins.
Nefndin.
Ökukennsla - Ökuskóli!
Eyfirðingar, Þingeyingar, Akureyr-
ingar ath.l
Hef hafið ökukennslu á svæðinu.
Kenni á fjórhjóladrifinn Nissan
Sunny skutbíl árg. 1991.
Æfingatímar í dreifbýli og þéttbýli.
Kennsla bóklega hlutans í Öku-
skólanum á Akureyri og Framhalds-
skólanum á Laugum (kvöldnám-
skeið) eða í einkatímum.
Próf þreytt á Akureyri eða Húsavík.
Steinþór Þráinsson ökukennari,
s: 985-35520 og 96-43223.
Ökukennsla
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
□KUKENNSLR
Kenni á Galant, árg. '90
ÚKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR
Útvegum öll gögn, sem með þarf,
og greiðsluskilmálar við allra hæfi.
JÚN S. RRNRSQN
SlMI ZZ935
Kenni allan daginn og á kvöldin.