Dagur


Dagur - 02.11.1991, Qupperneq 15

Dagur - 02.11.1991, Qupperneq 15
Laugardagur 2. nóvember 1991 - DAGUR - 15 Akureyringar, nærsveitamenn! Vil vekja athygli á stofnun raflagna- fyrirtækis, sem annast nýlagnir og viðgerðir. Alit efni til staðar. Ekkert verk er það lítið að því sé ekki sinnt. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeg- inu og á kvöldin. Legsteinar á vetrarverði! í október og nóvember, bjóðúm við 10-20 % afslátt af legsteinum og öll- um okkar vörum og vinnu. Þetta er einstakt tækifæri sem vert er að athuga nánar. Gerið svo vel að hringja til okkar og fá nánari upplýsingar. Steinco-Granít sf. Helluhrauni 14, 220 Hafnarfirði. Sími 91-652707. Vantar þig legur í búkkann á vél- sleðanum þínum? Vorum að fá 6205 2 RS á aðeins frá kr. 304. Straumrás. Furuvöllum 1. Sími 26988. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Ókumælar, Hraðamælabarkar. Isetning, viðgerðir og löggilding, Haldex þungaskattsmæla. Ökurita- viðgerðir og drif fyrir mæla. Hraðamælabarkar og barkar fyrir þungaskattsmæla. Haldex þungaskattsmælar. Ökumælaþjónustan, Eldshöfða 18 (að neðanverðu), sími 91-814611, fax 91-674681. □ HULD 59911147 VI 2. St. Georgsgildið. Fundur í Hvammi mánud. 4. nóv. kl. 20.30. Stjórnin. | 0 EC] D b 00 0 Ð ■ SJÓNARHÆO M HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 2. nóv.: Barnafundur (6-12 ára) kl. 13.30. Biblíusögur og söngur, einnig leikir og leiktæki. Unglingafundur sama dag kl. 20.00 fyrir 13-16 ára unglinga. Sunnudagur 3. nóv.: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Frjálsir vitnisburðir, kaffi og með- læti á eftir. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, Sunnu- J hlíð. * Samkomuvika verður haldin dagana 3. til 10. nóvember nk. Samkomur verða á hverju kvöldi og hefjast þær allar kl. 20.30. Ræðumenn á vikunni verða sr. Helgi Hróbjartsson, kristniboði, Ragnar Gunnarsson, kristniboði og Margrét Jónsdóttir, Löngumýri. Islenska kristniboðið í Afríku verð- ur kynnt. Sýnd verða ný myndbönd og lit- skyggnur af starfinu í Kenya og Eþíópíu. Allir eru velkomnir á samkomurn- Hj álpræðishcrinn. Föstud. 1. nóv. kl. 20.30 æskulýður. Sunnud. 3. nóv. kl. 11.00 helgunarsamkoma. Kl. 13.30 sunnu- dagaskóli. Kl. 17.30 hermannasam- koma. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00 almenn samkoma. Mánud. 4. nóv. kl. 16.00 heimila- samband. Miðvikud. 6. nóv. kl. 17.00 fundur fyrir 7-12 ára. Fimmtud. 7. nóv. kl. 20.30 biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. BBfsjgaaa ’VMT HUÍTASUtltlUmKJAtl vBKwmJO Laugardaginn 2. nóv. kl. 21.00 ungl- ingasamkoma. Sunnudaginn 3. nóv. kl. 13.30 barna- kirkja, öll börn velkontin. Sama dag kl. 15.30 almenn samkoma, barna- blcssun, mikill og fjölbreyttur söngur. Allir hjartanlega velkonniir. Mánudaginn 4. nóv. kl. 20.30 safn- aðarsamkoma (brauðsbrotning). Akurey rarprest akall. Sunnudagaskóli nk. sunnudag kl. 11.00 f.h. Öll börn velkomin. Tak- ið vini og foreldra með. Sóknarprcstarnir. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 14.00 e.h. Allra heilagramessa. Hólmfríður Benediktsdóttir syngur einsöng í messunni. Sálmar: 203-202-201-581. Þ.H. Kirkjukaffi eftir guðsþjónustu í Safnaðarheimilinu í umsjá Kvenfé- lags Akureyrarkirkju. Fundur verður í Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju sama dag kl. 17.00 í í Safnaðarheimilinu. gengið um kapelludyr. Glerárkirkja. Kirkjuskólinn laugardag kl. 11.00. Biblíulcstur sama dag kl. 13.00. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11.00. Allra heilagra messa. Ath. breyttan messutíma. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Fjölskyldumorgnar í Glerárkirkju þriðjudaga frá kl. 10.00-12.00. Spjall og heitt á könnunni. Okkur vantar leikföng (gefins), handa börnunum á fjölskyldu- morgnum. Fjölskyldumorgnar. Húsavíkurkirkja. Guðsþjónusta kl. 14 á sunnudag. Fermingarbörn aðstoða. Sunnudagaskóli kl. 11. Sóknarncfnd. O.A. Samtökin. Fundir alla mánudaga kl. 20.30 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Bókvali og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Krossgáta js"\ " ' ' o° F]oq h olctutjA KVaris Kalla tíaft Snafahu Rás Hn'ókti V V) 'A fóia - búnabi t ^.4 Flaut- uóu 3. s*% Hestur Samhl- Rtki Bstumar SauS- fe. C9 * Fra Cthtrar ÚUu - efni Fljott Pcjttla Farar- i&ki r RugU Pukur fíe-i óa Mjúka 'Ftt Úrþv&tii. Ifuflan Flóki H. Saut Nafar ‘1. Hyildc-í. Ryk Vöfóu Safnak (p**-) Umbun Sannkem- urnar Hreinsar SairthL- Kleííur 5. V / Ketjr Mann Æ 1500 Sur\cl fcsclc/un i j - > 'Aít f. FUjtir Ver CadJac > Fluic atoms < —=> r F. 'Ait Samfl. ú'gnar- focnafr) bnnginqat > S. Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu hann síðan út og og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 202“ Kristín Bragadóttir, Borgarhlíð 7 f, 603 Akureyri, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 199. Lausnarorðið var Næturgagn. Verðlaunin, skáldsagan „Svartagull", verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Níu ár í neðra“, eftir Svein Einarsson. Útgefandi er Almenna bókafélagið. Q ktiur c fUu, l-.~' Ufi Tui*r htt s E F u R T S»mhl ■ f\ í K ft R ft T ínnt rfy. H.Mft E £> L U K u u Cui R fl /\ K ft s T r : 1 He..i L,mj" T.,i e>d:: T V 'D ‘A ’r T t..,« *,u M E 1 ' N U H L ‘æ 1 A u H.aur f 1 N /\ R |f -1 s n u c, (iulu 1 £> N U fc 1 N 'u + T u Í(jiA 5 A M A K u M L R i A 1 hi É Cfoii >>•»f» V /) u K &j. Clfl.ir f? F 5..V ‘6 K E 5 £ T 0 G Orr\' n G 'm V £ 1 T IfS 0 V £ 1 T UUm H L T u F R 0 5 N U Hrilu 0' L L u >\ ’/t U R R 2 t R R Mft^ft. ■g h U R /i 0 G 0 J .N1UAR INEÐRA ÆINM EINARSSON Helgarkrossgáta nr. 202 Lausnarorðið er ................ Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.