Dagur - 28.03.1992, Blaðsíða 15

Dagur - 28.03.1992, Blaðsíða 15
R Laugardagur 28. mars 1992 - DAGUR - 15 ( I annan tilkostnað. Við ættum að taka höndum saman um að fá ríki og sveitarfélög til að verja ein- hverjum fjármunum til land- græðslustarfa nú í vor.“ Andrés lauk síðan erindi sínu með þessum orðum: „Bændur eiga eða ráða yfir miklum hluta landsins. Þegar á heildina er litið ræður afstaða þeirra og þátttaka því miklu um það í hvaða ástandi við skilum landinu til afkomenda okkar. Tryggja þarf að markmið um stöðvun eyðingar og endur- heimt landgæða verði samofin allri ráðgjöf í landbúnaði og efla fræðslu á þessu sviði. Mikilsvert er að koma til móts við áhuga almennings sem vill leggja sitt af mörkum til að stöðva eyðingu og endurheimta landgæði. Við vinnum öll að lausn sameiginlegra vandamála. Bændur og almenningur mega því ekki skipa sér í andstæðar fylkingar vegna öfgafullra sjónar- miða einstakra aðila. Notum landgræðsluhugsjónina sem sameiningartákn. - Græðum ísland!“ IM ísátt við umhverfið Rafmagn er undirstaða góðra lífskjara og framfara ó sviði iðnaðar og tœkni í nútímaþjóðfélagi. íslendingar fó sitf rafmagn nœr eingöngu með virkjun vatns- afls og jarðhita, en nýting slíkra orkugjafa er mengunarlaus með öllu. Öllum virkjanaframkvœmdum fylgir óhjókvœmi- lega eitthvert rask ó gróðurlendi og umhverti virkjunarstaða. Landsvirkjun hefur um órin lagt óherslu ó að halda slíku raski og ndttúruspjöll- um í lógmarki og bœta allt tjón af völdum framkvœmda sinna með uppgrœðslu og gróðurvernd. Hefur þetta verið drjúgur þóttur í starfsemi fyrirtœkisins. Á 25 óra starfsferli sínum hefur Landsvirkjun grœtt upp rúmlega 3000 hektara lands, sem óður voru að mestu örfoka sandar og auðnir. Auk stórfelldrar uppgrœðslu hefur fyridœkið kostað umfangsmiklar rannsóknir ó gróðurfari og lífríki víða um landið. Landsvirkjun fmmleiðir meir en 93% af öllu rafmagni, sem notað er ó íslandi og mun ófrnrn kappkosta að leggja sitt afmörkum til betri lífskjara með nýtingu nóttúruauðlinda þjóðarinnar í sem bestri sótt við umhverfið. immiuiin Fóar aðrar þjóðir geta fullnœgt rafmagnsþörf sinni ón þess að valda ómœldum umhverfis- spjöllum með brennslu ó kolum og oliu og ekki bœta kjarnorkuknúin orkuver úr skók með þeirri ógn, sem þeim fylgir. Ef vel er ó haldið þarf nýting orkulinda okkar Islendinga ekki að brjóta i bóga við umhverfis- verndarsjónarmið og getur hún því verið undirstaða atvinnuvega okkar og góðra lífsskilyrða um ófyrirsjóonlega framtíð. í dag höfum við aðeinsbeislað um 10% afþeim hluta vatnsafls okkar og jarðhita, sem virkja mó ó hagkvœman hótt til rafmagnsframleiðslu að teknu tilliti til ndttúruverndarsjónarmiða. Frá Sellöndum í Mývatnssveit. Þarna var áður ekkert nema svartur sandur en landgræðslustörf hafa skiiað miklum árangri. mál ættu að vera leysanleg án röskunar á högum viðkomandi bænda. Ég vil reyndar lýsa þeirri skoðun minni að friðun öræfa- eða eyðingarsvæða verði innan tíðar forsenda áframhaldandi sauðfjárbúskapar í sumum hér- uðum landsins. Fjallskil verði einfaldlega óviðráðanleg vegna manneklu og allt of kostnaðar- söm miðað við ávinninginn. Norðausturland hefur hlotið sín gróðurfarslegu skakkaföll ekki síður en mörg önnur héruð landsins. Gerfitunglamyndir eru afar kærkomin viðbót við önnur gögn og rannsóknaraðferðir til að skoða ástand landsins. Þær undir- strika m.a. þá bitru staðreynd að hvergi annars staðar á landinu bíða jafn áríðandi verkefni við að stöðva sandfok og aðra jarðvegs- eyðingu en einmitt hér á Norð- austurlandi. Ótti við að missa umráðarétt er í sumum tilvikum ein helsta ástæða áframhaldandi upprekstrar á illa fama afrétti. Ég vil því varpa fram þeirri tillögu að afréttir sem þarfnast friðunar verði gerðir að nokkurs konar þjóðgarðsígildum í eigu og umsjá viðkomandi sveitarfélaga, - en með ströngum skipulags- og verndunarkröfum. “ Notum landgræðsiu- hugsjónina sem sameiningartákn Síðar í erindi sínu segir Andrés: „í vor stefnir í mikið atvinnuleysi hjá skólafólki víða um land. Vinna við landgræðslu væri kjör- in til að bæta þar úr. Ekki síst vegna þess að sum landbótastörf útheimta mikla vinnu miðað við Gnmhur Bestu kjör, verðtrygging og 25% í skattafslátt Grunnur er verðtryggður miðað við lánskjaravísitölu og leggst verðtryggingin við innstæðu og vexti mánaðarlega. Auk hárra vaxta veitir Grunnur rétt til ríflegs skattafsláttar sem nemur fjórðungi þeirrar fjárhæðar sem spöruð er á ári. Grunnur að eigin húsnæði Grunnur er kjörinn fyrir þá sem hyggja á húsnæðiskaup eða húsbyggingar í náinni framtíð. Leggja þarf reglulega inn á Grunn a.m.k. ársfjórðungslega. Sparnaðartíminn er bundinn í 3 - 10 ár, en getur lengstur orðið 15 ár. Á sparnaðartímanum ávinnur reikningseigand- inn sér rétt til láns sem getur numið allt að fjórföldum höfuðstólnum. Grunnur er góður lífeyrissjóður Grunnur er fyrirtaks kostur fyrir þá sem vilja koma sér upp góðum varasjóði eða verð- tryggðum Iffeyrissjóði með reglubundnum sparnaði. Til að njóta skattafsláttar fyrir 1. ársf jórðung þarf að leggja inn fyrir lok mars. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.