Dagur - 28.03.1992, Blaðsíða 18

Dagur - 28.03.1992, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 28. mars 1992 Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu. Erum mjög reglusöm. Reykjum ekki. Uppl. í síma 21877 eftir kl. 12.00. Öskum eftir að taka á leigu 5 herb. íbúð, raðhús eða einbýlis- hús. Helst í Síðuhverfi. Leigutími frá júní. Erum bindindisfólk og göngum vel um. Uppl. í síma 21617 á kvöldin. Hjón með tvö börn 9 og 3ja ára, óska eftir 3ja herbergja eða stærri íbúð til leigu á Brekkunni, frá 1. júní í ca. 3 til 6 mánuði. Traust fólk og tryggingavíxill. Vinsamlegast hringið í síma 91- 45915. íbúð óskast! Rúmlega sextug kona óskar eftir íbúð á leigu. Fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hafið samband í síma 26047 eftir kl. 17.00. Óskum eftir að taka á leigu 4ra-6 herb. íbúð í Síðuhverfi. Æskilegur leigutími frá 1. júní. Upplýsingar í síma 23761 á kvöldin. Brúðarkjólar til leigu, skírnarkjól- ar til sölu og leigu. Upplýsingar í síma 21679. Geymið auglýsinguna (Björg). Grunnskólinn á Hólum í Hjaltadal er til leigu í sumar. Umsóknir berist fyrir 10. apríl 1992 til Trausta Pálssonar Hólum, sem gefur nánari upplýsingar. Sími 95-36583. Bændur og aðrir atvinnurekendur! Ég er stelpa á sautjánda ári og bráðvantar vinnu. Er vön barnapössun og sveitastörf- um. Get hafið störf 1. júní, eftilvill fyrr. Uppl. í síma 96-31264 eftir kl. 19.00, Anna. 23 ára viðskiptafræðinemi á öðru ári óskar eftir sumarstarfi á Akur- eyri eða næsta nágrenni. Getur hafið störf 15. maf. Uppl. í síma 91-23022 e.h. eða í síma 91-77522 e.h. Veiðileyfi. Veiði í Litluá í Kelduhverfi hefst 1. júní n.k. Veiðileyfi fást frá og með 1. apríl hjá Margréti í síma 96-52284. Gengið Gengisskráning nr. 27. mars 1992 61 Kaup Sala Tollg. Dollarí 59,630 59,790 58,800 Sterl.p. 102,638 102,914 103,841 Kan. dollari 50,057 50,191 49,909 Dönskkr. 9,2432 9,2680 9,2972 Norskkr. 9,1359 9,1604 9,1889 Sænskkr. 9,8858 9,9123 9,9358 Fi. mark 13,1692 13,2045 13,1706 Fr. franki 10,5774 10,6058 10,5975 Belg. franki 1,7430 1,7476 1,7503 Sv.franki 39,3468 39,4523 39,7835 Holl. gyllini 31,8596 31,9451 31,9869 Þýsktmark 35,8731 35,9693 36,0294 it. líra 0,04760 0,04773 0,04790 Aust. sch. 5,0933 5,1070 5,1079 Port. escudo 0,4165 0,4176 0,4190 Spá. peseti 0,5679 0,5695 0,5727 Jap.yen 0,44548 0,44668 0,45470 írsktpund 95,608 95,864 96,029 SDR 81,3216 81,5398 61,3239 ECU, evr.m. 73,3479 73,5447 73,7323 — = i Dráttarvél til sölu, Ford 3910, 50 hö, árg. ’83 með húsi. Ekin 1950 tíma. Verð 580 þúsund + vsk. Staðgreiðsluafsláttur. Gott eintak. Upplýsingar í síma 93-51258 eða 93-51459. Til sölu Volkswagen bjalla árgerð ’73. Nýuppgerð. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 21812 og 22431. Suzuki Fox 410 til sölu. Til sölu Suzuki Fox 410, árg. ’82, í góðu lagi. Sumar og vetrardekk á felgum. Uppl. í síma 41849. Til sölu Suzuki Fox 413, grár, árg. 1988, ek. 57 þús., I góðu lagi. Einnig til sölu Yamaha electrone hljómborð á ca. 35-40 þús. (2 borð). Upplýsingar í síma 22157 eftir kl. 5. Til sölu Nissan Sunny Sedan, árg. ’87, 4x4. Ekinn 71 þús. km. Mjög vel með farinn bíll á nýjum snjódekkjum. Upplýsingar í síma 96-11467. Bíll til sölu. Lada 1200, árg. ’88, sem nýr. Ekin tæplega 9 þúsund km. Uppl. eftir hádegi í síma 41165. Til sölu góð sleðageymsla fyrir tvo sleða 220x320. Verð 170.000. Nánari upplýsingar gefa Þórður eða Björn í símum 42200-41534. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný sfmanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Bókhald/Töivuvinnsla. - Skattframtöl fyrir einstaklinga og minni fyrirtæki. - Ársuppgjör. - Alhliða bókhaldsþjónusta. - Launavinnsla. - VSK-uppgjör. - Tölvuþjónusta. - Tölvuráðgjöf. - Aðstoð við bókhald og tölvu- vinnslu. - RÁÐ hugbúnaður. - Hugbúnaðargerð. Rolf Hannén, sími 27721. Óska eftir að kaupa trommusett fyrir byrjendur, er með Tanton tölvu með hörðum diski og litaskjá til sölu eða í skiptum. Upplýsingar í síma 31297, Heiðrún. Hljóðfæri. Til sölu er svartur og hvítur Hohner ST professional rafmagnsgítar með töskg. Einnig magnari, Roland Spirit 50. Upplýsingar gefur Jói, í síma 41161. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, Bronco 74, Subaru ’80-; ’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift '88, Charade '80-’88, Renault 9 '83-’89, Peugeot 205 ’87, Uno ’84-'87, Regati 85, Sunny 8343 o.m. fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Varahlutir: Hef varahluti úr eftirtöldum bifreið- um: Subaru 4x4 árg. ’80-’84. MMC Lancer árg. ’80-’83. Ford 302 vélar, 2 stk. bilaðar. Nánari uppl. gefur Fúsi í síma 21650 á kvöldin. Til sölu Pioneer hljómflutnings- tæki. Plötuspilari, geislaspilari, útvarp, segulband, magnari, timer, hátalar- ar, skápur. Sem nýtt. Tilvalin fermingargjöf. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 11339. Leikfélag Húsavíkur Gaukshreiðrið eftir Dale Wasserman í leikstjórn Maríu Sigurðardóttur. Sýningar: 23. sýning lau. 28. mars kl. 14.00. Ath. breyttan sýningartíma. 24. sýning fös. 3. apríl kl. 20.30. 25. sýning lau. 4. apríl kl. 14.00. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 41129. Miðasala er opin virka daga kl. 17.00-19.00. Síðustu sýningar. Leikfélag Húsavíkur sími 96-41129. Halló - Halló! Félög - Klúbbar - Forsvarsmenn ættarmóta. Nú er rétti tíminn til að athuga fjár- öflun t.d.: gripi til minja. Útvegum áprentaða penna og ýmsa hluti til minja með áprentun. Upplýsingar í síma 96-21014 á Ak., og hjá PR hf. í síma 91-689968 Reykjavík. Atvinnurekendur athugið! Erum með lausráðningarfólk á skrá hjá okkur. Einnig aðila sem leita eftir ýmsum störfum til lengri tíma. Ráðningarþjónusta Bláu línunn- ar, sími 12121 & 11257. Umboðssala! Tökum nýjar og notaðar iðnaðarvél- ar, ýmis smærri verkfæri og fleira í umboössölu. Kynnið ykkur þjónustu okkar. Bláa línan, sími 12121. - Þjónusta! Við viljum minna á að hjá Bláu lín- unni eru fjöldinn allur af iðnaðar- mönnum, verktökum og öðrum þjónustuaðilum sem vilja þjónusta þig. Hafið samband. Bláa línan sími 12121. 8. sýning laugard. 28. mars kl. 20.30, örfá sæti laus. 9. sýning fimmtud. 2. apríl kl. 20.30. 10. sýning föstud. 3. apríl kl. 20.30. 11. sýning laugard. 4. apríl kl. 20.30. Upplýsingar í síma 31196. Til sölu á laugardaginn 28.3. frá kl. 1 -5 í Kringlumýri 17 gamlir mun- ir svo sem: Skenkur, borð, stólar, svefnsófi, hansahillur, þvottapottur, taurúlla og fl. Selst mjög ódýrt. Víngerðarefni: Vermouth, rauðvín, hvitvín, kirsu- berjavín, Moselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgerðarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alkohólmælar, sykurmælar, líkkjör- ar, filter, kol, kísill, felliefni, suðu- steinar o.fl. Sendum í eftirkröfu. Hólabúðin hf., Skipagötu 4, sími 21889. TILB0Ð Gönguskíðabúnaður Skíði ★ Skór Stafir ★ Bindingar á aðeins kr. 7.950 Skíðaþjónustan Fjölnisgötu, sími 21713. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Bændur athugið! Hvolpar til sölu. Hreinræktaðir skoskir fjárhundar, Border Collie. Uppl. í síma 96-43570. ÖKUKENNSLR Kenni á Galant, árg. '90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JON 5. RRNRBDN Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.