Dagur - 28.03.1992, Blaðsíða 20

Dagur - 28.03.1992, Blaðsíða 20
20 - DAGUR - Laugardagur 28. mars 1992 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 28. mars 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá viðureign Leeds United og West Ham á Elland Road í Leeds. 16.45 íþróttaþátturinn. Fjallað verður um íþrótta- menn og viðburði innan lands og utan og um klukk- an 17.55 verða úrslit dagsins birt. 18.00 Múminálfarnir (24). 18.30 Kasper og vinir hans (49). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Úr ríki náttúrunnar. Snarey. (The Wild South - The Snares: Gift From the Sea.) Fræðslumynd um lífríki á Snarey sem er 100 km undan strönd Nýja-Sjálands. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 '92 á Stöðinni. 21.05 Hver á að ráða? (2). (Who's the Boss?) 21.30 Fljótið heillar. r (Life on the Mississippi.) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1981 byggð á sjálfsævi- sögulegri skáldsögu eftir Mark Twain. Sagan gerist um miðja nítjándu öld og segir frá ævintýrum ungs drengs sem er að læra að stýra gufuskipi á Mississippifljóti. Aðalhlutverk: Robert Lansing, David Knell, James Kaene og fleiri. 23.20 Gjafir frá Grikkjum. (Inspector Morse - Greeks Bearing Gifts.) Bresk sjónvarpsmynd frá 1991. Morse lögreglufulltrúa er falið að rannsaka morð á grískum matreiðslumanni og bamshvarfi á Oxford. Grísku innflytjendurnir í borginni eru heldur ófúsir til samvinnu svo að Morse leit- ar til fornfræðinga við Oxfordháskóla og kemst að því að ef til vill kunna að vera einhver tengsl á milli þessara tveggja hópa. Aðalhlutverk: John Thaw, Kevin Whately. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 29. mars 12.50 HM í handknattleik. Bein útsending frá keppni um þriðja sætið í B-heims- meistaramótinu í hand- knattleik í Vínarborg. 14.50 HM í handknattleik. Bein útsending frá úrslita- leiknum í B-heimsmeistara- keppninni í Vínarborg. 16.35 Ef að er góð (12). 111 meðferð á börnum. 16.50 Kontrapunktur (9). Spumingakeppni Norður- landaþjóðanna um sígilda tónlist. Að þessu sinni eig- ast við Svíar og íslendingar. 17.50 Sunnudagshugvekja. Sigríður Ingvarsdóttir stjóm- málafræðingur flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Sagan um barnið. (En god historie for de smá - Sagan om babyn) Sænskur þáttur um hjón sem ættleiða munaðarlaust bam. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (2). 19.30 Fákar (32). (Fest im Sattel.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Leiðin til Avonlea (13). (Road to Avonlea.) 21.25 Marjas. Sjónvarpsmynd eftir Viðar Víkingsson byggð á sam- nefndri smásögu Einars H. Kvarans. í myndinni segir frá ungum dreng í sveit. Hann uppgötvar vonsku heimsins þegar hann bland- ast inn í samkeppni tveggja ungra manna um ástir heimasætunnar á bænum. Hann notfærir sér meðfædda skáldgáfu til að þóknast öðr- um þeirra en vopnin snúast í höndunum á honum. Hann lærir að spila marjas en spilaástríðan á eftir að bitna á honum síðar á ævinni. Leikendur: Þorleifur Öm Arnarsson, Þómnn Bima Guðmundsdóttir, Jakob Þór Einarsson, Hilmar Jónsson, Hanna María Karlsdóttir, Theodór Júlíusson, Þor- steinn Gunnarsson og fleiri. 22.40 Um-mynd. í þættinum verður sýnd skjálistaverk eftir Ástu Ólafsdóttur. 22.55 Reimleikar hins ókomna. (The Ray Bradbury Theatre - The Haunting of the New.) Kanadísk mynd byggð á smásögu eftir Ray Bradbury um hús sem tekur upp á því að hrella íbúa sína þegar því ofbýður lífsmáti þeirra. Aðalhlutverk: Susannah York og Richard Gomar. 23.20 Útvarpsfréttir og dag- skrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 30. mars 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (28). (Families n). 19.30 Fólkið í forsælu (1). Lokaþáttur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan (6). 21.00 íþróttahornið. Fjallað verður um íþróttavið- burði helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knattspyrnu- leikjum í Evrópu. 21.30 Litróf. Ungverski tónlistarmaður- inn Márta Fábián leikur á simbalom og segir frá hljóð- færinu. Litið verður inn á sýningu á Bannað að hlæja hjá Leikbrúðulandi. Fjallað verður um hið mikla starf sem unnið hefur verið á undanförnum árum til að gera fomritin aðgengileg almenningi. Rætt verður við Örnólf Thorsson um það efni og leikarar flytja brot úr Heimskrínglu Snorra Sturlu- sonar. Valur Pálsson, sem leikur með Konunglegu fílharmóníusveitinni í Stokk- hólmi, leikur einleik á kontrabassa og fjallað verð- ur um sýningu á verkum Finns Jónssonar í Listasafni íslands. 22.05 Ráð undir rifi hverju (2). (Jeeves and Wooster H). Breskur gamanmyndaflokk- ur byggður á sögu eftir P.G. Wodehouse um treggáfaða spjátrunginn Bertie Wooster og þjóninn Jeeves. Aðalhlutverk: Stephen Fry og Hugh Laurie. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 28. mars 09.00 Með Afa. 10.30 Kalli kanína og félagar. 10.50 Af hverju er himinninn blár? 11.00 Dýrasögur. 11.15 Lási lögga. 11.35 Kaldir krakkar II. (Runaway Bay II.) 12.00 Úr ríki dýranna. (Wildlife Tales.) 13.10 Roxanne. Bráðskemmtileg gaman- mynd, eins konar nútímaút- gáfa leikritsins um Cyrano de Bergerac. Aðalhlutverk: Steve Martin, Daryl Hannah og Rick Rossivich. 15.00 Þrjúbíó. Pee Wee fer í sirkus. 16.25 Stuttmynd. 17.00 Glasabörn. (Glass Babies.) Fjórði og síðasti hluti. 18.00 Popp og kók. 18.30 GiUette sportpakkinn. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldusög- ur. (Americas Funniest Home Videos.) 20.25 Á norðurslóðum. (Northern Exposure.) 21.15 Óánægjukórinn.# (A Chorus of Disapproval.) Feiminn ekkill flytur til smá- bæjar við sjávarsíðuna. Aðalhlutverk: Jeremy Irons, Antony Hopkins, Prunella Scales og Sylvia Syms. 22.50 Ástarþríhyrningur.# (Dead Reckoning.) Rómantískur þriller um ríkan lækni, fallega eiginkonu hans og elskhuga hennar en það kemur til ástríðufulls uppgjörs á milli þeirra við óvenjulegar kringumstæður. Aðalhlutverk: Cliff Robertson, Susan Blakely og Rick Springfield. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 Sting, George Michael og Roxette. Sýnt frá tónleikum þessa vinsæla tónlistarfólks. 01.15 Náttfarar. (Nightfighters.) Stranglega bönnuð börnum. 02.35 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 29. mars 09.00 Maja býfluga. 09.25 Litla hafmeyjan. 09.50 Flauelskanínan. 10.10 Sögur úr Andabæ. 10.35 Soffía og Virginía. (Sophie et Virginie.) 11.00 Flakkað um fortíðina. (Rewind: Moments in Time.) 12.00 Popp og kók. 12.30 Bláa byltingin. (Blue Revolution.) 13.25 Straumar. Litið er inn í Hafnarborg, menningarmiðstöð Hafnar- fjarðar, og rætt við listafólk þar. 13.55 ítalski boltinn. Bein útsending. 15.50 NBA-körfuboltinn. 17.00 Dansahöfundarnir. (Dancemakers.) 18.00 60 mínútur. 18.50 Kalli kanína og félagar. 19.00 Fúsi fjörkálfur. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur. (Golden Girls.) 20.25 Heima er best. (Homefront.) Fjórði þáttur um Sloan-, Metcalf- og Davis-fjölskyld- umar. 21.15 Michael Aspel og félag- ar. 21.55 í þágu barnsins (In the Best Interest og the Child.) Átakanleg mynd um baráttu móður við barnsföður sinn en móðirin vill halda dóttur þeirra eins fjarri honum og unnt er. Aðalhlutverk: Meg Tilly, Ed Begley jr. og Michele Greene. 23.30 Bragðarefur. (The Cartier Affair.) Curt Taylor er ungur svika- hrappur sem nýsloppinn er úr fangelsi. Hann er skuldugur upp fyrir haus og ræður sig sem einkaritara hjá kvikmyndastjörnu í þeirri von að komast yfir skartgripina hennar. Aðalhlutverk: Joan Collins, Telly Savalas og David Hass- elhoff. 01.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 30. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Litli folinn og félagar. 17.40 Besta bókin. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. 20.10 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. 20.30 Systurnar. Spói sprettur Meðal gesta í móttöku Clarins í Hafnarborg var Guðrún Bjarnadóttir frá snyrtivörudeildinni í Hagkaup sem sjá má á meðfylgjandi mynd ásamt Christian Courtin Clarins, forstjóra. Ný „lína“ frá Clarins Fyrir skömmu gerði hið heims- þekkta, franska fyrirtæki Clarins öllum söluaðilum sínum hérlend- is kunnugt, að Clarins hefði ákveðið að setja nýjar vörur á markaðinn. Nýja línan frá Clarins er lita- lína, en Clarins vörurnar hafa hingað til aðeins verið húðsnyrti- vörur. „Allar förðunarvörurnar eru byggðar á nýrri formúlu sem er í beinu framhaldi af hinum kunnu húðsnyrtivörum. Litavörurnar eru því með eiginleika Clarins vörunnar, bæði hvað varðar mýkt og vörn húðarinnar auk eigin- leika sem verja húðina fyrir óhreinindum loftmengunar, t.d. vegna áhrifa reykinga,“ segir í frétt frá David Pitt & co. hf., umboðsaðila Clarins hér á landi. Par segir ennfremur að Clarins leggi mikla áherslu á rétta kynn- ingu förðunarvörunnar enda mikilsvert að allt varðandi eigin- leika hennar komist rétt til skila til þeirra sem selja Clarins vörur og aðstoða við litaval. „Þess vegna kom forstjóri Clarins sjálfur til íslands í sl. mánuði til þess að kynna nýju vöruna fyrir þeim sem koma til með að selja hana hérlendis. Christian Courtin Clarins kynnti vörurnar fyrir völdum hópi fólks, sem boðið var að koma á sér- staka kynningu í Hafnarborg í Hafnarfirði.“ Auglýsmgasknim í tengsl- rnn við umhverfismal Neytendasamtökin hafa tekið eftir því að framleiðendur kenni vörur sínar í vaxandi mæli við umhverfisvernd. Brögð hafa jafn- framt verið að því að „grænn“ stimpill hafi verið settur á vöru án þess að gerðar hafi verið breytingar á henni og án þess að hún geti í raun talist „umhverf- isvæn“. Vegna þessa vilja Neytenda- samtökin minna á mikilvægi þess að framleiðendur sem auðkenna vörur sínar með þessum hætti geri neytendum skilmerkilega grein fyrir því á umbúðum hvað það er sem gerir viðkomandi vöru „umhverfisvænni" en aðrar sambærilegar vörur. „Auglýsingaskrum í tengslum við umhverfismál er einungis til þess fallið að draga úr áhuga neytenda á því að hafa umhverf- ismál að leiðarljósi í innkaupum sínum og daglegu lífi,“ segir í frétt frá Neytendasamtökunum. Gamla MYNDIN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.