Dagur - 28.03.1992, Blaðsíða 19

Dagur - 28.03.1992, Blaðsíða 19
Laugardagur 28. mars 1992 - DAGUR - 19 Prentum á fermingarservettur. Meö myndum af kirkjum, biblíu, kerti o.fl. Kirkjurnar eru m.a.: Akureyrar-, Auðkúlu-, Blönduóss-, Borgarnes-, Bólstaöarhlíðar-, Dal- víkur-, Eskifjaröar-, Glaumbæjar-, Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Grímseyjar-, Grundar-, Hofsóss-, Hólmavíkur-, Hólanes-, Hríseyjar-, Húsavíkur-, Hvammstanga-, Höskuldsstaöa-, Kaupvangs-, Kollafjaröarnes-, Kristskirkja Landa- koti, Laufás-, Ljósavatns-, Lundar- brekku-, Miklabæjar-, Munkaþver- ár-, Möðruvallakirkja Eyjafirði, Mööruvallakirkja Hörgárdal, Ólafs- fjarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafnar-, Reykjahlíöar-, Sauðárkróks-, Seyö- isfjarðar-, Siglufjaröar-, Stykkis- hóims-, Stærri-Árskógs-, Sval- barðs-, Undirfells-, Uröa-, Vopna- fjarðar-, Þingeyrar-, Þóroddsstaöa- kirkja o.fl. Ýmsar gerðir af servettum fyrir- liggjandi. Gyllum á sálmabækur. ALPRENT, Glerárgötu 24 • sími 96-22844. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristin Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bfla- sími 985-33440. □ HULD 59923307 VI 2. I.O.O.F. 15 173331 8y2 = TF. Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri Strandgötu 37 b • P.O. Box 41, Akureyri • 96-27677 Almennur félagsfundur miðvikud. 1. apríl kl. 20.30 í Strandgötu 37b. Séra Hannes Blandon flytur erindi. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórnin. Hjálpræðisherinn. ___ Sunnud. 29. mars kl. 11 helgunarsamkoma. kl. 13.30 sunnu- dagaskóli. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20 almenn samkoma. Mánud. 30. mars kl. 16 heimilasam- band. Kl. 20.30 hjálparflokkur. Miðvikud. 1. apríi kl. 17 fundur fyr- ir 12 ára og yngri. Allir hjartanlega velkomnir. Akureyrarprestakall. Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju verður nk. sunnudag, 29. mars, kl. 11 f.h. Síðasti sunnu- dagaskólinn fyrir vorferðina. Öll börn eru velkomin. Sóknarprestar. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag, 29. mars, kl. 2 e.h. Sálmar: 547, 359, 340, 525 og 219. Altarisganga. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Dvalarheim- ilinu Hlíð sama dag kl. 4 e.h. B.S. Æskulýðsfélagið heldur fund í Kap- ellunni nk. sunnudag kl. 5 e.h. Allir æskulýðsfélagar hvattir til þátttöku. Biblíulcstur verður í Safnaðarheim- ilinu nk. mánudagskvöld kl. 8.30. Akureyrarkirkja. Glerárkirkja. Kirkjuskólinn laugardag kl. 11.00. Biblíulestur og bænastund laugar- dag kl. 13.00. Messa sunnudag kl. 14.00. Sr. Sig- mar Torfason prédikar. Molakaffi eftir messu. Æskulýðsfélagsfundur sunnudag kl. 17.30. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. í -lÍ SJÓNARHÆÐ W HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 28. mars: Barnafundur fyrir alla krakka kl. 13.30. Ungl- ingafundur sama dag kl. 20. Sunnudagur 29. mars: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30, aðeins nokkrir fundir eftir. Almenn sam- koma á Sjónarhæð kl. 17. Allir eru hjartanlega velkomnir. HVÍTASUtltlUmHIAH WSMWSHUD Laugardaginn 28. mars kl. 13.00 barnakirkja, öll börn velkomin. Sama dag kl. 17.00 sýning á söng- leiknum Bók sannleikans. Sama dag kl. 21.00 samkoma fyrir ungt fólk, ungt fólk á öllum aldri velkomið. Sunnudaginn 29. mars kl. 15.30 vakningarsamkoma, ræðumaður Jó- hann Pálsson, mikill og fjölbreyttur söngur. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudaginn 30. mars kl. 20.30 safn- aðarsamkoma. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginti 29. mars, almenn samkoma kl. 20.30. Laufey Gísladóttir og Kristbjörg Gísladóttir sjá um samkomuna. Allir velkomnir. Minjasafnið á Akureyri. Lokað vegna breytinga til 1. júní. Möðruvallaprestakall. Almenn guðsþjónusta verður í Möðruvallakirkju á sunnudaginn kemur, 29. mars, og hefst kl. 14.00. Aðalsafnaðarfundur að guðsþjón- ustu lokinni. Sóknarprestur. Minningarkort minningarsjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bókabúð Jónasar og Bókvali. Minningarspjöld Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili kirkjunnar, Bókvali og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið á sunnudögum kl. 13-16. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími á Ak- ureyri á fimmtudagskvöldum frá kl. 21.00-23.00. Síminn er 27611. Kyrrðardagar í Skálholti Ys og þys er eitt megineinkenni nútímaþjóðfélags. Við virðumst á góðri leið með að týna kyrrð- inni og þögninni úr daglega líf- i inu. Þetta hefur leitt til síaukinn- ar streitu, sem margir telja eitt Gallerí AllraHand: Sýningin á verkrnn Leifs Breiðíjörð opin í dag Sýningin á verkum Leifs Breiðfjörð í Gallerí Allra- Handa verður opin í dag laug- ardag frá klukkan 10.00 til 18.00 en henni lýkur í kvöld. Verk þessa kunna myndlistar- manns hafa ekki verið til sýnis á Akureyri frá því hann hélt sýn- ingu í Amtsbókasafninu fyrir tíu árum og er því sýning hans nú listviðburður í bænum. Að þessu sinni sýnir Leifur glerlist og verk unnin með blandaðri tækni. Haukur Ágústsson sagði meðal annars um sýningu Leifs í Degi að í sumunt tilfellum nýti Leifur skemmtilega stílfærslu til þess að ná áhrifum í verkin og einnig að glerverk hans búi yfir þeirri löðun, sem einkenni glerverk listamannsins, en fyrir vinnu sína á því sviði sé hann væntanlega þekktastur. Slysavarnafélag íslands: Dreifing og sala á „líflykli“ Slysavarnafélag íslands hefur nú byrjað dreifingu og sölu á svo- kölluðum „líflykli". Þetta erlykla- kippa með áföstu plasthylki, en í því er hlífðargríma, sem notuð er þegar blástursaðferð er beitt við lífgun úr dauðadái. Hlífðargríman er sett yfir vit sjúklings og öndunarstútur í munn. Sá er beitir blásturs- aðferðinni snertir ekki varir sjúklings og dregur það úr sýk- ingarhættu. Blástursaðferðin verður þrifalegri, þar eð hvers konar uppgangur úr sjúklingi fer ekki í andlit björgunarmanns. Þessar hlífðargrímur hafa náð talsverðri útbreiðslu erlendis, . Til sölu bifreiðin A-103 sem er Toyota Landcruiser II turbo, diesel, árg. 1987 Ekinn 80.000 km. Góöur bíll. Uppl. í símum 24433 á vinnutíma og í síma 23177, eftir kl. 18.00. sérstaklega þar sem ótti manna við eyðnismit er mikill. Slysa- varnafélagið mun á næstu dögum og vikum selja „líflykilinn" víða um land og kynna notkun hlífð- argrímunnar rækilega. Leikfélag Akureyrar ÍSLANDS- KLUKKAN eftir Halidór Laxness 2. sýning lau. 28. mars kl. 20.30. Su. 29. mars kl. 20.30. Fi. 2. apríl kl. 17.00. Fö. 3. apríl kl. 20.30. Lau. 4. apríl kl. 15.00. 70 ára verður á morgun, sunnud. 29. mars, Ari Steinberg Árnasor bifreiöastjóri til heimilis að Tjarnar- lundi 5b, Akureyri. Hann tekur á móti gestum í starfs- mannasal KEA Sunnuhlíð milli kl. 15.00 og 18.00 á afmælisdaginn. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningadaga fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miöasölu: (96-)24073. Lgikfgiag AKURGYRAR sími 96-24073 Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 Ætlar þú aö gerast áskrifandi? Nú eru síðustu forvöö. Láttu skrá þig í síma 24073. mesta böl nútímans. íslenska þjóðkirkjan hefur á undanförnum árum boðið fólki til dvalar í Skálholti á kyrrðar- dögum í kyrruviku, þar sem tæki- færi gefst til að draga sig út úr ys og þys daglega lífsins og njóta fáeinna kyrrðardaga á helgum stað til undirbúnings páskahátíð- arinnar, er kristnir menn minnast krossdauða og upprisu frelsar- ans, Drottins Jesú Krists. Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup, hefur íhugað dýpstu rök kristinn- ar trúar í ljósi páskaboðskapar- ins. Mikil aðsókn hefur verið að þessum kyrrðardögum og oft hafa færri komist að en vildu, því að enn er húsnæði í Skálholti oý takmarkað, en nú standa vonir til þess, að bráðlega rætist úr hús- næðismálum þar. Efnt er til kyrrðardaga í Skál- holti dagana 15.-18. apríl n.k. þar sem Sigurbjörn biskup, mun annast íhugun trúarinnar. Innritun fer fram á Biskups- stofu, þar sem allar nánari upp- lýsingar verða veittar. Síminn þar er 91-621500. Þeim sem áhuga hafa á dvöl í Skálholti nefnda daga, er bent á að láta innrita sig hið allra fyrsta, því að fjöldi þátt- takenda verður takmarkaður. BORGARBÍÓ Salur A Laugardagur Kl. 9.00 Aldrei án dóttur minnar Kl. 11.00 Dularfullt stefnumót Sunnudagur Kl. 3.00 Lukku Láki Kl. 9.00 Aldrei án dóttur minnar Kl. 11.00 Dularfullt stefnumót Mánudagur Kl. 9.00 Aldrei án dóttur minnar Þriðjudagur Kl. 9.00 Aldrei án dóttur minnar Salur B Laugardagur Kl. 9.00 Doc Hollywood Kl. 11.00 Mobsters Sunnudagur Kl. 3 Supermann Kl. 9.00 Doc Hollywood Kl. 11.00 Mobsters Mánudagur Kl. 9.00 Doc Hollywood Þriðjudagur Kl. 9.00 Doc Hollywood HOLLYWOOD-LÆKNiRINR DQC HOLLYWQQD BORGARBÍÓ S 23500

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.