Dagur - 16.04.1992, Qupperneq 20
20 - DAGUR - Fimmtudagur 16. apríl 1992
Sala og viðgerðarþjónusta á dýpt-
armælum, talstöðvum, farsímum,
loran, GPS, loftnetum, spennu-
breytum og öðrum tækjabúnaði í
skipum og bátum.
Haftækni hf.,
Furuvellir 1, sími 27222.
Trilla til sölu!
Smiðaár 1971 með 21 ha. Saab
dieselvél, lóran, dýptarmæli og
tveimur talstöðvum, haffærnisskir-
teini 1991.
Ennfremur til sölu á sama stað
kerra (vélsleðakerra).
Upplýsingar í síma 96-22881.
Trilla til sölu.
Uppl. í síma 25979.
Geirmundur í Hlíðarbæ.
Já föstudagskvöldið 24. apríl
verður hljómsveit Geirmundar Valtýs-
sonar í Hlíðarbæ.
Miðaverð kr. 2.000,-
Húsið opnað kl. 23.00.
Mætið tímanlega, borð ekki tekin
frá.
Kvenfélagið.
Garðeigendur Akureyri og
nágrenni.
Athugið!
Tek að mér klippingu og grisjun
trjáa og runna. Felli einnig stærri
tré.
Fjarlægi afskurð sé þess óskað.
Látið fagmann um verkið.
Upplýsingar í símum 11194 eftir kl.
18.00 eða bílasíma 985-32282.
Garðtækni,
c/o Héðinn Björnsson,
skrúðgarðyrkjumeistari.
Nú er rétti tíminn til að klippa og
grisja.
Tek að mér að klippa og grisja tré
og runna.
Felli einnig stærri tré.
Einnig öll önnur garðyrkjustörf.
Fagvinna. Upplýsingar í síma
23328 eftir kl. 17.
Baldur Gunnlaugsson,
Skrúðgarðyrkjufræðingur.
Höfum umboð fyrir allar gerðir
legsteina og fylgihluti frá Mosaik
hf., Reykjavík t.d.: Ljósker, blóma-
vasa og kerti.
Verð og myndalistar fyrirliggjandi.
Heimasímar á kvöldin og um
helgar:
Ingólfur, sími 96-11182,
Kristján, sími 96-24869 og
Reynir, sími 96-21104.
Gengið
Gengisskráning nr. 74
15. apríl 1992
Kaup Sala Tollg.
Dollari 59,230 59,390 59,270
Sterl.p. 104,351 104,633 102,996
Kan. dollarí 50,133 50,269 49,867
Dönskkr. 9,2377 9,2627 9,2947
Norskkr. 9,1440 9,1687 9,1624
Sænskkr. 9,9118 9,9386 9,9295
Fi. mark 13,1345 13,1700 13,2093
Fr.franki 10,5782 10,6068 10,6333
Belg. franki 1,7408 1,7455 1,7520
Sv.franki 38,9287 39,0338 39,5925
Holl. gyllini 31,8056 31,8915 32,0335
Þýskt mark 35,8112 35,9080 36,0743
ÍL líra 0,04768 0,04781 0,04781
Aust.sch. 5,0874 5,1011 5,1249
Port. escudo 0,4177 0,4188 0,4183
Spá. peseti 0,5720 0,5735 0,5702
Jap.yen 0,44467 0,44587 0,44589
'írsktpund 95,523 95,781 96,077
SDR 81,1789 81,3982 81,2935
ECU,evr.m. 73,4067 73,6050 73,7141
Til sölu 7 vetra, rauðblesóttur
hestur, mjög hentugur fyrir byrjend-
ur.
Einnig fallegt svefnsófasett.
Óska eftir skiptum á viljugum klár-
hesti með tölti.
Upplýsingar í síma 96-27203.
Óska eftir að kaupa haugsugu.
Uppl. í síma 31287 eftir kl. 20.
Frá Kvenfélaginu Hlíf.
Árleg kaffisala félagsins verður á
Hótel KEA, sumardaginn fyrsta kl.
15.00.
Eins og bæjarbúar vita rennur öll
fjáröflun félagsins til Barnadeildar
F.S.A.
Velunnarar félagsins eru hvattir til
að koma.
Þá verður vorfundur félagsins
haldinn mánudaginn 27. apríl í
Dvalarheimilinu Hlið kl. 20.00.
Stjórnin.
Til sölu mótorhjól Suzuki T5 50
árgerð ’90.
Ekið 3800 km.
Sem nýtt.
Uppl. í síma 96-25709.
Til sölu 4 ný sumardekk 13“.
Uppl. í síma 25191 eftir kl. 19.
Leikfélac: Akureyrar
ÍSLANDS-
KLUKKAN
eftir Halldór Laxness
Sýningar:
Skírdag kl. 20.30.
Lau. 18. apríl kl. 20.30.
2. í páskum kl. 20.30.
Sumardaginn fyrsta kl. 15.00.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57.
Miðasalan er opin alla virka daga
nema mánudaga kl. 14-18 og
sýningadaga fram að sýningu.
Símsvari allan sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Sfmi í miðasölu: (96-)24073.
Leikfglag
AKUREYRAR
sími 96-24073
Stóðhesturinn Safír
85157020 undan
Hrafni 802 og Gloríu
4233 verður í hús-
notkun á Akureyri.
Allar upplýsingar
um hestinn veitir
Jóhannes Ottósson
í síma 96-26822.
Þessi glæsilegi hestur
verður í seinna gengi
sem hefst 18. júlí í
Aðaldal, Þingeyjarsýslu
og tekur Gísli Haralds-
son við pöntunum í
síma 96-43586.
Þar sem mikil aðsókn er
í hestinn er mönnum
bent á að panta tíman-
lega fyrir hryssur sínar.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
-Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamait bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum við söluumboð á efn-
um til hreingerninga og hreinlætis-
vörum frá heildsölumarkaðinum
BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í
daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241, heimasími 25296,
simaboðtæki 984-55020.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, slmar
26261 og 25603.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Til sölu Subaru Justy J-12 4x4 3
dyra, árgerð 1987.
Ekinn 45 þús. km.
Uppl. í síma 41165 eftir hádegi.
Prentum á fermingarservettur.
Með myndum af kirkjum, biblíu,
kerti o.fl.
Kirkjurnar eru m.a.:
Akureyrar-, Auðkúlu-, Blönduóss-,
Borgarnes-, Bólstaðarhlíðar-, Dal-
víkur-, Eskifjarðar-, Glaumbæjar-,
Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-,
Grímseyjar-, Grundar-, Hofsóss-,
Hólmavíkur-, Hólanes-, Hríseyjar-,
Húsavíkur-, Hvammstanga-,
Höskuldsstaða-, Kaupvangs-,
Kollafjarðarnes-, Kristskirkja Landa-
koti, Laufás-, Ljósavatns-, Lundar-
brekku-, Miklabæjar-, Munkaþver-
ár-, Möðruvallakirkja Eyjafirði,
Möðruvallakirkja Hörgárdal, Ólafs-
fjarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafnar-,
Reykjahlíðar-, Sauðárkróks-, Seyð-
isfjarðar-, Siglufjarðar-, Stykkis-
hólms-, Stærri-Árskógs-, Sval-
barðs-, Undirfells-, Urða-, Vopna-
fjarðar-, Þingeyrar-, Þóroddsstaða-
kirkja o.fl.
Ýmsar gerðir af servettum fyrir-
liggjandi.
Gyllum á sálmabækur.
ALPRENT,
Glerárgötu 24 - sími 96-22844.
íbúö óskast!
Fimm manna fjölskyldu vantar 4ra
herb. íbúð frá og með 1. júní nk.
Reglusemi og öruggum mánaðar-
greiðslum heitið.
Meðmæli ef óskað er.
Upplýsingar í síma 92-15285.
Er á götunni!
2ja herbergja íbúð óskast (má vera
í gömlu húsi).
Uppl. í sima 24572 eftir kl. 19.
Til sölu, 5 km frá Akureyri,
einb.hús m/bllskúr um 240 fm +
geymsla.
Eignarland 3,7 ha.
Upplýsingar aðeins á skrifstofu.
Eignakjör, sími 26441.
17. sýning
laugard. 18. apríl, kl. 20.30.
18. sýning
mánud. 20. apríl, kl. 20.30.
Upplýsingar í síma 31196.
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur.
Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322.
Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir.
Látið fagmenn vinna verkin.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Range Rover, Land Cruiser ’88,
Rocky '87, L 200 ’82, Bronco '74,
Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88,
Samara '87, Lada 1200 ’89, Benz
280 E '79, Corolla ’82-’87, Camry
'84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt
’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia ’84,
Galant '80-’84, Ch. Monsa ’87,
Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83,
Saab 99 '83, Escort ’84-’87, Mazda
323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929 ’80-
'84, Swift '88, Charade ’80-’88,
Renault 9 ’83-’89, Peugeot 205 ’87,
Uno ’84-’87, Regati ’85, Sunny '83-
'88 o.m.fl.
Upplýsingar í síma 96-26512.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga.
Bílapartasalan Austurhlíð.
Kartöfluútsæði.
Höfum til sölu úrvals kartöfluútsæði
frá viðurkenndum framleiðendum.
Kartöflusalan Svalbarðseyri hf.,
Óseyri 2, símar 25800 og 25801.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sfmi 985-33440.
ÖKUKENNSLR
Kenni á Galant, árg. '90
ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR
Útvegum öll gögn, sem með þarf,
og greiðsluskíImálar við allra hæfi.
JÓN S. RRNRSON
Sími 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.