Dagur - 16.04.1992, Side 21
Fimmtudagur 16. apríl 1992 - DAGUR - 21
jfi
Akurey rarprcst aka II:
Guðsþjónustur um
bænadaga og páska:
Skírdagur, 16. apríl:
Fermingarguðsþjónusta í
Akureyrarkirkju kl. 10.30 f.h.
Sálmar: 504, 258, Blessun yfir
barnahjörð og Leið oss ljúfi faðir.
Þ.H. og B.S.
Fermingarguðsþjónusta í Akureyr-
arkirkju kl. 1.30 e.h. Sálmar: 504,
258, Blessun yfir barnahjörð og
Leið oss ljúfi faðir.
B.S. og Þ.H.
Skírdagskvöld: Fyrirbænaguðsþjón-
usta og almenn altarisganga kl. 8.30
e.h. Athugið tímann!
Þ.H.
Föstudagurinn langi, 17. apríl:
Hátíðarguðsþjónusta í Akureyrar-
kirkju kl. 2 e.h.
Þ.H.
Hátíðarmessa á Dvalarheimilinu
Hlíð kl. 4 e.h. Altarisganga. Kór
aldraðra syngur. Organisti Sigríður
Schiuth.
B.S.
Altarisganga kl. 7.30 e.h. í tengslum
við fermingar á skírdag.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í
Akureyrarkirkju kl. 8 árdegis. Ein-
söngur: Michael Jón Clarc. Tromp-
etleikur: Gordon Jack.
Þ.H.
Hátíðarguðsþjónusta á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu kl. 10 f.h.
B.S.
Hátíðarguðsþjónusta í Akureyrar-
kirkju kl. 2 e.h.
B.S.
Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunar-
deild aldraðra, Seli I, kl. 2 e.h.
Þ.H.
Annar páskadagur, 20. apríl:
Hátíðarguðsþjónusta í Minjasafns-
kirkjunni kl. 2 e.h. Athugið tímann!
Þ.H.
Hátíðarguðsþjónusta í Miðgarða-
kirkju í Grímsey.
B.S.
Dalvíkurprestakall.
Dalvíkurkirkja: 17. apríl, föstudag-
urinn langi, kl. 20.30. Kyrrðarstund
við krossinn. Orgelleikur á undan,
lesið úr píslarsögunni.
19. apríl, páskadagur, kl. 8 árdegis.
Hátíðarmessa. Altarisganga.
Vallakirkja: 19. apríl, páskadagur,
kl. 14. Hátíðarmessa.
Urðakirkja: 19. apríl, páskadagur,
kl. 16. Hátíðarmessa.
Daibær: 20. apríl, 2. páskadagur,
kl. 16. Hátíðarmessa.
Sóknarprestur.
lil
jlerárkirkja.
6. apríl: Skírdagur.
’ermingarmessa kl. 10.30.
;ermingarmessa kl. 14.00.
Jelgistund kl. 21.00.
7. apríl: Föstudagurinn langi.
klessa kl. 14.00 í Lögmannshlíðar-
drkju.
[9. apríl: Páskadagur.
látíðarguðsþjónusta kl. 8.00.
3ftir messu verður sameiginlegur
norgunverður allra kirkjugesta.
Laufássprestakall:
i Fermingarguðsþjónusta í
I Svalbarðskirkju á sumar-
daginn fyrsta 23. apríl kl.
11.
Fermd verða:
Baldur Lárusson,
Gömlubúð, Svalbarðseyri.
Friðrik Baldur Gunnbjörnsson,
Laxagötu 2, Akureyri.
Hildur Ósk Kolbeins,
Laugartúni 12, Svalbarðseyri.
Valdimar Jóhannsson,
Smáratúni 14, Svalbarðseyri.
Þórdís Jónsdóttir,
Laugartúni 15, Svalbarðseyri.
Sóknarprestur.
Hjálparlínan, símar: 12122 -12122.
Hvímsumummn vsiwmiLío
Samkomur yfir páskahátíðina.
Skírdagur kl. 20.30 brauðsbrotning,
ræðumaður Vörður Traustason.
Föstudagurinn langi kl. 15.30 hátíð-
arsamkoma, ræðumaður Jóhann
Pálsson.
Laugardagur kl. 21.00 samkoma
fyrir ungt fólk, allt ungt fólk vel-
komið.
Páskadagur kl. 15.30 hátíðarsam-
koma, ræðumaður Rúnar Guðna-
son, mikill og fjölbreyttur söngur,
samskot tekin til kirkjubyggingar-
innar.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
"plttfl UBI SJÓNARHÆÐ
Jr HAFNARSTRÆTI 63
Föstudagurinn langi: Almenn sam-
koma kl. 17. Allir velkomnir.
Laugardagur: Unglingafundur kl.
20. Allir unglingar velkomnir.
Páskadagur: Almenn samkoma á
Sjónarhæð kl. 17. Allir eru hjartan-
lega velkomnir.
KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð.
Samkomur um bænadaga
og páska.
Föstudagurinn langi: Samkoma kl.
20.30. Ræðumaður Jón Viðar Guð-
laugsson.
Páskadagur: Hátíðarsamkoma kl.
20.30. Ræðumaður Guðmundur
Ómar Guðmundsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
Sjálfshjörg, Bugðusíðu 1.
Munið leikhúsferðina 24.
apríl.
Skráning hjá Baldri í
síma 26888, í síðasta lagi 22. apríl.
Hjónaband.
Laugardaginn 11. apríl voru gefin
saman í hjónaband í Akureyrar-
kirkju Melisa Rosavro verkakona
og Árni Bjarnar Eiðsson iðnverka-
maður. Heimili þeirra verður að
Tjarnarlundi 9 j, Akureyri.
Minningarkort Styrktarfélags
krabbameinssjúkra barna fást í
Bókabúð Jónasar.
Minningarspjöld Styrktarsjóðs
Kristnesspítala fást í Bókvali og á
skrifstofu Kristnesspítala.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð,
Blómabúðinni Akri og símaafgreiðslu
F.S.A.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Jakobs Jakobssonar fást í Bókabúð
Jónasar og í Bókvali.
Minjasafnið á Akureyri.
Lokað vegna breytinga til 1. júní.
Sm Heilræði
Hjólreiðamenn mega aldrei hjóla
margir hlið við hlið á götunni. Sýnið
öðrum tillitssemi og aukið um leið
öryggi ykkar.
Hjólið í einfaldri röð.
Hjálparstofnun kirkjunnar:
Tekur þátt í norrænu
átaki fyrir Afríku
- söfnun hefst um páskana og
stendur yfir út þennan mánuð
BORGARBÍÓ
Fimmtudagur
Kl. 3.00 Hundar fara til himna
Kl. 9.00 Freejack
Kl. 11.00 Dutch
Laugardagur
Kl. 3.00 Hundar fara til himna
Kl. 9.00 Freejack
Mánudagur
Kl. 9.00 Freejack
Kl. 11.00 Dutch
Þriðjudagur
Kl. 9.00 Freejack
Kl. 11.00 Dutch
Fimmtudagur
Kl. 3.00 Lukku Láki
Kl. 9.00 Eldur, ís og dínamit
Kl. 11.00 The Commitments
Laugardagur
Kl. 3.00 Lukku Láki
Kl. 9.00 Eldur, ís og dínamit
Mánudagur
Kl. 9.00 Eldur, ís og dínamit
Kl. 11.00 Baráttan við K2
Þriðjudagur
Kl. 9.00 Eldur, ís og dínamit
Kl. 11.00 Baráttan við K2
BORGARBÍÓ
S 23500
Hjálparstofnun kirkjunnar
tekur nú þátt í sameiginlegu
átaki hjálparstofnana kirkn-
anna á Norðurlöndum til hjálp-
ar sveltandi fólki í Afríku.
Aætlað er að senda skip hlaðið
matvælum til Afríku og að
verðmæti farmsins verði á bil-
inu 300 til 400 milijónir króna.
Taliö er að um 27 milljónir
manna í 13 ríkjum álfunnar
þarfnist aðstoðar og flytja
þurfi allt að flmm milljón tonn
af matvælum til þessara landa
á yfirstandandi ári.
Söfnun vegna hins norræna
átaks til stuðnings hungruðum í
Afríku hefst um páskana og mun
standa yfir út þennann mánuð.
Ástandið í flestum þessara landa
er með þeim hætti að grípa verð-
Karaoke
ertoppurinn!
Ertu að leita að hljóm-
sveit, vantar hljóðkerfi,
veislustjórn, dinner-
tónlist eða þrumustuð
á dansleikinn?
Tökum aö okkur aö
skemmta viö öll tækifæri,
höfum lagaval fyrir
alla aldurshópa.
Hjá okkur færöu tilbreyt-
ingu í skemmtunina.
Hjá okkur færðu karaoke
eins og það gerist best.
Upplýsingar í síma 62636.
Inga Sæland,
karaoke-söngkona.
ur til einhverra aðgerða án tatar.
Lútherska heimssambandið
undirbýr nú einnig aðgerðir með
stuðningi Evrópulanda en ljóst er
að lengri tíma tekur að vinna það
verk. Því ætla hjálparstofnanir
kirknanna á Norðurlöndum að
bregðast við bráðasta vandanum
með því að senda skipsfarm af
matvælum til Afríku.
Mestur er vandinn í Súdan en
þar þarfnast um sjö milljónir
manna hjálpar en um sex milljón-
ir í Eþíópíu auk þess sem um 2,5
milljónir svelta nú í Eritreu fyrr-
um hluta af Eþíópíu. í Mósambik
og Zimbabwe svelta um fjórar
milljónir manna og ein til tvær
milljónir þarfnast hjálpar í Zam-
bíu. Einnig er þörf fyrir verulega
aðstoð við Kenýa og Tansaníu
auk fleiri ríkja í álfunni. ÞI
ER ÁFENGI VANDAMAL
í ÞINNI FJÖLSKYLDU?
AL-AN0N
Fyrir ættingja og vini
alkóhólista.
FBA - Fullorðin börn
alkóhólista.
í þessum samtökum getur þú:
★ Hitt aöra sem glima viö sams
konar vandamál.
★ Öölast von i staö örvæntingar.
★ Bætt ástandiö innan fjölskyldunnar.
★ Byggt upp sjálfstraust þitt.
Fundarstaður:
AA húsið, Strandgata 21, Akureyri,
simi 22373.
Fundir í Al-Anon deildum eru
alla miövikudaga kl. 21 og
fyrsta laugardag hvers mánaöar kl.14.
FBA, Fulloröin börn alkóhólista,
halda fundi á þriöjudagskvöldum kl. 21.
Nýtt fólk boöiö velkomiö.
A
Sveinn Björnsson, listmálari, við eitt verka sinna.
Mynd: Golli
Sveinn Bjömsson sýnir
- í Myndlistarskólanum
Sveinn Björnsson, listmálari,
opnar málverkasýningu í sal
Myndlistarskólans á Akureyri,
við Kaupvangsstræti, í dag,
skírdag, kl. 16.00.
Á sýningunni eru 30 myndir;
olíumyndir, vatnslitamyndir og
olíupastelmyndir, máíaðar á
árúnum 1989-1991. Meðal mynda
á sýningunni eru nokkrar myndir
sem málaðar eru undir áhrifum
skáldverks Matthíasar Johannes-
sen, „Sálmar á atómöld“.
Sveinn Björnsson hefur haldið
fjölmargar málverkasýningar,
hér heima og erlendis. Þetta er í
þriðja sinn sem Sveinn sýnir á
Akureyri en hann hélt sýningu
árið 1958 í Geislagötu 5 og á sjö-
unda áratuginum í Landsbanka-
húsinu.
Sýning Sveins í Myndlistar-
skólanum verður sem fyrr segir
opnuð í dag kl. 16.00. Hún verð-
ur opin frá kl. 16.00 til 19.00 dag-
lega páskahelgina en sýningunni
lýkur kl. 19.00 annan dag páska.
BB.