Dagur - 25.04.1992, Blaðsíða 14

Dagur - 25.04.1992, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 25. apríl 1992 Flóamarkaður verður í Kjarna- lundi laugardaginn 25. apríl kl. 14-17. Mikið af góðum fatnaði. Gerið góð kaup. N.L.F.A. Mikael námskeið. Byrjendanámskeið verður haldið á Akureyri dagana 3. (kl. 10.00- 17.00), 4. og 5. maí (kl. 19.30- 22.30). Meðal efnis: sálargerðirnar sjö, aldursskeið sálna, karmalög- málið o.fl. Upplýsingablöð og skráningarlistar í Heilsuhúsinu. Mikael miðill starfar í tengslum við námskeiðið. Nánari upplýsingar í síma 91- 668066. Til sölu útsæði. Rauðar íslenskar og Gullauga. Mjög góð vara. Sendum heim. Stefán Kristjánsson, Grýtubakka. Sími: 33179. Kartöfluútsæði. Höfum til sölu úrvals kartöfluútsæði frá viðurkenndum framleiðendum. Kartöflusalan Svalbarðseyri hf., Óseyri 2, símar 25800 og 25801. Kartöfluútsæði: Til sölu úrvals kartöfluútsæði. Allar tegundir, þ.e. Gullauga, Rauð- ar íslenskar, Helga, Bintje, Premiere. Allt frá viðurkenndum framleiðend- um með útsæðissöluleyfi frá Land- búnaðarráðuneytinu. Stærðarflokkað eftir óskum kaup- enda. Mjög hagstætt verð og greiðslukjör. Sendum heim. Öngull hf., Staðarhóli I, Eyjafjarðarsveit. Símar 96-31339, 96-31329, telefax 96-31346. Til sölu. Suzuki Dakar 600. Árgerð 1986 ekið 13.500 km. skoð- að 1993. Vel með farið. Verð ca. 280.000. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. M.M.C. Lanser 1500 GL. Árgerð 1985, ekinn 111.000 km. verð 400.000. Skipti koma til greina á ódýrari bíl, mjög góð kjör. Uppl. í síma 96-23092 eftir kl. 19. Bifreið til sölu. Forn dekurbíll Willy's árg. ‘55 með nýrri blæju og skúffu. Vel útlítandi, nánast upprunalegur. Tilboð óskast. Uppl. í síma: 33112. Til sölu SAAB 99 GL árg. ‘81. Fallegur og góður bíll. Uppl. í síma: 21579. Til sölu Volvo 244 árg. 1979 á kr. 85.000 staðgreitt. Uppl. í síma 96-26309. Til sölu Blazer árg. 1971 mjög vel með farinn og óryðgaður. Nýupptekin vél, 350 kúbik, sjálf- skiptur, vökvastýri, álfelgur. Á sama stað er óskað eftir litlum fólksbíl á verðinu 100-150 þúsund. Uppl. í síma 44222. Bfll til sölu. Til sölu Chevrolet Blazer árg. ‘84. Hækkaður á grind, 31 tommu dekk. Ekinn 72.000 mílur. Upplýsingar í síma 43507. Garðeigendur Akureyri og nágrenni. Athugiðl Tek að mér klippingu og grisjun trjáa og runna. Felli einnig stærri tré. Fjarlægi afskurð sé þess óskað. Látið fagmann um verkið. Upplýsingar í símum 11194 eftirkl. 18.00 eða bílasíma 985-32282. Garðtækni, c/o Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumeistari. Nú er rétti tíminn til að klippa og grisja. Tek að mér að klippa og grisja tré og runna. Felli einnig stærri tré. Einnig öll önnur garðyrkjustörf. Fagvinna. Upplýsingar í síma 23328 eftir kl. 17. Baldur Gunnlaugsson, Skrúðgarðyrkjufræðingur. Til sölu Rotþrær. Allar stærðir og gerðir. Þjónusta. Stein- og malbikssugun og múr- brot. Jarðvegsskipti og fyllingarefni. Uppl. í síma 26380 og 985-21536. Veiðileyfi. Veiði í Litluá í Kelduhverfi hefst 1. júní n.k. Veiðileyfi fást frá og með 1. apríl hjá Margréti í síma 96-52284. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky ‘87, L 200 '82, Bronco ‘74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara '87, Lada 1200 '89, Benz 280 E ’79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona '83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-'85, 929 ’80- '84, Swlft ’88, Charade ’80-’88, Renault 9 ’83-’89, Peugeot 205 '87, Uno ’84-'87, Regati '85, Sunny ’83- '88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Varahlutir. Er að rífa: Fiat Uno ‘85 og Subaru ‘82. Kaupi bila til uppgerðar og niðurrifs. Sími: 11132. Óskum eftir barnfóstru fyrir 8 mánaða og 6 ára dætur okkar. Vinsamlega skilið inn skriflegum upplýsingum á afgreiðslu Dags. Merkt MG 92. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Norðurlandsdeild eystri H.F.Í. Félagsfundur verður haldinn í Zontahúsinu Aðalstræti 54, Akur- eyri mánudaginn 27. apríl 1992 kl. 20.30. Dagskrá: Tillögur fyrir fulltrúafund H.F.I kynntar. önnur mál. Stjórnin. Jörð til sölu. Hnjúkur i Ljósavatnshreppi er til sölu. íbúðarhús 130 fm, byggt '78, gamalt íbúðarhús áfast geymslu, fjósi, hlöðu og fjárhúsum, allt stein- steypt, 15 hektara tún, land í skógi, veiðiréttur, hægt að fá hitaveitu. Hugsanlegt að selja í tvennu lagi. Upplýsingar í símum 96-43614 og 96-41817 á kvöldin og um helgar. Viðgerðir hf. taka að sér alhliða rafmagns-, véla- og vökvakerfis- bilanir í dráttarvélum og öðrum vinnuvélum. Er ávallt með vel útbúinn sendibíl, verkstæði. Kem á staðinn sé þess óskað. Útvega varahluti í Case-NAL fljótt og örugglega. Eigum nokkra úti- lyftuarma fyrir beisli á 85 og 95 seriu. Fljótleg ásetning. Upplýsingar í símum 96-11298 og 985-30908. Leikfélae Akureyrar ÍSLANDS- KLUKKAN eftir Halldór Laxness Sýningar: Lau. 25. apríl kl. 15.00. Hátíðarsýning. Örfá sæti laus. Fö. 1. maí kl. 20.30. Lau. 2. maí kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala er i Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningadaga fram að sýningu. Simsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96-)24073. Lgikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 Til sölu Víking plastbátur, 6,3 tonn. Smíðaður 1988. Vel búinn tækjum. Með veiðileyfi. Uppl. í síma: 96-11558 eftir kl. 19.00. Til sölu er árabátur með gafli, 15 feta feræringur, smíðaður á Akur- eyri fyrir fimm árum. Óska eftir að kaupa 11 feta plastbát. Uppl. i síma: 43539. Óska eftir að kaupa 3,5 til 4 brúttó- tonna kvótalausan bát, t.d. Fær- eying, Sóma 700 eða Gaflara 18. Upplýsingar í síma 24445. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Ökukennsla - hæfnisþjálfun, uppáskriftir v/ökuprófa. Þjálfunartímar á kr. 1.500.- en kr. 1.000.- á bílinn þinn. Lærið að aka betur á Akureyri. Ökuskóli eða einkakennsla. Nýtt efni á myndböndum sem sýnir m.a. akstur á Akureyri. Matthías Gestsson. Sími 985-20465 og 21205. Ókukennsla - Ökuskóli! Kenni á fjórhjóladrifinn Nissan Sunny skutbíl árg. 1991. Æfinga- tímar í dreifbýli og þéttbýli. Próf þreytt á Akureyri eða Húsavík. Steinþór Þráinsson ökukennari, sími 985-35520 og 96-43223. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristin Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Tek að mér hverskonar sauma- vinnu. Einnig vélprjón. Er í „Pálínu" í Sunnuhlíð frá kl. 16- 18 alla miðvikudaga. Þórunn sími: 26838. Sumarhúsalóðir til leigu í landi Staðartungu, Hörgárdal, Eyja- fjarðarsýslu. Vegur frá Akureyri ca. 20 km með bundnu slitlagi. Uppl. í síma 96-26758 eða á staðnum. Höfum umboð fyrir allar gerðir legsteina og fylgihluti frá Mosaik hf., Reykjavík t.d.: Ljósker, blóma- vasa og kerti. Verð og myndalistar fyrirliggjandi. Heimasímar á kvöldin og um helgar: Ingólfur, sími 96-11182, Kristján, sími 96-24869 og Reynir, sími 96-21104. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA i Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Til sölu hvítt vatnsrúm. Stærð ca. 218x190. Uppl. í síma 24064 eftir kl. 18. Til sölu 4 stk. 36“ Radial dekk. Gott verð. Uppl. í síma: 23395 eða 985-37277. Til sölu sem nýtt telpureiðhjól fyrir ca. 6 ára. Vel með farið. Uppl. í síma: 25833. Sumardekk á felgum til sölu undir Fiat Uno, 4 stk. Uppl. í sima: 96-62586. Til sölu fjögur nýleg Bridgestone sumardekk á felgum undir Daihatsu Charade, keyrð ca. 6 þús- und km. Á sama stað fæst keypt eins árs rafeindaritvél, Triump Adler AZ 400, með sjálfvirkri undirstrikun, breiðletrun, miðjun og línuskiptingu. Tilvalin fyrir skrifstofur og fyrirtæki. Uppl. f síma: 24801 og 61512 eftir kl. 20. ÖKUKENN5LR Kenni á Galant, árg. '90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JÓN 5. RRNRBON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.