Dagur - 25.04.1992, Blaðsíða 15

Dagur - 25.04.1992, Blaðsíða 15
Til sölu kvígur. Til sölu kálffullar kvígur. Upplýsingar í síma 43507. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð í blokk, íbúð í tvíbýli eða íbúð í þríbýli á Brekkunni. Uppl. í síma 25545. ibúð óskast. Óska eftir 2-3ja herbergja íbúð, má vera í gömlu húsi. Uppl. í síma: 26531. Óska eftir að taka á leigu ein- staklings- eða 2ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Símanúmer leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „ÍBÚГ. Óska eftir herbergi til leigu. Uppl. í síma 24635 eftir kl. 17.00. íbúð óskast. Auglýsingastofan Auglit óskar eftir að taka á leigu sem fyrst 2-3 herb. íbúð fyrir starfsmann sinn. Uppl. í síma: 26911 eða 26811. 4ra manna fjölskyldu úr Kópa- vogi bráðvantar 3ja-4ra herb. íbúð á Brekkunni frá 1. júní. Leiguskipti koma til greina. Uppl. í síma 45915. Til leigu 2ja herbergja íbúð í Gler- árhverfi. Uppl. í síma 24911 eftir kl. 19. Herbergi til leigu í Stúdentagarð- inum við Skarðshlíð. Aðgangur að eldhúsi, setustofu og geymslu. Leiga á mánuði með rafmagni og hita er nú kr. 16 þúsund. Félagsstofnun stúdenta á Akur- eyri, sími 27870, Háskólanum við Þingvallastræti. Opið frá kl. 8.30-11.30 virka daga. Hvammstangakirkja: Fermingarguðsþjónusta verður í Hvammstangakirkju sunnudaginn 26. apríl nk. kl. 11 árdegis. Prestur er sr. Kristján Björnsson. Fermingarbörn safnaðarins eru: Ásta Jóhannsdóttir Benedikt Guðni Benediktsson Erla Björg Kristinsdóttir Guðrún Asta Gunnarsdóttir Guðrún Helga Marteinsdóttir Halldór Sigfússon Hörður Gylfason Jón ívar Hermannsson Kristín Lillý Kærnested Margrét Sóley Hallmundsdóttir Sesselja Aníta Þorsteinsdóttir Sigfús Einarsson Þorbjörg Valdimarsdóttir ' Stærri-Árskógssókn. Guðsþjónusta verður í Stærri- Árskógskirkju sunnudag kl. 11.00. Glerárkirkja. Vorferð kirkjuskólans sunnudag. Lagt af stað frá Glerárkirkju kl. 10.00 f.h. og haldið til Dalvíkur. Öll börn kirkjuskólans í vetur og foreldrar þeirra velkomnir. Starfsfólk kirkjuskólans. Akureyrarkirkja. Guðsþjónusta verður nk. sunnudag kl. 14.00. Sálmar 478, 160, 159, 476, 166. Þ.H. Aðalsafnaðarfundur Akureyrar- sóknar verður í Safnaðarheimilinu eftir Guðsþjónustu. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir. Sóknarnefnd. ---- SJÓNARHÆÐ & HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 25. apríl: Laugardags- fundur kl. 13.30. Allir krakkar vel- komnir. Unglingafundur kl. 20. All- ir unglingar velkomnir. Sunnudagur 26. apríl: Almenn sam- koma á Sjónarhæð kl. 17. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 26. apríl: Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður: Pétur Reynis- son. Allir velkomnir. HVÍTASUtlMJHIRKJAtl usmjuuww Laugard. 25. apríl kl. 21.00: Sam- koma fyrir ungt fólk. Allir hjartan- lega velkomnir. Sunnud. 26. aprfl kl. 15.30: Almenn samkoma. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Börnin sem verið hafa í barnakirkj- unni í vetur taka þátt í samkomunni og lýkur þar með barnakirkjunni í vetur. Samskot tekin til starfsins á Húsa- vík. Sunnud. 26. apríl kl. 11 helgunar- samkoma, kl. 13.30 sunnudaga- skóli, kl. 19.30 bæn, kl. 20 almenn samkoma. Mánud. 27. apríl kl. 16 heimilasam- band, kl. 20.30 hjálparflokkur. Miðvikud. 29. apríl kl. 17 fundur fyrir 7-12 ára. Allir hjartanlega velkomnir. □ HULD 59924277 lv/v Lf. I.O.O.F. 15 1744288 Vi = 9.1. Hjálparlínan, símar: 12122 -12122. BORGARBÍÓ Salur A Laugardagur Kl. 9.00 Freejack Kl. 11.00 Föðurhefnd Sunnudagur Kl. 3.00 Hundar fara til himna Kl. 9.00 Freejack Kl. 11.00 Föðurhefnd Mánudagur Kl. 9.00 Freejack Þriðjudagur Kl. 9.00 Freejack Salur B Laugardagur Kl. 9.00 Bilun í beinni útsendingu Kl. 11.00 Dauður aftur Sunnudagur Kl. 3.00 Lukku Láki Kl. 9.00 Bilun í beinni útsendingu Kl. 11.00 Dauður aftur Mánudagur Kl. 9.00 Bilun í beinni útsendingu Þriðjudagur Kl. 9.00 Bilun í beinni útsendingu BORGARBÍÓ © 23500 Krossgáta Laugardagur 25. apríl 1992 - DAGUR - 15 Tuqur MæUi- V-é I - peklft Hesi Satnhl- £ k'lakí Fug/ar L i'n -4- Ik Fesia 17773" Hinar Tala Tsddi,- Ostaói Hja ra JHéi— «. 'A hiinn T.imamei Gufuna Tdiaéi syadt'r s/uar þeklcian Su mar ur Skrúfan Mkv&mirt þjbbiunga Tók 5- 9. 'Osar Renala Skar Túropi Skyri fra Girir ftort Fortiáfyi Etjdcl -V- Samht■ Hijóó ftalfrah ingur Er í vata Serhl. Fm'd- urinn Gildna GySinq- utinn f\n qn T. FLióiui j!Yo3 Manr} > Veiki ítát Tóma > Gre.il Halctr Samhl■ -V- upphr. Ókunnur ZJ Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu hann síðan út og og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 226“ Kristbjörg F. Steingrímsdóttir, Hrauni, Aðaldal, 641 Húsa- vík, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 223. Lausnar- orðið var Skíðafólk. Verðlaunin, skáldsagan „Flóttinn gegn- um Finnland“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „íslandsráðherrann í tugthúsið“, eftir Jón Sigurðsson. Útgefandi er Bókaútgáfa Menningarsjóðs. 0 Hck. ,(r. TS rr«»« kU-r llrll ...... 's V 0 L A 27"« K Ö K 1 $ arrsr V R U 5 L <5 a—u •< Alfstl ‘f fí N T 1 tHerh p fí r A ó L L U M Ctih ■ eh. .4 N G R A i .F“Í‘ , Ril M 'h F Til * S«l a. D /\ N u N U 4; S ‘I ■ T F. ruiu < SW«r i 1 N 'a R 'fl T T l t\ tif* c G h' a S T j A R N Bók ti 1 T r"T s £ 1 ‘l K U f,..ú L F s T 1 ö £ '/ 1 N' s Slrrf Caft. i T 1 G >■ 8nt« 6 u J) U Ull H G G A L L fí ú T Tal • -íai. M M 'D 7 F L fí G fí R fí /1 irt.. r 5 fí u N R L’ R 'f ISIANDS- RÁÐHERRANN í TUGTHÚSIÐ JÚN faGUKDSSÍXV Helgarkrossgáta nr. 226 Lausnarorðið er ................ Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.