Dagur - 25.04.1992, Blaðsíða 16

Dagur - 25.04.1992, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 25. apríl 1992 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 25. apríl 13.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Chelsea og Arsenal á Stam- ford Bridge í Lundúnum. 16.00 íþróttaþátturinn. í þættinum verður fjölbreytt íþróttaefni og um klukkan 17.55 verða úrslit dagsins birt. 18.00 Múmínálfamir (28). 18.30 Kasper og vinir hans (52). Lokaþáttur. 18.55 Táknmálsfróttir. 19.00 Rokk og heyrn. Seinni hluti. (Rock!!! - och hör sen.) 19.30 Úr ríki náttúrunnar. Lífsbjörg. (The Wild South - Wanted Alive.) 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 '92 á Stöðinni. 21.05 Hver á að ráða? (6). (Who's the Boss?) 21.35 Ástir og undirferli (1). (P.S.I. Luv U.) Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Fyrrverandi svikakvendi hjálpar yfirvöldum að koma lögum yfir mafíuforingja. í staðinn er henni heitið vernd og komið fyrir í Palm Springs undir nýju nafni. Með henni er lögreglumaður frá New York og er látið í það skína að þau séu hjón. Þessi fyrsti þáttur er í bíó- myndarlengd en framhalds- þættirnir verða síðan sýndir á þriðjudagskvöldum frá og með 28. apríl. Aðalhlutverk: Connie Sellecca og Greg Evigan. 23.10 Sjáandinn. (The Navigator.) Nýsjálensk bíómynd frá 1988. Sagan gerist á miðöldum og segir frá ungum dreng sem býr yfir miklum dulrænum hæfileikum. Hann notar gáfu sína til að bjarga íbúum smáþorps frá mikilli plágu. Aðalhlutverk: Hamish McFarlane, Bruce Lyons, Chris Haywood og Marshall Napier. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 26. apríl 15.00 Ástarstraumar. (Love Streams.) Bandarísk biómynd frá 1984. Myndin fjallar um systkinin Söru og Robert sem ná að veita hvort öðru styrk þegar komið er í óefni í einkalífi þeirra beggja. Leikendur: Gena Rowlands og John Cassavetes. 17.30 Akureyri, bærinn í skóginum. Þáttur um skógræktarstarf á Akureyri. Gísli Gestsson og Valdimar Jóhannesson fengu forráða- menn Skógræktarfélags Ey- firðinga og garðyrkjustjóra Akureyrar tU leiðsagnar um Akureyri og nágrenni. Meðal annars var hið glæsi- lega útivistarsvæði í Kjarna heimsótt. 17.50 Sunnudagshugvekja. Elsa Waage söngkona flytur. 18.00 Babar (1). 18.30 Sumarbáturinn (1). (Sommarbáten.) í þáttunum segir frá litlum dreng sem á heima í sveit. Hann vantar leikfélaga en úr því rætist þegar ung stúlka kemur ásamt foreldrum sín- um til sumardvalar í sveit- inni. Bömin finna bát sem þau skreyta með blómum og leika sér í en hver skyldi eiga bátinn? 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (5). 19.30 Fákar (35). (Fest im Sattel.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva í Evrópu. Lögin í keppninni, sem fram fer í Málmey 9. maí nk., verða kynnt að loknum fréttum dagana 26. apríl til 2. maí. í kvöld verða kynnt lögin frá Spáni, Belgíu og ísrael. 20.45 Gangur lífsins (1). (Life Goes On.) Bandarískur framhalds- myndaflokkur um lágstétt- arfjölskyldu, hjón og þrjú börn þeirra sem styðja hvert annað í gegnum súrt og sætt. Aðalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. 21.35 Ljóðræn smálög eftir Grieg. Edda Erlendsdóttir leikur kafla úr lagaflokknum Ljóð- ræn smálög eftir Edward Grieg. 21.50 Gönguferð í skóginum. (A Walk in the Woods.) Bandarískt leikrit eftir Lee Blessin, sem segir frá samn- ingamönnum stórveldanna í Genf, hinum gamalreynda fulltrúa Sovétríkjanna, Botvinnik, og nýjum áhuga- sömum fulltrúa Bandaríkj- anna, John Honeyman. Aðalhlutverk: Sam Waterston og Robert Prodsky. 23.35 Um-mynd. í þættinum verður sýnt skjálistaverk eftir Öldu Lóu Leifsdóttur. 23.50 Útvarpsfréttir og dag- skrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 27. april 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (38). (Families II.) 19.30 Fólkið í Forsælu (4). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva í Evrópu. Lögin í keppninni, sem fram fer í Málmey 9. maí nk., verða kynnt að loknum frétt- um dagana 26. apríl til 2. maí. Að þessu sinni verða kynnt lögin sem Tyrkir, Grikkir og Frakkar senda í keppnina. 20.45 Simpson-fjölskyldan (10). 21.10 íþróttahornið. Fjallað verður um íþróttavið- burði helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knattspyrnu- leikjum í Evrópu. 21.30 Litróf. Þáttur um listir og menningarmál. 22.05 Ráð undir rifi hverju (5). (Jeeves and Wooster H) 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 25. apríl 09.00 Með Afa. 10.30 Kalli kanína og félagar. 10.50 Klementína. 11.15 Lási lögga. 11.35 Kaldir krakkar. (Runaway Bay n.) 12.00 Dýrasögur. (Wildhfe Tales.) 12.50 Lokaballið. (The Night Before.) Létt og skemmtileg gaman- mynd um táningsstrák sem ætlar heldur betur að skemmta sér á lokaballinu en margt fer öðruvísi en ætl- að er. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Laurie Loughlin og Teresa Saldana. 14.20 Mæðgurnar. (Like Mom, Like Me.) Hér segir frá einstæðri móð- ur sem á í mestu vandræð- um með að sannfæra dóttur sína um ágæti þeirra karl- manna sem hún fer út með en faðirinn hljóp að heiman fyrirvaralaust. Aðalhlutverk: Linda Lavin, Kristy McNichol og Patrick O'Neill. 16.00 Á slóð stolinna dýr- gripa. (The Hunt for Stolen War Treasures.) í þessum þætti fylgjum við leikaranum Michael York á sögulegri ferð í leit að stoln- um listmunum og öðrum dýrgripum sem Hitler og menn hans komust yfir með- an seinni heimsstyrjöldin geisaði. 17.00 Glys. 18.00 Popp og kók. 18.40 Addams fjölskyidan. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldusög- ur. (Americas Funniest Home Videos.) 20.25 Mæður í morgunþætti. (Room for Two.) 20.55 Á norðurslóðum. (Northern Exposure.) 21.45 Dagur þrumunnar.# (Days of Thunder.) Tom Cruise er hér í hlutverki bíladellunáunga sem lendir í árekstri í keppni og slasast mjög illa. Á sjúkrahúsinu heillast hann af ungri konu sem er heilaskurðlæknir. Þau eiga í ástarsambandi um nokkra hríð en það veld- ur þó erfiðleikum að mörg- um finnst hún vera að taka niður fyrir sig. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Nicole Kidman, Robert Duvall og Randy Quaid. 23.30 Hver er sekur?# (Criminal Justice.) Hér segir frá ungri konu sem sækir mál gegn svörtum manni sem sakaður er um að hafa misþyrmt og rænt vændiskonu. Hún hefur ekk- ert í höndunum nema vitnis- burð vændiskonunnar sem staðhæfir, eftir að hafa farið í gegnum myndasafn lögregl- unnar, að þetta sé maðurinn sem misþyrmdi henni. Hann hefur enga fjarvistarsönnun en heldur statt og stöðugt fram sakleysi sínu. Aðalhlutverk: Forest Whitaker, Jennifer Grey og Rosie Perez. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Bæjarbragur. (Grandview U.S.A.) Þetta er rómantísk og gam- ansöm mynd um unga konu sem reynir að reka fyrirtæki föður síns en gengur mis- jafnlega. Hún þykir álitlegur kvenkostur og eru nokkrir menn að eltast við hana en hún er treg til að bindast. Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis, Patrick Swayze og Ramon Bieri. 02.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 26. apríl 09.00 Nellý. 09.05 Maja býfluga. 09.30 Dýrasögur. 09.45 Litli Ijóti andarunginn. 10.10 Sögur úr Andabæ. 10.35 Soffía og Virginía. (Sophie et Virginie.) 11.00 Flakkað um fortíðina. (Rewind: Moments in Time.) 12.00 Eðaltónar 13.00 Ferðin til Banaba. í október 1990 lagði Sigurður Jakobsson, útsendingar- stjóri og radíóáhugamaður með meiru, land undir fót. Með Sigurði í ferðinni voru tveir kunningjar hans frá Svíþjóð og Finnlandi. Til- gangur ferðarinnar var að setja upp fjarskiptatæki og hafa samband við 33.000 aðra radíóáhugamenn um víða veröld. En þama var líka margt að sjá og við fylgj- um Sigurði eftir í fróðlegri ferð um eyna Banaba sem enn er ósnortin af hraða nútímans. 13.35 Mörk vikunnar. 13.55 ítalski boltinn. Bein útsending. 15.50 NBA-körfuboltinn. 17.00 Skemmtikraftar í síðari heimsstyrjöldinni. (Entertaining the Troops.) Hér er á ferðinni heimildar- þáttur um skemmtikrafta sem ferðuðust um og skemmtu hermönnum þeim sem börðust í seinni heims- styrjöldinni. Þetta er fyrri hluti en seinni hluti er á dagskrá að viku lið- inni. 18.00 60 mínútur. 18.50 Kalli kanína og félagar. 19.00 Dúndur Denni. Spói sprettur Vorferð í kirkjuskóla Glerárkirkju: Farið verður til Dalvíkur á morgun Vorferð kirkjuskóla Glerárkirkju verður farin á morgun sunnudag- Mánudaginn 27. apríl 1992, kl. 20-22, verða bæjarfulltrúarnir Björn Jósef Arnviðarson og Jakob Björnsson til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra að Geisla- götu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 21000. inn 26. apríl. Að þessu sinni verður farið til Dalvíkur og verið við barnasamkomu í Dalvíkur- kirkju kl. 11.00. Lagt verður af stað í ferðina frá Glerárkirkju klukkan 10.00 árdegis. Mætum öll og ljúkum vetrarstarfi kirkju- skólans með skemmtilegum hætti. Foreldrar eru einnig hjart- anlega velkomnir og hvattir til þess að mæta með börnum ÞURRKUBLÚÐIN VERÐA AÐ VERA ÚSKEMMD og þau þarf aö hreinsa reglulega. Slitin þurrkublöö margfalda áhættu í umferðinnl. Viðtalstímar bæjarfulltrúa --------------------------------------------------------------- ^ AKUREYRARB/ER Akureyrskir nemendur í framhaldsskólum utan Akureyrar Vegna skoöanakönnunar Atvinnumálanefndar Akureyrar á atvinnuhorfum nemenda í fram- haldsskólum nú í sumar er þess hér með farið á leit að nemendur með lögheimili á Akureyri, sem eru í framhaldsskólum utan Akureyrar eða aðstandendur þeirra, upplýsi nefndina um horfur á sumarvinnu. Tekið er á móti þessum upplýsingum hjá Vinnu- miðlunarskrifstofunni á Akureyri í síma 24169 á milli kl. 16.00 og 18.00 dagana 27.-30. apríl nk. Atvinnumálanefnd Akureyrar. Gamla myndin M3—890 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags telja sig þekkja fólkið á myndinni hér eru þeir vinsamlegast beðnir að koma þeim upplýsingum á framfæri við Minjasafnið á Akureyri (pósthólf 341, 602 Akureyri) eða hringja í síma 24162. Hausateikningin er til að auðvelda lesendum að merkja við það fólk sem það ber kennsl á. Þótt þið kannist aðeins við örfáa á myndinni eru allar upplýsingar vel þegnar. SS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.