Dagur - 25.04.1992, Blaðsíða 17

Dagur - 25.04.1992, Blaðsíða 17
Laugardagur 25. apríl 1992 - DAGUR - 17 Dagskrá fjölmiðla Á sunnudag, kl. 21.55, er á dagskrá Stöðvar 2 myndin Keppt um kornskurð. Hér segir frá bóndanum Walter Duncan, sem á lífsafkomu sína undir því að ná uppskerunni í hús áður en stormur skellur á. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur. (Golden Girls.) 20.25 Heima er best. (Homefront.) 21.15 Michael Aspel og félag- ar. 21.55 Keppt um kornskurð.# (Race Against Harvest.) Hér segir frá bóndanum Walter Duncan sem á lífs- afkomu sína undir því að ná uppskerunni í hús áður en að stormur skellur á. Þetta bregst og til að bjarga sér frá gjaldþroti ákveður Walter að fjárfesta í þeim vélakosti sem þarf til að plægja akur- inn og fer þannig í beina samkeppni við gamlan vin sinn og verða þeir erkiflend- ur í kjölfarið. Aðalhlutverk: Wayne Rogers, Mariclare Costello, Frederick Lehne og Earl Holliman. 23.30 Ástarsorg. (Better Off Dead.) Létt gamanmynd um ungan strák sem missir af stúlku drauma sinna. Aðalhlutverk: John Cusack, Kim Darby og Demian Slade. 01.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 27. apríl 16.45 Nágrannar. 17.30 Sögustund með Janusi. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.25 Herra Maggú. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. 20.10 Mörk vikunnar. 20.30 Systurnar. 21.20 Með oddi og egg. (GBH.) 22.40 Svartnætti. (Night Heat.) 23.30 Blóðspor. (Tatort: Blutspur.) Hörkuspennandi þýsk saka- málamynd þar sem lögreglu- foringinn Schimanski rann- sakar dularfullt morðmál. Aðalhlutverk: Götz George og Eberhard Feik. Bönnuð bömum. 00.55 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 25. apríl 06.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 08.00 Fréttir. 08.15. Veðurfregnir. 08.20 Söngvaþing. 09.00 Fréttir. 09.03 Funi. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þíngmál. 10.40 Fágæti. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir - Auglýs- ingar. 13.00 Yfir Esjuna. 15.00 Tónmenntir - Vladimir Horowitz, goðsögn i lifanda lífi. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Stjórnarskrá íslenska lýðveldisins. 17.00 Leslampinn. 18.00 Stélfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir - Auglýs- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. 20.10 Snurða - Um þráð íslandssögunnar. Umsjón: Kristján Jóhann Jónsson. 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir • Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.30 Skemmtisaga. 23.00 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás' 1 Sunnudagur 26. apríl HELGARÚTVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Kirkjutónlist. 09.00 Fréttir. 09.03 Úr söngbók séra Friðriks Friðrikssonar. 09.30 Strengjakvartett nr. 8 i E-dúr ópus 80 eftir Antonín Dvorák. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 11.00 Messa í Garðakirkju. Prestur séra Bragi Friðriks- son. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar • Tónlist. 13.00 Ástin, trúin, harmurinn. 14.00 Armenia - í minningu þjóðarmorðs. Fyrri þáttur. 15.00 Kammermúsík á sunnu- degi. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um listamannadeilur fyrir 50 árum. Fyrri þáttur. 17.10 Siðdegistónleikar. 18.00 Raunvisindastofnun 25 ára. Um reiknifræði. 18.30 Tónlist ■ Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir ■ Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Ástmeðberumaugum- Brot úr lífi og starfi Jóns Halls Stefánssonar. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir ■ Orð kvöldsins. 22.25 Á fjölunum - leikhús- tónlist. 23.00 „Riddari, jómfrú, dreki", smásaga eftir Böðvar Guðmundsson. Höfundur les. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarpið á báðum rásum til morguns. Rásl Mánudagur 27. apríl MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdóttir og Sigríður Stephensen. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 7.45 Krítik. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Gestur á mánudegi. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Út í náttúruna. 09.45 Segðu mér sögu, „Herra Hú“ eftir Hannu Makelá. Njörður P. Njarðvík les (3). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Samfélagið. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Skóla- stefna í Þingeyjarsýslu. Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Kristnihald undir Jökli" eftir Halldór Laxness. Höfundur les (5). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Meyfiskurinn í Tjörn- inni. Harmsaga myndastyttu. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sinfónía nr. 100, „Military" eftir Franz Josef Haydn. 17.00 Fréttir. 17.03 Byggðalínan. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. 18.30 Auglýsingar ■ Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Hljóðritasafnið. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir • Dagskrá morg- undagsins. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Mannlífið. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá ísafirði.) 23.10 Stundarkorn i dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 25. april 08.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún Gústavs- dóttir býður góðan dag. 10.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - 10.05 Kristján Þorvalds- son lítur í blöðin og ræðir við fólkið í fréttunum. - 10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar. - 11.45 Viðgerðarlínan - sími 91-686090. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? 13.40 Þarfaþingið. 16.05 Rokktíðindi. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. 21.00 Gullskífan: „Flash Gordon" með Queen frá 1991. 22.10 Stungið af. 24.00 Fróttir. 00.10 Vinsældalisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 01.30 Næturtónar. Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. Fróttir kl. 7,8,9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttír. 02.05 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. Rás 2 Sunnudagur 26. apríl 08.07 Vinsældalisti götunnar. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 13.00 Hringborðið. 14.00 Hvemig var á frum- sýningunni. 15.00 Mauraþúfan. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. 20.30 Plötusýnið: „Mirmama" - Eddi Reader with the Patron saints of imperfection frá 1992. 21.00 Rokktíðindi. 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. 23.00 Úr söngbók Pauls Simons. Annar þáttur af fimm. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar - hljóma áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 27. apríl 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. - Fjármálapistill Péturs Blöndals. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Dlugi Jökulsson í starfi og leik. 09.03 9-Qögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshornafrétt- um. - Meinhomið: Óðurinn til gremjunnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 21.00 Smiðjan - Frank Zappa. Fimmti þáttur af sex. 22.10 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 02.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 27. april 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Laugardagur 25. april 07.00 Björn Þórir Sigurðsson. 09.00 Brot af þvi besta... Eirikur Jónsson með allt það helsta og auðvitað besta sem gerðist í vikunni sem var að líða. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur blandaða tónlist úr ýmsum áttum ásamt þvi sem hlust- endur fræðast um hvað framundan er um helgina. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Listasafn Bylgjunnar. Bjarni Dagur Jónsson kynnir stöðu mála á vinsældalistun- um. 16.00 Ingibjörg Gréta Gisia- dóttir. Létt tónhst í bland við rabb. Fréttir kl. 17.00. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf Maria. Upphitun fyrir kvöldið. Skemmtanalífið athugað. Hvað stendur til boða? 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. Laugardagskvöldið tekið með trompi. Hvort sem þú er heima hjá þér, í samkvæmi eða bara á leiðinni út á lífið ættir þú að finna eitthvað við þitt hæfi. 01.00 Eftir miðnætti. Maria Ólafsdóttir fylgir ykk- ur inn í nóttina með ljúfri tónlist og léttu spjalli. 04.00 Næturvaktin. Bylgjan Sunnudagur 26. april 08.00 í býti á sunnudegi. Allt í rólegheitunum á sunnudagsmorgni með Birni Þóri Sigurðssyni og morg- unkaffinu. 11.00 Fréttavikan með Hall- grimi Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. 16.00 María Ólafsdóttir. 18.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 21.00 Ingibjörg Gréta Gísla- dóttir. 00.00 Næturvaktin. Bylgjan Mánudagur 27. apríl 07.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra með skemmtilegan morgunþátt. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfirlit klukkan 7.30 og 8.30. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Mannamál kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.10 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Hressileg og skemmtileg tónhst við vinnuna og í eftir- miðdaginn. Mannamál kl. 14 og 16. 16.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrimur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 18.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.05 Landssíminn. Bjami Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Sím- inn er 671111. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Krístófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 23.00 Kvöldsögur. Það er Eiríkur Jónsson sem spjallar við hlustendur, svona rétt undir svefninn, í kvöld. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Mánudagur 27. april 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son fylgir ykkur með góðri tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óskalögum og afmæliskveðj- um í síma 27711. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 18.00. Aðalstöðin Laugardagur 25. apríl 08.00 Aðalmálin. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.00 Kolaportið. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 13.00 Reykjavikurrúnturinn. Umsjón: Pétur Pétursson. 15.00 Gullöldin. Umsjón: Berti Möllet. 17.00 Bandariski sveita- söngvalistinn. Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir. 20.00 GuUöldin. Umsjón: Sveinn Guðjónsson. 22.00 Slá í gegn. Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. Óskalög og kveðjur í sima 626060. 03.00 Næturtónar af ýmsu tagi fram til morguns. Aðalstöðin Sunnudagur 26. april 09.00 Úr bókahillunni. Umsjón: Guðríður Haralds- dóttir. 10.00 Reykjavíkurrúnturinn. Umsjón: Pétur Pétursson. 12.00 Á óperusviðinu. Umsjón: íslenska óperan. 13.00 Tveir eins. Djassþáttur. Umsjón: Ólafur Þórðarson og Ólafur Stephenssen. 15.00 1 dægurlandi. Umsjón: Garðar Guðmunds- son, 17.00 í lifsins ólgu sjó. Umsjón: Inger Anna Aikman. 19.00 Úr heimi kvikmynd- anna. Umsjón: Kolbrún Bergþórs- dóttir. 21.00 Úr bókahillunni. Umsjón: Guðríður Haralds- dóttir. 22.00 Ljúfir tónar fyrir svefninn. Aðalstöðin Mánudagur 27. apríl 07.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjórnmálaflokk- anna stjórna morgun- útvarpi. Litið í blöðin, viðtöl, veður og færð, umræður, tónlist o.fl. 09.00 Stundargaman. Umsjón: Þuríður Sigurðar- dóttir. 10.00 Við vinnuna með Guð- mundi Benediktssyni. 12.00 Fróttir og róttir. Umsjón: Jón Ásgeirsson og Þuríður Sigurðardóttir. 13.00 Við vinnuna. Umsjón: Guðmundur Benediktsson. 14.00 Svæðisútvarp. Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir. Norðurland/Akureyri/Sauð- árkrókur. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðar- syni. 16.00 Á útleið. Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 19.00 Lunga unga fólksins. Umsjón: Jóhannes Kristjánsson. 21.00 Undir yfirborðinu. Þáttur þar sem rædd eru þau mál sem eru yfirleitt ekki á yfirborðinu. 22.00 Blár mánudagur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. Á mánudagskvöld, kl. 20.45, er Simpson-fjölskyldan á dagskrá Sjónvarpsins. Þessir vinsælu þættir veröa áfram á dagskrá Sjónvarpsins í sumar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.