Dagur - 31.10.1992, Blaðsíða 14

Dagur - 31.10.1992, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 31. október 1992 Um víðan völl Furður Bandaríkjamenn hafa sett á markað úðabrúsa fyrir fólk sem er í megrun. Úðinn kemur matarbragði á tunguna og við það á matarlystin að hverfa. Hægt er að fá þrenns konar bragðtegundir; epla, kanel eða súkkulaði. Fyrstu samtök náttúru- lækningamanna voru stofn- sett í Englandi 1874. Á stefnuskrá þeirra var að gera mjólk og jurtafæði að aðalfæðu mannkynsins. Alfræði Romm er brenndur drykkur, eimaöur úr gerjuðu sykursírópi, melassa eða öðru frá vinnslu syk- urreyrs. Romm er litlaust en gæðaromm er geymt á eikartunn- um í allt að sjö ár og fær við það á sig gulbrúnan iit, en stundum er sykurlit einnig bætt í. Romm er upprunnið í Vestur-Indíum. Dagskrá fjölmiðla Krafan er... Fangelsi í Eyjafjarðarsveit. Ef Kristnesspítali verður lagður nið- ur í núverandi mynd er upplagt að koma þar upp fangelsi. Einnig mætti hugsa sér að innrétta þar deild fyrir áfengissjúklinga því næg ásókn verður í afvötnun þeg- ar búið verður að leggja Vífils- staði niður og skera meðferð hjá SÁÁ við trog. Það er sjálfsögð krafa að drykkjusjúkir lands- byggðarmenn geti leitað sér hjálpar í faðmi náttúrunnar, svo sem á Kristnesi, og sömuleiðis að afbrotamenn í Eyjafirði og ná- grenni þurfi ekki að taka út sína refsingu fjarri ástvinum og norð- lensku fjallalofti. Spaug Útgerðarmaður af Norður- landi dvaldi oft tíma og tíma í höfuðborginni, eins og bisnessmanna er siður. Hann barst þó nokkuð á, bjó á Hótel Borg og tók stundum góðan þátt í gleði næturinnar, niðri í sal eða úti í bæ. Nú vildi svo til eitt sinn, að konan hans kom suður til að finna hann með- an hann bjó á Borginni. Fyrsta kvöldið eftir að fund- um þeirra bar saman, fóru þau út að skemmta sér. Seg- ir ekki frekar af því, en þeg- ar þau ætla að vitja nátt- staðar hans er liðið langt á nótt. Næturvörðurinn opn- ar fyrir þeim, en segir strax við útgerðarmanninn, að bannað sé að taka gesti inn á herbergin á þessum tíma sólarhringsins. „Já, en þetta er konan mín,“ svaraði út- gerðarmaðurinn og þóttist hafa nokkrar málsbætur. „Nei, - þú ert nú búinn að segja þetta svo öft, að það dugar ekki lengur,“ sagði næturvörðurinn. Heflsa Skairandegis- þunglyndi Skammdegisþunglyndi (Seasonal Affective Disorder) er ákveðin tegund þunglyndis sem hefur þau einkenni að það hellist yfir menn á veturna en þessu léttir á sumrin. í stað þess að missa matarlystina, eins og venjulegir þunglyndissj úklingar, bæta þeir á sig nokkr- um kílóum yfir vetur- inn. Peir vilja líka sofa meira en áður, öfugt við fólk með venjulegt þunglyndi sem á yfir- leitt erfitt með svefn. Skipta má skamm- degisþunglyndi í þrjú stig; svæsið, vægt og óverulegar árstíða- bundnar breytingar. Um fjórðungur þjóð- arinnar fyllir síðast- nefnda flokkinn. Skammdegisþunglyndi er sjaldan það svæsið að það leiði til sjálfs- vígstilrauna. Ungu fólki virðist hættara við skammdegisþung- lyndi. Fullorðna fólkið finnur líka breytingar. Það segist hafa þolað skammdegið svo vel hérna áður fyrr en nú líði því illa. Skamm- degisþunglyndi er meðhöndlað með sér- stakri ljósameðferð, sem á ekkert skylt við ljósabekkina sem fólk liggur í til að fá lit á kroppinn. Hægt er að fá bata á fáeinum dög- um og það án lyfja, en þá er eins gott að sjúk- dómsgreiningin sé rétt. Málshættir Hamingjan er ekki herra vönd. Sá fær happ sem hamingjan ann. Sjónvarpið Laugardagur 31. október 14.25 Kastljós. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Chelsea og Sheffield United á Stamford Bridge í Lundún- um í úrvalsdeild ensku knattspymunnar. 17.00 íþróttaþátturinn. Sýndar verða svipmyndir frá smáþjóðaleikunum í skvassi, sem haldnir vom hér á landi fyrir stuttu, og frá Japis- deildinni í körfubolta. 18.00 Ævlntýri úr konungs- garði (18). 18.25 Bangsi besta skinn (15). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandverðir (9). 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Leiðin tU Avonlea (12). 21.30 Æskuár Einsteins. (Young Einstein.) Áströlsk bíómynd frá 1988 þar sem kemur meðal ann- ars fram sá vísdómur að Ein- stein hafi ekki einungis sett fram afstæðiskenninguna heldur hafi hann líka verið fmmkvöðull rokktónlistar- innar. 23.00 Strengleikar. í tilefni af degi tónlistar leika Guðný Guðmundsdóttir og Sigrún Eðvaldsdóttir fiðlu- leikarar Navarra eftir Sara- sate við undirleik Selmu Guðmundsdóttur píanó- leikara. 23.10 Sök bítur sekan. (Inspector Morse - Absolute Conviction.) Ný bresk sakamálamynd með Morse iögreglufulltrúa í Oxford og Lewis aðstoðar- manni hans. í þetta skiptið rannsaka þeir félagarnir dul- arfullt dauðsfall í fangelsi. Aðalhlutverk: John Thaw, Kevin Whately, Diana Quick og fleiri. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 1. nóvember 14.40 Stjömuskin. (Starlight.) 15.55 Mengun í Norðurhöfum. Heimildamynd um mengun sjávar þar sem sjónum er sérstaklega beint að meng- un af völdum kjamorku. í myndinni er meðal annars rætt við Einar Val Ingimund- arson umhverfisverkfræð- ing, Sigurð Magnússon hjá Geislavörnum ríkisins, Eið Guðnason umhverfisráð- herra og Magnús Jóhannes- son þáverandi aðstoðar- mann hans. 17.00 Skandinavía. Seinni hluti. (Scandinavia - Man and Nature in the Lands of the Midnight Sun.) 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Hjalti Guðmundsson dómkirkjuprestur flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Sjoppan (5). 18.40 Birtíngur (5). 18.55 Táknmálsfróttir. 19.00 Tróhesturinn (3). 19.30 Auðlegð og ástríður (31). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Á slóðum norrænna manna á Grænlandi. Fyrri þáttur. Leiðangur undir stjórn Árna Johnsens sigldi um slóðir norrænna manna á Suðvest- ur-Grænlandi og kvikmynd- aði fomar rústir, náttúm lahdsins, nútímabyggðir og ferðina í heild. Alls var sigld 700 mílna leið á 14 dögum. í þessum þætti er fjallað um leiðina frá Narssarssuaq til Hvalseyrar og síðan suður á bóginn til Ketilfjarðar en að viku liðinni verður farið um eyðifirði sem áður vom byggðir norrænum mönnum. 21.10 Dagskráin. Stutt kynning á helsta dag- skrárefni í næstu viku. 21.20 Vínarblóð (6). (The Strauss Dynasty.) 22.10 Sögiunenn. (Many Voices, One World.) Abbi Patrix frá Frakklandi segir söguna Hjarta mannsins. 22.20 Ferð út í bláinn. (E1 viaje a ninguna parte.) Ný, spænsk gamanmynd um gleði og raunir leikara í farandleikhópi. 00.45 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 2. nóvember 18.00 Töfraglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Skyndihjálp (5). 19.00 Hver á að ráða? (3). 19.30 Auðlegð og ástríður (32). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Prakkarinn. (Wildlife on One - The Prankster.) Bresk náttúrulifsmynd úr smiðju Davids Attenbor- oughs. Siéttuúlfur er meðal þekktari landspendýra í Bandaríkjunum. Hann er feUtna duglegur að bjarga sér og gerist oft nærgönguU við híbýli manna. En ekki kunna aUir að meta það og oft kemur tU árekstra. 21.05 íþróttabornið. FjaUað verður um íþróttavið- burði helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knattspyrnu- leUtjum i Evrópu. 21.35 Litróf. Umsjón: Arthúr Björgvin BoUason og Valgerður Matthiasdóttir. 22.05 Ráð undir rifi hverju (4). 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Willy Brandt. Arthúr Björgvin BoUason ræðir við WUly Brandt fyrr- um kanslara Vestur-Þýska- lands, sem nú er nýlátinn. Brandt rifjar m.a. upp ýmis- legt sem fyrir hann kom á löngum stjómmálaferli og segir frá kynnum sínum af merkum samtíðarmönnum. Áður á dagskrá 20. desem- ber 1989. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 31. október 09.00 Með afa. 10.30 Lísa í Undralandi. 10.50 Súper Maríó bræður. 11.15 Sögur úr Andabæ. 11.35 Merlin. 12.00 Landkönnun National Geographic. 12.55 Visa-Sport. 13.25 Hvitarlygar. (Little White Lies) Rómantísk og yndislega gamaldags gamanmynd um samband tveggja elskenda. 15.00 Þrjúbíó. Draugasögur. 15.50 Gerð myndarinnar Beauty and the Beast. (The Making of Beauty and the Beast) 16.10 Elton John. 17.10 Hótel Marlin Bay. 18.00 Popp og kók. 18.40 Addams fjölskyldan. 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavél. 20.30 Imbakassinn. Fyndrænn spéþáttur með grínrænu ívafi. 20.50 Morðgáta. 21.40 Hans hátign.# (King Ralph) Það er illa komið fyrir breska konungdæminu. Það hefur orðið hræðilegt slys þar sem hver einasti erfingi krúnunn- ar lætur lífið. Nema einn. Hann er afkomandi launson- ar konungs og býr í Banda- ríkjunum. Aðalhlutverk: John Good- man, Peter O’Toole og John Hurt. 23.15 Þrumugnýr.# (Impulse) Lottie er lögreglukona sem vinnur við að uppræta vændi með því að þykjast vera vændiskona og handtaka viðskiptavinina. Aðalhlutverk: Theresa Russell, Jeff Fahey og George Dzundza. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 Sakborningurinn. (Suspect) Hörkuspennandi mynd um lögfræðing sem glímir við erfitt sakamál og fær hjálp úr óvæntri átt. Aðalhlutverk: Cher, Dennis Quaid, Liam Neeson og Joe Mantegna. Stranglega bönnuð börnum. 02.45 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 1. nóvember 09.00 Regnboga-Birta. 09.20 Össi og Ylfa. 09.45 Dvergurínn Davíð. 10.10 Príns Valíant. 10.35 Maríanna fyrsta. 11.00 Lögregluhundurínn Kellý. 11.30 Blaðasnáparnir. 12.00 Fjölleikahús. Skemmtileg heimsókn í er- lent fjölleikahús. 13.00 NBA deildin. 13.25 ítalski boltinn. 15.15 Stöðvar 2 deildin. 15.45 NBA körfuboltinn. 17.00 Listamannaskálinn. Ken Russel. 18.00 Bandarísku forseta- kosningarnar 1992. Sjónvarpsmaðurinn David Frost ræðir við bandarísku varaforsetaframbjóðend- uma, Dan Quayle og A1 Gore. 18.50 Aðeins ein jörð. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur. 20.25 Lagakrókar. 21.20 Ákafamaður. (A Man of Passion.) Anthony Quinn leikur málar- ann Mauricio sem kann kúnstina að lifa lífinu tU fuUnustu og njóta hverrar sekúndu sem hann hefur með faUegri konu eða stand- andi við trönurnar. Myndin lýsir sérstæðu sambandi Mauricio við einrænan dótt- urson sinn sem kemur í heimsókn til hans þar sem hann býr á lítiUi eyju 1 Mið- jarðarhafi. Drengurinn smit- ast af Ufsgleði Maurico og viðhorf hans tU Ufsins og Ust- sköpunar breytast. Þetta er vönduð kvikmynd þar sem Anthony leikur svipað hlut- verk og í hinu sígUda meist- araverki „GrUíkinn Zorba". Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Maud Adams og Ramon Sheen. 22.55 Gítarsnillingar. (Guitar Legends.) Sýnt frá tónleUcum þar sem allir fremstu gítarleikarar heims komu fram. 23.50 Að eilífu. (For Keeps.) Þau em ung og óreynd, búin að vera saman í nokkum tíma þegar hún verður ófrísk. SkyndUega þurfa þau að axla ábyrgð á eigin Ufi, byrja að leigja, kaupa í mat- inn og ala önn fyrir Utlu barni. Þegar erfiðleUcamir steðja að reynir mikið á sam- bandið og ekki er ljóst hvemig úr muni rætast hjá hjónaleysunum ungu. Aðalhlutverk: MoUy Ringvald, Randall Batinkoff, Kenneth Mars og Miriam Flynn. 01.25 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 2. nóvember 16.45 Nágrannar. 17.30 Trausti hrausti. 17.55 Furðuveröld. 18.00 Mímisbrunnur. 18.30 Á tónleikum með Tinu Turner. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.30 Matreiðslumeistarinn. 21.00 Á fertugsaldri. 21.50 Bandarísku forseta- kosningarnar. David Frost ræðir við banda- rísku forsetaframbjóðend- urna. 22.40 Mörk vikunnar. 23.00 Skógur réttvísinnar. (Le Bois De Justice.) Frönsk mynd byggð á sam- nefndri sakamálasögu John Wainwright. Sagan segir frá franskri yfirstéttarfjölskyldu þar sem tveir bræður, sér- stakir hvor á sinn hátt, deila um arf eftir foreldra sína. Ekki nóg með að hatur ríki á mflli þeirra heldur er þar einnig kona sem flækir málið enn meira. Aðalhlutverk: Pierre-Loup Rajot, Ludmfla Mikel, Aurele Doazan og Claude Rich. Bönnuð börnum. 00.35 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 31. október HELGARÚTVARPIÐ 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Söngvaþing. 07.30 Veðurfregnir. - Söngvaþing heldur áfram. 08.00 Fréttir. 08.07 Músík að morgni dags. Umsjón: SvanhUdur Jakobsdóttir. 09.00 Fróttir. 09.03 Frost og funi. Umsjón: EUsabet Brekkan. 09.50 Umferðarpunktar. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.20 Úr Jónsbók. 10.30 Tónlist. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: PáU Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 13.05 íslenskur tónlistardag- ur. Beint útvarp úr Útvarpshús- inu við Efstaleiti og svæðis- stöðvunum á ísafirði, EgUs- stöðum og Akureyri. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.30 Veðurfregnir. íslenskur tónlistardagur. Beint útvarp úr Útvarpshús- inu við Efstaleiti heldur áfram. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabíói, fyrri hluti. 18.00 íslenskur tónlistardag- ur. Beíntútvarp úr Útvarpshús- inu við Efstaleiti heldur áfram. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Bjarna- son. (Frá EgUsstöðum.)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.