Dagur - 08.12.1992, Side 15
Þriðjudagur 8. desember 1992 - DAGUR - 15
Enska knattspyrnan
Þorleifur Ananíasson
Botnliðið lék sér að meistunmum
- forskot Norwich nú orðið 8 stig - Lundúnarisarnir töpuðu báðir - Blackburn fyrir barðinu á John Hendrie
Dalian Atkinson skoraði tvö glæsileg mörk fyrir Aston Villa gegn Sheff.
Wed. um helgina.
Ekki er hægt að segja að línur
hafi skýrst í ensku knattspyrn-
unni um helgina. Norwich jók
Úrslit
Úrvalsdeild
Coventry-Ipswich 2:2
Crystal Palace-ShefTield Uld. 2:0
Leeds Utd.-Nottingham Por. 1:4
Middlesbrough-Blaekburn 3:2
Norwich-Wimbledon 2:1
Q.P.R.-Oldham 3:2
Shefficld Wed.-Aston Villa 1:2
Southampton-Arsenal 2:0
Tottenham-Chelsea 1:2
Man. Utd.-Man. City 2:1
Everton-Liverpool mánudag
1. deild
Tranmere-West Ham 5:2
Birmingham-Brentford 1:3
Bristol Rovers-Luton 2:0
Cambridge-Wolves 1:1
Charlton-Portsmouth 1:0
Grimsby-Leicester 1:3
Millwall-Southend 1:1
Notts County-Newcastle 0:2
Sunderland-Bamsley 2:1
Watford-Bristol City 0:0
Oxford-Petcrborough frestað
Swindon-Derby 2:4
Úrslit í vikunni.
Deildabikarinn, 3. umferð,
endurtekinn jafnteflisleikur.
Arsenal-Derby - 2:1
Deildabikarinn 4. umferð.
Aston Villa-Ipswich 2:2
Blackbum-Watford frestað
Cambridge-Oldham 1:0
Everton-CheLsea 2:2
Liverpool-Crystal Palace 1:1
Nottingham For.-Tottenham 2:0
Scarborough-Arsenal frestað
Shefficld Wed.-Q.P.R. 4:0
Staðau
Úrvalsdeildin
Norwich 18 12- 3- 3 34:31 39
Blackburn 18 8- 7- 3 29:14 31
Aston Villa 18 8- 7- 3 28:19 31
Chelsea 18 9- 4- 5 26:19 31
Man. Utd. 18 8- 6- 4 20:13 30
QPR 18 8- 5- 5 25:19 29
Arscnal 18 9- 2- 7 22:19 29
Ipswich 18 5-11- 2 24:21 26
Man. City 18 7- 4- 7 25:19 25
Livcrpool 17 7- 4- 6 30:24 25
Coventry 18 6- 7- 5 23:24 25
Middlesbrough 18 6- 6- 629:3024
Tottenham 18 5- 7- 6 18:24 22
Southampton 18 5- 7- 6 17:19 22
Lecds 18 5- 6- 7 29:32 21
ShefT. Wed. 18 4- 8- 6 19:23 20
Oldham 18 4- 6- 8 29:33 18
ShelT. Utd. 18 4- 6- 8 17:26 18
Everton 17 4- 4- 9 13:2116
Wimbledon 18 3- 6- 9 20:28 15
Crystal Palacc 18 2- 9- 7 22:27 15
Nott. For. 18 3- 5-10 17:28 14
1. deild
Newcastle 19 16-1- 2 40:14 49
Tranmere 19 11-4- 4 37:22 37
Wcst Ham 19 10-3- 6 35:22 33
Wolves 20 8-9- 3 33:20 33
Swindon 20 9-6- 5 38:32 33
Millwall 19 8-7- 4 29:17 31
Leicestcr 20 94- 7 25:24 31
Portsmouth 19 8-5- 6 29:24 29
Charlton 20 8-5- 7 23:19 29
Grimsby 19 8-4- 7 29:24 28
Dcrby 20 8-3- 8 32:26 27
Peterborough 18 7-5- 5 28:24 26
Bristol City 19 74- 8 27:38 25
Brentford 19 7-4- 8 29:24 25
Watford 20 6-6- 8 26:31 24
Barnsley 19 7-3- 9 23:19 24
Sunderland 19 7-3- 9 24:34 24
Oxford Uníted 18 5-8- 5 28:23 23
Birmingham 18 5-4- 9 15:30 19
Cambr. Unlted 20 4-7- 9 21:38 19
Luton 19 3-7- 9 26:35 16
Bristol Rovers 20 44-12 26:47 16
Notts County 20 3-6-1121:41 15
Southcnd 19 3-6-10 18:29 15
að vísu forskot sitt í efsta sæt-
inu, en liðið er ekki tekið
alvarlega enn sem komið er.
Hópur liða fylgir síðan á eftir
Norwich í einum linapp og þau
eru að tína stig hvert af öðru,
meðan Norwich liðið heldur
sínu striki og vinnur hvern
leikinn á fætur öðrum. Þá er
baráttan einnig að harðna á
botninum, Nottingham For. er
að lifna við og mörg lið eru þar
á svipuðu reki. En lítum þá á
leiki laugardagsins.
■ Norwich fékk Wimbledon í
heimsókn og það var leikur sem
toppliðið kveið fyrir. Á undan-
förnum árum hefur Norwich oft
unnið sigur á stórliðunum, en
jafnan átt í miklum erfiðleikum
með lið eins og Wimbledon og
fyrir leikinn á laugardag hafði
Norwich aðeins sigrað Wimbledon
tvívegis í fjórtán síðustu leikjum
liðanna. Þegar Lawrie Sanchez
náði forystunni fyrir Wimbledon
með skalla snemma í síðaxi hálf-
leik virtist sama sagan ætla að
endurtaka sig einu sinni enn.
Wimbledon liðið lék vel, hafði
undirtökin og virtist ekki líklegt
til að láta forystuna af hendi. En
Norwich neitaði að gefast upp,
Gary Megson og Chris Sutton
komu inná sem varamenn og
Ruel Fox komst t gang á hægri
kantinum og það réði úrslitum
leiksins. Fox átti þátt í báðum
mörkum Norwich, fyrst er hann
lagði boltann fyrir fætur Mark
Robins sem skoraði af stuttu færi
og síðan 2 mín. fyrir leikslok er
David Phillips afgreiddi sendingu
hans í netið hjá Wimbledon.
Sigurinn er mikilvægur fyrir
Norwich liðið sem er þekkt fyrir
góða knattspyrnu, en sýndi í
þessum leik að leikmenn liðsins
geta einnig barist þótt á móti
blási.
■ Sjónvarpið sýndi fjöruga og
ágætlega vel leikna viðureign
Sheffield Wed. gegn Aston Villa.
Dalian Atkinson skoraði bæði
mörk Aston Villa í leiknum með
mjög góðum skotum. Mark
Bright jafnaði í 1:1 fyrir Sheff.
Utd. sigur í
Á sunnudag mættust Manc-
hester liðin á Old Trafford,
heimavelli Man. Utd. Eins og
jafnan áður þegar þessi lið
mætast var um hörkuleik að
ræða. Ekki hafa þessir leikir
ávallt verið mikið fyrir augað,
en að þessu sinni léku bæði lið
ágæta knattspyrnu og létu ekki
hörkuna bera fótboltann ofur-
liði.
Man. Utd hefur ávallt verið
stóri bróðir í Manchester og oft-
ast notið betra gengis, en þó hafa
leikmenn Man. City oft náð að
gera hinum stóra bróður sínum
gramt í geði.
Heimamenn höfðu lengst af
undirtökin í leiknum á sunnudag
og náðu strax á 20. mín. foryst-
unni, Paul Ince skoraði með
föstu skoti utan vítateigs eftir að
Steve Bruce hafði rennt boltan-
um út til hans. Mark Huges bætti
síðan öðru marki við fyrir Utd. á
74. mín. er hann tók boltann á
brjóstið utan vítateigs og þrum-
aði honum síðan með glæsilegu
skoti í markið hjá City. Áður
hefði Hughes átt að vera búinn
að skora er hann fékk dauðafæri
eftir góða sendingu Eric Cant-
ona, en hann skallaði hátt yfir
Wed. er hann afgreiddi sendingu
Chris Waddle í mark Villa af
stuttu færi og þannig var staðan í
hálfleik. Atkinson gerði síðan út
um leikinn fyrir Villa með úrslita-
markinu í síðari hálfleik gegn
sínum gömlu félögum í Sheff.
Wed., en bæði lið hefðu hæglega
getað skorað fleiri mörk í leikn-
um sem var mjög opinn og hrað-
ur. Eftir sigurinn er staða Aston
Villa sterk í deildinni, en
umhugsunarefni fyrir þá sem
ekki hafa trú á Norwich, að liðið
tapaði einmitt fyrir Norwich á
heimavelli um síðustu helgi.
■ Middlesbrough vann góðan
sigur á heimavelli gegn Black-
burn og getur þakkað útherjan-
um John Hendrie sigurinn. Jason
Wilcox náði forystunni fyrir
Blackburn á síðustu mín. fyrri
hálfleiks með glæsilegu langskoti,
en í síðari hálfleiknum var komið
markið. Cantona kom inná sem
varamaður í hálfleik hjá Man.
Utd. í stað Ryan Giggs, en kom
ekki mikið við sögu í leiknum.
Eftir að Hughes hafði komið
Man. Utd. í 2-0 var sem liðið
missti áhugann og Niall Quinn
lagaði stöðuna með marki City
strax mín. síðar eftir mistök Pet-
er Schmeichel í marki Utd.
Schmeichel bætti þó fyrir mistök-
in er hann varði glæsilega frá
David White af stuttu færi og
kom þannig í veg fyrir að City
næði að jafna leikinn, en þrátt
fyrir þunga sókn í lokin hélt
Man. Utd. fengnum hlut og náði
að tryggja sigurinn. Eftir leikinn
á sunnudag var dregið til 3.
umferðar í FA-bikarnum, en þá
hefja liðin í Úrvaldsdeildinni og
1. deild þátttöku. Fyrr í vikunni
var dregið til fjórðungsúrslita í
Deildabikarnum og fór það
þannig:
Arsenal/Scarborough-Nottingham For.
Liverpool/Crystal Palace-Everton/Chelsea
Blackburn/Watford-Cambridge
Aston Villa/Ipswich-Sheffield Wed.
Þegar dregið var í FA-bikarn-
um komu liðin þannig uppúr
hattinum, en leikið verður 2.
að Hendrie. Á 15 mín. kafla í
byrjun síðari hálfleiks náði hann
að skora þrjú mörk og réðu varn-
armenn Blackburn ekkert við
hann. Þar með var sigur Middles-
brough tryggður þrátt fyrir að
gestirnir næðu að minnka mun-
inn 16 mín. fyrir leikslok er bolt-
inn fór af Jim Phillips varnar-
manni Middlesbrough í eigið
mark eftir fasta sendingu Mike
Newell fyrir markið.
■ Q.P.R. fékk Oldham í heim-
sókn og þrátt fyrir að verða fyrir
því áfalli að missa Andy Sinton
meiddan út af í upphafi leiks þá
náði Q.P.R. að komast í 2:1. Les
Ferdinand skoraði með skalla á
26. mín. og Gary Penrice bætti
öðru marki við 5 mín. síðar eftir
frábæra sendingu Ray Wilkins.
Neil Adams lagaði stöðuna fyrir
Oldham á 36. mín. og á 2. mín.
síðari hálfleiks náði Ian Olney að
janúar.
Nottingham For.-Southamton
Brentford-Grimsby
Manchester Utd.-Eigan/Bury
Southend-Millwall
Middlesbrough-Chelsea
Grewe-Marine
Wycombe/W.B.A.-West Ham
Exeter/Swansea-Oxford
Hartlepool-Crystal Palace
Gillingham/Colchester-Huddersfield
Sheffteld Utd.-Bumley/Shrewsbury
Aston Villa-Bristol Rovers
Cambridge-Sheffield Wed.
Bath City/Northamton-Rotherham
Derby-Stockport
Q.P.R.-Swindon
Leeds Utd.-Charlton
Leicester-Barnsley
Watford-Wolves
Y eovil/Hereford-Arsenal
Luton-Bristol City
Norwich-Coventry
Oldham-Tranmere
Newcastle-Port Vale
Wimbleton-Everton
Manchester City-Reading
Brighton/Woking-Portsmouth
Blackburn-Cheltenham/Bournemouth
Ipswich-Plymouth/Peterborough
Notts County-Sunderland
Bolton-Liverpool
V.s. Rugby/Marlow-Tottenham
Þ.L.A.
jafna fyrir Oldham eftir mikil
mistök í vörn Q.P.R. En leik-
menn Q.P.R. létu það ekki á sig
fá og Ferdinand skoraði sigur-
mark liðsins eftir sendingu Clive
Wilson innfyrir vörn Oldham.
Ferdinand varð síðan að fara
meiddur út af skömmu síðar, en
þrátt fyrir þunga sókn Oldham í
lokin tókst Q.P.R. að hanga á
sigrinum.
■ Lundúnaliðin Tottenham og
Chelsea mættust í leik sem Tott-
enham hafði undirtökin í jöfnum
og markalausum fyrri hálfleik. í
þeim síðari hafði Chelsea betur
og Eddie Newton skoraði tvíveg-
is fyrir liðið eftir sendingar Denn-
is Wise og voru bæði mörkin nán-
ast eins. Newton sem leikur á
miðjunni var skömmu síðar færð-
ur fram í sóknina er Robert Fleck
varð að fara meiddur út af og
hann nýtti tækifærið vel. Ungur
nýliði hjá Tottenham Sulz Camp-
bell náði að skora fyrir Totten-
ham er 2 mín. voru til leiksloka,
en sigur Chelsea var þá þegar í
höfn.
■ Leeds Utd. steinlá á heima-
velli gegn botnliðinu Nottingham
For. og tapaði 4:1. Nigel Clough
náði forystu fyrir Forest í fyrri
hálfleik með marki sem dómar-
inn lét gilda þrátt fyrir að mikil
rangstöðulykt væri af því. En
leikmenn Forest gerðu síðan út
um leikinn með tveim mörkum á
sömu mín. í upphafi síðari hálf-
leiks. Roy Keane skoraði eftir
sendingu Neil Webb sem var
besti maður vallarins í leiknum
og Kingsley Black bætti öðru við
eftir undirbúning Scott Gemmill.
Webb var síðan aftur á ferðinni
og lagði upp mark fyrir Keane,
en lokaorðið í leiknum átti þó
Gary Speed fyrir Leeds Utd. er 2
mín. voru til leiksloka. Greini-
legt er að eitthvað er að hjá
meisturunum þessa dagana og
salan á Eric Cantona virðist hafa
farið illa í menn.
■ Arsenal tapar nú um hverja
helgi og varð að þola 2:0 tap gegn
Southampton. Neil Maddison
skoraði fyrir Southampton í fyrri
hálfleik eftir sendingu Iain Dowie.
í síðari hálfleik sneru þeir félagar
dæminu við, nú var það Dowie
sem skoraði eftir sendingu
Maddison. Arsenal fékk færi á að
minnka muninn er liðið fékk víta-
spyrnu er 5 mín. voru til leiks-
loka, en Ian Wright skaut úr
spyrnunni í þverslána.
■ Crystal Palace vann sinn
fyrsta sigur á heimavelli í deild-
inni í vetur er liðið sigraði Shef-
field Utd. 2:0. Chris Armstrong
skoraði fyrra markið eftir send-
ingu Chris Coleman og Gareth
Southgate gulltryggði sanngjarn-
an sigur liðsins er 15 mín. voru til
leiksloka með glæsilegu skoti.
■ Jafntefli varð í leik Coventry
og Ipswich þar sem Chris Kiwo-
mya náði forystu fyrir Ipswich
snemma leiks, en Kevin Galla-
cher jafnaði fyrir Coventry 3
mín. síðar eftir að hafa fyrst skot-
ið í stöng, en boltinn barst til
hans aftur og þá mistókst honum
ekki. Mick Quinn náði síðan for-
ystu fyrir Coventry á 6. mín. síð-
ari hálfleiks með skalla og nú
krefjast stuðningsmenn Coventry
að hann verði keyptur, en hann
er nú í láni frá Newcastle. Það
reyndist þó ekki sigurmark leiks-
ins því jafntefliskóngarnir í Ips-
wich náðu að jafna úr umdeildri
vítaspyrnu er 20 mín. voru til
leiksloka. Lloyd McGrath braut
þá á Kiwomya í teignum og Steve
Whitton skoraði af öryggi úr víta-
spyrnunni fyrir Ipswich. Þ.L.A.
Manchester uppgjörinu