Dagur


Dagur - 08.04.1993, Qupperneq 7

Dagur - 08.04.1993, Qupperneq 7
Fimmtudagur 8. apríl 1993 - DAGUR - 7 Anna Helgadóttir, formaður MENOR, ræddi m.a. um samstarf Dags og Menningarsamtakanna í ljóða- og smásagnasamkeppnum liðinna ára. eilífa viðfangsefni mannsins, óháð tíma og rúmi.“ Valgerður kunngerði síðan niðurstöðu dómnefndar og Anna Helgadóttir og Bragi V. Berg- mann, ritstjóri Dags, afhentu sig- urvegurunum verðlaunin. Práinn Karlsson, leikari, las upp verð- launaljóðin. Tjarnarkvartettinn söng nokkur lög og gestir nutu kaffiveitinga. Bragi flutti þátttakendum öll- um og aðstandendum bestu þakkir fyrir hönd Dags. „Ég tel það skyldu Dags sem útbreidd- ^asta dagblaðs á Norðurlandi að stuðla að framgangi menningar og lista á svæðinu og ég held að samkeppni sem þessi sé mjög góður áfangi á þeirri leið. Ég tel að þátttakan í þessum fjórum samkeppnum sýni að áhuginn er mjög mikill,“ sagði Bragi og hann vonaðist eftir áframhald- andi samstarfi við Menningar- samtök Norðlendinga. SS Tjarnarkvartettinn söng nokkur lög við verðlaunaafhendinguna. Myndir: Robyn Krossgáta Febrvor |i /■ /,. . f o Asía • bralli Etfiéi For Korftl Ráóninq FUk Drakt Ert clinq jél nij nn/i / y'i, , • : frr É Bólar Blaa t- ara. 1. J'íp- Fom- SÖgu Sarnhl. L Supuskíl fíulanna Báia- íktj/i ▼ o ' t Slóí deila Fýía Sirákur Systisin Fornafn Augnatíiíi \J Þjóf- bttar i. Frjáís Beittur Vonda Endu- /aus Héia i. ' r Va. 1 Flikur- hlutonn Mabuf *> ► V. .1 (yrelnnt \37~ Fl ón V<hi1H- uélar Ltíejri HalU S am, bi/qqt s. V Krofsa V Hetáin Eftend tntjnt íéthl. Uó Uf>t<X r Frtíeit- 7. : • v— —Y— H c'n d Sótt- hroinsu Viblnia) T % > 7 ’ Bfennuf 8. Slwrn t fnáltat Sawi /i |. o 7 Sumaráætlun Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Éegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu hann síðan út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 276“ ms. Sæfara: Frá 15. apríl til 30. september 1993: Alla mánudaga: Frá Akureyri kl. 09.00 Til Hrlseyjar kl. 11.00 Frá Hrísey kl. 11.30 Til Dalvíkur kl. 12.00 Frá Dalvík kl. 12.30 Til Grímseyjar kl. 16.00 FráGrímsey kl. 19.00 Til Dalvíkur kl. 22.30 Frá Dalvík kl. 23.00 Til Hríseyjar kl. 23.30 Alla miðvikudaga: Frá Hrísey kl. 14.00 Til Dalvlkur kl. 14.30 Frá Dalvík kl. 15.30 Til Hríseyjar kl. 16.00 Frá Hrlsey kl. 17.00 Til Akureyrar* kl. 20.00 * Komið við I Krossanesi, ca. 1 klst. Alla fimmtudaga: Frá Akureyri kl. 09.00 Til Hríseyjar kl. 11.00 Frá Hrísey kl. 11.30 Til Dalvíkur kl. 12.00 Frá Dalvík kl. 12.30 Til Grímseyjar kl. 16.00 Frá Grímsey kl. 19.00 Til Dalvlkur kl. 22.30 Frá Dalvík kl. 23.00 Til Hríseyjar kl. 23.30 Frá Hrísey kl.01.30 Til Akureyrar kl. 03.30 Eftirtaldir aðilar annast vöruafgreiðslu og veita nánari upplýsingar: Akureyri: Eimskip hf., Oddeyrarskála, sími: 96-21725. Dalvík: Eimskip hf., Dalvíkurhöfn, sími: 96-61800. Hrísey: Fiskvinnsla K.E.A., sími: 96-61710. Grímsey: Fiskverkun K.E.A., sími: 96-73105. Ástríður Haraldsdóttir, Pósthólf 4060, 124 Reykjavík, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 273. Lausnarorðið var Sjúkrahús. Verðlaunin, skáldsagan „Eldvakinn“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er spennusagan „Lífsháski í LjónadaT1, eftir Ken Follett. Útgefandi er Vaka/Helgafell. □ ?•*£ r.llé fiiur r*H« Of A K F £ i T ir;« L E Y A ± 4 B Y R 3 A í □ hrraa T yiur Flatl ki u R S 0 L U SkitM '0 H f? £ \' N A- $ K A L tuttar ‘H A u 5 T A R fl!? K n S Æ F T . ‘j 'o £> /) a A R 5 UPur F i M u R m L /? H L Æ Wý' D a & A F L P «. . u A tlujj- N L J ■o R N S fi U 'fUltil Fltkks Þ n u L f\ ...... n u M t tk H É R V í,SSjé 'iih u t s U H U M '0 1? K /\ 5 /) n N u uoi p K 0 F 1 frytk T £ 1 t Féka Hl>,a 5 ó K K 1 H E y ft ■ T Helgarkrossgáta nr. 276 Lausnarorðið er ................ Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður Eysteinn Þ. Yngvason, ferjusiglingar.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.