Dagur - 08.04.1993, Síða 17
Fimmtudagur 8. apríl 1993 - DAGUR - 17
Seinna endurunna safnið af verkum Led Zeppelin er væntalegt síðsumar á
25. árstíð hljómsveitarinnar.
Led Zeppelin:
„Endurgerð 2“
Nokkuð í skugga þess að Jimmy
Page er aldeilis að gera það gott
með David Coverdale þessa
dagana með þeirra samnefndu
plötu, sem fór beint á toppinn í
Bretlandi fyrir rúmri viku, berast
nú fregnir um að von sé á Re-
masters 2 (Endurgerð 2) af verk-
um Led Zeppelin síðsumars eða
í haust og ennfremur að von sé á
nýrri plötu frá söngvaranum
Robert Plant í maí.
Á Remasters 2 er um að ræða
31 lag, sem eru afgangurinn af
heildarútgáfu á verkum Zeppelin
í nýjum búningi auk eins áður
óútgefins lags opinberlega, Baby
come on home, sem reyndar er
til á frægri „sjóræningjaplötu"
(bootleg) Olympic Gold. Meðal
eldri laganna eru svo fræg gull-
korn eins og Good Times Bad
Times, You Shock Me, Moby
Dick, I can’t quit You Baby, Bring
it on home og mörg fleiri.
Dagskrá FJÖLMIÐLA
Fyrra Remasters safnið kom út
1990 og hafði Jimmy Page veg
og vanda af því líkt og hann gerir
einnig nú. Er útgáfa seinna
safnsins, sem nánar tiltekið mun
kallast Remasters - Boxed Set
2, til að minnast þess að í ár
verða 25 ár liðin frá stofnun Led
Zeþpelin. Mun safnið verða hið
vandaðasta í þykkri öskju með
48 síðna bók prýddri fjölda
mynda.
Meðan Jimmy Page undirbýr
þessa útgáfu og vinnur með
David Coverdale, er Robert Plant
hins vegar í óða önn að klára
sína sjöttu einherjaplötu sem
koma á út í maí. Nýtur hann þar
aðstoðar góðra manna á borð við
Richard Thomþson á gítar og
Nigel Kennedy fiðluleikara, sem
mun vera væntanlegur á Lista-
hátið Hafnarfjarðar í júní í
sumar. Sendi Plant síðast frá sér
þlötuna Manic Nirvana árið 1990,
sem þótti hinn ágætasti gripur.
Magnús Geir Guðmundsson
Úr ýmsum áttum
Til viðbótar umfjöllun um tónleika
Metallica og Guns N’ Roses á
Milton Keynes um helgina, er rétt
að bæta því við að Alice In
Chains, Seattlesveitin fram-
sækna, Diamond Head og lík-
lega Megadeth munu koma fram
með Metallica og The Cult og
Blind Lemmon með Guns N’
Roses. Það er annars af Alice In
Chains frekar að segja að hljóm-
sveitin mun í sumar taka þátt í
þriðju Lollapalooza tónleikaferð-
inni um Bandaríkin og að í náinni
framtíð mun hún fara í hljóðvertil
að taka upp nýtt lag fyrir nýja
mynd Arnold Schwarzenegger,
The Last Action Hero. Ennfremur
má bæta því við um tónleikahá-
tíðirnar að Manic Street Prea-
chers munu veröa á Phoenix-
Manic Street hafa bæst við á tón-
leikahátíðina í Phoenix.
hátíðinni í sumarog munu koma
fram með Black Crowers og fleir-
um.
í kringum næstu mánaðamót, að
öllum líkindum, mun fylgja
tískublaðinu Núllinu geisladiskur
með verkum nokkurra neðan-
jarðarhljómsveita. Er þetta fram-
tak sveitanna sjálfra í samvinnu
við Smekkleysu, en hún sér um
útgáfu ásamt Japis, sem dreifir
söluútgáfu disksins sem verður í
því formi tvöfaldur. (Diskurinn
með blaðinu er einfaldur með
völdum lögum.) Meðal þeirra er
lag eiga er akureyrska sveitin
Hún andar, en hún var í hljóðveri
í Reykjavík fyrir skömmu. Meira
um þetta síðar.
Úrslit Músíktilrauna síöastliöið föstudagskvöld:
Baldvin Ringsted frá Akureyri
kosinn besti gítarleikarinn
Urslit tíundu MúsíktilraunaTóna-
bæjar fóru fram síðastliðið föstu-
dagskvöld. Eins og fram hefur
komið voru haldin fjögur undan-
úrslitakvöld þar sem tvær hljóm-
sveitir frá hverju þeirra komust í
úrslitin. Voru sveitirnar átta sem
komust í úrslit Opus Dei, Crani-
um og Yukatan frá Reykjavík,
Pegasus frá Akranesi, Hróð-
mundur Hippi frá Garðabæ, Tjalz
Gissur úr Kópavogi, Ævintýri
Hans og Grétars frá Neskaup-
stað og Tombstone frá
Akureyri. Er skemmst frá því að
segja að tríóið reykvíska Yukat-
an sigraði örugglega með þéttu
og öruggu nýbylgjurokki og var
vel að því komið. í önnur verð-
launasæti, 2-4, röðuðu sér svo
Cranium, Tjalz Gissur og Hróð-
mundur Hippi. Þeir félagar í
Tombstone Þormóður Aðal-
björnsson söngvari, Baldvin
Ringsted gítar, Jóhann Már
Sigurðsson gítar, Aðalsteinn
Jóhannsson söngurog Jón Björn
Ríkharðsson trommur, stóðu sig
ágætlega þótt ekki næðu þeir
verðlaunasæti. Hins vegar gerði
Baldvin sér lítið fyrir og hrifsaði til
sín verðlaun sem besti gítarleik-
ari kvöldsins. Var það annar gít-
arsnillingur, Guðmundur Péturs-
son, sem stóð fyrir því vali og
afhenti hann Baldvin glæsilegan
gítar í viðurkenningarskyni. Er
Baldvin hér með óskað til ham-
ingju með þennan árangur.
Hljómsveitirnar fjórar í verð-
launasætunum fengu allar auk
annars hljóðversupptökutíma aö
launum.
Magnús Geir.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00.
19.00 Kvöldíréttir.
19.30 Auglýsingar • Veður-
fregnir.
19.35 „Caroline" eftir William
Somerset Maugham.
Endurflutt hádegisleikrit.
19.50 Daglegt mál.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 Úr Skímu.
21.00 ísmús.
22.00 Fróttir.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Uglan hennar Mínervu.
23.15 Djassþáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 2
Fimmtudagur 8. apríl
skirdagur
08.00 Morguntónar.
09.03 Út úr skelinni.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Spurningakeppni fjöl-
miðlanna.
Fyrsta umferð.
14.00 Söngleikir í Lundúnum
og New York „Crazy for
you“ eftir Gershwin
bræður.
15.00 Haukur Morthens.
1. þáttur af fjómm.
16.00 Fréttir.
16.03 Með stjörnur i eyrunum.
Fyrsti þáttur um frægar
söngkonur.
18.00 „Svart bindi, hvitt
garg."
Kynning á nýrri plötu Davids
Bowie.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 Spurningakeppni fjöl-
miðlanna.
Endurtekið.
20.20 Rokksaga 9. áratugar-
ins.
Umsjón: Gestur Guðmundss.
21.20 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Eric Clapton.
Fyrsti þáttur.
23.00 Kvöldtónar.
00.10 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
01.30 Veðurfregnir.
01.35 Næturtónar.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir.
05.05 Morguntónar.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
Morguntónar hljóma áfram.
Rás 2
Föstudagur 9. apríl
föstudagurinn langi
08.00 Morguntónar.
09.03 Út úr skelinni.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Spurningakeppni fjöl-
miðianna.
Önnur umferð.
14.00 Söngleikir í Lundúnum
og New York.
„Jellys last jam“ og „Gæjar
og píur“.
15.00 Haukur Morthens.
2. þáttur af fjórum.
16.00 Fréttir.
16.03 Með stjörnur í eyrunum.
Annar þáttur um frægar
söngkonur.
18.00 Marvin Gaye.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 Spurningakeppni fjöl-
miðlanna.
Endurtekið.
20.20 „Jesus Christ Super-
star“ eftir Andrew Lloyd
Webber og Tim Rice.
22.00 Fréttir.
22.10 Eric Clapton.
Annar þáttur.
23.10 Kvöldtónar.
00.10 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Næturútvarpið
02.00 Fréttir.
02.05 Næturtónar.
04.00 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir.
05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Næturtónar.
06.45 Veðurfregnir.
- Næturtónar hljóma áfram.
07.00 Morguntónar.
07.30 Veðurfregnir.
Morguntónar hljóma áfram.
Rás 2
Laugardagur 10. april
08.05 Stúdíó 33.
Örn Petersen flytur létta
norræna dægurtónlist úr
stúdfói 33 í Kaupmannahöfn.
09.03 Þetta lif, þetta líf.
- Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
- Veðurspá kl. 10.45.
11.00 Helgarútgáfan.
- Kaffigestir.
Umsjón: Lísa Pálsdóttir og
Magnús R. Einarsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan.
- Dagbókin.
14.00 Ekkifréttaauki á laugar-
degi.
14.40 Tilkynningaskyldan.
15.00 Heiðursgestur
Helgarútgáfunnar litur inn.
16.30 Veðurspá.
16.31 Þarfaþingið.
17.00 Vinsældarlisti Rásar 2.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir
og Snorri Sturluson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Rokktiðindi.
Skúli Helgason segh rokk-
fréttir af erlendum vett-
vangi.
20.30 Ekkifréttaauki á laugar-
degi.
21.00 Vinsældalisti götunnar.
22.10 Stungið af.
(Frá Akureyri.)
- Veðurspá kl. 22.30.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturvakt Rásar 2.
Umsjón: Amar S. Helgason.
Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
Fréttir kl. 7,8, 9,10,12.20,16,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.30 Veðurfregnir.
- Næturvakt Rásar 2 heldur
áfram.
02.00 Fróttir.
02.05 Vinsældalisti Rásar 2.
05.00 Fróttir.
05.05 Næturtónar.
06.00 Fróttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45 og
7.30.)
- Næturtónar halda áfram.
Rás 2
Sunnudagur 11. apríl
páskadagur
08.07 Hátíðartónar.
09.03 Páskadagsmorgunn
með Svavari Gests.
- Veðurspá kl. 10.45.
11.00 Það var einu sinni rautt.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Spurningakeppni fjöl-
miðlanna.
Þriðja umferð.
14.00 Söngleikir í Lundúnum
og New York „Five guys
named Moe“.
15.00 Haukur Morthens.
3. þáttur af fjórum.
16.00 Fréttir.
16.03 Sungið blíðum.
17.00 Páskatónar.
Umsjón: Gestur Einar
Jónasson.
(Frá Akureyri).
18.00 Tímaspor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 Spurningakeppni fjöl-
miðlanna.
Endurtekið.
20.20 Eric Clapton.
Þriðji þáttur.
21.20 Kvöldtónar.
22.00 Fróttir.
22.10 Á hljómleikum.
00.10 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
01.30 Veðurfregnir.
Næturtónar hljóma áfram.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar hljóma áfram.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar.
05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar
- hljóma áfram.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Rás 2
Mánudagur 12. april
annar í páskum
08.00 Páskatónar.
09.03 Út úr skelinni.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Spurningakeppní fjöl-
miðlanna.
Úrslit.
14.00 Söngleikir í Lundúnum
og New York.
„Some like it hot“, „Moby
Dick'1 og „Sikulu, the
warrior".
15.00 Haukur Morthens.
Lokaþáttur.
16.00 Fréttir.
16.03 Sungið bliðum.
17.00 „The Dark side of the
Moon" - 20 ára.
18.00 Alnæmi.
Viðtöl við félaga í jákvæða
hópnum, ljóðalestur og
tónlist.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 Spurningakeppni fjöl-
miðlanna.
Endurtekið.
20.20 Hljómleikar af plötum.
21.00 Eric Clapton.
Fjórði þáttur.
22.10 Allt í góðu.
- Veðurspá kl. 22.30.
00.10 í háttinn.
01.00 Nætunitvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
01.30 Veðurfregnir.
01.35 Næturtónar.
02.00 Fréttir.
02.04 Páskadagsmorgunn
með Svavari Gests.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Allt í góðu.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
Morguntónar hljóma áfram
Rás 2
Þriðjudagur 13. apríl
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Kristín Ólafsdótth og
Kristján Þorvaldsson hefja
daginn með hlustendum.
Margrét Rún Guðmunds-
dótth fletth þýsku blöðun-
um.
- Veðurspá kl. 7.30.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram, meðal annars með
pisth Áslaugar Ragnars.
09.03 Svanfríður & Svanfríður.
Eva Ásrún Albertsdótth og
Guðrún Gunnarsdóttir.
10.30 íþróttafréttir.
Afmæliskveðjur. Siminn er
91-687123.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Snorralaug.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með pistli Þóm
Kristinar Ásgehsdóttur.
- Hér og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund-
ur i beinni útsendingu.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum.
22.10 Allt í góðu.
- Veðurspá kl. 22.30.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á
samtengdum rásum til
morguns.
Fróttir em sagðar kl. 7,7.30,8,
8.30,9,10,11,12,12.20,14,15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
01.30 Veðurfregnir.
01.35 Glefsur.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir.
05.05 AUt í góðu.
06.00 Fréttir af veðrí, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
- Morguntónar hljóma
áfram.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Þriðjudagur 13. apríl
8.10-8.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 8. apríl
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son með góða tónlist. Frétth
frá fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00.
Hljóðbylgjan
Föstudagur 9. apríl
17.00-19.00 Þráinn Brjánsson
hitar upp fyrh helgina með
hressilegri tónlist. Frétth frá
fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00.
Hljóðbylgjan
Mánudagur 12. apríl
17.00-19.00 Pálmi Gudmunds-
son hress að vanda. Fréttir
frá fróttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00.