Dagur - 08.04.1993, Síða 18

Dagur - 08.04.1993, Síða 18
Umsjón: Vilborg Gunnarsdóttir HALLO KRAKKAR! Þið megið gjarnan skrifa mér og segja frá einhverju skemmtilegu, t.d. 1. apríl eða páskunum eða kannski afmælis- eða fermingarveislu. Það væri gaman að fá stuttar sögur og brandara og jafnvel teikningar og myndir til að birta hér í Krakkakoti. Munið að láta nafn, heimilisfang og aldur fylgja með. Biðjið mömmu og pabba að hjálpa ykkur að koma bréfi í póst. Utanáskriftin er: Krakkakot á Degi, Pósthólf 58, 600 Akureyri. Bros-á-dag Ef það er svona hollt að skokka; hvers vegna - verða skjaldbökur þá 200 ára gamlar? Skoðanir þínar og tilfinningar eru mikilvægar. Vertu ekki hrædd/ur við að láta þær í Ijós. Svona teiknum við... „Ég er á þessum tvíræða aldri - of gamall til að skæla og of ungur til að bölva.“ Rebbi Hólms Rebbi Hólms krefst þess aö Undri greifi hætti að eyðileggja regnskógana. Greifinn segir að hann ætli að rækta ban- anaplöntur á svæðinu sem hann er að plægja. Hann segir að plönturnar muni hjálpa til við að útrýma hungri í heimin- um. Rebbi trúir þvi ekki að Undri ætli í alvöru að rækta banana. Hvers vegna ekki? lunfæjj je ;>{>ja ue tumn -f66e|je je ddn exeA jnjuoideueueq ge l!8A jqqey ejpun jb6A| iun ddn jniue>) „æjjeueueg" jnpuejs e ujes uu.njoy BINNA OG BÓBÓ Það var leitt að Arni skyldi eyðileggja snjó- karlinn þinn í gærkvöldþ K Bóbó . _ /------ er allt í lagi. Eg kom hon- um á óvart morgun. RÓBERT BANG5I - og leyndarmálið „Klukkan hefur ekki að geyma leyndar- mál Hnetuskógar,“ æpir gamla vitra geit- in. Það er satt en Skreppur hnusar bara og snýr sér að söguklukkunni. „Þetta virkar ekki nema þú setjir vísana á réttar tölur,“ segir Róbert. Þetta er líka satt. Þannig velur þú árið sem þú vilt ferðast til. „Það er einn-núll-sex-sex,“ segir Róbert en það var það fyrsta sem hon- um datt í hug. Skreppur fer inn í glerbúr- ið og stillir vísana. Róbert skellir aftur dyrunum.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.