Dagur - 05.02.1994, Page 14

Dagur - 05.02.1994, Page 14
14 - DAGUR - Laugardagur 5. febrúar 1994 LJÓSOP LIÐINSTÍMA Sárlega skemmtileg mynd frá bökkum Glerár, en allar upplýsingar skortir. Þó má sjá að Iögreglustöðin við Þórunnarstræti er í byggingu svo myndin er sennilega tekin seint á 7. áratugnum. Þannig var umhorfs í Glerárhverfi haustið 1980. Verslunarmiðstöðin í Sunnuhlíð er í byggingu. Svipmyndir frá Akurcyri Torfunefsbryggja og Eimskipafélagshús 1980. Þarna hafa orðið miklar breytingar. 'i&iémfb Margar skemmtilegar myndir frá Akureyri fyrr á árum leynast í myndasafni Dags, en því mióur eru margar þeirra ómerktar. Hér birtum við nokkrar myndir frá því um 1980 og fyrir þann tíma og má glöggt sjá að verulegar breytingar hafa oróió í höf- uóstaó Noröurlands. Þessar svipmyndir sýna hvaó gleggst hvaó mióbæjarsvæóió hefur tekió miklum stakkaskiptum og gaman er aó sjá bílakost bæjarbúa á þessum árum. SS Hátíðarhöld 1. maí 1981. Blaðavagninn er á sínum stað á Ráðhústorgi og sem oftar notaður sem útsýnispallur. Kaupfclagshornið á þeim tíma er ekið var norður Hafnarstræti. Ártal vant- ar á myndina.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.