Dagur - 05.02.1994, Blaðsíða 14

Dagur - 05.02.1994, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 5. febrúar 1994 LJÓSOP LIÐINSTÍMA Sárlega skemmtileg mynd frá bökkum Glerár, en allar upplýsingar skortir. Þó má sjá að Iögreglustöðin við Þórunnarstræti er í byggingu svo myndin er sennilega tekin seint á 7. áratugnum. Þannig var umhorfs í Glerárhverfi haustið 1980. Verslunarmiðstöðin í Sunnuhlíð er í byggingu. Svipmyndir frá Akurcyri Torfunefsbryggja og Eimskipafélagshús 1980. Þarna hafa orðið miklar breytingar. 'i&iémfb Margar skemmtilegar myndir frá Akureyri fyrr á árum leynast í myndasafni Dags, en því mióur eru margar þeirra ómerktar. Hér birtum við nokkrar myndir frá því um 1980 og fyrir þann tíma og má glöggt sjá að verulegar breytingar hafa oróió í höf- uóstaó Noröurlands. Þessar svipmyndir sýna hvaó gleggst hvaó mióbæjarsvæóió hefur tekió miklum stakkaskiptum og gaman er aó sjá bílakost bæjarbúa á þessum árum. SS Hátíðarhöld 1. maí 1981. Blaðavagninn er á sínum stað á Ráðhústorgi og sem oftar notaður sem útsýnispallur. Kaupfclagshornið á þeim tíma er ekið var norður Hafnarstræti. Ártal vant- ar á myndina.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.