Dagur - 02.12.1995, Blaðsíða 9

Dagur - 02.12.1995, Blaðsíða 9
Laugardagur 2. desember 1995 - DAGUR - 9 Desemberuppbót á lífeyri Lífeyrisþegar sem njóta tekju- tryggingar almannatrygginga, fá greidda 56% desemberuppbót í samræmi við kjarasamninga á al- mennum vinnumarkaði. Tryggingastofnun greiðir 30% viðbót vegna desemberuppbótar og 26% viðbót vegna láglauna- bóta ofan á tekjutryggingu, heim- ilisuppbót og sérstaka heimilis- uppbót í desember Fulla desemberuppbót, 20.951 krónur fyrir ellilífeyrisþega og 21.324 krónur fyrir örorkulífeyris- þega, fá þeir sem hafa óskerta tekjutryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilisuppbót. Þannig verður heildargreiðsla Trygginga- stofnunar 71.285 krónur í desem- ber til ellilífeyrisþega, sem býr einn og hefur engar aðrar tekjur en bætur almannatrygginga. Tekjur elli- og örorkulífeyris- þega, aðrar en bætur almanna- trygginga, skerða desemberupp- bótina á sama hátt og þær skerða bætumar. Tekjutrygging er greidd lífeyr- isþegum, sem ekki hafa miklar tekjur aðrar en bætur almanna- trygginga. Að auki geta tekjulágir lífeyrisþegar, sem búa einir og fá greidda tekjutryggingu, átt rétt á heimilisuppbót og sérstakri heim- Hagstofan hefur reiknað vísitölu byggingarkostnaðar eftir verðlagi um miðjan nóvember 1995. Vísi- talan reyndist vera 205,1 stig (júní 1987=100) og hækkar ekki frá október 1995. Þessi vísitala gildir fyrir desember 1995. Samsvarandi vísitala miðuð við eldri grunn Hagstofan hefur reiknað launa- vísitölu miðað við meðallaun í október 1995. Er vísitalan 141,2 stig og hækkar um 0,3% frá fyrra mánuði. ilisuppbót. Þeir lífeyrisþegar sem ekki njóta tekjutryggingar, fá ekki desemberuppbót frá Trygginga- stofnun. (desember 1982=100) er 656 stig. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitalan hækkað um 3%. Undan- farna þrjá mánuði hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 0,3% sem jafngildir 1,2% verð- bólgu á ári. Samsvarandi launavísitala, sem gildir við útreikning greiðslu- marks fasteignaveðlána, er 3086 stig í desember 1995. (Fréttatilkynning frá Tryggingastofnun) Vísitala byggingarkostnaðar Launavísitala októbermánaðar m i ’i 7 . VJ LUL LL V a næslu She11sí;öö Fylltu út þennan miöa og þú gætir fengið ■ fallegt íslenskt jólatré aö gjöf frá Skógræktinni og Skeljungi. . Dregiö veröur 15. desember. Hringt veröur í hina heppnu. Nafh j pa m Heimili Sími — Staöur. Hvaða umhverfisátak styrkir Skeljungur? Skilaðu miðanum á Shellstöð fyrir 11. deseinbcr. Skógrækt með Skeljungi DC|TIU %ðifni/r^e !■ ■■ ■ Muw méumferðar lÍRÁÐ í^^íslensk náttúra býr yfir sjaldgæfum ferskleika sem kemur fram í afurðum hennar. íslensk ber eru ljúffeng og rík af vítamínum sem við ættum að neyta meira af. Einn möguleikinn er: BLÁBERJABAKA Fylling: 1 lítri bláber 1 l/2dl sykur Bökudeig: 150g FLÓRU smjörlíki 41/2- 5dl hveiti 2 msk sykur 6 möndlur mlhýði 2 msk rjómi Myljið FLÓRU smjörlíki, hveiti og sykur saman. Bætið rjómanum í og hnoðið hratt í mjúkt deig. Kælið. Þrýstið 2/3 af deiginu út í smurt bökuform og vel upp með hliðunum. Hálfbakið botninn við 200°. Takið hann þá úr ofninum og bætið bláberjunum í, stráið sykri yfir og leggið renninga úr afganginum af deiginu ofan á. Bakið áfram þar til bakan er fallega gulbrún. Gott með rjóma. BLW3 SMJÖRLÍKISGERÐ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.