Dagur - 02.12.1995, Blaðsíða 15

Dagur - 02.12.1995, Blaðsíða 15
UTAN LANDSTEINANNA Laugardagur 2. desember 1995 - DAGUR - 15 UMSJÓN: ELSA JÓHANNSDÓTTIR ÚR LÆKNISFRÆÐI í LEIKLISTINA Hún erflestum að góðu kunn, þessi dama hér. Lisa Kudrow, 32 ára, sem leikur hina einföldu Phoehe í gaman- þáttunum „Friends“, er langt frá því að vera svo heimsk í raunveruleikanum. Stelpan nœldi sér í gráðu í fé- lagslíjfrœði frá hinum virta Vassar-háskóla í Bandaríkjunum og var einnig á leiðinni með að verða læknir þeg- ar hún smitaðist af leiklistarhakteríunni. Sem harn var hún hlédrœg og fór afskaplega lítið fyrir henni, enda hlaut svo að hafa verið því þegar hlaðamenn reyndu að hafa samhand við fyrrverandi skólafélaga hennar og kennara voru aðeins fjórir sem mundu eitthvað eftir henni! „Hún var hara venjuleg stelpa með brúnt, sítt hár, meira man ég ekki, “ sagði einn þeirra. Þegar Lisa lauk grunnskóla vann hún hjá föður sínum sem rak sér- hœfða lœknisstofu fyrirfólk sem þjáðist af höfuðkviUum. Og þar með ákvað hún að starfa við það sama. Stuttu eftir að hún lauk háskólaprófi tóku örlögin í taumana þegar hróðir hennar hauð vini sínum heim með sér í kvöldmat. Sá kappi hét Jon Lovitz og var gamanleikari. Þar var greinilega mikill húmoristi á ferð því hann lét eins og fífl við matarhorðið og Lisa hreifst þegar af hœfileikum hans. Saman slógu þau í gegn og œrðu fjöl- skylduna úr hlátri. „A þeirri stundu vissi ég hvað ég vildi verða,“ segir leikkonan. Náinn vinur hennar segir að hún hafi allt til að hera, ástríki.fegurð, gáfur ogfráhœran húmor. Það œtti því ekki að vœsa um eiginmanninn, Michael Stern, franskan auglýsingafrömuð. Þess má geta að aföllum samleikurum sínum í „Friends“ er hún sú eina sem er gift. Og hananú! EINKALÍF BÍTLANNA Það er alltaf til nóg affólki sem hefur ekkert annað að gera en velta sér uppúr og garfa í einkamálum annarra. Sérstaklega eru þeir iðnir við slíkt í Englandinu. Nýlega birti breskt slúðurblað sláandi grein um drengina fjóra frá Liverpool, sem á sínum tíma settu tónlistarveröldina á annan endann. í greininni kemur fram hvað gekk á í einkalífi hvers og eins og haft er eftir Bretanum John Blake, virtum greinarhöfundi um músík þar í landi: „Þeir gengu ígegnum nánast allt það sem rokkhljómsveitir þessa tima gerðu, - og miklu meira en það!“ JOHN LENNON er sagður hafa átt í ástarsamhandi við fyrsta rótara Bítlanna, Brian Epstein, og var tíður gestur í partýum hjá honum og öðrum samkynhneigðum vinum. Epstein laðaðist mikið John og er þeir fóru saman ífrí til Spánar og á því tímabili þróaðist samhand þeirra út í alvöru ástarsamhand. John hafði dóminerandi persónuleika sem hreif Brian mjög þar sem hann naut þess að vera eins konar þræll í ástarsam- höndum sínum. En John skammaðist sín fyrir þennan lífsstíl og var eitt sinn nœstum húinn að berja mann til hana þegar hann hélt manninn vera að slúðra um samband sitt og Brian. JIMMY FÆR HELLU Þá er gamanleikarinn Jim Carrey búinn að já sitt pláss rneðal minnis- varða um frœgar kvikmyndastjörnur í Hollywood og ekki er annað að sjá en að kappinn sé hœstánœgður með allt saman. Á myndinni eru dótt- ir hans Jane, 8 ára, sem hrósaði pahba sínum duglega fyrir listaverkið, og til hœgri er kœrasta leikarans, Lauren Holly. PAUL MCCARTNEY átti eitmig við vímuefnavanda að stríða sem náði hámarki þegar hljómsveitin leystist upp um 1970. Það var honum mikið áfall að missa samhandið við félaga sína og honumfannst sem líf- ið vœri í rúst. Hann var handtekinn eitt sinn fyrir að hafa hass í fórum sínum og smáim saman varð fíknin sterkari og heróínið tók völdin. Paul lijði einn og yfirgefinn á býli sínu í Skotlandi, sat þar skeggjaður og skít- ugur upp fyrir haus, sniffandi heróín. Hann sökk þó aldrei það langt nið- ur að grípa til sprautunnar og með hjálp Lindu eiginkonu sinnar tókst honum að losnafrá eiturlyfjunum. RINGO STARR drakk heldur ótæpilega á tímahili, varð mjög of- beldishneigður og var nœrri húinn að herja konu sína til bana. I eitt- hvert skiptið raknaði hann við sér eftir fyllerí og varð Ijóst að hann hafði rústað heimili sínu og lamið konu sína svo illa að sjúkraliðar sem komu á staðinn héldu strax að hún vœri dáin. Að sjálfsögðu mundi Ringo ekki eftir neinu enda húinn að drekkja öllum heilafrumum sem eftir voru. Hann og þessi síðari eiginkona hans, Bar- hara Bach, fóru síðan saman í áfengismeðferð. GEORGE HARRISON var hins vegar forfallinn kynlífsfíkill og gat engan veginn umgengist konur án þess að fá að sofa hjá þeim öllum. Eiginkona hans, Pat, kom að honum í rúminu með annarri kvensu og hver skyldi það hafa verið? Jú.fyrri eiginkona Ringos, Maureen! Allt fór í háaloft, Ge- orge skildi við Pat, að vísu ekkifyrr en 4 árum seinna eða árið 1973 og tveimur árum síðar skilaði Ringo sinni konu, Maureen.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.