Dagur - 02.12.1995, Blaðsíða 23

Dagur - 02.12.1995, Blaðsíða 23
K ROSSCATA Laugardagur 2. desember 1995 - DAGUR - 23 k jbM i mí 4 o Firnú iterkur OmOf Úi- skijrir Tala Kálir Tvihl. Hákarla- ónqtuna c- Kor\o íjcor Upolnt. Ujusöm Hff s Álpast 4 ÍJt-n 5 JryAÍc- urirvn í —r— /fP/ JiWé ém S/smt - Uqa Lrcjklc- urinn V. O ' r Tbni Lp b ra í fleiri skipti. MÓlmi BIoWimæ Tauiinu piáLomm X- i i Stundar dýíd- iþróiiir —V— A/ löa Rúlluburn Mqtóur Blaslur Sliíinn, G Vinitcfiind Rifrildi Tala \f L&gbir V II. b. Húsriim Forseia- Sjúk- dóminn Dysja F&cld 5kor- dij riö S >írj 0 r - damlan T FriS \f Tjárt þráSur 10■ Skeí Hafa furir s ait Olma-s^ l ^ v T 5. > fíuF>- u<ja \ Lt'fíi 'JölunYi - 12- SnáSi Kvaka 8. W Forseln. Pcla Bitfar- onna Vot > \t MaSur 'fUfad /3. >• Hei&ur Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 410“. María Hansen, Skagfirðingabraut 31, 550 Sauðárkrókur, hlaut verð- launin fyrir helgarkrossgátu nr. 407. Lausnarorðið var píslarvottar. Verðlaunin, bókin Þjóðfélagið, verður send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin Ástandið - mannlíf á hemámsárunum, eftir Bjama Guðmarsson og Hrafn Jökuls- son. Útgefandi er Tákn. Helgarkrossgáta nr. 410 Lausnarorðið er ................... Nafn..................... Heimilisfang...... Póstnúmer og staður o L I o E T I /i: f K l? G , u I D s: 3! 'fl hjt I huki A>F. L S K K ffl 0 K K I S f. R í hTí o pÁLÉTTU NÓTUNUM Háttog lágt Hádegisfréttir útvarpsins: „Tveir fangar sluppu úr Síðumúlafangelsinu í dag. Annar er tveir metrar og átta sentímetrar á hæb og hinn er einn fimmtíu og sex. Lögreglan ieitar þeirra hátt og lágt." Vií> Gullna hliöið Prestur og þingmabur koma ab Gullna hlib- inu. Lykla-Pétur heilsar þeim og segist strax útvega þeim húsnæbi. „Hérna eru lyklamir ab herberginu þínu nibri í kjallara, séra minn. En þú, herra þingmabur, færb bestu svítuna okkar á efstu hæb." „Hvaba, hvaba," segir presturinn. „Þetta er ósanngjarnt." „Sjábu til vinur minn," svarar Lykla-Pétur. „Hér er allt fullt af prestum, en þetta er fyrsti þingmaburinn." Málabur hestur „Hver málabi hestinn minn bláan?" öskrabi ævareibur kúreki sem kom þjótandi inn á krána. Daubaþögn ríkti, uns risavaxinn náungi stób upp og sagbi: „Þab var ég." Hestseigandinn virti risann fyrir sér og stam- abi svo: „É-ég ætlabi bara ab segja þér ab hann væri orbinn þurr, ef þú vildir mála abra umferb." Laus er til umsóknar staða framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Norðurlandssvæðis eystra. Framkvæmdastjóri er jafnframt heilbrigðisfulltrúi og annast almennt heilbrigðis- og umhverfiseftirlit í Suður- og Norður- Þingeyjarsýslu. Um menntun, réttindi og skyldur heilbrigðisfulltrúa fer samkv. reglugerð nr. 294/1995. Nánari upplýsingar veita Auður Lilja Arnþórsdóttir framkvæmdastjóri í síma 464 0527 og Ólafur H. Odds- son héraðslæknir í síma 461 2324. Umsóknir skulu sendar Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra, Auðbrekku 4, 640 Húsavík, fyrir 15. janúar 1996, ásamt almennum upplýsingum um umsækj- anda, menntun og fyrri störf. £- Námsráðgjafí/ Xakureytm endurmenntunarstjóri Starf námsráðgjafa/endurmenntunarstjóra við Há- skólann á Akureyri er laust til umsóknar. Um er að ræða hálft starf. Starfið felur m.a. í sér náms- ráðgjöf fyrir nemendur háskólans og að veita öðrum nemendum upplýsingar um námsframboð háskólans. I starfinu felst einnig umsjón með endurmenntun, nám- skeiðahaldi og opinberum fyrirlestrum á vegum háskól- ans. Háskólamenntun á sviði stjómunar, námsráðgjafar og/eða skyldra greina er áskilin. Upplýsingar um starfið gefur rektor háskólans í síma 463 0900. Umsóknir ásamt með greinargerð um náms- og starfsfer- il sendist Háskólanum á Akureyri fyrir 27. desember nk. Háskólinn á Akureyri. Bestu þakkir til allra sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför, GÍSLA MARINÓS ÓLAFSSONAR, Fjólugötu 11, Akureyri. Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki á Hjúkrunarheimilinu Seli fyrir góða umönnun. Kristín Ásgeirsdóttir, börn, tengdabörn og fjölskyldur. Bróðir okkar, KRISTJÁN PÁLSSON, Lönguhlíð 15, Akureyri, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fimmtudaginn 30. nóvember. Jarðarförin ákveðin síðar. Systkini hins látna. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi, sonur og bróðir, LEIFUR TÓMASSON, Vestursíðu 38, Akureyri, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 23. nóvember 1995. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju þann 4. desember 1995 kl. 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuð en þeim sem vilja minnast hans er bent á KA eða Flugbjörgunarsveitina á Akureyri. Erla Elísdóttir, Tómas Leifsson, Sigríður Gunnarsdóttir, Þóra Leifsdóttir, Sigurður Vigfússon, Ottó Leifsson, Margrét Hallgrímsdóttir, G.Bjarney Leifsdóttir, Sigurjón Magnússon, Nanna Leifsdóttir, Friðrik Friðriksson og barnabörn, Tómas Steingrímsson, Ragna Pedersen, Erik Pedersen.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.