Dagur - 02.12.1995, Blaðsíða 22

Dagur - 02.12.1995, Blaðsíða 22
22 - DAGUR - Laugardagur 2. desember 1995 LAUGARDAGUH 2. DESEMBER 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.45 Hlé. 14.25 Syrpan. Endursýndur frá fimmtudegi. 14.50 Enska knattspyman. Bein útsending frá leik Aston Villa og Arsenal í úrvalsdeildinni. Lýsing: Bjarni Feiixson. 17.00 íþróttaþótturinn. Umsjón: Amar Bjömsson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins. Á baðkari til Betlehem. 2. þáttur: Fljúgandi furðuhlutur Við skildum við Hafliða og Stínu þar sem þau hurfu inn um dymar hjá konunni sem líktist engli. Það er dulmagnað andrúmsloft í íbúð hennar. 18.05 Ævintýri Tinna. Kolafarmurinn - Fyrri hluti. (Les aventur- es de Tintin) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og hundinn hans, Tobba, sem rata í æsispennandi ævintýri um víða veröld. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Felix Bergsson og Þorsteinn Bachmann. Áður á dagskrá 1993. 18.30 Flauel. í þættinum em sýnd tónlistarmyndbönd úr ýmsum áttum. Umsjón og dagskrárgerð: Amar Jónasson og Reynir LyngdaL 18.55 Strandverðir. (Baywatch V) Bandarískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kaliforníu. Aðalhlutverk: David Has- selhof, Pamela Anderson, Alexandra Paul, David Charvet, Jer- emy Jackson, Yasmine Bleeth og Jaason Simmons. Þýðandi: Ól- afur B. Guðnason. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. Endursýning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Radíus. Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon bregða sór í ýmissa kvikinda líki í stuttum grínatriðum byggöum á daglega lífinu og því sem efst er á baugi hverju sinni. Stjóm upptöku: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.05 Hasar ó heimavelli. (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hama- ganginn á heimili hennar. Aðalhlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. 21.35 Kærleiksverk. (A Gift of Love) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1994 gerð eftir sögu Judith Freeman um dauðvona sjúkling sem bíður þess að fá nýtt hjarta. Leikstjóri: Paul Bogart. Aðal- hlutverk: Andy Griffith, Blair Brown og Will Friedle. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 23.05 Saga þernunnar. (The Handmaid’s Tale) Bandarísk bíó- mynd frá 1990 byggð á sögu eftir Margaret Atwood sem komið hefur út á íslensku. Leikstjóri er Volker Schlöndorff og aðalhlut- verk leika Natasha Richardson, Robert Duvall og Faye Dunaway. Kvikmyndaeftirlit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorf* endum yngri en 16 ára. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.35 Morgunbíó. Eylandið Ekkitil. (Island of Nevawuz) Bresk teiknimynd. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Leikraddir: Hjalti Rögnvaldsson, Vigdís Gunnarsdóttir og Þór Tulinius. 11.20 Hlé. 13.50 Ungir norrænir einleikarar. Píanótríó Kaupmannahafnar. Síðasti þáttur af fimm þar sem ein- leikarar frá Norðurlöndum, sem hafa getið sér gott orð í heima- landi sínu, leika með hljómsveit, en einnig er rætt stuttlega við þá. 14.20 Kvikmyndir f elna öld. Nýsjálenskar kvikmyndir. (100 Years of Cinema) Ný heimildannyndaröð um sögu og þróun kvikmynda- listarinnar i ýmsum löndum. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 15.15 Mariah Carey á tónleikum. Bandariska dægurlagasöng- konan Mariah Carey flytur nokkur laga sinna á tónleikum í Madison Square Garden. 16.15 Jean-Claude Carriére. (South Bank Show: Jean-Claude Carriére) Bresk heimildarmynd um franska rithöfundinn Jean- Claude Carriére sem þekktastur er fyrir kvikmyndahandrit sín og samvinnu við leikstjórana Louis Malle, Milos Forman, Volker Schlöndorff, Andrzej Wajda, Jean-Paul Rappeneau og Louis Bunuel. Þýðandi: ðmólfur Ámason. 17.05 Aldarafmsell Menntaskólans f Reykjavik. Hinn 16. júni 1946 var haldið upp á það með glæsibrag að Menntaskólinn hafði þá starfað i 100 ár. Þessi mynd fjallar um þau hátíðarhöld og er byggð á upptökum frá þeim tima. Höfundur texta og þulur er Jón Múli Ámason. Áður á dagskrá 17. júni 1991. 17.40 Hugvekja. Flytjandi: Guðjón Magnússon, formaður Rauða kross íslands. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins: Á baðkarl til Betlehem. 3. þáttur: Illfyglið. Baðkerið er komið á loft með Hafliða og Stinu innanborðs. Nú kemur undarlegur fugl til sögunnar. Hvað skyldi hann vilja? 18.05 Stundin okkar. Umsjón: Felix Bergsson og Gunnar Helga- son. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.30 Pfla. Spuminga- og þrautaþáttur fyrir ungu kynslóðina. í Pflu mætast tveir bekkir 11 ára krakka og keppa i ýmsum þraut- um og eiga kost á glæsflegum verðlaunum. Umsjón: Eirikur Guð- mundsson og Þórey Sigþórsdóttir. Dagskrárgerð: Guðrún Páls- dóttir. 19.00 Geimsldpið Voyager. (Star Trek: Voyager) Bandariskur ævintýramyndaflokkur um margvisleg ævintýri sem gerast r fyrstu ferð geimskrpsins Voyagers. Aðalhlutverk: Kate Mulgrew, Robert Beltran og Jennifer Lien. Þýðandi: Karl Jósafatsson. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins - endursýning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ertu sannur? Stuttmynd um ungt fólk á ferðalagi og dul- arfullan einsetumann sem á vegi þess verður. Myndin var valin tfl sýninga á stuttmyndahátíðinni Nordisk panorama. Handrit: Jóakim Hlynur Reynisson og Lýður Árnason. Framleiðandi: 1 einni sæng. 21.10 Glermærin. (Glass Vrrgin) Bresk framhaldsmynd byggð á sögu eftir Catherine Cookson. Myndin gerist á síðari hluta 19. aldar og segir frá ungri stúlku, sem elst upp viö mikið ríkidæmi, en kemst að því þegar hún er orðin gjafvaxta að faðir hennar er ekki allur þar sem hann er séður. Leikstjóri er Sarah Hellings og aðalhlutverk leika Nigel Havers, Emily Mortimer, Brendan Coyle og Christine Kavanagh. Þýðandi: Kristrún Þóröardóttir. 22.05 Helganportlð. 22.25 Sandra, svona er lífið. (Sandra, c'est la vie) Frönsk bíó- mynd um þroskaheftu unglingsstúlkuna Söndru sem þarf að yfngefa hælið sem hún hefur dvalist á og fara til móður sinnar en hún á í erfiðleikum með að taka við henni. Leikstjóri er Dom- inique Othenin-Girard og aðalhlutverk leika Lisa Fusco, Imogen Stubbs og Jean-Philippe Ecoffey. Þýðandi: Þorsteinn Helgason. 23.55 Útvarpsfráttlr f dagskrárlok. MÁNUDAGUR 4. DESEMBER 16.35 Helgarsportið. Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins: Á baðkari til Betlehem. 4. þáttur: Hrúturinn ógurlegi. Jesúbamið fæddist í fjárhúsi. Þegar lent er í mjúku heyi hlýtur fjárhúsið að vera skammt undan. 18.05 Þytur í iaufi. (Wind in the Willows) Breskur brúðumynda- flokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Bach- mann. 18.30 Fjölskyldan á Fiðrildaey. (Butterfly Island) Ástralskur myndaflokkur um ævintýri nokk- urra barna í Suðurhöfum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 18.55 Kyndugir klerkar. (Father Ted Crilly) Breskur mynda- flokkur í léttum dúr um þrjá skringilega klerka og ráðskonu þeirra á eyju undan vesturströnd írlands. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 19.20 Jóladagatal Sjónvarpsins - endursýning. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Dagsljós. Framhald. 21.00 Einkalif plantna. 4. Keppni um lífsgæði. (The Private Life of Plants) Breslmr heimildarmyndaflokkur um jurtaríkið og und- ur þess eftir hinn kunna sjónvarpsmann David Attenborough. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 22.00 Hugur og hjarta. (Hearts and Minds) Breskur mynda- flokkur um um nýútskrifaðan kennara sem ræður sig til starfa í gagnfræðaskóla í Liverpool. Leikstjóri: Stephen Whittaker. Aðal- hlutverk: Christopher Eccleston, David Harewood og Lynda Ste- adman. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti. 23.20 Dagskrárlok. Stöð 2 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 09.00 Með Afa. Mási makalausi. Sögur úr Andabæ. Prins Val- íant. Mollý. 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.30 Að hætti Sigga HaU (e). 13.00 Fiskur án reiðhjóls (e). 13.20 Aðkomumaðurinn. (A Perfect Stranger) Þegar John Henry veikist og liggur banaleguna hlúir eiginkona hans, Rap- haella Phillips, að honum og helgar honum alla sína krafta. Um þær mundir kynnist hún myndarlegum og aðlaðandi manni að nafni Alex Hale og hann veitir henni huggun í raunum hennar. Raphaella hefur nagandi samviskubit yfir að njóta hamingju með Alex á meðan eiginmaður hennar er á milli heims og helju og alvarlegur misskilningur gæti orðið til þess að hún fengi aldrei aftur notið lífsins eftir að John Henry gefur upp öndina. Aðalhlutverk: Robert Urich, Stacy Hgiduk og Darren McGavin. Leikstjóri: Michael Miller. 1994. 15.00 3*Bíó: Heima um jólin. (Home for Christmas) Elmer gamli býr á götunni og á varla annað en fötin utan á sig. Hann er þó lífsglaður og útsjónarsamur og skrimtir með því að stela svolitlu hér og þar. Elmer kynnist Amöndu, sex ára stúlku, og þeim verður vel til vina. Amanda litla er sannfærð um að Elmer sé afinn sem jólasveinninn hafi fært sér. Aðalhlutverk: Mickey Rooney, Simon Richards og Lesley Kelly. Leikstjóri: Peter McCubbin. 1990. Lokasýning. 16.35 Andrés önd og Mikld mús. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Popp og kók. 18.40 NBA -molar. 19.1919:19. 20.00 Bingólottó. 21.05 Vinir. (Friends). 21.40 Fleiri pottormar. (Look Who’s TaUdng Now) Við frumsýn- um nú þriðju myndina í þessari vinsælu syrpu en sú fyrsta hét Look Who-s Talking, og mynd númer tvö hét Look Who-s taUc- ing too. John Travolta og Kirstey AUey eru í hlutverki Ubriacco- hjónanna en þau hafa ekki hugmynd um hvað vissar persónur á heimilinu eru að hugsa um þau. í fyrstu tveimur myndunum voru það Utlu bömin sem sögðu áhorfendum hug sinn en nú eru það hundamir sem hafa orðið. Rakkamir eru tveir og gaUinn er sá að tíkin þoUr ekki hundinn og hundurinn hefur ofnæmi fyrir tflcinni. HeimiUsfólkið veit ekki hvað ferfætUngamir em að hugsa en áhorfendur heima í stofu heyra aUt sem þeir vildu geta sagt. Olympia Dukakis og George Segal fara með stór hlutverk auk aðaUeikaranna en fyrir hundana tala þau Danny DeVito og De- ane Keaton. Þessi skemmtilega fjölskyldumynd er frá árinu 1993. 23.00 Hold og blóð. (Flesh and Bone) Dramatisk mynd með stórstjömum í aðaUilutverkum. ArUs er maður sem kvalinn er af fortíðinni. Vegna atburða sem gerðust fyrir þrjátíu ámm Ufir hann einangmðu og tilbreytingarsnauðu Ufi. Hann hefur það starf með höndum að ferðast á milU smábæja og fyUa á vömsjálf- sala. Hann kynnist hinni fögm Kay sem Uka er á flótta undan dökkri fortíð. Þau dragast hvort að öðm en í ljós kemur að þau Stöð 2 Mánudagur kl. 22.40: Rolling Stones án rafmagns Fjórmenningarnir í The Rolling Stones gáfu á dögunum út geislaplötuna Stripped, sem er fyrir margra hluta sakir merkilegur gripur. Þar er að finna upptökur frá lítt rafmögnuðum tónleik- um, sem piltarnir hóldu í París, Amst- erdam, Brixton og Tókýó, en diskurinn sjálfur inniheldur einnig mikið mynd- efni sem má nálgast í gegnum tölxm. Stöð 2 sýnir nú upptökur frá þessum tónleikum þar sem Stones flytja lög frá öllum ferU sínum og þá einkum þau sem hæfa órafmagnaðri útgáfu. Meðal laganna eru WUd Horses af breiðskíf- unni Sticky Fingers, Sweet Virginia af Exile on Main Street, Street Fighting Man af Beggars Banquet, Love in Vain af Let it Bleed og lagið Like a RoUing Stone eftir Bob Dylan, sem hefur notið mikUla vinsælda í flutningi RoUing Stones. Áskrifendur Stöðvar 2 eiga von á tónhstarveislu með The RoUing Stones og sjá gömlu rokkbrýnin í nýju og órafmögnuðu ljósi. geta ekki flúið fortíðina til lengdar. Maltin gefur tvær og hálfa stjömu. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Meg Ryan og James Caan. Leikstjóri: Steve Kloves. 1993. Stranglega bönnuð bömum. 01.05 Rithöfundur snýr aftur. (Naked Lunch) Hér segir af Willi- am Lee, fyrrverandi fömiefnaneytanda, sem getur sér nú gott orð sem einn helsti meindýraeyðir síns tíma. Hann beitir eitri sínu á pöddur vítt og breitt um borgina og allt gengur sinn vanagang þar til allt í einu kemur upp úr kafinu að kona hans er orðin háð skordýraeitrinu. Eftir það fer flest úrskeiðis og skyn- semin víkur fyrir furðuheimi fíknar og ofskynjana þar sem ekkert er satt og allt er leyfilegt. Aðalhlutverk: Peter Weller, Judy Da- vis, Ian Holm, Julian Sands og Roy Scheider. Leikstjóri: David Cronenberg. 1991. Stranglega bönnuð böraum. 03.00 Hundalíf í London. (London Kills Me) Clint er tvítugur strákur sem lifir og hrærist á heldur napurlegum strætum stór- borgarinnar. Hann hefur fengið nóg af útigangslífinu og dópinu og langar að fá sér vinnu til að geta lifað mannsæmandi lífi. Clint sækir um vinnu á hamborgarastað en fær þau svör að hann verði í það minnsta að eiga almennilega skó til að geta þjónað til borðs. Getur ungur götustrákur söðlað um og hafið betra líf eða er hann dæmdur til að búa á götunni uns yfir lýkur? Aðalhlut- verk: Justin Chadwick, Steven Mackintosh, Emer McCourt og Fiona Shaw. Leikstjóri: Hanif Kureishi. 1991. Lokasýning. 04.45 Dagskrórlok. SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 09.00 Baraaefni. Myrkfælnu draugarnir. Vallaþorpi. Sögur úr biblíunni. í Erilsborg. Himinn og jörð. Snar og Snöggur. Ungir eldhugar. Brakúla greifi. 11.35 Listaspegill. 12.00 Handlaginn heimilisfaðir. (Home Improvement). 12.30 ísland í dag. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Húsið á sléttunni. (The Little House on the Prairie). 18.00 í sviðsljósinu. (Entertainment Tonight9. 18.45 Mörkdagsins. 19.1919:19. 20.05 Chicago sjúkrahúsið. Chicago Hope. 21.00 Rofinn. (The Switch) Larry McAfee á allt til alls. Hann er myndarlegur, mikill íþróttamaður og nýtur hagsældar sem deild- arstjóri í verkfræðifyrirtæki. En líf hans breytist í harmleik þegar hann lendir í mótorhjólaslysi og lamast frá hálsi og niður. Nú verður hann að takast á við þá hræðilegu staðreynd að vera bundinn við hjólastól og öndunarvél til æviloka. Þar sem hann horfist í augu við það þurfa að lifa ósjálfbjarga á hjúkrunarheim- ili, ákveður Larry að berjast við réttarkerfið og fá rétt til að binda endi á iíf sitt með því að fá rofa tengdan við öndunarvélina. Að- alhlutverk: Craig T. Nelson og Gary Cole. 1992. 22.40 60 Mínútur. (60 Minutes). 23.30 Út í buskann. (Leaving Normal) Marianne Johnson er tvi- gift og nýlega fráskilin. Þegar hún er að yfirgefa smábæinn Normal í Wyoming rekst hún á gengilbeinuna Darly Peters sem er hálfrótlaus og framúrskarandi kaldhæðin. Eftir stutt kynni ákveða þær stöllur að halda saman til Alaska og freista gæfunn- ar þar. Aðalhlutverk: Christine Lahti, Meg Tilly og Lenny Von Dohlen. Leikstjóri: Edward Zwick. 1992. Lokasýning. 01.15 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 4. DESEMBER 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Regnboga Birta. 17.55 Umhverfis jörðina í 80 draumum. 18.20 Himinn og jörð. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.20 Eiríkur. 20.45 Að hætti Sigga Hall. Spennandi og safaríkur þáttur að hætti Sigga Hall þar sem fjallað er um mat og matargerð, vín- gerð og vínmenningu. 21.20 Sekt og sakleysi. (Reasonable Doubt). 22.10 Engir englar. (Fallen Angels). 22.40 Rolling Stones-órafmagnaðir. (Roiling Stones-Acoustic). 23.35 Ungfrú Ameríka. (Miss America) Behind the Crown. Carolyn Suzanne Sapp leikur sjálfa sig í þessari mynd en stúlkan var krýnd Ungfrú Ameríka 1992. Aðalhlutverk: Carolyn Suzanne Sapp, Ray Bumatai og Jack Blessing. Leikstjóri: Richard Micha- els. 1992. 01.05 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Sjöfn Jóhannesdóttir flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurflutt- ur nk. þriðjudag kl. 15.03). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með morgunkaffinu. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Segið það móður minni. í minn- ingu Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. Umsjón: Ingólfur Steinsson. Lesari með umsjónarmanni: Ólöf Sverrisdóttir. 15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Umsjón: Trausti Þór Sverr- isson. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. Jón Aðalstein Jónsson flytur þáttinn. (Endurflutt sunnudagskvöld kl. 19.40). 16.20 „Vakið, vakið!". Söngvar úr íslenskri sjálfstæðisbaráttu 1800 - 1918. Seinni þáttur. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 17.00 End- urflutt hádegisleikrit lliðinnar viku.Fótatak í myrkri eftir Ebbu Haslund. Þýðing: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Þráinn Bertels- son. Leikendur: Guðrún Ásmundsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Hanna María Karlsdóttir og Edda Björgvinsdóttir. (Frumflutt 1982). 18.05 Standarðar og stél. Stórsveit Reykjavíkur leikur. undir stjóm Sæbjamar Jónssonar. Ólafía Hrönn Jónsdóttir syng- ur. með tríói Tómasar R. Einarssonar. 18.48 Dánarfregnir og aug- lýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Bein útsending frá Flanders óper- unni í Antwerpen. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Helgi Elíasson flytur. 22.30 Langt yfir skammt. Jón Hallur Stefánsson gluggar í bókina Angantýr eftir Elínu Thorarensen. 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Óskar Sigurðsson. (Endurfluttur nk. miðviku- dagskvöld). 11.00 Messa í Neskirkju. 12.10 Dagskrá sunnudags- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tón- Ust. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Sunnudagsleikrit Útvarpsleikhússins. ÖU sú þrá eftir AU- son ThirkeU. Þýð: EUsabet Snorradóttir. Leikstjóri: ÞórhaUur Sig- urðsson. Leikendur: Ingrid Jónsdóttir, Þóra Friðriksdóttir Mar- grét Helga Jóhannsdóttir, Bríet Héðinsdóttir og Öm Ámason. 15.00 Þú, dýra Ust. Umsjón: PáU Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00). 16.00 Fréttir. 16.08 Konur og bók- menntir. 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjöms- sonar. Frá tónleikum í HaUgrímskirkju 18. desember 1994. Mót- ettukór HaUgrímskirkju flytur aðventutónUst undir stjóm Harðar Áskelssonar. 18.00 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eggerts- son. (Endurflutt kl. 22.20 annað kvöld). 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 ís- lenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Áður á dag- skrá í gærdag). 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 20.40 TónUst. 21.00 Endurflutt efni. 22.00 Fréttir. 22.10 Veður- fregnir. Orð kvöldsins: Helgi EUasson flytur. 22.30 Til allra átta. TónUst frá ýmsum heimshomum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag). 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Blugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom i dúr og moU. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá MÁNUDAGUR 4. DESEMBER 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sr. Svavar A. Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Stefanía Valgeirsdóttir. 7.30 FréttayfirUt. 8.00 Fréttir. Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 FréttayfirUt. 8.31 Pist- fll. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 LaufskáUnn. Afþreying og tónUst. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. (Frá Akureyri). 9.38 Segðu mér sögu, Ógæfuhúsið. eftir Dl- uga Jökulsson. Guðrún S. Gísladóttir byrjar lesturinn.. (Endur- flutt kl.19.40 í kvöld). 9.50 Morgunleikfimi. með HaUdóm Bjöms- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Um- sjón: Trausti Þór Sverrisson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.00 FréttayfirUt á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 AuðUndin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Kattavin- urinn teftir Thor RummeUioff. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: ÞórhaUur Sigurðsson. Fyrsti þáttur af tíu. Leikendur: Sigurður Skúlason.Helga E. Jónsdóttir, Vigdís Gunnarsdóttir, Dofri Hermannsson og Gunnar Gunnsteinsson. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Svanhfldur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarps- sagan, ævisaga Áma prófaSts Þórarinssonar,. Hjá vondu fóUd". Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pétursson les 5. lestur. 14.30 Gengið á lagið. Þáttur um tónlistarmenn norðan heiða. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld). 15.00 Fréttir. 15.03 Aldarlok. Umsjón: Jón HaUur Stefánsson. (Endur- flutt nk. fimmtudagskvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Jean SibeUus. 17.00 Fréttir. 17.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýútkomnum bókum. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir og. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Tónaflóð. Tónlist af nýútkomnum geislaplötum með leik ís- lenskra tónlistarmanna. 18.00 Fréttir. 18.03 Siðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: HaUdóra Friðjónsdóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. - Mál dagsins. - Kviksjá. 18.35 Um daginn og veginn. Hafliði Helgason, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. 20.00 Mánudagstónleikar Atla Heimis Sveinssonar. 21.00 Sunnudagsleikrit Útvarpsleikhússins endurflutt. ÖU sú þrá eftir AUson ThirkeU. Þýðandi: EUsabet Snorradóttir. Leikstjóri: ÞórhaUur Sigurðsson. Leikendur: Ingrid Jónsdóttir, Þóra Friðriks- dóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Bríet Héðinsdóttir og Öm Ámason. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Helgi EUasson flytur. 22.20 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Egg- ertsson. (Áður á dagskrá í gærdag). 23.00 Samfélagið í nær- mynd. Endurtekið efni úr þáttum Uðinnar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tfl morguns. Veðurspá. LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 8.15 Bakvið Gullfoss. Menningar- þáttur bamanna. Umsjón: Harpa Amardóttir og Erling Jóhann- esson. (Áður á dagskrá Rásar 1 í gærkvöld). 9.03 LaugardagsUf. 11.00-11.30: Ekki fréttaauki á laugardegi. Ekki fréttir rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 12.20 Há- degisfréttir. 13.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 14.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson. 16.00 Fréttir. 16.05 Rokkland. Umsjón: Ólafur PáU Gunnarsson. 17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Ekkifréttaauki frá morgni endurtekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 VinsældaUsti götunn- ar. Umsjón: Ólafur PáU Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veður- fregnir. 22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Hennings- son. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt Rásar 2. - heldur áfram. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. NÆT- URÚTVARPIÐ. Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Sunnu- dagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmol- ar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarps- ins. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegis- fréttir. 13.00 Umslagið. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Ámi Þór- arinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlistarkrossgátan heldur áfram. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhá- tíðinni. 23.00 Rokkland.24.00 Fréttir. 24.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. Veðurspá Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ. Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. MÁNUDAGUR 4. DESEMBER 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvaipiö. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Frétt- ir. Morgunútvarpiö.7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. Á níunda tím- anum" meö Rás 1 og Fréttastofu. Útvarps:. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram. 0.03 Lísuhóll. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirht. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. Tónlistarmaður dagsins kynnir uppáhaldslögin sin. 14.03 Ókind- in. Umsjón: Ævar Öm Jósepsson. Tónlistarmaöur dagsins kynnir uppáhaldslögin sin. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dæguimálaút- varp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttii: Haukur Hauksson flyt- ur. - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Héraðsfréttablöðin. Fréttaiitarar Útvarps líta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. Siminn er 568 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Mifli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengd- um rásum tfl morguns:. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ. Nætur- tónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.