Dagur - 02.12.1995, Blaðsíða 18

Dagur - 02.12.1995, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 2. desember 1995 Smáauglýsingar Ibúð óskast! Útboð Jólamarkaður Reyklaus 4ra manna fjölskylda ósk- ar eftir 4ra herb. íbúö, ca. frá 1. febrúar, helst á Brekkunni. Skilvísum greiöslum heitið. Getum útvegaö meömæli. Uppl. í síma 462 3262.___________ Óska eftir aö taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 456 7004. _____ Þrjá reglusama unga menn vantar 3ja til 4ra herb. íbúð frá áramótum til maíloka. Skilvísar greiöslur. Uppl. í síma 462 6745 og 462 5175.____________________________ Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 437 1178, Njáll, og 435 1424 eftir kl. 19.___________ Hjón með þrjú börn óska eftir 4ra til 5 herb. íbúð sem fyrst. Öruggum greiöslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 462 2522 eða 462 6653. Húsnæði í boði Gott herbergi til leigu með eldun- araðstöðu og snyrtingu. Húsgögn geta fylgt. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 462 2467 kl. 10-17 og 20-23._________________________ Til leigu er hús að Hálsi í Fnjóska- dal. Húsiö er norskt einingahús, byggt árið 1967 og er 122 fermetrar aö flatarmáli. Húsiö er fjögur herbergi, stofa, boröstofa og baö. Húsiö er 33 km frá Akureyri. Uppl. í síma 462 6605, Magnús. Leiguskipti Akureyri-Reykjavík Bjóöum stórt (5-6 herbergja) raöhús I Reykjavík í leiguskiptum fyrir hús- næöi á Akureyri. Leiguskiptin gætu farið fram um mánaöamótin janúar/febrúar 1996 og staöiö í eitt til tvö ár. Áhugasamir leggi inn nafn og síma- númer á afgreiöslu Dags, Strand- götu 31, í umslagi merkt „Húsnæð- issklpti Akureyri-Reykjavík" fyrir 8. des. Fataviðgerðir Tökum aö okkur fataviðgeröir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 13-16. Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæð. Jón M. Jónsson, klæðskeri, sími 462 7630. Reiki JBIMIBi Frá Reikifélagi Norðurlands. Munið jólafundinn sunnudaginn 3. des. kl. 20.30. á sal Barnaskóla Akureyrar. Allir sem hafa lokið námskeiði í Reiki velkomnir. Stjórnln. ORÐ DAGSINS ' 462 1840 CENGIÐ Gengisskráning nr. 241 1. desember 1995 Kaup Sala Dollari 63,83000 66,23000 Sterlingspund 97,55100 102,95100 Kanadadollar 46,45100 49,85100 Dönsk kr. 11,369300 12,00930 Norsk kr. 9,97990 10,57990 Sænsk kr. 9,74180 10,28180 Finnskt mark 14,79890 15,65890 Franskur franki 12,72930 13,48930 Belg. franki 2,12690 2,27690 Svissneskur franki 54,15540 57,19540 Hollenskt gyllini 39,27940 41,57940 Þýskt mark 44,09020 46,43020 Itölsk líra 0,03961 0,04221 Austurr. sch. 6,24330 6,62330 Port. escudo 0,41840 0,44540 Spá. peseti 0,51410 0,54810 Japanskt yen 0,620890 0,66489 írskt pund 100,66700 106,86700 Melgerðismelar óska eftir tilboði í aö hækka upp keppnisvelli á Mel- gerðismelum. Helstu kennitölur eru uppgröftur 50 rúmmetrar og fylling 7.500 rúm- metrar. Verklok skulu vera fyrir 1. ágúst 1996. Útboösgögn veröa afhent hjá Stef- áni Erlingssyni á Messanum, Móa- síöu 1, Akureyri, gegn 1.000 kr. skilatryggingu, en tilboöum skal skila 18. des. nk. Melgerðismelar. Sala Gæludýr Gæfa og góða svarta kanínu vant- ar gott heimili. Gott verö. Uppl. í síma 462 7676. Bændur Óska eftir að kaupa kálffullar kvíg- ur. Einnig til sölu á sama stað vara- hlutirí Audi 100 árg. ’82. Uppl. í síma 453 5004. Bifreiðar Til sölu góður, óryögaöur, nýskoð- aður bíll, árg. ’86, ek. 70 þús. km. Allur yfirfarinn. Verð kr. 120 þús., afborganir mögu- legar. Uppl. gefur Jón í síma 854 0506. Til sölu Toyota LandCrusier jeppi, árg. '86, turbo diesel. Uppl. hjá Búnaöarsambandi Eyja- fjaröar, Óseyri 2, í síma 462 4477 á skrifstofutíma. Fíkniefna upplýsingar Símsvari lögreglunnar 462 1881 Nafnleynd Verum ábyrg Vinnum saman gegn fíkniefnum Segðu frá því sem þú veist Jólamarkaður Hvítasunnukirkjunn- ar við Skarðshlíð verður haldinn 2. desember. Húsiö opnað kl. 11 og verður opið til kl. 16.30. Kökubasar, kaffisala, laufabrauð, föt, bækur, tónlist og margt fleira. Takið effcir Til sölu tveir hægindastólar frá Ikea úr brúnu buffaló leöri meö krómfót- um. Uppl. í síma 466 2599._________ Til sölu hvítt borðstofuborð og 6 stólar með háu baki, mjög vel með farið. Uppl. í síma 461 2891.____________ Til sölu nýlegt krómrúm og náttborö í stíl. Verö eftir samkomulagi. Uppl. í síma 462 5689 eftir kl. 17._ Til sölu Bruo markbyssa, sem ný (kindabyssa) kr. 16.000,-, Tensai 16“ sjónvarp kr. 7.000,-, áburðar- dreifari (4 poka) kr. 5000,-, Gallag- her rafgiröingastöö (f. veitu) kr. 9.000,-, bensínorf kr. 35.000,-, PZ 135- sláttuvél kr. 40.000,-, 2 gráar ættbókarfærðar hryssur (f. Júpíter 851 og Feykir 962), vel ættuö tamningatrippi, Eumenia Baby Nova þvottavél kr. 22.000,- , Samsung VC 900E ryksuga kr. 6.000,-, Ikea glerskápur (svartur) kr. 5.000,-, Ik- ea rörahilla (svört) kr. 5.000,-, Samsung örbylgjuofn (lítill) kr. 9.000,-, fataskápur (brúnn, gamall) kr. 3.000,-, bókahilla (furu) kr. 3.000,- Uppl. í heimasíma 462 7424 eöa vinnusíma 463 0205, Arnar. Jólin nálgast! Geriö jólagjafirnar sjálf. Erum meö mikið úrval af jólastytt- um sem og öörum tækifærisgjöf- um. Getum bætt við nokkrum tveggja daga námskeiöum fram að jólum. Sjáumst - sjón er sögu ríkari. Útibú Listasmiðjunnar Hafnarfirði, Keramikstofa Guðbjargar, Frostagötu lb, vinnusími 461 2870, heimasími 462 7452. Snjódekk Ódýrt! Til sölu 4 stk. 16" snjódekk, negld, á felgum, lítiö slitin. Verö kr. 12.000,- Uppl. í síma 466 2461. Dráttarvélar Tii sölu Zetor 6340 70 hp. Turbo árg. ’94 með Aiö 620 ámoksturs- tækjum og úttakl fyrir rúllugrip. Skipti á ódýrari 4x4 vél athugandi. Uppl. gefur Jón í síma 465 2288. Handverkssýning Sölusýning á íslensku handverki. Um helgina veröur sýning á ís- lensku handverki í gamla Hús- mæðraskólanum á Laugalandi. Hagleiksfólk af Norðurlandi selur voru sína. Á boöstólum veröur fal- leg gjafavara og hentug til jólagjafa. Opiö veröur frá kl. 13-18 laugardag og sunnudag. Og svo veröur Kvennaskólakaffi á staðnum. Fyrir hönd Þróunarsetursins, Lydia A. Helgadóttir. Bann Bann við meðferð skotvopna. Aö gefnu tilefni er öll meöferö skot- vopna bönnuð í landi Ytri-Reistarár og í skógarreit viö Freyjulund. Landeigendur. Eldhús Surekhu Indverskt lostæti við ysta haf. Ljúffengir veisluréttir fýrir einkasam- kvæmi og minni veislur. Heitir indverskir réttir fyrir vinnu- hópa alla daga. Því ekki aö reyna indverskan mat, framandi og Ijúffengan, kryddaðan af kunnáttu og næmni? Frí heimsendingarþjónusta. Vinsamlegast pantið með fyrirvara. Indís, Suðurbyggð 16, Akureyri, sími 4611856 og 896 3250. ♦ ♦ OkuketmsU Kenni á Toyota Corolla Liftback. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHl’ Akurgerði I I b, Akureyri Sími 462 5692, símboði 845 5172, farsími 855 0599. CcreArbíé S 462 3500 SANTA CLAUS Nú er fyrsta jólamyndin komin, enda jólin að nálgast. Santa Claus var vinsælasta jólamyndin í USA í fyrra og hefur nú halað inn rúma tíu milljaðara. Jói gamli dettur ofan af þaki og deyr. Hver eða hvað tekur við? Tim Allen úr „Home Improvement í rosalegri jólagrínmynd sem þú verður að sjá. Myndin er frumsýnd samtímis í Borgarbíói og Sambíóunum. Laugardagur og mánudagur: Kl. 21.00 Santa Claus Sunnudagur kl. 3.00 Kl. 3.00 Santa ClaUS (Miöaverö kr. 550) BRIDGES OG MADISON COUNTY Einstaka sinnum koma kvikmyndir sem aldrei gleymast! Hér er ein þeirra byggð á einni þekktustu og einlægustu ástarsögu allra tíma. Clint Eastwood og Meryl Streep eru hér bæði i Óskarsformi. Ekki missa af þessari Laugardagur, sunnudagur og mánudagur: Kl. 21.00 Bridges og Madison County SPECIES Fyrir mörgum árum sendu jarðarbúar skeyti út í geim... Nú fyrst hafa borist svör! Frábær vísindahrollvekja sem slegið hefur í gegn um allan heim. Laugardagur og sunnudagur og mánudagur: Kl. 23.00 Species - B.i. 16 Sunnudagur: Kl. 21.00 Species - B.i. 16 flt TWt HUUIIYIÍRS. M ÍÖMflH IIQ Híi SHI Rl l«Í8?8( IR( fVltÖHIHflRY IBBOEB. VIKINGA SAGA (1/2 ÍSL) Laugardagur og sunnudagur og mánudagur: Kl. 23.10 VíkingaSaga VOFFH HUNDALÍF Sunnudagur: Kl. 3.00 Hundalíf Miðaverð 550 kr. Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fímmtudaga- 462 4222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.