Dagur - 16.03.1996, Page 14

Dagur - 16.03.1996, Page 14
14- DAGUR - Laugardagur 16. mars 1996 Krabbameinsfélagið AÐALFUNDUR Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis verður haldinn í samvinnu við Lionsklúbbinn Vitaðs- gjafa í Blómaskálanum Vín í Eyjafjarðarsveit þriðju- daginn 19. mars kl. 20. Dagskrá: Kl. 20: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Kl. 21: 2. Fræðsluerindi: Ristilkrabbamein, fortíð - framtíð. Fyrirlesari: Nicholas Cariglia læknir. Aðalfundurinn er öllum opinn og hvetjum við félaga sérstaklega til að fjölmenna. Stjórn K.A.O.N. Lionsklúbburinn Vitaðsgjafi. RAFVEITA AKUREYRAR Sala á bílum í eigu Rafveitu Akureyrar A 12987 Fiat Uno, árgerð 1987. A 11664 Subaru Justy J10 árgerð 1987. Bílarnir eru til sýnis á verkstæði Rafveitu Akureyrar að Þórsstíg 4, upplýsingar veitir Jóhannes Ófeigsson. Óskað er eftir verðtilboðum í viðkomandi bíla, þar sem gerð er grein fyrir tilboðsupphæð og greiðslufyrirkomu- lagi. Tilboðin skulu hafa borist á skrifstofu Rafveitu Akureyr- ar fyrir kl. 10 miðvikudaginn 27. mars 1996 og verða opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Heimilt er að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tæknifulltrúi Rafveitu Akureyrar. Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa í 4. flokki 1992 og 4. flokki 1994 Innlausnardagur 15. mars 1996. 4. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 6.452.881 kr. 1.290.576 kr. 129.058 kr. 12.906 kr. 4. flokkur 1994: Nafnverð: Innlausnarverð: 5.000.000 kr. 5.497.121 kr. 1.000.000 kr. 1.099.424 kr. 100.000 kr. 109.942 kr. 10.000 kr. 10.994 kr. Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK • SÍMI 569 6900 RAUTT LffÓS h** RAUTT LjÖS MÉUMFERÐAR ODDUR - tegund sem borðar ekki málverk - tegund sem eyðileggur ekki flygla... 6AMLA MYNDIN Ljósmynd: Hallgrimur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akurcyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja ein- hvem á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minja- safnsins, annað hvort nteð því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 462 4162 eða 461 2562 (símsvari).

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.