Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1994, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1994, Qupperneq 35
LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1994 43 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Hrollur Gissur gullrass 4ra herbergja íbúö í Engihjalla til leigu, er laus, leiga 45 þús. + hússjóður á mán- uði. Tilboð sendist DV, merkt „HG-8100", fyrir þriójudaginn 19/7. 97 m' einbýli með bílskúr á góöum staö í vesturbæ til leigu í 1-2 ár, leiga 45 þús. á mánuði. Tilboð sendist DV, merkt „Vesturbær-8106“, fyrir 21/7. Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi, vagna o.fl. Rafha- húsið, Hafnarfirði, s. 655503. Garöabær. Til leigu einstaklings-/2ja herb. íbúð, f. rólega, reyklausa mann- eskju, helst einstakling, til lengri tíma. Laus 1. ágúst. S. 91-658538. Herbergi til leigu í miöbænum meó aó- gangi að eldhúsi, baói og þvottahúsi. Leiga 12 þús. á mánuði. Uppl. í s. 91-26084 seinni partinn á sunnudag. Herbergi til leigu gegn barnapössun og þrifum frá byijun september, austast á Seltjarnamesi. Reyklaust heimih. Til- boð sendist DV, merkt „LS-8085“. Meöleigjendur óskast. 2 herbergi til leigu með aðgangi að öllu í Háaleitis- hverfinu. Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Æ 8068“. 2ja herbergja íbúö í Seljahverfi til leigu, laus. Aðeins rólegt og reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 91-75074. Einstaklingsíbúö á Skólavöröuholti til leigu fyrir reglusamt og skilvíst fólk. Uppl. í s. 91-620884 milfí kl. 12 og 15. Garðabær. Stór og rúmgóð einstaklings- íbúð til leigu. Laus strax. Uppl. í sima 91-656876 í dag og á morgun. Glæsilegt 180 mJ raöhús á Álftanesi til leigu frá 15. ágúst í 10 mánuði. Uppl. í síma 91-652496 eða 985-35396. Góö 2ja herbergja íbúö til leigu í Aspar- felli. Leiguverð 35 þús. m/hússj. og hita. Laus. Uppl. í síma 91-644413. Hafnarfjörður: Lítil 2ja herberga reyk- laus ibúó til leigu. Upplýsingar í síma 650672. Lítil 2ja herb. kjallaraíbúö til leigu í mið- bæ Reykjavíkur, laus nú þegar. Uppl. í síma 91-626608 kl. 17-19 í dag. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, siminn er 91-632700. Til leigu 4ra herbergja íbúö á svæði 104. Nánari upplýsingar í símum 98-78220 og 91-33675. Til leigu 4-5 herbergja íbúö á svæöi 104 fyrir reglusamt fólk. Upplýsingar í síma 91-31558 eða 91-17071 e.kl. 19. Herbergi og eldhús til leigu í Norður- mýrinni. Uppl. í síma 91-615293. fB Húsnæði óskast Reglusamur 33 ára maöur óskar eftir einstaklings- eóa 2ja herbergja íbúð í Reykjavík, á svæói 101-108. Oruggar greiðslur og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla og trygging ef óskað er. Upplýsingar í síma 92-11789. Róleg, reglusöm og reyklaus kona óskar eftir einstaklíbúð til lengri tíma (helst á svæði 107). Greióslugeta 20.000 kr. Skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli geta fylgt. Símar 91-13282 og 93-41377 e.kl. 20, Sigríóur. Tvær reglusamar 23 ára stelpur óska eft- ir 3ja herbergja ibúð miðsvæðis í Reykjavík, frá og með 1. ágúst. Greióslugeta 28-30 þús. Skilvísum greiðslum heitiö. S. 811882 og 71925, Andrea, eða 641062, Þórunn. Tvær reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir 2-3 herb. íbúö í Rvík frá 1. sept. Skilv. gr. og góðri umgengni heit- ið. Aðstoð vió húshjálp eða barnagæslu kemur til greina e. samkomul. S. 95-24285, Jóhanna/95-37922, Hilda. 2 ábyrgir nýstúdentar óska eftir 3ja herb. íbúð 1 grennd v/HI frá 1. sept. Reyklausar. Erum tilbúnar að taka að okkur ýmis verk (t.d. þrif). Ingibjörg, s. 98-61144/Sigrún, s. 98-71263. Par um þrítugt bráövantar 20-30 þús. kr. íbúð í nokkra mánuði. Reglusemi og skilvísmn greióslum heitið. Uppl. í síma 91-656891 um helgina og e.kl. 18 virka daga. Rekstrarhagfræöingur og leikhúsfr. m/1 barn óska eftir 4 herb. íbúð eða litlti einbýlishúsi, helst á sv. 101, 105 eða 107, frá 1. sept. í a.m.k. 1 ár. Grgeta 45 þús. Skilvísargr. S. 93-14079. Tveir háskólanemar utan af landi óska eftir 3 herb. íbúð frá 1. sept. Algjörri reglusemi og skilvísum greiðslum hejt- ið. Hafið samband í síma 98-34901, Oli eða 98-12317, Jón. Óska eftir aö taka á leigu 3ja herbergja íbúð sem fyrst, helst i vesturbæ eða Garóabæ. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið, langtimaleiga. Svar- þj. DV, sími 91-632700. H-8042. 3-4 herb. ibúð óskast á leigu miðsvæðis í Rvík. Erum reyklaus og reglusöm. Skilvísum greióslum heitið. Svör óskast í síma 91-15396. Fimm manna fjölskylda óskar eftir 3ja-4ra herbergja íbúð í Hafnarfirði frá og með 1. ágúst. Upplýsingar í síma 91-651112. Fjölskylda sem er aö koma að utan óskar eftir 4ra herb. íbúð í Laugameshverfi ó leigu frá miðjum ágúst. Svarþjóriusta DV, sími 91-632700. H-8098. Fjölskyldu utan af landi bráðvantar 3-4 herb. ibúð frá og með 1. ágúst. Orugg- um greiðslum og góðri umgengni heit- ið. Uppl. í síma 91-13449 eða 91-676524,___________________________ Halló, halló! Okkur bráóvantar 3-4 herb. ibúð í Reykjavík til leigu frá og meó 15. ágúst. Erum utan af landi. Hs. 96-61821 eóa vs. 96-61488. Jóm'na. Hjón meö 3 börn bráðvgntar 3-4 herb. íbúð sem fyrst, helst á Álftanesi, Hafn- arfjörður kemur til greina. Skilvísmn mángreiðslum heitið. Sími 93-66733. Reglusama fjölskyldu bráövantar 2ja herbergja íbúó sem fyrst. Skilvís gr., snyrtim. heitið, verðhugm. 20-27 þ. á mán. S. 91-641131/91-43291. Ingibjörg. Reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúö nálægt gamla miðbænum, frá 1.8. eða fyrr. Leigut. a.m.k. 1 ár, fyrirframgr. möguleg fyrir góða íbúó. S. 642239. Reglusamur háskólanemi óskar eftir einstaklingsíbúð eða stóru forstoíuher- bergi á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-872692,___________________________ Reglusöm hjón á þritugsaldri meö 2 börn óska eftir 3-4 herbergja íbúð í Garóabæ eóa nágrenni. Uppl. í sima 91-657504 eftirkl. 18._________________________ Reglusöm hjón meö 3 börn óska eftir 4-5 herbergja ibúð í Hafnarfirói eða Garðabæ. Upplýsingar i sima 92-14911 eóa 985-25611._______________________ Reglusöm, reyklaus og barnlaus hjón um fimmtugt óska eftir 3-4 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu til leigu, helst meó bílskúr. Uppl. í síma 91-670281 e.h._________________________________ Reyklaus hjón meö 2 börn óska eftir 4ra herbergja íbúð á leigu í Kópavogi. Skil- vísum greióslum heitió. Upplýsingar í sima 92-14618._______________________ Reyklaus og reglusöm mæðgin óska eft- ir 2-3 herb. ódýrri íbúð sem næst Fóst- urskóla Islands. Uppl. i síma 96-22837. Traustir leigjendur óska eftir 4 herbergja íbúð í nágrenni Hlíóaskóla. Reyklaus, 3 í heimili. Langtímaleiga. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-8026.____________ Traustur og fjársterkur aöili óskar eftir góðri 3ja herb. íbúð til leigu miðsvæóis í Rvík sem fyrst. Uppl. gefúr Guðmund- urí síma/fax 91-11676 eða 697388. Tvær reglusamar systur utan af landi óska eftir 2-3 herb. íbúó, helst í grennd vió HI, á vióráóanlegu verói. Uppl. í síma 98-75093. Ung, reyklaus hjón (annaó i námi í HI) og 5 ára dóttir óska eftir húsnæði, 3 herb. eða stærra, vestan Ellióaáa. Upp- lýsingar i síma 92-13275.____________ Ungt par með 1 barn óskar eftir 2ja her- bergja íbúð í hverfi 110 eóa 111. Greiðslugeta 25-30 þús. Uppl. í síma 91-874619 eða 91-870792._____________ Ungt par, reykl., m/barn á lelöinni, óskar eftir lítijli íbúð, helst á Seltjnesi eóa ná- lægt HI, sem fyrst. Reglusemi/ skilvis- argreiðslur. S. 811227 e.kl. 16._____ Ársalir - fasteignamiölun - 624333. Okkur vantar allar stærðir íbúðar- og atvinnuhúsnæðis til sölu eða leigu. Við skoðum strax, ekkert skoðunargj. Óska eftir aö taka á leigu stóra, a.m.k. 4ra herb., íbúó, sérhæó eóa einbýlishús, helst á svæói 101 eða 107. Upplýsingar í sima 91-29214._____________________ Óska eftir einstaklingsíbúö i mióbæ Reykjavíkur, helst í Þingholtunum. Upplýsingar í síma 97-71456 milh kl. 12 og 13 og 19 og 20.________________ Óskum eftir 3-4 herbergja íbúö til leigu i hverfi 104 með góðu aðgengi fyrir barn í hjólastól. Uppl. gefur Sigrún í sima 91-35222.____________________________ Óskum eftir aö taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð, helst nálægt Laugavegi. Greiðslu- geta 30-40 þ. á mánuói. Uppl. í síma 93-71657.___________________________ 3ja herbergja íbúö á höfóuborgarsvæð- inu óskast til leigu frá og með ca 15. ágúst. Upplýsingar í sima 97-71247. 3ja-4ra herbergja ibúö óskast frá 1. ágúst á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar i síma 91-643290.________ 5 manna reyklaus fjölskylda óskar eftir 4 herbergja íbúð frá 1. sept. í Hafnar- firði. Uppl. í síma 91-655496._______ Einbýlishús, parhús, raöhús eða 4ra her- bergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu óskast til leigu. Uppl. í síma 94-3527. Hjón meö 2 kjölturakka óska eftir 2-3 herbergja íbúð. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8092.___________________ Mæögur óska eftir 2-3 herb. ibúö sem næst Æfingadeild Kennaraháskólans frá 1. september. Uppl. í sima 98-21521._________________________ Par óskar eftir 2ja herbergja íbúö, helst í Hafnarfirði. Svarþjónusta DV, sími 91-632700, H-8095.___________________ Reglusöm hjón meö 2 börn óska eftir 3 herbergja íbúð frá 1. ágúst, helst í Kópavogi, Uppl, í síma 91-643933. Ódýr 1-2 herbergja íbúö óskast til leigu eða kaups. Upplýsingar í síma 91- 620454 eða 91-38216 e.kl. 18.30. Óska eftir 2-3 herb. íbúö á leigu. Oruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í símum 91-76193 og 91-20071. Óska eftir 3ja - 4ja herb. íbúö á leigu. Or- uggar greióslur. Uppl. í síma 93-11924 og 93-38902, Vilborg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.