Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1994, Qupperneq 44
52
LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1994
Simnudagur 17. júlí
SJÓNVARPIÐ
y 9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perr-
ine (29:52). Perrine fær þak yfir
höfuðið. Þýðandi: Jóhanna Þrá-
insdóttir.
10.20 Hlé.
16.40 Landsmót UMFÍ. Endursýndur
þáttur frá kvöldinu áður.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Okkar á milli (1:5).
(Ada badar: Oss karlar emellan)
Sænskur barnaþáttur. Þýðandi: Edda
Kristjánsdóttir. Sögumaður: Þor-
steinn Úlfar Björnsson. (Nordvisi-
on - sænska sjónvarpið).
18.40 Reiðhjólið.
(Liten skute - stor sykkel). Leikin, norsk
mynd fyrir börn. Leiklestur: Þor-
steinn Ulfar Björnsson. (Evróvisi-
on)
18.55 Fréttaskeyti
T19.00 Berti og búálfurínn (3:3)
(Nils Karlsson pyssling).
Sænsk þáttaröð byggð á sögu eftir Astrid
Lindgren. Þýðandi: óskar Ingi-
marsson.
19.30 HM í knattspyrnu.
Bein útsending frá úrslitaleiknum í Los
Angeles. Lýsing: Bjarni Felixson.
21.40 Fréttir og veður.
22.10 Falin fortíð (4:6)
(Angel Falls).
Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um
mannlíf og ástir í smábæ í Mont-
ana. Aðalhlutverk: James Brolin,
Kim Cattrall, Chelsea Field, Brian
Kerwin og Peggy Lipton. Þýð-
andi: Guðni Kolbeinsson.
23.00 Landsmót UMFÍ. 21. landsmóti
UMFÍ lauk á Laugarvatni í kvöld.
Sýnt verður frá keppni í frjálsum
íþróttum og sundi, úrslitum í knatt-
spyrnu og körfuknattleik karla,
starfsíþróttum, hestaíþróttum og
fleira.
23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
!>
Komi til framlengingar i úrslitaleik HM í
knattspyrnu raskast þeir liðir sem
á eftir koma.
9.00 Bangsar og bananar.
9.05 Glaöværa gengiö.
9.15 Tannmýslurnar.
9.20 i vinaskógi.
9.45 Þúsund og ein nótt.
10.10 Sesam opnist þú.
-v 10.40 Ómar.
^11.00 Aftur til framtiðar (Back to the
Future).
11.30 Krakkarnir viö flóann (Bay City).
12.00 íþróttir á sunnudegi.
13.00 Leyniförin (Project X). Draumur
Jimmys Garretts er að verða flug-
maður í hernum. Dag einn er hann
settur í leynilegt verkefni þar sem
verið er að gera tilraunir með sjimp-
ansa í flugmannssætinu. En
Jimmy kemst að því að ekki er
allt með felldu í þessari tilraun.
Aðalhlutverk. Matthew Broderick,
Helen Hunt og Bill Sadler. Leik-
stjóri. Jonathan Kaplan. 1987.
14.50 Ekki segja til mín (Don'tTell Her
It’s Me) Gamanmynd um mann
sem er að jafna sig eftir geislameð-
ferð og er hálfilla á sig kominn.
Systur hans finnst að hann vanti
smárómantík og reynír að finna
stúlku sem hæfir honum. Hún telur
sig vera sérfræðing á sviði ástar-
innar. Aðalhlutverk. Steve Gutten-
> berg, Jami Gantz, Shelley Long
og Kyle MacLachlan. Leikstjóri.
Malcom Mawbray. 1990.
16.35 Avalon. Saga um innflytjendafjöl-
skyldu í Bandaríkjunum sem býr
til að byrja meó saman í stóru
húsi. Við sjáum hvernig bandarísk
áhrif breyta smám saman yngri
kynslóðinni og hafa áhrif á aðra
úr fjölskyldunni. Aðalhlutverk. Aid-
an Quinn, Elizabeth Perkins og
Armin Mueller-Stahl. Leikstjóri.
Barry Levinson. 1990.
20.55 Á krossgötum (Once in a Life-
time).
22.30 60 mínútur.
23.20 i lifsháska (The Face of Fear).
Graham sneri sér að því að gefa
út tlmarit um fjallgöngur og klifur
eftir að hann varð fyrir því að hrapa
og slasa sig. Eftir þessa lífsreynslu
er hann mjög lofthræddur en virö-
ist hafa öðlast eins konar ófreski-
gáfu. Nú leggur hann lögreglunni
lið við að klófesta fjöldamorðingja
sem kallaður er „slátrarinn". Aðal-
hlutverk. Lee Horsley, Pam Daw-
ber og Bob Balaban. Leikstjóri.
Farhad Mann. 1990. Stranglega
bönnuð börnum.
0.50 Dagskrárlok.
11.00 World News Week.
12.30 Eastenders.
13.50 Golf - The Open.
17.40 BBC News from London.
18.25 999.
19.15 To Be Announced.
21.35 Sport 94.
22.15 The Jupiter Collision.
23.25 To Be Announced.
1.00 BBC World Service News.
2.00 BBC World Service News.
3.25 The Money Programme.
CÖRÖOHN
HjEÖWERg
4.00 Scobby’s Laff Oiympics.
11.00 Galtar.
12.00 Super Adventures.
13.30 Wacky Races.
14.30 Addams Family.
15.30 Johnny Quest.
16.30 Flintstones.
17.00 Bugs & Daffy Tonight.
18.00 Closedown.
6.00 Awake on the Wild Side.
11.30 MTV’s First Look.
12.00 MTV Sports.
12.30 MTV’s Guide to Alternative
Music.
16.00 The Real World II.
17.00 MTV’s US Top 20 Video
Countdown.
19.00 120 Mínutes.
21.00 MTV’s Beavis & Butt-head.
0.00 VJ Marijne van der Vlugt.
1.00 Night Videos.
4.00 Closedown.
o
NEWS
5.00 Sunrise.
9.30 Book Show.
10.30 48 Hours.
12.30 Target.
14.30 Roving Report.
17.30 Week in Review.
19.00 Sky World News.
21.30 Rovíng Report.
23.30 Week in Review.
1.30 Target.
3.30 Roving Report.
4.30 CBS Evening News.
INTERNATIONAL
4.30 Global View.
10.30 Business this Week.
11.30 Inside Business.
13.00 Larry King Weekend.
15.30 This Week in NBA.
17.30 Diplomatic Licence.
18.30 Global View.
21.00 Business Today.
22.00 The World Today.
1.00 CNN Presents. Specical Re-
ports.
4.00 Showbiz This Week.
Theme. The TNT Movie Experience Starr-
ing James Cagney 18.00 G-Men.
20.30 The Irish Us.
22.05 The Crowd Roars.
23.40 Jímmy the Gent.
01.00 St Louls Kid.
02.20 Frisco Kid.
04.00 Closedown.
5.00 Hour of Power.
6.00 Fun Factory.
10.00 The D.J. Kat Show.
11.00 World Wrestling Federation.
12.00 Paradise Beach.
13.00 Knights & Warriors.
14.00 Entertainment This Week.
15.00 Breski vinsældalistinn.
16.00 All American Wrestling.
18.00 Beverly Hills 90210.
19.00 Deep Space Nine.
21.00 The Untouchables.
22.30 Entertainment This Week.
23.30 Rifleman.
24.00 The Comlc Strip Live.
Dissouery
kCHANNEL
15.00 Mountalns of Gold.
16.00 Plrates.
17.00 Compass. Marquesas the Land
ol Man.
18.00 The Power ot Dreams.
19.00 The Dlnosaurs!
20.00 Dlscovery Sunday.
21.00 Waterways.
1*21.30 Cat Wars.
22.00 Beyond 2000.
6.30 Step Aeroblcs.
10.00 Llve Motorcycllng.
12.15 Llve Cycllng.
16.00 Motorcycllng.
17.00 Tourlng Car.
18.00 Llve Indycar.
20.00 Motorcycllng.
21.00 Cycllng.
23.30 Closedown.
SKYMOVŒSPLUS
ejoe
8.15 Playdays.
9.15 Blue Peter Omnlbus.
10.05 The Really Wild Show.
5.00 Showcase.
7.00 Bon Voyage Charlle Brown.
9.00 The Turnlng Polnt.
11.00 A New Leaf.
13.00 Where the Rlver Runs Black.
15.00 HowlSpentMySummerVacatl-
on.
19.00 Wuthering Heights.
21.00 Alien 3.
22.55 The Movie Show.
23.25 Black Death.
1.05 Overkill: The Aileen Wuuornos
Story.
OMEGA
Kristíleg qónvarpsstöó
15.00 Biblíulestur
15.30 Lofgjöröartónlist.
16.30 Predikun frá Orði Lífsins.
17.30 Livets Ord / Ulf Ekman.
18.00 Lofgjörðartónlist.
22.30 Nætursjónvarp.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARP
8,00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Baldur Vil-
1 helmsson flytur.
8.15 Á orgelloftinu. Pavel Schmid leik-
ur á orgel Fríkirkjunnar í Reykjavík
- prélúdía og fúga um nafnið
BACH eftir Franz Liszt.
Fyrsti og annar þáttur úr óratóríunni Kon-
ungsríkinu eftir Edward Elgar.
Vvonne Kenny, Alfreda Hodgson,
Christopher Gillett og Benjamin
Luxon syngja með Fílharmoniukór
og hljómsveit Lundúna; Leonard
Slatkin stjórnar. Inngangur og
Passacaglia í d-moll eftir Max Re-
ger. Pavel Schmid leikur á orgel
Fríkirkjunnar í Reykjavík.
8.55 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.03 Frá tónleikum í Skálholtskirkju.
Leikin verða hljóðrit frá tónleikum
síðustu viku.
10.00 Fréttir.
10.03 Reykvískur atvinnurekstur á
fyrri hluta aldarinnar. 3. þáttur:
Vélar inn á verkstæöin. Umsjón:
Guöjón Friöriksson. (Einnig út-
varpaö nk. þriöjudagskvöld.)
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Messa í Ingjaldshólskirkju. Séra
Ólafur Jens Sigurðsson prédikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og
tónlist.
13.00 Helgi í héraöi. Pallborð á Húsa-
vík. Umsjón: Ævar Kjartansson.
14.00 „Fílosof meö reisupassa". Dag-
skrá um Sölva Helgason. Umsjón:
Viðar Eggertsson. (Áöur útvarpað
20. apríl 1992.)
15.00 Af lífi og sál um landiö allt. Þátt-
ur um tónlist áhugamanna á lýð-
veldisári. Rökkurkórinn í Skagafitði
sóttur heim. Umsjón: Vernharður
Linnet. (Einnig útvarpað nk.
þriðjudagskvöld.)
16.00 Fréttir.
16.05 Feröalengjur eftir Jón Örn Mar-
inósson.
6. þáttur. Lofthræðsla og annað
líf. Höfundur les. (Einnig útvarpað
nk. þriðjudag kl. 14.30.)
16.30 Veöurfregnir.
16.35 „Þetta er landiö þitt“. Ættjarðar-
Ijóð á lýðveldistímanum. 5. þáttur
af 7. Atómskáldin. Umsjón: Gunn-
ar Stefánsson. Lesari: Harpa Arnar-
dóttir. (Einnig útvarpað nk.
fimmtudag kl. 14.03.)
17.05 Úr tónlistarlifinu. Frá afmælis-
tónleikum Kammersveitar Reykja-
víkur í Áskirkju 20. mars sl. Síðari
hluti. Á efnisskránni:.
- Alfredo Casella: Serenata fyrir klarinett,
fagott, trompett, fiðlu og selló.
- Igor Stravinskíj: Oktett fyrir blásara
stjórnandi: Bernharður Wilkinson
Umsjón: Steinunn Birna Ragnars-
dóttir.
18.03 Klukka islands. Smásagna-
keppni Ríkisútvarpsins 1994.
„Klukka íslands" eftir Asgeir
Hannes Eiríksson. Höfuqdur les.
(Einnig útvarpað nk. föstudag kl.
10.10.)
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.35 Funi - helgarþáttur barna. Fjöl-
fræði, sögur, fróðleikur og tónlist.
Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur-
tekinn á sunnudagsmorgnum kl.
8.15 á rás 2.)
20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
21.00 Feröaleysur.
2. þáttur. Endastöð Y. Umsjón:
Sveinbjörn Halldórsson og Völ-
undur Óskarsson. (Áður útvarpað
15. maí sl.)
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist eftir Puccini.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Fólk og sögur. Umsjón: Anna
Margrét Sigurðardóttir. (Áður út-
varpað sl. föstudag.)
23.10 Tónlistarmenn á lýöveldisári.
Umsjón: dr. Guömundur Emilsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
8.00 Fréttir.
8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón:
Elísabet Brekkan. (Áður útvarpað
á rás 1 sl. sunnudag.)
9.00 Fréttlr.
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga i segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað í Næt-
urútvarpi kl. 2.04 aðfaranótt þriðju-
dags.)
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö-
innar viku. Umsjón: Lísa Pálsdótt-
ir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan.
14.00 Helgi í héraöi. Dagskrárgerðar-
menn rásar 2 á ferð um landið.
16.00 Fréttir.
16.05 Te fyrir tvo. Umsjón: Hjálmar
Hjálmarsson og Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson. (RÚVAK.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Upp mín sál - með sálartónlist.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Plöturnar mínar. Umsjón: Rafn
Sveinsson. (RÚVAK.)
23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét
Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart-
ansson. (Endurtekinn frá laugar-
degi.)
24.00 Fréttir.
24.10 Kvöldtónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns:
1.05 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um-
sjón: Björn Ingi Hrafnsson. (End-
urtekinn þáttur frá þriðjudags-
kvöldi.)
7.00 Morguntónar.
8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón-
ar með morgunkaffinu. Fréttir kl.
10.00.
12.00 Hádegisfréttír frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Ólafur Már Björnsson.
13.00 Pálmi Guömundsson. Þægilegur
sunnudagur með góðri tónlist.
Fréttir kl. 15.00.
17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Viö heygaröshornið. Tónlistar-
þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns-
sonar sem helgaður er bandarískri
sveitatónlist eða „country" tónlist.
Leiknir verða nýjustu sveitasöngv-
arnir hverju sinni, bæði íslenskir
og erlendir.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Erla Friðgeirs-
dóttir meó létta og Ijúfa tónlist á
sunnudagskvöldi.
24.00 Næturvaktin.
FM^909
AÐALSTOÐIN
10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. Jó-
hannes Kristjánsson.
13.00 Bjarni Arason.
16.00 Albert Ágústsson. Með þægi-
lega og sjarmerandi tónlist
19.00 Tónlistardeild Aðalstöövarinn-
ar.
21.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
24.00 Ókynnt tónlist.
10.00 „Á baki“. Þuríður Siguröardóttir.
Hér veröur þú hestafróð(ur).
13.00 Tímavélin með Ragnari Bjarna-
syni stórsöngvara.
13.15 Ragnar rifjar upp gamla tima
og flettir í gegnum dagblöð og skrýtnar
fréttir fá sinn stað í þættinum.
13.35 Getraun þáttarins fer í loftið og
eru vinningarnir ávallt glæsilegir.
14.00 Aðalgestur Ragnars kemur sér
fyrir í stólnum góða og þar er ein-
göngu um landsþekkta einstakl-
inga að ræóa.
15.30 Fróöleikshorniö kynnt og gestur
kemur í hljóðstofu.
15.55 Afkynning þáttar og eins og
vanalega kemur Raggi Bjarna með
einn kolruglaðan í lokin.
16.00 Ásgeir Pálláljúfumsunnudegi.
19.00 Ásgeir Kolbeinsson með kvöld-
matartónlistina þína og það nýj-
asta sem völ er á.
22.00 Rólegt og rómantískt. Ástar-
kveðjur og falleg rómantísk lög eru
það eina sem við viljum á sunnu-
dagskvöldi. Óskalagasíminn er
870-957. Stjórnandi er Stefán Sig-
urösson.
9.00 Jenný Johansen.
12.00 Sunnudagssveifla.
15.00 Tónlistarkrossgátan.
17.00 Arnar Sigurvinsson.
19.00 Friörik K. Jónsson.
21.00 íhelgarlokin.ÁgústMagnússon.
7.10 Meö sítt aö aftan, endurflutt.
10.00 Rokkmessa í X dúr. G. Gunn.
13.00 Rokkrúmið. Sigurður Páll og
Bjarni spila nýtt og klassískt rokk.
16.00 Óháöi listinn.
17.00 Hvíta tjaldiö. Ómar Friðleifs.
19.00 Villt rokk. Ární og Bjarki.
21.00 Sýröur rjóml. Hróðmar Kamar,
Allsherjar Afghan og Calvin
sundguð.
24.00 Ambient og Trans.
2.00 Rokkmessa í x-dúr.
Rithöfundur lendir í bílslysi á aðfangadagskvöld.
Stöð 2 kl. 20.55:
Á krossgötum
Á krossgötum er spánný,
rómantísk og átakanleg
mynd eftir sögu Danielle
Steel um rithöfundinn Dap-
hne Fields sem lendir í bíl-
slysi á aðfangadagskvöld í
New York og er vart hugað
líf. Á örlagastundu reikar
hugur hennar yfir lífsleið-
ina. Níu árum áður missti
hún eiginmann sinn og dótt-
ur með sviplegum hætti en
fann hjá sér styrk til að
halda áfram og náöi að lok-
um langt sem vinsæll rithöf-
undur í Hollywood. En hvað
dró hana aleina til New
York á aðfangadagskvöld?
í aðalhlutverkum eru
Lindsay Wagner, Barry
Bostwick og Amy Aquino.
Leikstjóri er Michael Miller.
Sjónvarpið kl. 19.30:
- háspenna - lífshætta
Yfir þessiiin ieik er
gamla viðvörunin,
..háspenna : - : lífs-
hætta". i fullu gildi
|)vi þessi ieikur fer
fram á bjargbrún-
: inni sjálfri og aðoins
annað liðið stendur
eftir með gullbikar-
inn; í :: höndunum
meðan hitt hrapar
niður i verðlitla silf-
ururðina.
Um allt er aö tefla
og enginn þarf að
hafa hundsvit á fót-
. boita íil að fýlgjast
með þvi að þotta er
firansa : sem ' allir
skilja meö hinum
þúsund milljón
Bjami Felíxson lýsir beinni Crt- manneskjunum fyrir
sendlngu frá úrslitateiknum í Los framan sjónvarps-
Angeles. tækin í Hondúras og
Hong Kong, Alaska
og Ástrahu og alls staðar þar á milli.
„Að fá reisupass-
ann“ hefur almennt
ekki þótt eftirsókn-
arvert hlutskipti, en
einnersá maðursem
flestum oftar fékk að
sjá reisupassann íís-
lensku samfélagi ó
síðustu öld, en þó
sjaldnast þann rei-
supassa sem hann
þráði heitast, þann
reisupassa sem gaf
honum leyíi til að
fara sinna eigin
ferða, ftjáls og
óhindraður, um
byggðir og óbyggðir
landsins á vit lífsins
ævintýra. Hann
sagðist heita Sölvi
Helgason Guð-
mundsen, Islandus, Sókrates, Plato, Sólon, Melankaton. Frá
honum og feröum hans verður sagt í þættinum Fílosof með
reisupassa sem er í umsjá Viðars Eggertssonar. Þættinum
var áður útvarpað 20. apríl 1992.
Viðar Eggertsson hefur umsjón
með þættinum Filosof með reisu-
passa.