Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1994, Síða 45
LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ1994
Leikhópurinn Sögusmiðjan.
Afíslend-
ingnmí
gegnum
aldimar
Leikhópurinn Sögusmiðjan
hefur í sumar staðið fyrir leik-
dagskrá fyrir erlenda ferðamenn
og aðra erlenda gesti. Dagskráin
sem ber nafniö Tales from Our
Country er stutt feröalag í gamni
og alvöru þar sem áfangastaðir
eru íslenskar bókmenntaperlur
frá ýmsum tímum. Umgjöröin er
Leikhús
það sem ferðamenn hafa látið
hafa eftir sér um íslendinga í
gegnum aldimar, allt til okkar
tíma. Meðal annars eru brot úr
Sjálfstæðu fólki, Njálu, Gerplu,
Bakkabræðrum og Sálinni hans
Jóns míns. Þá er mikið sungið,
ljóð flutt og leikið á hljóðfæri.
Dagskráin tekur um eina klukku-
stund.
Sögusmiðjan er skipuð leikur-
unum Steinunni Ólínu Þorsteins-
dóttur, Felix Bergssyni, Magnúsi
Ragnarssyni og Þórdísi Amljóts-
dóttur. Um tónlist sér Guðni
Franzson. Leikstjóri er Jón St.
Kristjánsson. Sýningar á Tales
from Our Country era á sunnu-
dagskvöldum kl. 20 á Hótel Loft-
leiöum.
Almannagjá iaöar ávallt að fólk
sem til Þlngvalla kemur.
Fræðsla og
samvera á
Þingvöllum
Á laugardag og sunnudag efnir
Þingvallaþjóðgarður til lengri og
skemmri gönguferða, bamasam-
Útivera
veru og guðsþjónustu. Þátttaka
er ókeypis og öllum heimil. Á
laugardag verður barnastund við
Þingvallakirkju, náttúrurskoð-
unarferð í nágrenni Öxarárfoss
og ganga um þinghelgi fyrir þá
sem vilja stutta kynningarferö
um þingstaðinn. Kvöldrölt verð-
ur frá tjaldsvæðinu á Leirum.
Á sunnudag verður barnastund
í Hvannagjá og stutt gönguferð
um þinghelgi. Löng gönguferð
verður í Skógarkot og Vatnskot.
Dagskrá helgarinnar lýkur með
guðsþjónustu í Þingvailakirkju.
Hægt er að afla nánari upplýs-
inga um gönguferðimar í sím-
svara þjóðgarðsins.
Skúrir á suðvesturhominu
Veðrinu veröur nokkuð misskipt í
dag eins og undanfama daga. Þeir
sem búa á Austurlandi og Norðaust-
Veðrið í dag
urlandi eiga von á góðri helgi með
björtu veðri og ágætum hita. Vestan-
og sunnanlands verður aftur á móti
skýjað með skúram og mun lægra
hitastigi. En gert er ráð fyrir suðves-
tangolu eða kalda og dálítilli rign-
ingu sunnan- og vestanlands en
þurru og björtu veðri norðan- og
austanlands. Hiti verður 8-18 stig. A
höfuðborgarsvæðinu er suðvestan-
gola eða kaldi, skýjað og súld eða
dálítil rigning öðra hveiju. Hiti verð-
ur 9 til 13 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 23.22.
Sólarupprás á morgun: 3.46.
Síðdegisflóð í Reykjavík 24.15.
Árdegisflóð á morgun: 0.15.
Heimild: Almanuk Háskólans.
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyrí alskýjað 11
Egilsstaðir alskýjað 14
Galtarviti rigning 8
Keíla víkurílugvöilur skýjað 10
Kirkjubæjarklaustur skýjað 16
Raufarhöfn skýjað 10
Reykjavík alskýjað 9
Vestmannaeyjar alskýjað 10 -
Bergen alskýjað 13
Helsinki léttskýjað 30
Ósló skýjað , 22
Stokkhólmur hálfskýjaö 32
Þórshöfn skýjað 11
Amsterdam mistur 23
Berlín léttskýjað 28
Chicago mistur 19
Feneyjar þokumóða 26
Frankfurt hálfskýjað 26
Glasgow skýjað 14
Hamborg léttskýjað 23
London alskýjað 20
LosAngeles alskýjaö 19
Lúxemborg skýjaö 24
Madríd skýjað 34
Malaga léttskýjað 27
Mallorca Montreal heiöskírt 33
NewYork súld 20
Nuuk rign. á. síð. klst. 5
Orlando heiðskírt 25
París léttskýjað 25
Vín léttskýjað 28
Washington þokumóða 27
Winnipeg hálfskýjað 14
Myndgátan
Glottir við tönn
Leikstjórinn og leikarinn Ben
Stiller ásamt Winonu Ryder
Sjónvarpskyn-
slóðvexúrgrasi
Bíóborgin hefur sýnt að undr
anfomu bandarísku kvikmynd-
ina Blákaldan veruleika sem
fjallar um nokkur ungmenni sem
eiga það sameiginlegt að hafa al-
ist upp við sjónavarpið. Handrits-
höfundurinn, Helen Childress,
segir að hún byggi handrit mynd-
arinnar á nokkrum ungmennum
sem gengu með henni í skóla.
Aðalhlutverkin í myndinni
leika Winona Ryder, Ethan
Hawke og Ben Stiller sem jafn-
framt er leikstjóri. Stiller hóf
leikferiU sinn á Broadway 1985
-
Bíóíkvöld
en fór fljótlega að leika lítil hlut-
verk í kvikmyndum. Má nefna
Empire of the Sun, Fresh Horses,
Next of Kin og Stella. Milli þess
sem hann vann fyrir sér með
kvikmyndaleik var hann á fullu
í að gera stuttmyndir. Blákaldur
veruleiki er fyrsta kvikmyndin í
fullri lengd sem hann leikstýrir.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Beverly Hills Cop III
Laugarásbíó: Krákan
Saga-bíó: Maverick
Bíóhöllin: Tómur tékki
Bióborgin: Blákaldur veruleiki
Regnboginn: Gestirnir
Stjörnubíó: Bíódagar
O
-*7
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 245.
15. júlí 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Doilar 67.800 68,040 69,050
Pund 105,738 106,088 106,700
Kan. dollar 49,014 49,254 49,840
Dönsk kr. 11,1156 11,1536 11,0950
Norsk kr. 9,9710 10,0070 9,9930
Sænskkr. 8,7301 8,7691 9,0660
Fi. mark 13,1665 13,2225 13,1250
Fra. franki 12,7309 12,7789 12,7000
Belg. franki 2,1200 2,1282 2.1131-
Sviss. franki 51,8267 52,0067 51,7^v
Holl. gyllini 38,9678 39,1078 38.8000
Þýskt mark 43,7056 43,8456 43,5000
It. líra 0,04387 0,04408 0.04404
Aust. sch. 6,2098 6,2348 6,1850
Port. escudo 0,4239 0,4260 0,4232
Spá. peseti 0.5286 0,5312 0,5276
Jap. yen 0.69128 0,69448 0,68700
Irskt pund 104,4960 104,9360 105,380
SDR 99,31860 99,71860 99.89000
ECU 83,4533 83,7833 83.00000
Opna Lacoste gefur
stíg tíl landsliðs
Nokkur opin golfinót verða
haldin um helgina og ber þar
hæst opna Lacoste mótið í Graf-
arholti en það er annaö golfinótið
sem gefur stig til landsliðs. Verða
því allir bestu kylfingar landsins
á Grafarholtsvelli um helgina.
Af öðrum mótum má nefna
opna Flugleiðamótið á Sauðár-
króki og er það einnig tveggja
daga mót og sama er að segja ura
Sparisjóðsmótið sem haldið er i
Neskaupstað. Opna Gevaliamótið
í Borgarnesi er aðeins haldið á
laugardag. Það sama er að segja
um opna Eimskipsmótiö á Sel-
tjarnamesi, Eldmessumót
Kirkjubæjarklausturs og opna«f-
hjóna- og parakeppni sem haldin
verður á Suðumesjum.
Á sunnudag er Golfklúbbur
Sandgeröis með opna Bláa lóns-
mótið. Tvö kvennamót verða
haldin. í Mosfellsbæ fer fram
opna Kenzomótiö og á Akranesi
opna Clarinsmótið.