Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1994, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1994, Síða 48
 F R ÉTT/VSKOTIÐ 62 • 25 • 25 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ri tstjórn - Augiýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 632700 LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1994. Borgarstjóri: Víllfá 130 milljóna vask felldan niður Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borg- arstjóri telur aö borgaryfirvöld geti komið til móts viö kröfur um betri aöstööu í Laugardal með því að byggja fyrsta áfangann að fjölnota íþrótta- og sýningarhúsi í Laugardal fyrir HM ’95 ef ríkisvaldiö, íþrótta- hreyfingin og aðilar í ferðamanna- þjónustu taka þátt í kostnaðinum. „Ég tel lágmark aö þeir sem hagn- ast á því að halda keppnina hér taki þátt í kostnaðinum, til dæmis með því að ríkið gefi eftir 130 milljóna króna virðisaukaskatt af húsinu ef út í byggingu þess yrði farið,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgar- stjóri. Miðað við lágmarksfrágang má gera ráð fyrir að kostnaöur við bygg- ingu hússins verði 520-540 milljónir króna. Ekki náðist í Friðrik Sophusson fjármálaráðherra út af þessu máli. Stöð 2: Faðir Valgeirs Víðissonar, sem lýst er eftir, í viðtali við DV: Óttast að Valgeir haf i orðið fyrir slysi - skildi eftir ljós og kveikt á sjónvarpi þegar hann fór að heiman „Ég óttast helst að Valgeir hafl mánaðamót. Síðustutværvikurhefurfaðirinn ástæðu til að fara í felur,“ sagði orðið fyrir slysi. Ég skil þetta ekki. „Við vorum alltaf í sambandi leitað nánast sleitulaust að syni Víðir. Kvöldið sem hann sást síöast var hvor við annan. Við töluðumst oft sínum - rætt við vini og kunningja Eins og fram kom í DV í gær er hann heima h)á sér að teikna. Maö- við og svo hittumst við reglulega. og þá sem mögulega hafa getað séð talið að sést hafi til Valgeirs á krá ur sem býr í íbúðinni hjá honum Eftir að Valgeir hvarfþann 19. júní til ferða Valgeirs. í Reykjavík eftir að byrjað var aö lagði sig um miðnættið en þegar spurðist til hans í bíl. Þetta var „Það eru allir jafnhissa á þessu leita aö honum - laugardaginn 2. hann vaknaði nokkru síðar var stuttu áður en ég fór í vikutúr á og ég. Það eru engar vísbendingar júlí. Konagafsigþáframogkvaðst Valgeir horfinn. Hann skildi sjón- sjóinn. Af því að þessar upplýs- og það er ekki eftir neinu að fara. hafa séð Valgeir við veitingahúsið varpið eftir í gangi og það var ingarlágufyrirvarekkistraxfariö Það skilur þetta enginn.“ Kaffi Amsterdam. „Þessa konu kveikt á loftljósinu. Hjólið hans, að svipast um eftir honum. Þegar Víðir sagðist ekki vita til þess að þekkti Valgeir fyrir 13-14 árum sem hafði verið í geymslu fyrir ut- ég kom síðan heim af sjónum hafði Valgeir hefði átt óvildarmenn, þannig að ég veit ekki hvað þetta an, var líka horfið," sagði Viðir ekkert spurst til lians. Þess vegna „Kannski hefði ég síðastur manna er öruggt En ég hef ekki talað við Valgeirsson, faöir Valgeirs sem lýst var ekki byrjað að leita fyrr en um fengið að vita eitthvað um slíkt. En þessa konu,“ sagði Víðir. hefurveriðeftirfráþviumsíðustu mánaðamótin," sagöi Víðir. ég held að hann hafi ekki haft Annar hlut- hafafundur Minnihlutinn í stjórn íslenska út- varpsfélagsins hefur óskaö eftir nýj- um hluthafafundi í félaginu. Bréf þessa efnis var sent stjórnarfor- manninum í fyrradag. Óskað er eftir skipun tveggja manna rannsóknar- nefndar til að athuga viðskipti Fjór- menninga sf„ Jóns Ólafssonar, Jó- hanns J. Ólafssonar, Haraldar Har- aldssonar og Guðjóns Oddssonar við íslenska útvarpsfélagið. Rannsóknin gengur út á skoða meint innherjavið- skipti og brot á bókhaldslögum. Ertu búinn að panta? &13 dagar til þjóðhátíðar FLUGLEIDIR Innanlandssimi 690200 FJÓRFALDUR 1. VINNINGIIR LOKI Ekkertstensttil lengdarl Nú er blessuð lúpínan líka orðin ómöguleg! Lúpínustríð í Skaftafelli Veöriö á sunnudag og mánudag: Hlýjast á Norðausturlandi Á sunnudag verður hæg austan- og suðaustanátt og dálítil rigning við suðurströndina, þurrt að mestu norðanlands, hiti 9 til 15 stig. Á mánudag verður hæg suðlæg átt og hlýtt í veðri, skýjað sums staðar, dálítil rigning sunnanlands en þurrt og viða léttskýjað norðanog norðaust- anlands, hiti 10 til 20 stig, hlýjast norðaustanlands. Veðrið í dag er á bls. 53 Einar R. Sigurðsson, DV, Öræfum; Reyntað ráða niðurlögum lúpínunnar í Bæjarstaðaskógi í Skattafelli. DV-mynd Einar R. Sigurðsson Heill her af íslenskum sjálfboðalið- um barðist á dögunum við ógnvald- inn mikla í Skaftafelli, lúpínuna! Orrustan fór fram við rætur Bæjar- staðarskógar í þjóðgarðinum. Sjálfboðaliðarnir voru vopnaðir sláttuorfum og vinnuvettlingum. Styrjöldin stóð í fjóra daga og tókst heimavarnarliðinu að höggva stór skörð í raðir útlenska innrásarseggs- ins. Sjálfboðaliðarnir urðu þó að lok- um að láta undan síga fyrir ofurefl- inu en tókst þó að hindra framrás lúpínunnar að sinni. Menn eru nú að vakna upp við að þessi „patentlausn landgræðslunn- ar“, sem svo hefur verið kölluð, lú- pínan, er úlfur í sauðargæru. Henni var fyrst plantaö 1953 í Bæjarstaða- skógi og var sakleysisleg framan af en þessi eini kökkur með 7-8 njólum er nú orðinn aö hátt í 20 hektara lúp- ínubreiðu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.