Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1994, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1994 Fréttir Skipan Jakobs Frímanns sem forstöðumanns sendiráðsins í London: Hugsanlega brot á Vínarsáttmálanum - ráðimeytisstjóri segist ekki ætla að brjóta millirikjasamninga Svo kann að fara að utanríkisráð- herra þurfl að taka til baka skipun Jakobs Frímanns Magnússonar í stööu forstöðumanns sendiráðs ís- lands í London. Samkvæmt bókinni Meðferð utan- ríkismála, sem geíin var út innan utanríkisráðuneytisins og túlkar meðal annars Vínarsáttmálann, er óheimilt að skipa í stöðu forstööu- mann sendiráðs mann sem ekki til- heyrir diplómatísku starfsliði sendi- ráðs. Jakob Frímann uppfyllir þau skilyröi ekki. Hann er verkefnaráð- inn menningarfulltrúi og tilheyrir því ekki hinu diplómatíska starfsliði. Róbert Trausti Árnason, ráðuneyt- isstjóri í utanríkisráðuneytinu, sagði í samtali við DV að umrædd bók væri vönduð en til væru fleiri góðar bækur sem hann væri að kanna núna. „Þetta er túlkun sem ég er búinn að heyra í dag frá fjórum valinkunn- um mönnum sem bera allnokkuð skynbragð á þessa hluti. Ég er liins vegar ekki búinn að gera upp hug minn því ég ligg í fræðunum þegar þessi orð eru töluð og ætla að gera það yfir helgina. Ég ætla að reyna að átta mig á því hvar staðreyndir málsins liggja," sagði Róbert Trausti Árnason, ráðuneytisstjóri í utanrík- isráöuneytinu, við DV í gærkvöldi. - Gæti þetta orðið til þess að um- rædd skipun yrði dregin til baka ef þetta reynist rétt? „Þessu vil ég svara óbeint. Ráðu- neytið mun ekkert gera sem ekki er í samræmi við gildandi milliríkja- samninga sem ísland er aöih að, eins og Vínarsáttmálann. Og ég mun ekk- ert gera sem brýtur góöar samskipta- reglur á milli ríkja, diplómatískar eða aðrar,“ sagði ráðuneytisstjórinn. 13 V Stjórn Stöðvar2: Varaformaður gerir úttekt - gagnrýnt af minnihluta Um leið og nýr meirihluti í stjórn Stöðvar 2 ákvað að ráða Harald Haraldsson i Andra í launaða vinnu sem ritara stjórn- ar var varaformaður stjórnar, Símon Á. Gunnarsson endur- skoðandi, ráðinn í sex vikna verkefhi á launum hjá félaginu við aö gera úttekt á fjárhagsstöðu Stöðvar 2. Minnihlutamenn hafa gert at- hugasemdir við þessar ákvaröan- ir meirihlutans. Launað ritara- starf stjórnar er gagnrýnt á þeim forsendum að um hreina viöbót sé að ræða, ritari sjónvarpsstjóra hafi áöur gegnt þessu starfi með ööru. Þá gagnrýna minnihlutamenn ráðningu Símonar í úttektar- verkefnið á þeim forsendum að eðlfiegra hefði verið að ráða hlut- lausan aðila til verksins. Þrír voru fluttir á slysadeild eftir árekstur tveggja bila á mótum Sæbraut- ar, Kleppsmýrarvegar og Skeiðarvogs síðdegis i gær. Fólkið reyndist ekki alvarlega slasað en bílarnir skemmdust mikið og voru fluttir af vettvangi með kranabíl. Tveir götuvitar skemmdust í árekstrinum. DV-mynd Sveinn Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra: Sjómenn hafa bent á brotin Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra: Sjálf sagt að Norðmenn bregð- ist við þessu - lögreglmnálefskotiðerámenn „Því fer víðs fjarri að íslensk barðasvæöinu þar sem stjórnvöld verji athæfi af þessu tagi. Þvert á móti þá harma ég mjög að íslendingar skyldu hafa gripið til aðgerða eins og þessara. Norsk yfirvöld hljóta að bregðast við með venjulegum hætti og ekkert nema sjálfsagt og eðlilegt aö þau bregðist við þessu,“ segir Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra síðdegis á fóstudag vegna atburðanna á Sval- norska strandgæslan sakar skipveija á Hágangi um að stofna lífi norskra sjóliða í hættu með því að skjóta aö þeim. „Eðlilega þegar skotið er að mönnum þá hljóta lögregluyfir- völd, í þessu tilviki norska strand- gæslan, að taka til sinna ráöa. Það er ofur eölilegt." Lögfræöingur LIÚ: Höf um ekki upplýs- ingar beint f rá skip- verjum á Hágangi II. „Við höfum ekki fengið neinar upplýsingar beint frá skipverjum á Hágangi H. Allar þær upplýsingar sem við höfum koma frá norska strandgæsluskipinu Senju. Meðan svo er viljum við ekki vera að trjá okkur um máhð,“ segir Jónas Har- aldsson, lögfræðingur Landssam- bands íslenskra útvegsmanna, síf degis á föstudag. Að sögn Jónasar er útgerð Hí gangs, Uthaf hf., ekki aðfii að LÍl Aftur á móti eru eigendur fyrirtæi isins aðilar að samtökunum me önnur skip sín. 15 togarar í Smugunni: Nokkrir á f isk- verndarsvæðinu „Við erum í Smugunni og höfum ekkert fariö vestar. Þaö er ágætis kropp, við erum með flottroll. Það er svona eitt til tvö tonn á tím- ann,“ sagði Björn Jónasson, skip- stjóri á Drangey SK, í samtah við DV í gær. Björn sagðist litið vita um þau skip sem væru á fiskverndarsvæð- inu við Svalbarða. Þar væru nokk- ur skip sem lítið notuðu talstöð af eðlilegum ástæðum. Að sögn Björns eru um 15 skip í Smugunni Nýs landsbókavarðar að vænta Stuttar fréttir lílboði í dælustöð tekið Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt að taka tilboöi Pípu- lagningaverktaka hf. á Blöndósi í gerö skolpdælustöövar í bæn- um. Tilboðið hljóðaði upp á tæpar 7 milljónir sem er 103,7 prósent af kostnaöaráætlun hönnuöar. Frá skattínum í dansinn Vilborg Gunnarsdóttir hefur yedð ráðin framkvæmdastjóri íslenska dansflokksins. Hún er viðskiptafræðingur að mennt og hefur starfaö hjá Skattstjóranum í Reykjavik. Löglegaskaldrukkið Bæjarráð Hafnartjarðar heim- ilaði í vikunni verslun í bænum að nota skjaldarmerki bæjarins á drykkjarkönnur. Mannaskiptí á Véilinum Nýr yfirmaöur, W. Robert Blake kapteinn, mun taka við flotastöð Varnarliðsins á Kefla- víkurflugvelli á mánudaginn. Atvinnuleysf í Fkðinum Um síðustu mánaöamót var 401 á atvinnuleysisskrá í Hafharfirði, 167 karlar og 234 konur. Skráöir atvinnuieysisdagar í júli voru alls 7.720. Gaflarar í vflckng Bæjarráð Hafnarfjaröar stað- festi í vikunni að það mundi styrkja víMngahátíö á næsta ári meö tveimur milljónum, meðal annars í formi mannafla og að- stöðu. Kertafleyting á Tjöminni Kertafleyting verður á Tiörn- inni í Reykjavík á þriðjudags- kvöld klukkar 22.30: Athöfnin er í minningu fórnarlamba kjam- orkuárásanna á Hírósíma og Nagasakí. BestiJapan Japanska arWtektafélagið valdi Ingu Dagfinnsdóttur og Bretann Tom Heneghan bestu arWtekta ársins 1994 í Japan. Aöeins einn erlendur arWtekt hefur áður orð- ið þessa heiðurs aönjótandi. Banaslys við heyskap Sautján ára piltur, Björgvin Örnólfsson, lést eftir að hafa orö- ið undir heyrúllu 1 vikunni. Slys- ið varð á bænum Efra-Núpi I Mið- firði í Húnavatnssýslu. EFTAbúiðaðvera Allar líkur eru á að starfsemi EFTA verði hætt á fyrri hluta næsta árs. Samkv. RÚV hefur engum veriö sagt upp enn. „AuMð eftirht á ekW að koma sjó- mönnum á óvart. Þeir hafa sjálfir vaWð athýgh á því að það sé óvenju miWð um að það sé farið á svig við leikreglumar. Það á því ekki að koma á óvart að það sé gengiö ákveðnar fram í að koma fram viður- lögum,“ segir Þorsteinn Pálsson sj á varútvegsráðherra. Eins og DV skýrði frá í gær eru nú um 50 aflamarkssWp og tveir Wóka- bátar bundnir í höfn vegna þess að sjávarútvegsráðuneytið hefur svipt þá veiðileyfi. Margir viðmælenda DV halda því fram að ráðuneytið gangi Emil ThDrarensen, DV, Eskifirði: Atvinnumáhn hafa verið í góðu horfi á Eskifirði í sumar. Atvinnu- leysi hefur verið óþekkt og margir aðkomumenn haft vinnu, bæði við breytingar sem fram hafa farið á loðnuverksmiðjunni og einnig hefur vantað menn á sjóinn, þar sem loðnuskipin og togararnir hafa verið nú harðar fram í að taka af skipum veiðheyfi en áður. Þau brot sem vald- ið geta veiöileyfisviptingu eru helst aö sWp fara fram úr í kvóta. Harðast er þar tekið á framúrakstri í þorsW. Þá eru brot sem varða það aö menn eru að landa fram hjá og milli báta til að komast fram hjá kvóta tilefni sviptingar. „FisWstofa sér um þetta eftirht og sér til þess að lögmætum aögerðum sé beitt. Sjávarútvegsráðuneytið ákveður svo að thlögu FisWstofu ef th veiðheyfissviptingar kemur,“ seg- ir Þorsteinn Pálsson. í fuhri útgerð. Erfitt er hins vegar að fá húsnæði og er tilfinnanlegur skortur á leigu- húsnæði þar sem margir vilja flytja hingað austur, þar sem atvinnumál- in eru í lagi. Þrautarlending sumra aðkomumanna hefur verið að leigja sér húsnæði inni á Reyðarfirði og stunda svo vinnuna á Eskifirði. Ekki hefur verið hægt að sWpa í stöðu landsbókavarðar þar sem Fé- lag bókasafnsfræðinga og Rannsókn- arráð íslands eiga enn eftir að sWpa fuhtrúa sina í stjórn Landsbókasafns sem er umsagnaraðih um stöðuveit- inguna. Aö sögn Olafs G. Einarssonar menntamálaráðherra má vænta þess að stjóm Landsbókasafnsins veröi fuhsWpuð einhvem næstu daga og má því vænta sWpunar í stöðu lands- bókavaröar fljótlega í kjölfarið EskiQörður: Næg atvinna en húsnæðisekla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.