Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1994, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1994
51
Afmæli
Andrés Guðnason
Andrés Guönason stórkaupmaður,
Langholtsvegi 23, Reykjavík, veröur
sjötíu og fimm ára á morgun.
Starfsferill
Andrés er fæddur á Uxahrygg á
Rangárvöllum og ólst upp aö Hólm-
um í A-Landeyjum. Hann var viö
nám í Héraðsskólanum á Laugar-
vatni 1937-39, almennu námi í
Bandaríkjunum, Bretlandi og Sví-
þjóö 1945-47 og í bókmennta- og
tungumálanámi í Kaupmannahöfn
1949-50.
Andrés starfaði við verslun Ingi-
mundar Jónssonar í Keflavík
1939-41, við skrifstofustörf hjá Öl-
gerð Egils Skallagrímssonar hf.
1942, meðstofnandi að Byggingafé-
laginu Brún hf. og veitti skrifstofu
þess forstöðu 1943-44, forstjóri Bíla-
verkstæðis Hafnarfjarðar hf.
1947—49, skrifstofustjóri hjá Kassa-
gerð Reykjavíkur hf. 1951-61, stofn-
aði Öskjur og prent 1958 og rak það
til 1963 og stofnaði umboðs- og heild-
verslunina Páll Ólafsson & Co, er
síðar var breytt í Heildverslun
Andrésar Guðnasonar hf., og hefur
rekiðhanasíðan.
Andrés hefur skrifað fjölda greina
í hlöð og tímarit, m.a. kjallaragrein-
ar í DV. Hann var útgefandi og rit-
stjóri tímaritsins Víðsjár 1947-49 og
á í fórum sínum mikið óprentað af
sögum, ferðaminningum, ljóðum og
ættfræðiheimildum. Árið 1950 komu
út eftir hann ferðaþættir og smásög-
ur.íöðrum löndum.
Fjölskylda
Andrés kvæntist 26.1.1952 Guð-
rúnu Guðfinnu Guðmundsdóttur, f.
10.3.1919, d. 7.10.1989. Foreldrar
hennar: Guðmundur Jónsson og
Kristín Gísladóttir, búendur að
Húsatóftum í Grindavík.
Börn Andrésar og Guðrúnar
Guðfinnu: Örn Úlfar, f. 21.6.1951,
maki Jónanna Stefánsdóttir, þau
eiga tvö börn, Arnar Þór og Rósa
Guðný; Kristín Rós, f. 22.12.1952,
maki Bjöm Sævar Ástvaldsson, þau
eiga tvær dætur, Söndru Rós og
Bimu Karen, fyrri maður Kristínar
Rósar var Þorsteinn Máni Ámason,
þau skildu, þau eiga eina dóttur,
Dagmar; Gunnar Már, f. 13.12.1954,
maki Bjargey Stefánsdóttir, þau
eiga fjögur börn, Stefán Ándra, Erlu
Guðrún, írisi Dögg og Bjarka Má;
Sigrún, f. 11.12.1958, maki Þorleifur
Sigurjónsson, þau eiga tvo syni,
Andrés Torlasíus og Alexander
Torlasíus.
Systkini Andrésar: Jón, f. 23.2.
1918, d. 10.9.1991, bóndi í Götu í
Hvolhreppi, maki Ragnhildur Ásta
Guðmundsdóttir, þau eignuðust
fjögur börn, Ástríði, Bjarghildi, Ás-
geir Vögg, látinn, og Guðna Vigni;
Kristrún, f. 8.11.1920, húsroóðir í
Reykjavík, maki Hörður Guö-
mundsson, þau eiga fjögur börn,
Guðna, Grétar Hrafn, Sverrir og
Sólrúnu; Magnea Guðbjörg, f. 29.4.
1922, hjúkrunarkona og ljósmóðir í
Svíþjóð, maki Bengt Rune, þau eiga
eina dóttur, Selmu Rositu.
Foreldrar Andrésar: Guðni Magn-
Andrés Guönason.
ússon, f. 12.11.1889, d. 28.9.1978,
bóndi, og Rósa Andrésdóttir, f. 19.3.
1890, d. 28.1.1983, húsmóðir, þau
bjuggu að Uxahrygg á Rangárvöll-
um 1918-24 og að Hólmum í A-
Landeyjum 1924-60.
Andrés er staddur erlendis.
Elín H. Kjartansdóttir
Elín Hanna Kjartansdóttir, skrif-
stofustjóri Atvinnumiðlunar Akra-
ness, Garðabraut 39, Akranesi, varð
fertugsl. þriðjudag.
Starfsferill
Elín er fædd í Reykjavík en ólst
upp á Akranesi. Hún lauk gagn-
fræðaprófi frá Gagnfræðaskóla
Akraness 1971 og verslunarprófi frá
Fjölbrautaskólanum á Akranesi
1990. Hún hefur m.a. sótt námskeiö
hjá Félagsmálaskóla alþýðunnar og
Tölvuskólanum.
Elín hefur unnið ýmis störf. Hún
vann m.a. við fiskvinnslu og verslun
en árin 1983-89 stundaði Elín versl-
unarrekstur á Akranesi ásamt móð-
ursinni.
Elín hefur setið í stjórn Verkalýðs-
félags Akraness og ITC. Hún hefur
gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir
Alþýöuflokkinn og tók þátt í próf-
kjöri fyrir síðustu sveitarsljórnar-
kosningar.
Fjölskylda
Elín giftist 17.5.1975 Jóni Vest-
mann, f. 29.12.1951, starfsmanni hjá
íslenska járnblendifélaginu. For-
eldrar hans: Bjarni Jónsson og Ásta
Vestmann á Akranesi.
Dætur Elínar og Jóns: Auður Vest-
mann, f. 26.8.1971; Eva Lind Vest-
mann, f. 25.9.1975; Thelma Vest-
mann, f. 6.4.1979.
Systkini Elínar: Guðni, f. 10.12.
1946; Kolbrún, f. 12.3.1950; Haf-
steinn, f. 19.10.1961; Hörður, f. 19.10.
1961.
Foreldrar Elínar: Kjartan Guö-
mundsson, f. 18.6.1923, blikksmíða-
meistari, og Auður Elíasdóttir, f.
28.8.1930, fyrrv. kaupmaöur. Þau
eru búsett á Akranesi.
Elín Hanna Kjartansdóttir.
Ætt
Kjartan er sonur Guðmundar
Guðnasonar, b. í Hlöðuvík á Horn-
ströndum, og konu hans, Jóhönnu
Bjarnadóttur.
Auður er dóttir Elíasar Kr. Jóns-
sonar og Jóhönnu Þorbergsdóttur
frá Þingeyri í Dýrafirði.
Áslaug Aradóttir
Áslaug Aradóttir fiskimatsmaður,
Hjarðartúni 3, Ólafsvík, veröur 70
áraámorgun.
Starfsferill
Áslaug fæddist í Ólafsvík og ólst
þar upp. Hún starfaði hjá Hrað-
frystihúsi Ólafsvíkur sem matsmað-
ur, fluttist til Reykjavíkur 1966 og
starfaði hjá Saumastofunni Káp-
unni 1966-1969 og síðan hjá Hrað-
frystihúsi Guðmundar Sigurðsson-
ar 1970-1972 en þá fluttist hún aftur
til Ólafsvíkur og vann hjá hrað-
frystihúsinu þar í bæ til 1984.
Fjölskylda
Áslaug gifdst í febrúar 1944 Bárði
D. Jenssyni, f. 16.10.1918. Hann er
sonur Jens Guðmundssonar frá Ögri
í Helgafellssveit og Mettu Kristjáns-
dóttur frá Búðum í Staðarsveit.
Börn Áslaugar og Bárðar: Krist-
þóra Auður, f. 11.4.1942, gift Eyþóri
Lárentsíussyni og eiga þau tvö börn;
Friðrik Bergmann, f. 25.7.1943, d.
5.5.1981, giftur Þórdísi Hjálmars-
dóttur, þau eignuðust sex börn;
Garðar Eyland, f. 28.2.1945, giftur
Guðbjörgu Sveinsdóttur, þau eiga
þrjú börn; Lillý, f. 21.1.1947, d. 27.9.
1947; Jenetta, f. 12.5.1949, gift Ben-
óný Ólafssyni, þau eignuðust fjögur
börn; Sigurður Skúli, f. 1.9.1950,
giftur Jóhönnu Hauksdóttur, þau
eiga þrjú böm; Jóhanna, f. 13.6.1954,
gift Lárusi Hólm, þau eiga tvö börn.
Áslaug og Bárður eiga einnig sex
barnabamabörn.
SystkiniÁslaugar: Guðríður, f.
27.12.1918; Einar Bergmann, f. 28.2.
1922.
Foreldrar Áslaugar: Ari Berg-
mann Einarsson, f. 4.3.1891, d. 9.8.
Áslaug Aradóttír.
1978, og Friðdóra Friðriksdóttir, f.
7.12.1892, d. 27.10.1975. •
Áslaug verður að heiman á afmæl-
isdaginn.
Til hamingju með afmæliö 7. ágúst
90 ára
60ára
Ragnheiður Pétursdóttir
verkakonatá
afmæli9.8.),
Hlíðargötu9,
Neskaupstað.
Húntekurá
móti gestum
sunndaginn 7.
ágústfrákl.
15-19 í Saíhað-
arheimili Norðíjarðarkirkju.
85 ára
Hermann Búason,
Ánahlíö 4, Borgarnesi.
Ragnheiður Guðmundsdóttir,
Austurvegi 61, Selfossi.
Ingibjörg Ágústsdóttir,
Knarrarstíg 1, Sauðárkróki.
Jón Vídalin Halldórsson,
Smyrlahrauni 22, Hafharfirði.
Halldóra Jóhannesdóttir,
Stúfholti 2, Holta- og Landsveit.
Guðný Debóra Antonsdóttir,
Sólheimum, Tálknafjarðarhreppí.
50 ára_________________________
Ingibjörg ívarsdóttir,
Kvistalandi 21, Reykjavík.
Gróa Sigurbergsdóttir,
Hverfisgötu 102b, Reykjavík.
Ingimundur Vilhjálmsson,
Ytri-Skógum 2, A-Eyjafjallahreppi.
Óskar Kristinsson,
Birkihlíð 6, VeStmannaeyjum.
Stefán Kristdórsson,
Tiamargötu 39, Reykjavík.
Vigdis Lára Viggósdóttir,
Mánabrautl2, Kópavogi.
Jónas Þórir Þórisson,
Engjaseli 62, Reykjavík.
Marteinn Jóhannesson,
Borgarhrauni 20, Hveragerði.
75 ára
Ingólfur Kristjánsson,
Fjarðarbraut 65a, Stöðvarfirði.
Lúðvík Davíðsson,
Ásláksstöðum, Vatnsleysustrand-
arhreppi.
70 ára
Eli M. Sigurðsson,
Furugrund 77, Kópavogi.
Steinn Tr>’ggvason,
Álfaskeiöi 100, Hafnarfirði.
Einar Sigurjónsson,
Langeyrarvegi 10, Hafnarfirði.
Hildur Jónasdóttir (á afmæli 8.8.),
Kirkjuteigi 13, Reykjavik.
Hún tekur á móti gestum sunnu-
daginn 7. ágústí Félagsheimili
Kópavogs í Hamraborg frá kl.
15-18.
40ára
Páll Jónsson,
Hringbraut36, Hafharfirði.
Jóna Helga Magnúsdóttir,
Holtastíg 15, Bolungarvík.
Olga Kristjánsdóttir,
Blöndubakka 20, Reykjavík.
Þórarinn Sigurjónsson,
Melbæ 25, Reykjavík.
Öm Magnússon,
Asparfelli 4, Reykjavík.
Valborg Elsa Hannesdóttir,
Eyjabakka 7, Reykjavík.
Kristbjörg Lóa Árnadóttir,
Tjarnarlöndum 13, Egilsstöðum.
Guðrún Hrefna Gunnarsdóttir,
Hlíðarhjalla 13, Kópavogi.
Ingibjörg Kr. Jóhannesdóttir,
Akurbraut 8, Njarðvík.
Halldór Nikulás Lárusson,
Þórsgötu 12, Reykjavík.
Jónína Margrét Sævarsdóttir,
Dalhúsum 93, Reykjavík.
Guðmundur L. Blöndal
Guðmundur L. Blöndal rafvirki,
Vestursíöu 2a, Akureyri, er fertugur
ídag.
Fjölskylda
Guðmundur er fæddur á Siglufirði
og ólst þar upp. Hann er lærður
rafvirki frá Iðnskóla Siglufjarðar.
Kona Guðmundar er Inga J.
Pálmadóttir, f. 19.7.1955, húsmóðir.
Foreldrar hennar: Pálmi Jónasson
á Akureyri og Hrefna Ingólfsdóttir,
látin.
Dætur Guðmundar og Ingu:
Hrefna Fönn G. Blöndal, f. 14.10.
1987; Hlín G. Blöndal, f. 19.3.1991.
Stjúpböm: Ingólfur Freyr, f. 1.2.
1973; Sunna, f. 29.3.1975.
Foreldrar Guömundar: Láms Þ. J.
Blöndal, f. 16.7.1912, og Guðrún Sig-
ríður Jóhannesdóttir, f. 21.10.1923.
Þau bjuggu á Siglufirði lengst af en
em nú búsett í Garðabæ.
Edda og Anna Guðbjömsdætur
Tviburasystumar Edda María
Guðbjörnsdóttir, Flúðaseh 60 í
Reykjavík, og Anna Marie Guð-
bjömsdóttir Ganci, búsett í Messina
á Sikiley, urðu fertugur 24. júh sl.
Anna Marie er nú í heimsókn hér-
lendis en hún heldur af landi brott
10. ágúst.
Fjöskylda
Systumar voru báðar í námi í
Þýskalandi frá 1969. Að loknu námi
fór Anna Marie til starfa hjá fyrir-
tæki í Hamborg en 1975 fluttist hún
til Sikileyjar og hefur verið búsett
þar síðan. Hún hefur starfað sem
fararstjóri frá 1976. Eftir dvölina í
Þýskalandi fór Edda María heim og
starfaöi þar við skrifstofustörf og
var lengst af hjá ÍSAL. Hún hefur
lagt fyrir sig listmálun og hefur
haldið fjórar einkasýningar.
Maður Eddu Maríu er Agnar Ás-
grímsson, búfræðingur og vélfræð-
ingur. Þau eiga fimm börn. Maöur
Önnu Marie er Emanuele Ganci
járnsmíðameistari. Þau eiga sjö
börn.
Foreldrar Eddu og Önnu: Guð-
björn Guðbergsson, f. 19.3.1923,
húsasmíðameistari, og Jutta D.
Guðbergsson, f. 26.7.1931, listmálari
og fararstjóri. Þau bjuggu í Öldutúni
18íHafnarfirði.