Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1994, Side 26
34
LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1994
Sumarmyndasamkeppni DV og Kodak:
M6 ER ALLT Afi VINNA MEfi ÁSKRIFT Afi DV
Myndimar
streyma inn
„Týnd í grasi“ nefnist þessa dularfulla mynd en einhvers staðar i heyinu
glittir í andlit. Það er Heiða Þorgeirsdóttir, Flúðaseli 95,109 Reykjavik, sem
sendi þessa mynd í keppnina.
„Þegar ég, pabbi og mamma fórum í frí til Reykjavíkur gat ég eftir mikið
suð platað pabba í Árbæjarlaugina. Á endanum þurfti hins vegar enn
meira suð til að fá hann upp úr. Honum þótti svo gaman í rennibraut-
inni,“ segir Hinrik Árni Wöhler, Þverholti 4, 603 Akureyri, sem sendi okkur
þessa skemmtilega sumarmynd.
Þær eru margar skemmtilegar sum-
armyndirnar sem hafa borist í sum-
armyndasamkeppni DV og Kodak-
umboösins og birtum viö hér nokkr-
ar þeirra lesendum til gamans. Enn
er hægt að senda myndir því síðasti
skiladagur er ekki fyrr en 25. ágúst.
Úrslitin veröa hins vegar ekki kynnt
fyrr en 17. september en í dómnefnd
keppninnar sitja þeir Gunnar V.
Andrésson og Brynjar Gauti Sveins-
son, ljósmyndarar DV, og Gunnar
Friðbjömsson frá Kodak.
Margt glæsilegra verölauna er í
boöi fyrir réttu sumarmyndirnar.
Fyrstu verðlaun eru ferö meö Flug-
leiöum til Flórída aö verðmæti 90
þúsund krónur, önnur verðlaun era
myndavél af gerðinni Canon EOS 500
„Hann langaði svo mikið á bak lika en okkur fannst nóg að vera tvær.“
Það var Þórður Theodórsson, Grundargötu 54, Grundarfirði, sem sendi
þessa bráðskemmtilegu mynd af litlu stúlkunum og folaldinu.
aö verðmæti 43 þúsúnd krónur,
þriöju verðlaun er Kodak Phono CD
geislaspilari aö verðmæti 37.600
krónur, fjórðu verölaun eru Canon
AS-1 vatnsmyndavél að verömæti
19.900 krónur. Loks eru þaö fimmtu
og sjöttu verðlaun sem eru Canon
Prima AF 7 myndavélar að verð-
mæti 8.490 krónur hver.
Þá er um aö gera að skella
skemmtilegustu sumarmyndunum í
umslag og senda í keppnina.
Utanáskriftin er:
Skemmtilegasta sumarmyndin
DV, Þverholti 11
105 Reykjavík
BREYTINGAR
AUKAAFSLÁTTUR FYRIR ÁSKRIFENDUR
Nú kemur sér vel að vera áskrifandi að DV. Allir skuldlausir áskrifendur DV fá nú
10% aukaafslátt af smáauglýsingum DV. Það eina sem þeir þurfa að gera er að
skrá smáauglýsinguna á kennitölu sína. Allir auglýsendur fá að sjálfsögðu
birtingarafslátt sem fer stighækkandi eftir fjölda birtinga.
VERÐDÆMI FYRIR ASKRIFENDUR:
(Lágmarksverö: 4 lína smáauglýsing meö sama texta)
Staðgreitt eöa greitt m/greiöslukorti
Verö er meö viröisaukaskatti
EIRTINGAR
BIRTINGAR
VERÐ KR.
1.171,-
2.109,-
2.987,-
HVER AUGL. KR.
1.171,-
1.055,-
996,-
Reiknlngur sendur
Verö er meö viröisaukaskatti
VERfi KR.
1.378,-
2.481,-
3.514,-
HVER AUGL. KR.
1.378,-
1.241,-
1.171,-
Skyldi þessi gamli Mercury bíða eftir bifvélavirkjanum eða hvað? Ragnar
S. Ragnarsson, Miðtúni 4, 800 Selfossi, tók þessa mynd fyrir ofan Hvalstöð-
ina í Hvalfirði en þetta er gamalt varðhús frá hernámsárunum og fyrir utan
bitur gras gamall Mercury.
OPIÐ:
Virka daga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-16
Sunnudaga kl. 18-22
Athugið!
Smáauglýsingar í helgarblað DV
verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum.
VERÐDÆMI FYRIR ALM. AUGLÝSENDUR
(Lágmarksverö: 4 lína smáauglýsing meö sama texta)
Staögreitt eða greitt m/greiöslukorti
Verö er meö viröisaukaskatti
BIRTINGAR
1
2
3
VERD KR.
1.302,-
2.343,-
3.319,-
HVER AUGL. KR
1.302,-
1.172,-
1.106,-
Reikningur sendur
Verö er meö viröisaukaskatti
BIRTINGAR
1
2
3
VERÐ KR.
1.531,-
2.756,-
3.905,-
HVER AUGL. KR.
1.531,-
1.378,-
1.302,-