Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1994, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1994, Blaðsíða 13
Islensk þjóðlög á afmœlisári lýðveldisins HraHNar úr Hamrashðla sijngja: | Öxarviðám | 1 Sólskinummýrarogmóa | j Voriðgóðagrœntoghlýtt \ I Núersumar | | Viðgöngum svo léttir í lundu 1 | Ffjálst er ífjallasal | I Vorlag I I Ó blessuð vertu sumarsól \ | Krummavísur \ Jöhann Spröarson leihari les pjoösögurnar af Godzilla snýraftur Japanska skrýmsliö Godzilla hefur nú verið lifgaö viö af japönskum kvikmyndageröarmönnum og er von á nýrri mynd meö skepnunni á næstu dögum. Fyrsta Godzilla myndin var gerö áriö 1954 og innihélt sterkan boðskap gegn kjarnorku og hefur það í raun veriö þema myndanna síðan. Ein vinsælasta Godzilla myndin, King Kong vs Godzilla, var gerð áriö 1954 og sáu nærri 13 milljónir áhorf- enda þá mynd. Sú nýjasta mun heita Godzilla vs Space Godzilia og er sögö vera afar spennandi og full af tæknibrellum. RobertDe Niro: Eignaðist nafna semer hestur Þegar menn ná heimsfrægð, hvort sem það er af völdum stjóramála eða kvikmyndaleiks, verða þeir aö sætta sig viö aö verða opinberar persónur. Leikarinn Robert De Niro er ein slík persóna og hefur hann und- anfarið verið að sjá nafn sitt í hinu undarlegasta samhengi. Einn maður ákvað t.d. að skíra veðhlaupahest sinn í höfuðið á Robert De Niro í þeirri von að hann yrði jafngæfulegur og nafni hans. í Hollywood er einnig verið að sýna leikrit sem gengur undir nafninu Dansað með De Niro og fjallar um unga stúlku sem verð- ur ástfangin af nágranna sínum sem gæti verið Robert De Niro. Leikarinn hefur lítið að segja um þessa óvæntu athygli en ótt- ast þó að byrjað verði að fram- leiða litlar De Niro dúkkur. Robert De Niro. LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1994 Sviðsljós Glerskápur með Ijósi. Litir: Svart m/bláum, beyki- eða gráum hurðum, beyki og hvítt. Kommóður Sjónvarpsskápar Bókahillur 15 gerðir m/snúningsplötu Ótal litir Verð frá kr. 3.950 Hvítt/svart/beyki/ fura/mahóní Verð frá kr. 5.600 HIRZLAN Svart/hvítt beyki/fura Verð frá kr. 2.900 húsgagnaverslun í Garðabæ, Lyngási 10, sími 654535. Godzilla tekst á við frænda sinn úr geimnum. Veggsamstæða kr. 37.900 stgr. Þú fœrð hana í nœstu hljómplötuverslun, á hensínstöðvum Esso og víðar S-K-l-F-A-N KRINGLUNNI SÍMI: 600930 STÓRVERSLUN LAUGAVEGI 26 SÍMI: 600926 LAUGAVEGI 96 SÍMl: 600934 SVARJISVANURINN Laugavegi 118 Nætursala um helgar Ágústtilboð Pylsa + S'/z I kókdós kr. 150

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.