Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1994, Blaðsíða 30
38
LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Elsku karlinn! Upp úr sófanum! Inni- málning frá 295 lltrinn og fijtteppi í 12 litum frá 330 fernetrinn. O.M.-búðin, Grensásv. 14, s. 681190. Ca 4ra ára gömul innihurö úr beyki til sölu með húnum og körmum. Veró kr. 15 þús. Upplýsingar í síma 91-652122. Candy uppþvottavél, þrekhjól og bað- boró til sölu, lítur allt mjög vel út. Uppl. í síma 91-875796.
Gólfteppi. 24 m2 alullargólfteppi (Wilton), sem nýtt, til sölu, gæóavara. Verð samkomulag. Upplýsingar í sfma 91-30599.
Innbú til sölu vegna flutnings, t.d. ísskápur, sófasett, sjónvarp o.fl. Upplýsingar í síma 92-14995.
Hagstætt veró! Vönduó vara! Seljum næstu daga afg. af góóum stofutep.pum (15-50 m2) og búta af filtteppiun. Ó.M.- búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Klippan Ikea sófi til sölu, 2ja ára meó Rosinedal áklæði, verð 25.000. Upplýs- ingar í síma 92-11335 á kvöldin.
Leöursófasett, 3+2+1, sambyggð þvotta- vél og þurrkari, radíófónn, skenkur, boróstofusett og ryksuga. Uppl. í síma 91-642980 eða 985-33922.
Mjög fallegt, svart leöursófasett til sölu, 2+1+1, er sem nýtt. Upplýsingar í síma 91-882658.
Macintosh Plus tölva meö prentara tll sölu. Verð 10 þús. Sími 91-11897. Einnig svartur og fjólublár, tvíbreióur sófi. Verð 10 þús. Sími 91-812629. Mitsubishi M54 Hifi nicam stereo mynd- bandstæki til sölu á góóu verói. Einnig amerískur hvíldarstóll m/skemli. Uppl. í síma 97-71319 e.kl. 19. Rúm til sölu. Ikea rúm til sölu, meó krómuóum göflum, stæró 120x200 cm. Hafið samband í síma 91-53014. Til sölu Grundig litsjónvarp, 3 ára, veró 25 þús., einnig 2 fjallahjól. Upplýsingar í síma 91-625898.
Til sölu stór iönaöarhakkavél. Upplýsingar í síma 91-33020. Meistarinn hf.
Nýtt rafmagns hand- og fótsnyrtitæki m/10 borum í tösku, 10 þ. kr. afsl. Einnig skrifborðsstóll. Opalvisiov lita- kort f/Amiga tölvu. Sími 74809. Rimlarúm, 6 þ., baöborö, 3 þ., bílstóll 0-9 mán., 2 þ., taustóll, kr. 500, svampdýn- ur, 85x200 cm, 5 þ., myndlykill, 5 þ., jámstóll + járnboró, 2 þ. S. 44536. Sem nýr köfunarbúnaöur til sölu. Verð 80 þúsund. Einnig köfunarúr. Upplýsingar í símum 91-675298 og 91-644155.
V/flutninga: ísskápur, 180 cm, furuborð- stofuborð, sjónvarpsborð, símaborð og margt fl. Uppl. í síma 91-74733. Þrívíddarmyndirnar fást í Remaco hf., Smiójuvegi 26 C (græn gata), sími 91-670520.
Gott queen size vatnsrúm til sölu. Selst á kr. 20.000. Uppl. í síma 91-653422. Ikea hornsófi, AEG ísskápur og Mizuno golfsett til söíu. Uppl. í síma 91-50969.
Svart king size vatnsrúm með Land and Sky 750 L dýnu til sölu, selst mjög • ódýrt gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 92-12672. £ Óskastkeypt Afgreiösluskenkur meö skúffum og hillur óskast fyrir sérverslun. Allt kemur til greina. Upplýsingar í símum 91-874507 og 91-883131.
Sængurverasett í mismun. stæröum, leikfóng á tilboósv., leikjatölvur og tölvuleikir. Opið kl. 11-18. Verslunin Smáfólk/Fídó, Armúla 42, s. 881780.
Símakerfi! Óska eftir notuóu símakerfi eóa stöð (lágmark 4 bæjarlínur og 6 símtæki) Uppl. í síma 98-34114 eða 98-34314. Óska effir Dihatsu Charade árg. ‘83, skoðuðum ‘95, ókeypis eða mjög ódýrum. Vantar einnig matvinnsluvél (mixara). Sími 91-11013 (símsvari). Óska eftir aö kaupa hornsófa, stærð ca 2x2 m, barnarimlarúm með stillanlegri hæó og nýlega PC-tölvu, 486, 33 MHz. Uppl. í síma 91-888738.
Til sölu glæsilegur Silver Cross barna- vagn, Emmaljunga kerra, Maclaren regnhlífakerra, ýmislegt annaó barna- dót, gott skrifborð o.fl. S. 618202. V/flutninga glæsilegur hornsófi, Ikea glerskápur, kringlótt eldhúsboró og 160 sm tvískiptur ísskápur. Uppl. í síma 91-874169.
V/forfalla er til sölu Apex miöi til Osló núna í ágúst (11 daga). Ef þú hefur áhuga hringdu í síma 95-36105 e.kl. 20 og spuróu um Guðrúnu.
(sskápur, 140 cm, 20 þ., sjónv., 6 þ., hræriv., 8 þ., ryksuga, 3 þ., 2 Ikea skáp- ar, 2x10 þ., Ikea krómrúm, 200x180, 6 þ., sófasett, 8 þ. S. 91-27900/21095. Skrifborö óskast, 150 cm breitt, einnig kommóða, helst úr gegnheilum viði, gefins eða ódýrt. Uppl. í síma 91-53934. Farsími óskast til kaups. Upplýsingar í síma 91-657931.
2 hústjöld , 14” Philips sjónvarpstæki, stór tvöfaldur stálvaskur og telpnareið- hjól. Uppl. í síma 91-32307.
Þrekhjól óskast fyrir 3-5 þús. Uppl. í síma 91-668652 allan daginn.
Tilsölu
Til sölu vegna flutnings 28” JVC stereo
sjónvarp, JVC super video, 14” sjón-
varp, General Electric þvottavél og
þurrkari, brúðarkjóll, st. 34-36, Xerox
faxtæki, svefndýna (kubbur), Laura
Star gufustraujám, 180 1 Ignis frysti-
kista, þrekhjól, gamaldags búðarboró,
Toshiba örbylgjuofn, Braun
Multipractic hrærivél, grænmetis-
pressa, Panasonic CD stereogræjur,
Flymo garðsláttuvél og sláttuorf, htið
glerborð á hjólum, skyggnutjald + borð
f. skyggnuvél, Nad hljómflutningstæki,
afruglari, veggljós, halogenkastarar og
loftljós, HTM tölva 386 og 24 nála
prentari, S. 91-684750._______________
Til sölu v/flutnings: leðurskrifborð og
skenkur, kostar nýtt 500 þús., segl-
bretti, H.F. 500, slmkerfi, Bestel, 4
tæki + stöó, gervihnattamóttakari með
JE öllu + Sky, stereo á tjakk, Sharp ljósrit-
unarvél, 2 sæta sófi + stóll, Packlet
geymslukassi á bíl, stór, Ikea stofuhill-
ur og Weider æfingabekkur meó lóóum.
S. 91-679606 eða 91-18840.________________
Sumartilboð á málningu. Innimálning,
verð frá 275 kr. og útimálning frá 400
kr., þakmálning, veró 480 kr., þekjandi
viðarvörn 2 172 1 1.785 kr., háglanslakk
661 kr. 1. Þýsk hágæóamálning.
Wilckens-umboóió, Fiskislóó 92, sími
625815. Blöndum alla liti kaupendum
aó kostnaðarlausu.____________________
Svartur leöurhornsófi á 85 þús.,
Emmaljunga kerruvagn meó kerru-
poka og plasti, nær ónotaður, á 25 þús.,
skiptiborð, kommóóa og baóborð í einu
setti frá Barnaheimi á 18 þús., 2 stór
málverk með ramma á 10 þús. stk.,
kerrubakpoki á 2 þús. S. 670816.______
, - Innréttingar.
Fataskápar - baóinnréttingar - eld-
húsinnréttingar. Vönduð íslensk fram-
leiósla á sanngjörnu verði. Opió 9-18
alla v. daga. Innverk, Smiójuvegi 4a
(grængata), Kópavogi, s. 91-76150.
Lalinea antikmunir. Antikmarokk-
óteppi, búið til úr tetuansilki, til sölu.
Stærðir 1,25x0,63 m, verð 2000 pund,
1,90x1,12 m, veró 5000 pund. Get sent
ljósmyndir. Vinsamlegast skrifið til
M.A.T., PO Box 450, Gíbraltar,________
Ódýrar fánastangir! 6 metra háar hvítar
flaggstangir úr áli með innbrenndu
lakki. Til sölu á meóan brigðir endast á
kr. 11.161. Toppur, snúra, nál og fótur
fylgja. Málmtækni sf., sími 91- 672090,
efnasala, ál-stál-plast.______________
Afmælistilboð. Hamborgari og kók á að-
eins 200 kr. Staldrió. Ekki bara þeir
bestu heldur llka þeir ódjTUStu.
5 hamborgarar og kók aóeins 1.000 kr.
Otrúlegt en satt.
Krepputilboö. Lambasteik m/öllu, 690,
fiskur m/ö., 490, kótel. m/ö., 590,
djúpst. súrsætar rækjur m/hrísgr., 590,
o.fl. Opið 11-21, helgar 11-20.
Kaffistígur, Rauóarárstíg 33,
s, 627707.____________________________
Mikiö af notuöum köfunarbúnaöi til sölu
frá Seaquest, N-diver, Nokia, Mobbys,
Spiro, Sherwood, Swissub o.fl. AUt góð-
ur búnaður á góóum kjörum. Á sama
stað óskast faxtæki. S. 655135.
Til sölu Maxi Cosi bilstóll, 0-9 mán., 2
bílstólar frá 9 mán., 2 stk. hjól, 26” og
28”, og Volvo, árg. ‘79. Einnig óskast Is-
skápur og þvottavél. Sími 91-42264.
Tilboðsverö á baöinnréttingum.
Sérsmíðum eftir ykkar óskum eldhús-,
baó- og fataskápa. Sprautulökkum
nýja og notaða hluti. Mávainnrétting-
ar, Kænuvogi 2, s. 91-688727.
1 árs Weider líkamsræktarbekkur meó
þrekstiga til sölu. Selst ódýrt. Á sama
stað óskast gömul kommóða, má þarfn-
ast lagfæringar. S. 91-650375.
4 leiktækjakassar meö góöum leikjum,
veró 300-350 þús. Ymis skipti mögu-
leg, t.d. á ódýrari bíl. Láttu reyna.
Uppl. í síma 91-13659. Það má semja.
6 ára, Tecnis hljómtækjasamstæöa meó
skáp, 3 sæta sófi, 4 ára og radarvari til
sölu. Selst á sanngjörnu verði. Uppl. í
síma 91-613134, Sigurlaug.
Allur er varinn góöur!
Solignum og Woodex fúavörn, útimáln-
ing og grasteppi á góðu verói. O.M. búó-
in, Grensásvegi 14, s. 681190.
Antiksófasett til sölu, þriggja sæta sófi
og tveir stólar með útskornum örmum.
Einnig borðstofuskápur með skenk,
hæð 152 cm og leng 163 cm.
S. 91-71151.__________________________
Banana Boat 99,7% Aloe Vera, 40-50%
ódýrara en Aloe annarra framl. Ban-
ana Boat i apót. og heilsub. utan Rvík.
Heilsuval, Barónsst. 20, s. 91-11275.
Barnabílstóll á 6 þ., 2 krómbarstólar frá
Ikea á 6 þ., AEG þurrkari á 20 þ.
Þvottavél fæst gefins á sama staó,
þarfnast vióg. S. 42232. Anna Dís.
Borðstofuborö og 6 stólar, glerplata,
króm og leóur á stólum, einnig síma-
boró og stóll. Selst á góóu verói. Uppl. í
síma 91-668553 eftir kl. 14.
Devito’s pizza v/Hlemm. 12” m/3 álegg. +
1/2 1 gos kr. 700. 16” m/3 álegg. + 1 1/2 1
gos kr. 950. 18” m/3 ál. + 2 1 gos kr.
1.150. Frí heimsending, s. 616616.
Electrolux 1230 EW þvottavél/þurrkari
til sölu v/flutninga, 5 mán., lítió notuð,
2 1/2 ár eftir af ábyrgó. Kostar úr búð
88 þ., selst á 50 þ. S. 614521 e.kl. 20.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV eropin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 63 27 00.
10 mán. halógenkastarar + brautir til
sölu. Seljast á hálfvirói. Einnig Anny
Blatt garn (vörulager), selst á kostnað-
arverói. S. 91-11616, Árndís.
Sérsmíöaöar, mjög vandaöar innréttingar
fyrir barnafataverslun til sölu, einng
gínur og sjóðvélar. Veróhugmynd kr.
400.000. Sími 91-77871.
Matsölustaðir
Pitsudagur i dag. 9” pitsa á 390 kr., 12”
pitsa á 650, 16” á 900 kr., 18” á 1100, 3
teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending.
Opið 11.30-23 og 11.30-23.30 fósTlau.
Hlíðapizza, Barmahlíð 8, s. 626-939.
Barnavörur
Ný sending af vönduöum þýskum vögn-
um og kerrum. Margir litir. 30 sm há
dekk, ótrúlega góð veró. Opið á laug-
ard. Barnavöruverslunin Allir Krakk-
ar, Rauðarárstíg 16, Rvk. s: 610120.
Fallegur Emmaljunga barnavagn +
Emmaljunga kerruvagn, seljast fyrir
25 þús. kr. Einnig Maxi Cosy barnabíl-
stóll. Uppl. í síma 91-51230 eftir kl. 17.
Simo kerruvagn og kerrupoki (allt í stil),
hvítt rimlarúm, göngugrind og Maxi
Cosy bílstóll til sölu. Allt notað eftir 1
barn. Uppl. í síma 91-76867 e.kl. 17.
Til sölu barnavagn, barnakerra, barna-
rúm og ungbarnastóll. Upplýsingar í
síma 91-18302.
Vel meö farinn Silver Cross barnavagn
til sölu, verð 20.000. Upplýsingar í
síma 91-653570.
Heimilistæki
Búbót í baslinu. Útlitsgallað oguppgert:
kæli- og frystiskápar, þvotta- og upp-
þvottavélarí Sækjum - sendum - skipt-
um. Viógerðarþj. Búbót, s. 91-21130.
Ath., nýtt heimilisfang, Laugavegur
168. Opið laugard. 10-14.
Frystikista - uppþvottavél. Til sölu Der-
by fiystikista, 295 lítra, og Siemens
uppþvottavél. Upplýsingar í síma
91-870533.
Þj ónustuauglýsingar
ÞAKSTAL - VEGGKLÆÐNING
BÍLSKÚRSHURÐIR - IÐNAÐARHURÐIR
MIKIÐ ÚRVAL - HAGSTÆÐ VERÐ
J ISVAL^BORGA rl/F
HÖFÐABAKKA 9 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI / FAX: 91-878750
Vélaleiga Eggerts S.S. Waage
Hef traktorsgröfur
og vörubíla
meö krana.
Geri föst tilboð í
smærri og stærri verk.
Sími 91-78899, 985-20299 og 985-21105
25 ára GRAFAN HF. 25 ára
' Eirhöfða 17, 112 Reykjavik
I Vinnuvélaleiga - Verktakar ?
j Vanti þig vinnuvél á leigu eða að láta framkvæma verk f
J, samkvæmt tilboði þá hafðu samband (það er þess virði). ”
; Gröfur - jarðýtur - plógar - beltagrafa meó fleyg. |
í Sími 674755 eða bílas. 985-28410 og 985-28411. I
Heimas. 666713 og 50643.
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg í
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum föst
tilboð. Vinnum einnig á kvöldin
og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HP.,
símar 623070, 985-21129 og 985-21804.
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 626645 og 985-31733.
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSS0GUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
s. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSS0N
b1 ★ STEYPUSÖGUIN ★
malbikssögun * raufasögun ★ vikursögun
★ KJARINABORUIN ★
Borum allar stærðir af götum
ö ★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Keynsla
BORTÆKNI hf. • 45505
Bílasími: 985-27016 • Boðsími: 984-50270
SWAAUGLYSINGAR
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9 - 22,
laugardaga kl. 9 - 16 og sunnudaga kl. 18 - 22.
Ath.
Auglýsing í helgarblað þarf að
berast fyrir kl. 17 á föstudag.
SIMI
63 27 00
Skólphreinsun Er stíflaö?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Vanir menn!
Ásgeir Haildórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
M: og símboði 984-54577 JSa-l
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Vió notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
JHh 688806 • 985-221 55
DÆLUBILL
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N 688806
n
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum,
baökerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Sturlaugur Jóhannesson
\NvO—nr^y Sími870567
Bílasími 985-27760