Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1994, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1994, Blaðsíða 44
52 LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1994 Suruiudagur 7. ágúst SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.25 Hlé. 16.40 Falln fortíð (6:6) (Angel Falls). Bandarískur framhaldsmynda- flokkur um mannlíf og ástir í smábæ í Montana. 17.50 Hvíta tjaldlð. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. Umsjón: Valgerður Matthíasdóttir. 18.20 Táknmalsfréttir. 18.30 Okkar á milli (4:5) (Ada badar: Oss karlar emellan). Sænskur barnaþáttur. 18.40 Óli (OLA). Norsk barnamynd um tvo gutta sem lenda í ýmsu saman. Þegar sá þriðji kemur til sögu hleypur snurða á þráðinn. (Evró- vision). 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Úr riki náttúrunnar: Skuggi hér- ans (Wildlife on One: Shadow of the Hare). Bresk heimildarmynd um héra og þjóðtrú sem þeim er tengd. 19.30 Fólkið í Forsælu (5:25) (Evening Shade). Bandarískur framhalds- myndaflokkur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. 20.00 Fréttir og íþróttir. 20.40 Veður. 20.45 Lifið og listin. Halldór Haraldsson píanóleikari í viðtali viö Þórarin Stefánsson. Hann ræðir m.a._ um grundvallarlífsviðhorf og heim- speki sem hefur hjálpað honum að vinna gegn álagi og kvíða sem listamaður. Dagskrárgerð: Tage Ammendrup. 21.20 Ég er kölluð Liva (1:4) (Kald mig Liva). 22.45 Upp á líf og dauða (Fighting for Gemma). Bresk sjónvarpsmynd sem byggir á sannsögulegum at- burðum sem tengjast kjarnorku- stöðinni í Sellafield en í nágrenni stöðvarinnar er hvítblæði mjög al- gengt í börnum. Leikstjóri er Julian Jarrold. Aðalhlutverk: David Threl- fall, Jennifer Kate Wilson, Lorraine Ashbourne og Gary Mavers. 0.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. cörQoen □eHwHrD 4.00 Scobby’s Laff Olympics. 8.00 Wacky Races. 9.00 Flying Machines. 10.00 Valley of Dinosaurs. 11.00 Galtar. 12.00 Super Adventures. 13.00 Centurions. 14.30 Addams Family. 15.00 Toon Heads. 15.30 Johnny Quest. 16.00 Captain Planet. 16.30 Flintstones. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 12.00 MTV Sport. 12.30 VJ Ingo. 16.30 MTVNews-WeekendEdition. 17.00 MTV’s US Top 20 Video Co- untdown. 19.00 120 Minutoc. 21.00 MTV'o Beavis & Butt-head. 21.30 Headbangers’ Ball. 24.00 VJ Marijne van der Vlugt. 01.00 Night Videos. 5.00 Sunrise. 8.30 Week in Review. 10.30 48 Hours. 12.30 Target. 13.30 The Lords. 14.30 Roving Report. 15.30 FT Reports. 17.30 Week in Review. 18.30 The Book Show. 19.00 Sky World News. 20.30 Target. 21.30 Roving Report. 22.30 CBS Weekend News. 23.30 Week in Review. 1.30 Target. 2.30 FT Reports. 3.30 Roving Report. INTERNATIONAL 9.00 Bangsar og bananar. 9.05 Dýrasögur. 9.15 Tannmýslurnar. 9.20 Kisa litla. 9.45 Þúsund og ein nótt. 10.10 Sesam opnist þú. 10.40 Ómar. 11.00 Aftur til framtíöar. 11.30 Krakkarnir við flóann. 12.00 íþróttir á sunnudegi. 13.00 Sönn ást (True LoveL 14.40 Allt í besta lagi (Stanno Tutti Bene). Hugljúf og skemmtileg mynd um gamlan mann sem hefur það markmið að láta gamlan draum rætast, gerast ferðamaður og heimsækja börnin sín um ger- valla Ítalíu. Við fylgjumst síðan með þeim gamla á ferð hans en hans bíða margar óvæntar uppá- komur. Aðalhlutverk. Marcello Mastroianni. 16.40 Lognið á undan storminum (Baby, the Rain Must Fall). tarínu. Aðalhlutverk. Lee Remick, Steve McQueen og Don Murray. Leikstjóri. Robert Mulligan. 1965. 18.15 Gerð myndarinnar Maverick. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19.19. 20.00 Hjá Jack (Jack’s Place) (10.19). 20.55 Villur vega (Finding the Way Home). Áleitin mynd um miðaldra og ráðvilltan verslunareiganda sem missir minnið en sér aftur Ijósið í myrkrinu þegar hann kynnist hópi suður-amerískra innflytjenda. Maöurinn á bágt með að horfast í augu við breytta tíma en finnur styrk í því að mega hjálpa þessu ókunnuga fólki. Gamla brýnið George C. Scott og Hector Eliz- ondo eru í aðalhlutverkum. 1991. 22.25 60 mínútur. 23.15 Glatt á hjalla (The Happiest Milli- onaire). Aðalhlutverk. Fred MacMurray, Tommy Steele og Geraldine Page. Leikstjóri. Norman Tokar. 1967. Lokasýning. 1.35 Dagskrárlok. Dk&ouery 15.00 Afrlcan Shark Safari. 16.00 Pirates and Prlvafeers. 16.30 The EKtremists. 17.00 Wildside. 18.00 Shark Wars. 19.00 The Great White Shark. 20.00 Discovery Sunday. 21.00 Shark Doctors. 22.00 Beyond 2000. mbb 12.45 In the Garden. 13.00 World News Week. 14.25 BBC News from London. 15.50 Cricket: 2nd Test. 17.00 Athletics: The European Championships. 19.05 BBC News from London. 19.25 Summer Praise. 20.00 Small Talk. 21.00 The Tales of Para Handy. 21.50 The Singing Detective. 22.55 Sport 94. 1.00 BBC World Service News. 4.30 Global View. 8.30 Style. 9.00 World Report. 10.30 Business this Week. 11.30 Inside Buslness. 12 30 Earth Matters. 13.00 Larry King Weekend. 14.30 Futurewatch. 15.30 This Week in NBA. 16.30 Travel Guide. 17.30 Diplomatic Licence. 18.00 Moneyweek. 19.00 World Report. 21.00 Buisness Today. 22.00 The World Today. 23.30 Managing. 1.00 CNN Presents. Specical Re- ports. 4.00 Showbiz this week. 20.15 Flipper’s New Adventure. 22.00 The Invisible Boy. 23.40 The Bushbaby. 1.30 General Spanky. 4 00 Clocedown. ★ * ★ ★ 6.30 Live Athletics. 11.00 Live Tennis. 13.30 Live Equestrianism. 15.00 Golf. 16.30 Live Athletics. 18.15 Live Basketbali. 20.00 Live Basketbali. 21.45 Athlectics. 22.45 Live Tennis. 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 10.00 The D.J. Kat Show. 11.00 World Wrestllng Federation. 12.00 Paradise Beach. 13.00 Knights & Warriors. 14.00 Entertainment This Week. 15.00 Coca Cola Hit Mix. 16.00 All American Wrestling. 18.00 Beverly Hllls 90210. 19.00 Star Trek. 21.00 The Untouchables. 22.00 Entertainment This Week. 24.00 The Sunday Comics. SKYMOVESPLUS 5.00 Showcase. 7.00 Ghost In the Noonday Sun. 9.00 Straight Talk. 11.00 Kingdom of the Splders. 12.50 Cromwell. 15.10 City Boy. 19.00 The Lawnmower Man. 21.00 Billy Bathgate. 22.50 The Movie Show. 23.20 V.l. Warshawskl. 2.20Return to the Blue Lagoon. OMEGA Kristíkg sjónvaipætöð 15.00 Bibliulestur 15.30 Lofgjöröartónlist. 16.30 Predikun frá Oröi lifsins. 17.30 Llvets Ord/Ulf Ekman. 18.00 Lofgjöröartónlist. 22.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. Séra Baldur Vil- helmsson flytur. 8.15 Á orgelloftinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Sumartónleikar í Skálholti. Út- varpað frá tónleikum liðinnar helg- ar. 10.00 Fréttir. 10.03 Reykviskur atvinnurekstur á fyrri hluta aldarinnar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Skálholtsdómkjrkju á Skálholtshátíö. Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, vígir séra Sigurð Sigurðarson til vígslubisk- ups í SKálholtsbiskupsdæmi. Séra Guðmundur Óli Ólafsson og séra Kristján Valur Ingólfsson þjóna fyr- ir altari. (Hljóðritað 24. þ.m.) 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Tónvakinn 1994. Tónlistarverð- laun Ríkisútvarpsins. Fjórði kepp- andi af sjö: Ólafur Kjartan Sigurð- arson, barítón. Með honum leikur Ólafur Vignir Albertsson á píanó. Umsjón: Bergljót Anna Haralds- dóttir. 14.00 Kyrrðin eftir á. Þáttur um norska skáldið Rolf Jacobsen. Umsjón: Hjörtur Pálsson. Lesari: Sigurður Skúlason. (Áður útvarpað 3. apríl sl.) 15.00 Af lifi og sál. Þáttur um tónlist áhugamanna á lýðveldisári. Kvennakór Reykjavíkur syngur lög úr söngleikjum, óperettum og óperum undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld.) 16.00 Fréttir. 16.05 Ferðalengjur eftir Jón Örn Mar- inósson. 9. þáttur. Ég fer í taxfrí. Höfundur les. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Lif, en aðallega dauði - fyrr á öldum. Fyrsti þáttur. Umsjón: Auður Haralds. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 14.03.) 17.00 Úr tónlistarlífinu. 18.03 Klukka Islands. Smásagnasam- keppni Ríkisútvarpsins 1994. Nótt eftir Birgi Sigurðsson. Höfundur les. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 10.10.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Funi - helgarþáttur barna. Fjöl- fræði, sögur, fróðleikur og tónlist. Umsjón: Kristín Helgadóttir. (End- urtekinn á sunnudagsmorgnum kl. 8.15 á rás 2.) 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Gefi nú góðan byr. Dagskrá í tali og tónum úr verkum Asa í Bæ. Sigurgeir Scheving tók saman og flytur ásamt hljómsveitinni Hálft í hvoru og Kristjönu Ólafsdóttur. Gísli Helgason bjó til flutnings í útvarp og er umsjónarmaður. (Áð- ur útvarpað 31. júlí sl.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist á síðkvöldi eftir Franz Liszt. Marta Argerich leikur á píanó með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Claudio Abbado stjórnar. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Fólk og sögur. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Áður út- varpað sl. föstudag.) 23.10 Tónlistarmenn á lýðveldisári. Rætt við Finn Torfa Stefánsson tónskáld. Umsjón: dr. Guðmundur Emilsson. (Áður útvarpað í maí sk) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tii morguns. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson (RÚVAK.). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Upp mín sál - með sálartónlist. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Hróarskelda ’94. Umsjón: Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: 1.05 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um- sjón: Björn Ingi Hrafnsson. (End- urtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi.) NÆTURÚTVARP 1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Föstudagsflétta Svanhildar Jak- obsdóttur. (Endurtekinn þátturfrá rás 1.) 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir tónar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Þægileg- ur sunnudagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Við heygarðshornið. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eða „country” tónlist. Leiknir verða nýjustu sveitasöngv- arnir hverju sinni, bæði íslenskir og erlendir. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. 24.00 Næturvaktin. FmI909 AÐALSTÖÐIN 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. Jó- hannes Kristjánsson. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson með þægilega og sjarmerandi tónlist 19.00 Tónlistardeild Aðalstöövarinn- ar. 21.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 24.00 Ókynnt tónlist. 10.00 Haraldur GJslason býður góðan dag. 13.00 Tímavélin með Ragnari Bjarna- syni stórsöngvara. 13.15 Ragnar rifjar upp gamla tíma og flettir í gegnum dagblöð og skrýtnar fréttir fá sinn stað í þættinum. 13.35 Getraun þáttarins fer í loftiö og eru vinningarnir ávallt glæsilegir. 14.00 Aðalgestur Ragnars kemur sér fyrir í stólnum góða og þar er ein- göngu um landsþekkta einstakl- inga að ræða. 15.30 Fróöleikshorniö kynnt og gestur kemur í hljóðstofu. 15.55 Afkynning þáttar og eins og vanalega kemur Raggi Bjarna með einn kolruglaðan í lokin. 16.00 Pétur Árnason á Ijúfum sunnu- degi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson með kvöld- matartónlistina þína og það nýj- asta sem völ er á. 22.00 Rólegt og rómantískt. Ástar- kveðjur og falleg rómantísk lög eru það eina sem við viljum á sunnu- dagskvöldi. Óskalagasíminn er 870-957. Stjórnandi er Stefán Sig- urðsson. FM 90,1 FM96,7^ 8.00 Fréttir. 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Áður útvarpað á rás 1 sl. sunnudag.) 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni • Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 2.04 aðfaranótt þriðju- dags.) 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö- innar viku. Umsjón: Lísa Pálsdótt- ir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 14.00 Helgi í héraöi. Dagskrárgerðar- menn rásar 2 á ferð um landið. 16.00 Fréttir. 16.05 Te fyrir tvo. Umsjón: Hjálmar Hjálmarsson og Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. Ókynnt tónlist allan sólarhringinn. 8.10 Með sítt að aftan, endurflutt. 11.00 Hartbít. G.G. Gunn með dægur- lagaperlur. 13.00 Rokkrúmið. Sigurður Páll og Bjarni spila nýtt og klassískt rokk. 16.00 Óháði listinn. 17.00 Hvíta tjaldiö. Ómar Friðleifs. 19.00 Villt rokk. Árni og Bjarki. 21.00 Sýrður rjómi. Hróðmar Kamar, Allsherjar Afghan og Calvin sundguð. 24.00 Óháði listinn. 3.00 Rokkrúmið endurfiutt. Einkennismerki hátíðarinnar og rásar 2. Hróarslcelda 94 Rás 2 kl. 22.07: Hróarskelda '94 -frá tónlistarhátíðinni fyrr í sumar í kvöld gefst hlustendum rásar 2 kostur á að heyra tveggja stunda dagskrá sem útvarpað var beint um Norðurlönd frá tónlistarhá- tíðinni í Hróarskeldu laug- ardaginn 2. júh sl. Tónhstar- unnendur hvarvetna á Norðurlöndum njóta góðs af samstarfi norrænu út- varpsstöðvanna sem hljóð- rituðu nú öðru sinni úrval þeirra tónleika sem haldnir eru á hátíðinni, að þessu sinni yfir 70 klukkustundir af músík. í kvöld verður leikin tónlist sem fiutt var fyrstu tvo daga hátíðarinn- ar, m.a. af Race against the Machine, Sepultura, Grant Lee Buffalo og Angehque Kidjo, ásamt mörgu því besta sem frændur okkar státa af, Sort Sol, dönsku söngkonunni Dicte og Flesh Quartet frá Svíþjóð. í sept- ember hefjast svo þættir á rás 2 þar sem ílutt verður tónleikaefni frá Hróar- skelduhátíðinni. Umsjónar- menn eru Ásmundur Jóns- son og Guðni Rúnar Agn- arsson. Stöð 2 kl. 20.55: - með George C. Scott Vihurvegaeráleit- in sjónvarpsmynd frá 1991 um um mið- aldra og ráðvilltan verslunareiganda sem missir minnið en sér aftur ljósið í myrkrinu þegar hann kynnist hópi suður-amerískra innflytjenda. Max Mittelmann rekur byggingavöruversl- un en viðskiptin ganga heldur treg- lega enda þráast sá gamli við að fylgja hreyttum tíöaranda og hafa nýjustu vör- Myndin fiallarum mioaldra og rað- viiltan verslunareiganda sem missir minnið. ur á boöstólum. Eiginkona Max er ósátt við þessa þróun mála og leggur hart að honum að hugsa sinn gang. Ástand- ið íþyngir Max sjálfum og þegar frúin fer í heimsókn til dóttur þeirra hjóna fer sá gamli á flakk og endar hjá von- glööum innflytjendum. Hann hefur týnt veskinu sínu og hefur hvorki hugmynd mn hver hann er né hvar. Hann á bágt með að horfast í augu við breytta tíma en finnur styrk í því að mega hjálpa þessu ókunnuga fólki. Gamla brýnið George C. Scott og Hector Elizondo eru i aðalhlutverkum. Liva kunni ekki að láta sér leiðast og gekk stundum held- ur langt í gleðskapnum. Sjónvarpið kl. 21.20: Lifað af fingrum fram Millistríðsárin voru ein- kennilegur tími glórulausr- ar gleði og hrikalegrar kreppu. Þá urðu útvarp og hljómplötur almennings- eign og fyrstu stóru dægur- lagastjömurnar komu fram, stjörnur á borö viö Edith Piaf og Marlene Dietrich. Danir áttu líka sína stjörnu og kallaði hún sig Liva en hún hét Olivia Olsen fullu nafni sem var ekkert stjörnunafn. Eins og söng- konurnar fyrrnefndu skipar hún stóran sess í þjóðarsál- inni enda söng hún sig inn í hjörtu allra Dana með sumum lögunum sem hún flutti. Þessi danski framhalds- myndaflokkur um ævi söngkonunnar þykir með afbrigðum vel heppnaður og lofuðu gagnrýnendur stór- blaða í Kaupmannahöfn framtakið allir sem einn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.