Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1994, Side 36
44
LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Vanur flakari óskar eftir vel launuðu
starfi. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-8475.
Óska eftir vinnu eftir hádegi frá kl.
13-17, er læró sjúkraliói og nuddari.
Upplýsingar í síma 91-872989.
Barnagæsla
Grafarvogur. Dagmamma með leyfi og 8
ára starfsreynslu getur tekið börn í
pössun. Góð úti- og inniaðstaóa.
Upplýsingar í sima 91-874675.
Góö „amma“ óskast til aó gæta 2ja
barna í heimahúsi, þau eru 10 og 14
mánaða. Vinnutími frá kl. 8 til 13.
Svarþjónusta DV, s. 632700. H-8458.
Seltjarnarnes-vesturbær. Dagmamma
með margra ára reynslu óskar eftir
börnum hálfan eða allan daginn. Hef
leyfi. Uppl. í síma 91-612162.
Seláshverfi. Foreldrar! Eruó þið farnir
aó huga að haustinu? Tek börn í gæslu.
Er meó leyfi og meðmæli ef óskað er.
Uppl. e.kl. 16 í s. 91-879837.
17 ára stelpa getyr passaö á kvöldin, hef-
ur farið á RKI-námskeið og er vön.
Uppl. í síma 91-687470 e.kl. 16.
Dagmamma. Get bætt við mig börnum
allan eóa hálfan daginn. Hef leyfi, bý í
Grafarvogi. Uppl. í síma 91-876035.
Vantar pössun fyrir 16 mánaba stúlku frá
kl. 12.30 til 18.30 virka daga. Upplýs-
ingar í síma 91-625998 e.kl. 15.
Óska eftir góöri barnapíu í sveit út sum-
arið. Veróur að vera orðin 12 ára. Upp-
lýsingar i síma 98-33996 á kvöldin.
Óska eftir aö passa börn á 111-svæðinu.
Upplýsingar í síma 91-870472.
@ Ökukennsla
689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera, í
samræmi vió tíma og óskir nemenda.
Engin bió. Ökuskóli, prófgögn og náms-
bækur á tíu tungumálum.
Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro.
Reyklaus bíU. Boósími 984-55565.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku-
skóU og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboði 984-54833.
Gylfi Guöjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 2000. Tímar eftir samkl.
og hæfni nemenda. Ökuskóli, prófg.,
bækur. Símar 985-20042 og 666442.
Kristján Sigurösson. Kenni alla daga á
Toyota Corolla. Bók og verkefni
lánuó. Greiðslukjör. Visa/Euro. Engin
bió. Símar 91-24158 og 985-25226.
Nýir timar - ný viöhorf - nýtt fólk.
Nýútskrifaópr ökukennari frá Kenn-
araháskóla Isl. óskar eftir nemendum.
675082 - Einar Ingþór - 985-23956.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til vió endur-
nýjunarpróf, útvega öU prófgögn. Eng-
in bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á CoroUu ‘94. Út-
vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr.
Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt. Nýr
BMW eóa Nissan Primera. Visa/Euro,
raðgr. Sigurður Þormar, s. 91-670188.
Ökuskóli Haildórs Jónss. - Mazda 626
‘93. Öku- og sérhæfð bifhjólakennsla.
Kennslutilhögun sem býður upp á
ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980.
Ýmislegt
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
%) Einkamál
Ég er 38 ára kona, mjög ungleg, bý med
11 ára skemmtilegum syni mípum. Á
eigið húsnæói og bíldruslu. Eg hef
áhuga á lestri, matargeró, kvikmynd-
um og allri tónlist, feróalögum og úti-
vist. Er reyklaus. Vil kynnast manni á
aldrinum 26^16 ára sem lífsforunaut.
Svar (mynd æskileg) sendist DV, merkt
„Húmor-8455“.
Karlmaöur í Belgiu óskar eftir að kynn-
ast fallegri og gáfaóri konu, sem hefur
áhuga á íþróttum, með bréfaskriftir og
hjónaband í huga. Er frá Azoreyjum en
býr í Brussel. Svör sendist: Machado
Bettencourt Miguel,
Av. Volontanies 176, Bt 7,
1040 Bruxelles Belgium.
Miölarinn - Stefnumót.
Alhliða kynningarþjónusta.
Allir aldurshópar, öU áhugasvið.
S. 886969. Op. v.d. 17-22.30, lau. 15-20.
Miðlarinn, pósthólf 3067, 123 Rvik.
Verðbréf
Örugg fjárfesting. Vantar 1.500.000
strax gegn tryggingu. Áhugasamir
sendi tilboó til DV, merkt „R 8434“, fyr-
ir 10.8. næstkomandi.
Fjársterkur aöili óskast sem kaupandi að
viðskiptaskuldabréfi. Upplýsingar í
síma 91-650033 eftir klukkan 20.
Innheimta-ráðgjöf
Þarft þú aö leita annað? - Lögþing hf.
Hraðvirk innheimta vanskilaskulda.
Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæó,
105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058.
+/+ Bókhald
Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og
annað er tengist skrifstofuhaldi. Per-
sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar
sem þér er sinnt. Hafió samband við
Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550.
Fjármálaþjónusta BHI. Aóst. fyrirt. og
einstakl. v. greiósluörðugleika, samn.
v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð
ogúttektir. S. 91-19096, fax 91-19046.
0 Þjónusta
Húsaviögerðir. Tökum að okkur allar
steypuviðgerðir, þakviðgerðir, klæðn-
ingu og aðra smíðavinnu. Föst verðtil-
boð. Veitum ábyrgóarskírteini. Vanir
menn - vönduð vinna. Kraftverk sf.,
símar 985-39155 og 81-19-20,
Vantar!
þig aðstoó við heimilisstörf, viðhald á
húsinu, íbúðinni, fyrirtækinu þínu?
Lipur þjónusta, ódýr þjónusta.
Þú nefnir það, við gerum þaó.
S. 91-79902 (Valur), 91-78252 (Rúnar),
Háþrýstiþvottur. Öflug tæki. Vinnu-
þrýstingur aó 6000 psi. 13 ára reynsla.
Okeypis verótilboð. Evró-verktaki hf.
S. 625013, 10300, 985-37788.
Geymið auglýsinguna.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíóa-
vinna - leka- og þakviðgerðir.
Einnig móðuhreinsun glerja.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
Gluggaviögeröir- glerísetningar.
Nýsmíói og viðhald á tréverki húsa,
inni og úti. Gerum tilboó yður að kostn-
aðarlausu. S. 51073 og 650577.
Húsasmíöameistari getur bætt við sig
verkefnum við húsasmíðar, viógerðir
og viðhald á steyptum mannvirkjum.
Uppl. í símum 91-16235 og 985-36130.
Málingarvinna. Málarar geta bætt við
sig verkefnum, úti og inni. Látið fag-
menn vinna verkið. Uppl. í síma
91-28902 eftirkl. 19.______________
Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem
útí. Hreinsun og stilling á hitakerfum.
Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk-
ing. Símar 36929, 641303 og
985-36929._________________________
Rafeindavirki getur bætt viö sig verkefn-
um, s.s. viðgeróarþjónustu fyrir söluað-
ila o.fl. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-8383.
Hreingerningar
Ath.! Hólmbræöur, hreingerningaþjón-
usta. Vió erum meó traust og vandvirkt
starfsfólk í hreingerningum, teppa- og
húsgagnahreinsun.
Pantið í síma 19017.
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingern-
ingar, bónun, allsheijar hreingern.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkj-
ar og aldraóir fá afslátt. S. 91-78428.
JS hreingerningarþjónusta.
Almennar hreingeraingar, teppa-
hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna.
Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.
JJ Ræstingar
Tek aö mér þrif í heimahúsum, á stiga-
göngum og í atvinnuhúsnæði. Er vand-
virk og heióarleg, meómæli ef óskar er.
Uppl. í síma 91-10197.
Garðyrkja
Græn bylting...
• Túnþökur - Ný vinnubrögó.
• Fjölbreytt úrval.
• Túnþökur f stórum rúllum, 0,75x20
m, lagðar með sérstökum vélum, betri
nýting, hraðvirkari tækni, jafnari og
fullkomnari skuróur en áður hefur
þekkst. 90% færri samskeyti.
• Qrasflötin tilbúin samstundis.
• Urval grastegunda. Hægt er að velja
um fíngeró og gamalgróin íslensk grös
(lynggresi, vallarsveifgras og tún-
vingul) sem og innflutta stofna af tún-
vingli og vallarsveifgrasi. Kjörió fyrir
heimagarða og íþróttavelli. Einnig út-
hagaþökur með náttúrulegum blóma-
gróðri og smágerðum íslenskum vallar-
grösum, sem henta vel á sumarbú-
staðalönd og útivistarssvæði sem ekki
á aó slá.
• Að sjálfsögóu getum við einnig út-
vegað áfram venjulegar vélskornar
túnþökur í stæróunum 46x125 cm,
hvort sem er f lausu eða 50 m2 búntum.
Meó öllum pöntunum er hægt að fá ít-
arlega leióbeiningabæklinga um þöku-
lagningu og umhiróu grasflata. Tún-
þökuvinnslan, s. 874300/985-43000.
Túnþökur - trjáplöntur - veröhrun.
Lægsta verð. Túnþökur, heimkeyróar
eða sóttar á staðinn. Ennfremur fjölbr.
úrval tijáplantna og runna á hagstæóu
verði. Týnþöku- og tijáplöntusalan
Núpum, Olfiisi, opió 10-21,
s. 98-34686/98-34388/98-34995.
Túnþökur - þökulagning - s. 643770.
Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar-
túnum. Gerið verð- og gæóasaman-
burð. Gerum verótílboó í þökulagningu
og lóóafrágang. Visa/Euro þjónusta. 35
ára reynsla tryggir gæðin.
Túnþökusalan ,
s. 985-24430/985-40323.
• Hellulagnir - hitalagnir.
• Sérhæfðir í innkeyrslum og göngust.
• Vegghleðslur, giróum og tyrfum.
Fljót og góð þjónusta. Gott veró.
Garðaverktakar, s. 985-30096, 73385.
Hellulagnir - lóöavinna. Tek aó mér
hellu-, snjóbræðslu- og þökulagnir
ásamt annarri lóðavinnu. Kem á stað-
inn og geri tilboð að kostnaðarlausu.
Mikil reynsla. Gylfi Gíslas., s. 629283.
Stéttar og plön. Mynstursteypa, lituó
eða ólituð, einnig slétt áferð.
Hagstætt veró. Sýningarsvæði vió
Steypustöðina hf., Sævarhöfóa 4.
Skrautsteypan hf., simi 873000.
Alhl. garöyrkjuþj. Garóúðun m/perma-
sekt (hef leyfi), tijáklippingar, hellu-
lagnir, garósláttur o.fl. Halldór Guð-
finnss. skrúðgaróyrkjum., s. 91-31623.
Almenn garövinna. Úðun, hellulagnir,
mosatæting, sláttur, mold, möl, sandur
o.fl. Sanngj. veró. Láttu gera það al-
mennilega. S. 985-31940 og 45209.
CKQSS
Keppni verður haldin sunnudaginn 7. ágúst
kl. 14.00 á keppnissvæðinu
við Krýsuvíkurveg í Hafnarfirði.
Allir bestu bílar landsins mæta.
Hörkukeppni í 2 tíma.
Aðgangur kr. 500. Frítt fyrír böm 12 ára og yngri.